Morgunblaðið - 11.12.1955, Page 12
MORGUNBLABIB
Suunudagur 11. des. 1955
28
AH vpeinn *¥*** 09 J.a9ni*æ?,ií Gefa 30 þús. kr. IH
1111 WHMilll íj|a manna í Vesfurheimi....
björgynarskúlu
V ESTAN" heitir ritgerðasafn, sem Bókaútgáfan Norðri
b&í afi gefa út árið 1949. í ritsafni þessu er og verður í fyrsta IðllClS
akjpti safnað saman í eina heild ðllu því helzta, er íslendingar,
t Vesturheimi hafa skráð af þjóðsögum og sagnaþáttum, ferða-
—iicíinjiii vesturfara, sjálfsævisögum, þáttum úr íslenzku lífi
anna, minningum þeirra heiman frá íslandi, alþýðukveð-
o. fl. o. fl. — Árni Bjamason hefur safnað saman og séð
étgáfuna. j
CVKSTA OG ANNAÐ
amÐIÐ
Fyreta bindið kom út 1949. Það
W rúmlega 200 síðna bók um
HóSsðgur og sagnir. Var það
eftir ýmsa íslendinga í Vestur-
fceimi og efnið mjög margvís-
ter.t og nýstárlegt. í formála
magSl Ámi Bjamason, að áætl-
tM reerí að ritsafnið í heild yrði
K bindi — tvö um þjóðsögur, tvö
melS. sagnaþáttum, tvö með
■r ævisagnabindi og tvö með
••ÍHKtegum frá íslandi, tvö um
úr lífi landnemanna, fjög-
æfisagnabindi og tvö með
íkveðskap.
tKl kom út 3. bindið í rit-
aeinkm Sagnaþættir og sögur —
midg margvíslegar frásagnir af
nfkiium, draumum, óvættum
o. fl.
VJBBÓTIN NÚ
Nó á dögunum eru komin út
tyð bindi til viðbótar, 2. og 4.
fctedlð. Annað bindið fjallar um
þjóðaögur og sagnir (framhald
a£ L bindi ritsafnsins). í því
eni sagnaþætUr Sigmundar
Matthíassonar Long. Hann var
■aerkilegur fræðaþulur, sem
bjargað hefur ýmsum ágætum
fróðleik. Frásögn hans er
dœmmtileg og fróðleikurinn
■aargþættur.
Vjórða bindið flytur Endur-
Rliottlngar Guðmundar Jóns-
sonar frá Húsey. Það em merk-
ar mannlýsingar og frásagnir af
þjóðháttum og daglegu lífi fólks
a Fljótsdalshéraði á s. L öld. —
Ertt frásagnir þessar góð viðbót
vlð það, sem áður hefur verið
ekr&ð um ísl. þjóðhætti. Loks eru
■okkrar ferðasögur bæði innan-
(aads og utan og lýkur bindinu
Ný drengjabék effir
Eirík Siprðsson
„SAGA myndhöggvarans“ nefn-
ist ný drengjabók eftir Eirík Sig
urðsson kennara á Akureyri. í
bókinni er lýst æsku söguhetjunn
ar og baráttu við fátækt og erf-
iðleika fyrir afkomu heimilisins
eftir að faðir barnanna féll frá.
Þetta er falleg bók og þrosk-
andi. Áður hafa komið út eftir
Eirik þrjár barnabækur um Álf
á Borg, og urðu þær mjög vin-
sælar. Útgefandi er Bókaútgáfan
Fróði.
Barnskeflnarar
óánægSir með fatrna
lagafrumvarpið
STÉTTARFÉLAG barnakennara
í Reykjavík hélt nýlega aðalfund
sinn. Fóru þar fram venjuleg að-
alfundarstörf og kosið í stjórn,
en í henni eiga sæti, Þorsteinn
Matthíasson, Guðmundur Magnús
son, Ásgeir Guðmundsson, -Jón
Kristgeirsson og Hróðmar Mar-
geirsson.
Á fundinum var einnig rætt
um launamál og kom fram mikil
óánægja meðal fundarmanna
varðandi ýmis atriði í frumvarpi
því tíl launalaga, sem liggur fyr-
ir Alþingi vsrðandi barnakenn-
ara. Það var einnig upplýst á
fundinum að mikill fjöldi rétt-
índalausra kennara stundi nú
kennslu og fer þeim stöðugt fjölg-
andi. Ekki þykir nokkur vafi
jeika á því að lélegum launum
ér þar um að k.enna. Fundurinn
var fjölmennur og ríkti þar ein-
huga ósk um að þessi atriði í
frumvarpinu yrðu lagfærð.
