Morgunblaðið - 11.12.1955, Page 8

Morgunblaðið - 11.12.1955, Page 8
24 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 11. des. 1955 íslendingar meðal hávöxnustu þióða heims SVO sem mörgum mun kunnugt hefur Jens Pálsson undanfar- in þrjú ár starfað að víðtækum mannfræðirannsóknum á íslend- ingum. Hann hefur stundað mann- fraeðinám við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, og var einnig um tíma við mannfræðistofnun háskólans í Mainz í Þýzkalandi, til sérstaks imdirbúnings starfi sínu á íslandi. I haust sigldi hann til Banda- ríkjanna, þar sem hann stundar framhaldsnám. og vinnur frekar úr rannsóknarefni sínu frá ís- landi. MANNFRÆÐINA MÁ EKKI VANRÆKJA „Ég efast um að þetta verði Samstæður og sterkur stofn Samtal v/ð Jens Pálsson mannfræðing I ÞAKKARSKULD VIÐ FÓLKIB — En hvernig hefur fólk tekið þessum rannsóknum þínum? — Viðurkenning Alþingis var mér mikils virði. Hún ein hefði þó ekki dugað ef samstarf mítt við almenning hefði brugðist. En ég varð ekki fyrir vonbrigðum, og engan hitti ég sem tæki mála- leitun minni illa. Ég hefi átt við fólk úr öllum stéttum, og mæl- ingarnar hafa oftast farið fram á vinnustöðvunum sjálfum, úti ., _ , „ _. undir beru lofti, um borð í skip- goður blaðamatur , sagði mann- : um j verksmiðjurn og frystihús. fræðingurmn nokkuð tortryggn- fi saumastofum> j skólum> á islegur er tiðindamaður MbL heimsótti hann rétt áður en hann fór vestur, og innti hann frétta af mannfræðistörfum hans. Landabréf, bækur, og glottandi hauskúpur setja svip sinn á vist- arveru þessa unga fræðimanns. Hann segir að enn sé mikil vinna eftir, og telur varla tímabært að ræða um starf sitt, opinberlega, lofar þó að lokum að leysa frá skjóðunni. „Fyrir þá sem ekki vita, er rétt að geta þess fyrst“, segir Jens, að Guðmundur Hannesson, prófessor vann mjög mikilsvert mannfræðistarf, er hann mældi íslenzka karlmenn á árunum 1920—23. Hinn trausti visinda- maður, Jón Steffensen prófessor, er líka löngu kunnur fyrir rann- sóknir sínar á beinaleifum for- feðranna o. fl. í þágu mannfræð- innar. Þá safnaði dr. Vilhjálmur Stefánsson hér, rétt eftir síðustu aldamót; miðaldahauskúpum og flutti til Bandaríkjanna. Hefur hann tjáð mér, að eitthvað hafi verið um þessar beinaleifar ritað þar vestra. Hér hafa fáir, en merkir vís- indamenn verið að verki, en það hefur allt of lítið verið unnið £tð mannfræði á íslandi, miðað við það sem skylt og vert væri. Er heidur ekki við öðru að búast þegar stunda verður þessa umr fangsmiklu viskidagrein sem hjá verk, hér á landi". skrifstofum, o. s. frv. I Ég stend í þakkarskuld við allt þetta fólk, sem fúslega lét mæla sig og mynda, og sumir gerðust jafnvel líka skrifarar mínir og I aðstoðarmenn. í fáum orðum sagt: fólkið tók tiltæki mínu vinsamlega og skyn- samlega og víðast hvar mætti ég einnig gestrisni og greiðvikni á . ferðalögunum, og það þótt menn I þekktu hvorki sporð né höfuð á skepnunni! ERFTTT OG KOSTNAÐAR- SAMT STARF — Hvar og hvenær hófst þú þraar rannsóknir? í — Upphaflega var ætlun mín að athuga aðeins fólk úr ein-1 hverju iitlu byggðarlagi á íslandi, ■ enda var það hægast og ódýrast á alian hátt. En við nánari athug- un komst ég að þeirri niðurstöðu, * að nauðsynlegt væri að fá nýtt laadsyfírlit. ! Gera mátti ráð fyrir nokkrum breytingum á landsmönnum síð- . an Guðm. Hannesson mældi, ' einkum á hæðinni, og þar að auki voru mælingar hans um of ein- skorðaðar við Reykjavík. Ég gerði áætlun um verkið, og ákvað að byrja hér í Reykjavík sumarið 19S2, enda þótt sumir væru van- . trúaðir á að mér tækist að fram- ! kvæma þetta. Það er heldur eng- inn leikur að skipuleggja svona rannsóknir og hafa hvorki yfir farartækí né næyilegu fé að ráða. í nágrannalöndunum hafa menafræðímæiingar verið gerð- ar á nýliðum í hernum, og er þannig tiítölulega þægilegt að eiga við mikinn fjölda manns í einu. Flestar stærri rannsóknir erlendis eru llka styrktar fyrir- fram fjárhagslega, og skipulagð- ar eftir því. Hér var eneu slíku til að dreifa. Það þurfti að elta uppi fóik út um allt land, og hvergi voru verulega stórir hópar sam- an komnir á einum stað, nema helzt í Reykjavík. Það er annars óþarfi að lýsa erfiðleikunum í þessu sambandi og öðru. Hins vegar verð ép að játa, að ég hefði orðið að hætta starfinu, ef Al- þingi hefði ekki sýnt mér þann Sóma að veita mér fjárhagslegan stuðrung. NÁLÆGT 2500 MÆLDIR — Hvar um landið hefur þú helzt ferðast? — Eftir rannsóknir mínar í Reykjavík, fór ég norður í land sumarið 1953, sat lengst á Akur- eyri en einnig í öðrum stærstu bæjum norðanlands, og mældi einkum fólk þar og í nærsveit- um. Veturinn eftir var ég við kennslustörf, en um vorið mældi ég á Vestfjörðum, Snæfellsnesi og nokkuð í Dalasýslu. Síðar um sumarið tók ég fyrir Vestmanna- eyjar, Suðausturland og Aust- firði. Um haustið aftur Suður- og Suðvesturland. — Hversu margt fólk hefur þú mælt? — Nálægt hálft þriðja þúsund manns, eða 1740 karlmenn og 758 kvenmenn, sem ég tek með í út- reikninga nú. Eru karlmenn aðal- lega á aldrinum 20—50 ára og kvenmenn 18—50 ára, en eldra fólk hef ég líka tekið síðustu ár- I in, og yngra. Þá hef ég líka mynd- að allflesta. Það er nú talið nauð- synlegt en eykur vitanlega stór- kostlega kostnaðinn við rann- sóknimar. — Er þetta ekki í fyrsta skipti sem íslenzkir kvenmenn hafa verið mannfræðilega athugaðir? —Jú, Guðmundur Hannesson sniðgekk gersamlega kvenfólkið í sínum mælingum, en það telst þó til þjóðarinnar líka, og mér fannst ekki rétt að sleppa þvL MEÐALHÆÐ ÍSLENDINGA 5 CM. MEIRI EN FYRIR 30 ÁRUM — Hvað viltu segja um kyn- þáttaeinkenni íslendinga yfirleitt og breytingar í því efni? — Enda þótt „hánorrænar“ manntegundir séu hér ekki að neinu ráði,. þá má segja að nor- ræna kynið hafi yfirhöndina, en hin írsku „atlantomediterran" einkenni mega sín líka nokkurs. Þá finnast hér ýmsir með meira eða minna ákveðin andlitsein- kenni „Austurbaltneska kyn- stofnsins", en af