Morgunblaðið - 11.12.1955, Síða 6

Morgunblaðið - 11.12.1955, Síða 6
22 MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 11. des. 1955 (HóL^e ífó útýáj^an. ' rit íslenzkra heimila Merkir Islendingar Ritið Merkir íslendingar er í fimm bindum, sam- tals 2500 blaðsíður. Það hefur að geyma ævisögur 76 íslenzkra forustumanna og brautryðjenda ritaðar af samtíðarmönnum þeirra eða þeim sjálfum. Ot Nokkur eintök af þessu merka riti í skinnbandi og snotrum gjafaöskjum eru enn fáanleg í bókaverzl- unum. — Verð kr. 500.00. Ilns og é undanförnu fjölbreytt úrval af vefnaðarvöru og tilbúnum fatnaði fyrir dömur og herra Jólagjafir vih allra hœfi Gjörið svo vel að líta inn SKEMMAN Hafnaríirði. — Sími 9455. Halló KRAKKAR í D A G kl. 3 og kl. 5 koma tveir jólasveinar í heim- sókn í Húsgagnaverzlunina VALBJÖRK. Annar spilar á harmoniku en hinn syngur. Klæðið ykkur vel og verið velkomin. Húsgagnaverzlunin Valbjörk Laugaveg 99. mvm SKYRTAN NÝTUR VERÐSKULDAÐS- TRAUSTS Rikki og rauðskinnarnir heitir ný indiánasaga iim Rikka lítla Miller er flestir strákar kannast við úr bókunum „INDÍÁNARNIR KOMA“ og „HVÍTA ANTILÓPA". RIKKI OG INDÍÁNARNIR er ekta indíánasaga, spenn- andi eins og fyrri bækurnar um Rikka Miller, bók, sem strákarnir velja sér sjálfir. Rannsóknarstofan fEjúgandi eftir Victor Appleton heitir ný strákabók sem á efalaust eftir að verða mjög vinsæl. Eins og Jules Verne lýsti ókomn- um hlutum á sviði tækninnar í bókum sínum, er þá þóttu svo ósennilegar að enginn gat látið sig dreyma um að þeir ættu eftir að rætast, á sama hátt lýsir þessi spennandi strákasaga ýmsum ósennilegum hlutum og atvikum kjarn- orkualdarinnar. RANNSÓKNARSTOFAN FLJÚGANDI hefst með því að loftsteinn fehur til jarðar á afgirtu rannsóknarsvæði Swift- feðganna, en þeir eru aðalsöguhetjur bókarinnar. Reynist hér vera kveðja frá ókunnum hnetti, — og þar með er sagan hafin. Flugvirkið mikla, rannsóknarstofan fljúgandi er aðal vettvangur atburðanna er nú reka hver annan, og spenn- ingurinn vex með hverri blaðsíðu sem lesin er. RANNSÓKNARSTOFAN FLJÚGANDI er bókin sem allir strákar vilja eignast og lesa. Hoover verkstæðið Tjarnargötu 11 Seljum allar tegundir Hoover-þvottavéla, ryksugur og straujárn. Höfum jafnan nægar birgðir varahluta. Hoover verksfœðið Tjarnargötu 11. — Sími 7380, KEFLAVÍK 0 KEFLAVÍK JÓLAGJAFIR Fallegar og nytsamar. Töskur Nælon náttkjólar Hanzkar Nælon undirkjólar Hálsklútar Nælon skjört Peysur Undirfatasett Ilmvötn Náttíöt Snyrtivörur Stif skjört Jóla-borðdúkar Bróderaðir púðar Kínverskir kaffidúkar Veggteppi Misl. kaffidúkar m. Borðreflar. servíettum Lítið í gluggana um helgina. Sparið ferð til Reykjavíkur. Kaupiö Jólagjafir i Verzlunin EDDA við Vatnestorg Jólakerfi Útlend skrautkerti Blómakerti 5 litir Jólasveina- og snjókarla kerti, margar gerðir. HEÍLDVERZLUN KRISTJÁNS G GÍSLASONAR H. F. Hverfisgötu 4. — Sími 1555.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.