Morgunblaðið - 11.12.1955, Side 16
32
MORGVNBLAÐI9
Suimudagur 11. des. 1955
RÓSfl BENNETT
Á BARNSPÍTALANUM
heitir ný bók um Rósu Bennett, hjúkrunarkonuna, sem er
orðin svo vinsæl meðal stúlknanna. — Lífinu á barnaspítal-
anum er fjörlega og skemmtilega lýst, og alls konar ævin-
týri úr daglegu lífi á spítalanum og frítíma hjúkrunarkvenn-
anna fléttast inn í hina hröðu viðburðarás sögunnar.
Rósa Bennett á barnaspítalanum verður aufúsugestur
hinna mörgu lesenda Rósu Bennett-bókanna.
FBÆNKUBNAB FJÓBAB
og orama í Fagiadal
Amma er orðin gömul og finnst tómlegt í stóra húsinu sínu
i Fagradal. Hún býður því til sín f jórum dætradætrum sín-
um, en dætur hennar eru giftar sín í hverju landi, Noregi,
Danmörku, Svíþjóð og Þýzkalandi. Og þið getið trúað því
að það lifnar yfir gamla Fagradal við komu frænkanna
fjögurra, og að heimilislífið þar tekur stakkaskiptum, —
Frænkurnar fjórar og amma í Fagradal er falleg bók fyrír
telpur og enginn kemur til að gleyma ærslum þessara fjög-
urra ólíku litlu teipna né ömmunni gömlu en góðu og ströngu
FKÆNKUKNAR FJÓRAR og amma í Fagradal er
falleg jólabók fyrir góðar telpur.
NEGRASTRÁKARNIR
hans Guðmundar Xhorsteinson
eru nú komnir aftur á markaðinn. Allir þekkja þessar fallegu
vísur og teikningar Muggs um Negrastrákana tíu.
— Þetta er kjörin bók fyrir litlu angana. —
Enn eru til nokkur eintök af
ftlMMALIMM eftir Guðmund Thorsteinson.
Ekkert ævintýri er vinsælla en ævintýrið um kóngsdótturina
litlu fögru, hana Dimmalimm, því „engin er eins þæg og
góð og Dimmalimmalimm, og engin er eins hýr og rjóð og
Dimmalimmalimm.
NEGRASTRÁKARNIR og DIMMALIMM
eru jólabækur yngstu barnanna.
Fyrir domur
íCínverskar handsaumaðar blússur
Nælon undirfatnaður
Prjónasilki undirfatnaður
Nærfatnaður margar gerðir,
einnig í stórum stærðum
Natttreyjur
Fyrir börn
Kápur, Úlpur
Gallar, Kjólar
Peysur, Pils
Húfur, Vettlingar
Nælon millipils
Nærfatnaður
Morgunsloppar.
Langholt — Vogahverfi — Laugarás
Ritiöng og pappírsvörur — Jólavörur — Jólakort
Jólaservíettur — Jólaskraut — Bækur
Nú er úr nógu að velia.
Vel valin hók er vini vðar kærkomnasta iólaeúöfin.
Bókabúðin' Saga
Langholtsvegi 52
Þér eigið valið
Tii skemmtunar nq fróðleiks fyrir alla
Bláu- og Rauðu bækurnar eru trygging fyrir
úrvals drengja- og telpnabókum.
Við bjóðum yður aðeins valdar bækur, sem
hver um sig eru vegleg jolagjöf.
BÓKFELLSÚT GÁFAN