Morgunblaðið - 11.12.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 11.12.1955, Síða 11
Sunnudagur 11. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 27 TOLEDO Búðarvogir "Vev höfutn nýlega fengið sýnishorn af hiniun heims- frægu TOLEDO búðarvogum. Kaupmcnn, kaupfélög! Gefið búðinni nýtt útlit Notið TOLEDO búðarvog. Einkaumboðsmenn: G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1. Sími 1647 miJl mJJl MYTT! IVYTT! „ZASSEMHALIS44 RAFIVIAGIMS- AFFIKVORN sem á 15 sek. malar í stóra lögun. Góð jólagiöf! Póstsendum. Fást aðeins hjá: O. KORNERUP-HANSEN uðurgötu 10 AÐALHEIÐLR er komin i allar bókaverzlanir Skyndisala á skófatnaði Seljum á mánudag og næstu daga, það sem við eigum eftir óselt af skófatnaði. Kvenskór með háum hæl, margar gerðir kr. 25,00; 35,00; 45,00 og 55,00. Kvenskór með fylltum hæl og kveninniskór kr. 15,00; 25,00 og 30,00. Ýmsar gerðir af barnaskóm svo sem flauelsskór, upp- reimaðir strigaskór o. fl. kr. 20,00 og 25,00 Kvenbomsur svartar með kvarthæl kr. 20,00 og ýmis- legt fleira á svipuðu verði. — Stendur aðeins örfáa daga. — SKYNDISJ\L\N Snorrabraut 36 k - - - "ww.*'— Odhner samlagningavélar meiS beinum frádrætti, sjátfvirkum credit mismun og margföldun. Kynnið yður kosti þessara fullkomnu véla Garðar Gíslason h.f. Reykjavik AÐALHEIÐUR er hrífandi örlaga- og ástasaga, bvggð á sannsögu- legum viðburði. Bókin kom áður út fyrir mörgum árum, náði þá geysilegum vinsæid- um og seldist upp á skömmum tíma. Hún hefir þvi verið ófáanleg í fjölda ára, en kemur nú út í vandaðri útgáfu. AÐALHEIÐUR verður vissulega kjorbók kverma um jólin ÚTGEFANDI. Sjö ár í þjónustu fríharíns endurminningar Trygve Lie. fyrrverandi aðalritara Sameinuðu þjóðanna eins frægasta núlifandi manns heimsins, Bókin er kafli úr lifandi veraldarsögu, sem hér birtist í skýrurn og einföldum dráttum, frásögn eins þeirra manna, sem mótar hana öðrum fremur, rit- uð á persónulegan, lífrænan og hrífandi hátt. 1 bók sinni dregur Lie meðal annars upp skýrar myndir af örlagaríkum atburðum, sem hann er sjálf- ur þátttakandi í eða áhorfandi að. Segir hann þar frá ýmsu, sem aldrei hefir verið skýrt opinberlega frá áður, og vakið hefir gífurlega mikla athygli um allan heim. Lie er afburðasnjall minningaritari. Frásögn hans og lýsingar eru fjörlegar og stæltar, þrungnar spennu, mannlegar og lifandi. Víða átakanlegar og æsandi, en spaug og fyndni vantar heldur ekki. Bókin er eigin minningar og reynsla manns, sem býr yfir óvenju mikJu efni, sett fram á óvenju hrífandi og skemmtilegan hátt. Hún er dýrmæt bók, sem meðal annars er og verður eitt hinna þýðingarmiklu heimildarrita um hluta af veraldar- sögunni. Sjö ár í þjónustu friðarins kom fyrst út samtímis í Noregi og Bandaríkjunum á síðastliðnu hausti, en hefir nú komið út í 14 löndum. Hún hefir verið metsölubók heimsins á síðastliðnn ári — Bókin kemur í bókaverzlanir um næstu helgi Hrímfells bók er góð bók Bókaútgáfan „HRÍMFELL“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.