Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 7
[ Fimmtudaður 15. des. 1955 BÍORGVNBLAÐ19 23 1 I Elzta og einfaldasta lita- tölukerfið strax og án æfingar! Litirnir í skálunum eru merktir inn á léreftið, og þér farið eingöngu eftir tilvísun talnanna, Þannig málið þér íljótt og örugglega hvað sem yður langar til: Landslag — Blóm — Dýr Biðjið um CRAFT MASTER litaskrín! Ekta lístmálaralilir Ekta listmáíaraiéreft Hagnýt frísíundaskemmíun Jólagjöf fyrir unga sem gamla MÁLARINN Sími 1496—1498 Ó, Jesú bróSir bezti Á HVERJU ári er gefinn út fjöldi bóka, sem ætlaðar eru börnum og unglingum. Bækurn- ar koma flestar út rétt fyrir jólin og eru þá auglýstar sem jólabæk- ur. Margar af þessum bókum eru skemmtilegar og vel við hæfi barna, en fæstar þeirra snerta þó nokkuð jólaboðskapinn sjálf- an. Barnabókin „Ó, Jesú bróðir bezti“, er þó undantekning frá þessu. Þar segir frá fæðingu Jesú og æskuárum, frá starfi hans og lífi. Efni frásagnanna er tekið úr Nýja testamentinu, en endursagt þannig, að það sé sem bezt við hæfi yngri barna, sem bókin er sérstaklega ætluð. Bók þessi hefur orðið mjög vinsæl í Englandi, eins og aðrar bækur þessa höfundar, og var gefin þar út af forlagi sambands enskra sunnudagaskóla. Sr. Garðar Þorsteinsson, pró- fastur í Hafnarfirði, hefur þýtt bókina, sem prýdd er myndum og öll hin snotrasta. Ég vil eindregið vekja athygli á þessari bók, því að margir velja bækur til jólagjafa handa börn- um. Þetta er sönn jólabók, sem flytur börnunum jólaboðskapinn, hvort sem börnin lesa bókina sjálf, eða foreldrar þeirra og vin- ir lesa frásögurnar fyrir þau. Lengi minnast menn þess, er þeir í æsku lærðu við föður- eða móðurkné og aldrei er betra tækifæri að fræða börnin um hin ar helgu frásögur úr lífi Frelsar- ans en einmitt um jólin. Þegar hátíðablær jólanna ríkir á heim- ilunum eru hjörtun móttækileg- ust fvrir allt sem er fagurt og gott. — Ó. J. Þ. KÆLISKÁPARNIR eru loksins komnir aftur í stærðunum 7, 8 og 9 cub. fet, AI.DREI GLÆSILEGRI EN EINMITT NÚ Látið ekki henda ykkur að kanpa annað, en það allra vandaðasta. 5 ÁRA ÁBYRGÐ LAUGAVEGl 166 /NNMZLIXJR »&íi« Upp ska! faldinn draya kvæðabók eftir Jóhann J. E. Kúld, er komin í bóka- búðir. — Fyrri bækur Jóhanns eru allar ófáanlegar. Kaupið þessa meðan tími er til. Útgefandi. „TÖFRALAUFIÐ" „M A G I C - L E A F“ Undraverð nýiang Hreinsar a||a silfur- og plettmuni á svipstundu — munirnir eru látnir liggja í baði stutta stund og síðan aðeins þurrkaðir og þá skínandi gljáandi. „Töfra- laufið“ er „eilífðar-blað“ og því mjög ódýrt í notkun. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverju „Töfralaufi“. — Látið „Töfralauíið“ létta störfin íyrir jólin sem endranær. „Töfralaufið“ er viðurkennd gæðavara af „Good Housekeeping“. Heildsölubirgðir: Hafnarstræíi 10—12. Sími 81370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.