honum eru m. a. Finnar mikið til. fslendingar eru annars heldur heilsteypt þjóð kynþáttalega séð. í landinu hefur myndazt tiltölu- lega samstæður og sterkur stofn, enda hafa landsmenn lítið bland- azt ólíkum útlendingum um þús- und ára skeið. Hér finnast fáir fulltrúar annarra aðalkynstofna Evrópu en þeir sem ég nefndi. íslendingar eru meðal há- vöxnustu þjóða. Meðalhæð karlmanna á aldrin’ a 29—22 ára er nú 178 cm, en var 30 árum áður 173,05 cm. Só . ftu, xniðað mið aldursiiokkíAin 20 Jens Pálsson —40 ára, þá er meðalhæðin 176,8 cm. Stúlkur 18—19 ára mældust 164.6 cm., en konur 20—40 ára 163.7 cm. Sethæð karla er nú 52,0% af líkamshæðinni, en konur hafa heldur meiri sethæð hlutfalls- lega en karlar. STEFNIR í STUTTHÖFÐAÁTT Höfuðstærð íslendinga er all- mikil. Meðallengd hauskúpunnar á karlmonnum 20—40 ára er: 198,2 mm., en meðalbreiddin: 155,7 mm. Ungir menn 20—22 ára hafa meðallengd 197,4 mm. og breidd 155,9 mm. Höfuðkúpan hef ur breikkað hlutfallslega meir en lengst á seinni árum. Vísitala höfuðkúpunnar H I (þ. e. hlutfallstalan milli iengdar og breiddar) hefur hækkað úr 78,13 upp í 78,62. Því miður gefur Guðm. Hannesson ekki upp H. I. fyrir 20—22 ára menn, en hjá mér er hún 79,02. Hjá kvenfólkinu 20—40 ára er H. I. 79,90. Flatnr hnakki er sjaldgæfur hjá fslend- ingunr Oftast er hann kúptur. Andlitslengd manna (þ.e. frá nef- rót til hökuenda) hefur stytzt, en ennið er fremur hátt og aftur hallt Vísitala andlitsins, A. I. hefur lækkað töluvert. Menn eru eftir því ekki eins langleitir og áður, en samkvæmt mælingum G. H. var þetta sérstaklega áberandi einkenni íslandinga. Mælingar á nefi hefi ég gert, athugað neflag og önnur andlits einkenni, eyru o. fl. sem ég minnist ekki á. HÁRA- OG AUGNALITUR? — Hvernig er með hára- og augnalit? — Hinn tiltölulega dökki hára- •litur íslendinga með ljósum aug- um virðist m. a. vitna um „írsk áhrif“. Við erum dekkrí á hár en Norðmenn og Svíar. Eftirfarandi tölur sýna aðalhlutföllin í hára- og augnalit meðal íslendinga yfir allt land, eftir mínum athugun- um: Utan hvíthærðra, 19—85 ára karlmenn 52,8% ljóshærðir, 44,3% dökkhærðir, og 2,9% rauð- hærðir. Hvíthærðir 3,5%. um rahnsóknum. Til gamans skal ég þó stikla á nokku, sem gæti gefið vísbendingu, og er þá aðeins gengið út frá hreinræktuðum mönnum 19—50 ára, úr sýslum með svipað aldursmeðaltal, hver flokkur. Árnesingar virðast allra manna hæstir á vöxt, en Rangæingar hafa allra manna lengsta höfuð- kúpu, (nál. 200,3 mm,), Þeir og Skagfirðingar eru mestir lang- höfðar á landinu, (H. I. 77,07 Og 77,77). Skaftfellingar eru m. a. sér- stæðir fýrir stórskorið -jwidlit (andlitsstærð og nefstærð), og reyndar Rangæingar líka. Þesir hafa andlitslengdarmet. ; Þingeyingar, Austfirðingar, | (meðtaldar báðar.Múlasýslur) og Austur-SkaftfelJingar, eru hinir höfuðstyttstu menn. Þingeyingar eru hins vegar höfuðbreiðir í 1 meira lagi ,og tiltölulega stutt- leitir miðað við ■ landsmeöaltal. Þeir virðast