í DAG afhenti form. Kvenna-
deildar S.V.F.Í. í Reykjavík, frú
Guðrún Jónasson, ésamt gjald-
; kera og varaformanni deildarinn
S ar, kr. 30.000,00 sem framlag deild
arinnar til björgunai’skútu Norð-
urlands, til forseta Slysavama-
félagsins, Guðbjartar Ólafssonar,
j er færði þeim þakkir stjómar-
ÞessT fiöeur bindi rilsafnsins innar’ Áður héfur KvennadeOdin
*^ ,Tc í Reykjavík gefið eitt hundrað
eru þvi þegar orðin visir að sogu . ,
íslendinga í Vesturheimi og vitn- husund krónur tU >-Sœbfr@f
isburður um hina andlegu starf- °« tuttu^u °Z flmm húsund kr6n*
semi og bókmenntaiðju þeirra í
með frásögn af ferð höfundar til
Vesturheims. Guðmundur hefur
verið maður athugull, og segir
vel frá.
ur til „Maríu Júliu".
hinu nýja landi, eins og ritsafn- ■ (Frá skrifstofu SVFÍ, þ. 9. des.
Stjóra Marokkó ster
soldóní embættiseið
RABATT, 7. des. — I dag sór
fyrsta etjóm Marokkó Ben
Yússef soldáni embættiseið. —
Funtanura í Mon- "
acco sýnd blðlund
MONACCO. — Fyrir skemmstu
fóru fram kosningar í dvergrík-
og áhrífamesti þjóðemissinna-
flokkurinn fékk niu sæti í stjóm-
inni, demókratiski sjálfstæðís-
flokkarinn hlaut sex og fimm
sæti hlutu leiðtogar í sjálfstæð-
isbaráttu Marokkó. Við þetta
tækifæri sagðí soldán, að verk-
efni stjómarinnar væn að koma
á lýðræðisskipulagi, þingbund-
mni stjórn i landinu.
Reuter—NTB
Hafði Si Bekkai nokkrum klukku mu Monacco um 13 laus sæti í
stundum áður lagt sjórnarlista nianna þjoðþingi furstadæm-
sinn fyrir soldán. Istiqlal, stærsti ^S^menn furstans fengu
11 sæti, en andstoðuflolckamir
tvö. Menn bjuggust við því, að
fylgi furstans kynni að fara hrak
andi, þar sem hann hefur imdan-
farið sætt mikilli gagnrýni vegna
óstjómar í fjármálum fursta-
dæmisins — og einnig af því, að
furstinn hefur ekki enn látið
verða af því að kvænast, en til-
Veruréttur furstadæmisins bygg-
ist á því, að furstinn eignlst erf-
ingja. Furstinn tilkynnti nýlega,
að hann hyggði á Ameríkuföir.
inu var í upphafi ætlað að verða.' 1955).
;^r3<81<s<V3<s*3<a<s<V3<s<s<s*3<s><3KV3<s*3<a*s<&<s<s»3<»«3<»’3<»<3<a<s<aKS<a<2B
VIÐ BLEIKAN AKUR eftir Margit Sðderholm
Ný skáldsaga eftir hinn vinsæla höfund bókánna „Glitra öaggir
-— grær fold“ og „Allt heimsins yndi“ skrifuð i evipuðum eti) ©g
gerist í sama umhverfi og þessar vinsælu bækur,
Hér er lýst örlögum piltsins Andrésar í önn dagsíns, t striði
og striti hversdagsins og skemmtunum frídagsins, allt frá því hann
leitar frá öræfaskógunum niður í byggðina í atvinnuleit, þar til
honum að lokum opnast möguleikar til að verða velmetinn sfcós-
bóndi á eigin jörð. jjj
Rauði þráður sögunnar er hið gagnkvæma traust Auteésar j
og lénsmannsins húsbónda hans, er í raunum Andrésar reynist j
honum hin styrkasta stoð, — og barátta Andrésar milli heitrar j
og æsandi ástar hans til hinnar tælandi Margrétar og dýpri og
heitari ástar hans til hinnar lyndisföstu Hildar.
VIÐ BLEIKAN AKUR verður án efa vinsæl meðal
íslenzkra lesenda og án efa leikur hinum fjölmörgu1
aðdáendum Margit Söderholm, er minnast með ánægju
bókanna „Glitra daggir, grær foId“ og „Allt heimsin; ‘
yndi“, hugur á að lesa þessa skemmtilegu skáldsögu
VEÐ BLEIIÍAM AKIJR
verður jólasaga kvennanna i ár
Nýjasta ævintýrahékm heitir
ÆVINTÝRA-
SIRKUSINN
Þetta er hörkuspennandi saga, dularfull og við-
burðarík, en jafnframt koma fyrir mörg brosleg
atvik, og á Kíkí, víðfrægasti páfagaukur í ver-
öldinni, ekki minnstan þáttinn í því. — Að öðru
leyti skal ekki dregið úr eítirvæntingu hinna
ungu lesenda með því að rekja efni bókarinnar
nánar hér. En hiklaust skal það fullyrt, að hér
fá aðdáendur ævintýrabókanna í hendur bók,
sem í engu bregzt djörfustu vonum þeirra —
bók, sem mun afla þessum vinsæla bókaflokkl
fjölda nýrra og hrifinna lesenda.
Börnum og imglingum finnast
engin jól áp ævintýrabókar
U-)raupnióú tcjá^c
Skeggjagötu 1. — Símar 2923 og 82156