annars töluvert ólík- ir innbyrðis. Eyfirðingar eru áberandi þunn- leitir, og að því leyti m. a. svip- aðir Svíum. Vestfirðingar, (með- talinn allur Vestfjarðakjálkinn) eru höfuðstórir og nefstórir eins j og t. d. írar. HÉRADATHUGANIR NAUÐSYNLEGAR | Þetta verður að nægja hér, en það skýrist ekki fyrr en ákveðn- ar og nákvæmar héraðsathugariir hafa farið fram í landinu. En það ^ má ekki dragast mikið, því áð eftir því serii lengra líður þurrk- ast út’hin gömlu héraðs- og ætt- areinkenni og flækjur skapast, sem erfitt verður að greiða úr. Þróunin stefnir ‘svo ört í þessa eftir hinum ýmsu landshlutum? — Ég hefi skipt mönnum niður eftir landsfjórðungum, en í sér- stakan X-flokk koma þeir, sem eiga foreldra fædda eða ættaða sitt úr hvorum landshluta og eru sjálfir fæddir í þriðja hlutanum. Hæðarmeðaltöl flokkanna, án til- lits til hlutfallslegrar stéttáskipt- ingar innan þeirra eru þannig ef við tökum 19—50 ára menn. Sunnlendingar: 177,2 cm„ X-arar 176,9, Norðlendingar 176,0, Vest- lendingar (þ. e. Vestfirðingar og Breiðfirðingar) 175,5, og Aust- firðingar 173,9 cm. Hæsti mældi maður á landinu var 201,5 cm. tangur Austfirðingur. Sá tiltölulega mikli mismunur, sem hér kémur fram eftir lánds- hlutum, stafar þó ekki af þvi að hér sé um ólík kyn að ræða. held ur frekar af nokkuð mismunandi stéttaskiptingu og ytri aðbúnaði. I aldursflokkunum 31—40 ára og 41—50 ára er um tveggja centimetra munur á mönnum sem vinna erfiðisvinnu og hinum, sem léttari vinnu stunda. (Innan yngri manna er munurinn miklu minni). Vestfirðingar og Austfirðingar hafa búið við krappari kjör á ýmsan hátt en Sunnlendingar og Norðlendingar yfirleitt. Það er þvi ekki að undra þó að líkamsr hækkunar gæti mest hjá þeim á síðari árum, með meiri og jafn- ari velmegun. Ef miðað er við ungu kynslóð- ina, 20—22 ára karlmenn, þá er hæðarbilið litið orðið milli lands- hluta. Þá eru Sunnlendingar 178,3 cm„ Vestlendingar 178,2, Norðlendingar 177,6 og Austfirð- áM að nú verður sennilega siðasta mgar 176,9 cm. (X-flokkunnn .___,______ hefur meðaltalið 178,7.) Vísitala höfuðhúpuxmar (H.I.) er hæst meðal Austfirðinga (78,73) og X-ara (78^5), miðað við 20—40 ára karlmenn. . H. I. er alls staðar hærxa í .... cvn rnapfti cpptí) þessum aldursflok^ hjá blönd-| _ Hefurðu ékki i hyggju að uðum fulltruum fjorðunganna en' , ■ i gefa ut sérstaka ntgerð rnn rann tækifærið á næstu árum að kanria hvert hérað sæmilega og þá vit- anlega með hjálp ættfræði 6g sögu. Slíkar mannfræðirannsókn- i ir gætu líka gefíð þessúm forriu I fræðigreinum lífrænna gildi 'ef þeim hreinræktuðu, nema ,1 — Ég hef það vitanlega á bak meiri hjá blönduðum en hrein- við eyrað og margrr l.slendmgar ræktuðum, undanskiMur X-f lokk hvorÍohh' * vænta emhvers um þetta a ís- ur. í þessu sambandi geta menn ú ), - u TTTT “ | lenzku. En það er alla vega mjög haft í huga að aldrei hefur þjoð- 1 ,,, , „ , .. , ... 6 dyrt að gefa þetta vel ut þegar Hár Karlar Kvenm. 19—50ára 18—50 ára Ljóst hár 54,5% 54,6% Dökkt hár 42.2% 40,2% Rautt hár 3,3% 5,2% Augu: Blá og grá 78,9% 72,1% Mislit 15,5% 20,5% Brún 5,7% 7,4% Dökk augu 11,13% 14,9% Ljós augu Annað auga ljós, hitt 88,80% 84,8% dökkt á sömu persónu 0,07 % 0,3% LÍKAMSHÆKKUN MEST MEÐAL VESTFIRÐINGA OG AUSTFIRÐINGA I - Hvað sýna rannsóknir þinar in blandazt eins mikið innbyrðis og seinni ár. | Vísitala andlits A. L er hæst í Austfirðingafjórðungi Hvað við- ! víkur hára- og augnalít karl- | manna eftir landsfjórðungum, miðað við hreinræktaða fulltrúa fjórðunganna, þá eru ljóshærðir i í meirihluta meðal Sunnlendinga ! (55,6%), og Norðlendingar (55,2%) en dökkhærðir aftur hjá ! Vestfirðingum (54,8%), og Aust- : firðingum (52,7%). Rauðhærða hef ég flesta fundið meðal Norð- lendinga (4,0%), síðan Sunnlend- inga, en fæsta hjá Vestlending- um og Austfirðingum. Ljós augu eru algengust meðal Vestlendinga (90,5%) og Norð- lendinga (90,4%), dökk augu hjá Sunnlendingum (13,7%) og sér- staklega Austfirðingum (16%). Dökkhærðir menn með brún augu eru líka flestir á Austfjörð- allt er tekið með, skýrslur Og myndir birtar o. fl. Tiltölulega fáir eru kaupendur að slíkum rit- um og það er því ógerlegt að eiga við þetta nema með sérstökum styrk, eða í sambandi við mann- fráeðirit. En hætt er við að þvi yrði þannig þröngur stakkur skorinn, svo að margt er að athuga í þessu og óvíst hvað verður“, segir Jens Pálsson að lokum. Hann biður að flytja kveðjur öllum þeim sem greiddu götu hans á einn eða ann an hátt í starfi hans, um leið og hann þakkar þeim alla aðstoð. Það er fremur óvenjulegt að ungir og fátækir námsmenn leysi af hendi svo umfangsmikið og ó- eigingjarnt vísindastarf, sem Jens Pálsson hefur þegar gert við lít- um: 5,5%, og Suðurlandi 5%, en inn stuðing og erfiðar aðstæður. fæstir á Vesturlandi. Hins vegar eru áberandi margir Vestlending- ar dökkhærðir með ljós augu, eða 48,5%. Hvergi eru heldur hreinlega svarthærðir menn al- gengari en á Vesturlandi. HÉRAÐSEINKENNI — Kæmi ekki fram meiri mann fræðilegur munur ef samanburð- ur væri gerður milli einstakra héraða eða sýslna? — Jú, sennilega. Athuganir j mínar og mælingar eiga að gefa sæmilegt heildaryfirlit um líkams þroska og kynþáttareinkenni ís- lendinga í höfuðatriðum, sé aftur j farið út í einstök héruð, þá verða varla dregnar nokkrar víðtækar eða öruggar ályktanir af nýlokn- í fyrra kom út á Ítalíu 2. bindið af hinu stóra mannfræðiriti: „Le, razze e popoli della terra“, er prófessor Biasutti stendur fyrir, og i því eru birtar nokkrar nið- urstöður af rannsóknum Jens, er hann gerði í Reykjavík og ná- grenni. Vonandi er að hann geti í fram- tíðinni helgað sig óskiptan .riaim- fræðistörfum á íslandi. BANKOK, 8. des. — Ríkisstjóm Thailands lét það opinberlega í ljós í dag, að hún aðhylltist ekki hina svokölluðu hlutleysis- stefnu Indverja — og væri ekk- ert hæft í þeim orðrómi, sem um það hefði gengið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.