Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 8
24 MORGVHBLAttiB Fimmtudaður 15. des. 1955 Cortina D'Ampezzo Þar verður íþrótta- hátíð vetrarms 17T| OLYMPÍSKU vetrarleik- T IX. amir eru nú ekki langt undan, hefjast 26. janúar og standa til 5. febrúar 1956. Þeir eru mesta hátíð allra þeirra sem dá vetraríþróttir. Fyrr á tímum skaut veturinn fólki skelk í bringu, vegna hörku sinnar, kulda og storma. í dag breytilegum hliðarhalla, sem enda á þéttum smáhólum og ákaflega bylgjóttum hluta, sem að lokum endar á ákaflega auðveldan veg, frekar sléttum mýrum og er endi brautarinnar sérstæður, af því að oft er erfiður endir á flestum þekktum brun- brautum, sem reynist oftast erf- SVIG KARLA Það fer fram 31. janúar. Hæð- armismunur í brautinni er 240 metrar, og er svigið haldið í svo- nefndum A-kafla, af Col Druscie, og er staðurinn víðþekktur fyrir hin góðu svig-brautarstæði. I SVIG KVENNA I Það fer fram 30. janúar. Hæð- armismunur í brautinni er 150 metrar, og er svigið haldið í svo- nefndum B-kafla, af Col Druscie. i STÓRSVIG KARLA Hæðarmismunur brautarinnar er 600 metrar. Byrjun brautar- innar er mjög brött og ójöfn og tæknilega mjög erfið. Mið- parturinn er hraður og endar á smá sléttu. Þriðji og seinasti hlut- inn er brattur eins og fyrsti hlut- inn, en er sérstaklega hólóttur og ójafn, og má segja með sanni að öll stórsvigs-brautin sé erfið. — Stórsvig er sérstaklega vinsæl keppni, sem hefur allt að bjóða bæði úr bruni og svigi. Kvenna stórsvig fer fram 27. ‘ febrúar, en ekki á þessum stað. í hrikalegum og fögrum fjöllum við Cortina fer svigkeppni Olymp- 1 íuleikanna fram. Hér má sjá, hvernig svigbrautirnar liggja. Brautin STÖKKKEPPNIN | merkt I er svigbraut karla, en punktalínan merkt II er svigbraut Hún fer fram á nýlegum stökk- , kvenna. palli; annars eru tveir góðir j stökkpallar í Cortina, svo ekki ; BOBSLEÐAKEPPNIN sleðabraut, sem er um 1500 metr- verða vandræði fyrir stökkmenn- Bobsleðakeppnin fer fram á ar á lengd. ina að æfa sig. Stökkkeppnin fer hinni sérstaklega vönduðu bob- LUBO. fram 5. febrúar. GÖNGUKEPPNIN Ganga karla og kvenna fer öll fram í eystri hluta dajsins, um mýrlendi í hlíðum Ciamolera og Pedol, og í gegnum skóginn hjá Mandres og Fraina. Öll gangan fer fram í kringum bæinn. Misurina-vatnið verður annar aðalvettvangur leikanna. Þar fer fram skautahlaupið og hér sést brautin. iðastur vegna þreytu, sem setzt er að keppanda. BRUN KVENNA Það fer fram 1. febrúar. Lengd brautarinnar er 2100 metrar og er hæðarmismunur 600 metrar. Brautin er að öllu leyti miklu auðveldari en karla-brautin sem gefur að skilja. ÍSKNATTLEIKIR Þeir fara allir fram á hinum nýja og stórglæsilega leikvangi, sem kallast ,,01ympiu-is-Station“, sem hefur verið reistur i tilefni leikanna, og rúmar hann um 12 þús. áhorfendur, og eru áhorf- endapallar upphitaðir. Listhlaup á skautum fer einn- ig fram á þessum nýja leikvangi. HRAÐHLAUP Á SKAUTUM Hraðhlaup á skautum fer fram á hinu fallega Misuma vatni, að- eins 15 kílómetra fyrir utan Cor- tina, í 1760 metra hæð. Er álitið að þessi hlaupabraut sé einhver sú allra bezta í heimi. 1 þrá þúsundir manna komu vetr- arins — milljónir manna njóta vetursins íþróttanna vegna og veturinn er brunnur líkamlegrar vellíðanar. Cortina og hið heillandi vatn Misurina mun bjóða alla beztu vetraríþróttamenn heimsins til spennandi keppni á VII. Vetrar- Olympíuleikunum. Cortina er sérstaklega skemmtilegur staður fyrir leikana, vegna legu sinnar í hjarta Dolomíte fjallgarðsins. — Gestimir hafa ekki aðeins tæki- færi til að sjá og fylgjast með íþróttunum, heldur einnig til að dást að hinum dásamlega Dolo- míte-dal og fjallatoppunum á Trentino, Alta Adige og Bellu- nese. Cortina stendur í 1270 metra hæð yfir sjó. BRUN KARI.A Það fer fram 3. febrúar. Braut- in er 3600 metrar á lengd með hæðarmismuni, sem er 940 metr- ar. Brautin er erfið og er álitin einhver bezta brunbraut á meg- inlandinu. Brautin gefur strax í byrjun mikinn hraða og eftir svo sem 150 metra liggur hún á milli tveggja stórra kletta og er þá snarbrött, en 150 metrum neðar kemur smá slétta, sem liggur í svipaðri hæð og skógarlínan, sem er í 2050 metra hæð. Þar hefst áhrifaríkasti og hættulegasti kafli brautarinnar. Skiptast á miklir hólar óg snarbratti, en brautin er samt frekar góð, er , .. ... „ . _ , 2g,_40 metrar á breidd milli F™nbrautunar eru ekki fyrir nema viðvamnga. Þær eru brattar, trjánna. Að því búnu ta’-.a v:.í bólóttar, skógi umluktar — og hættulegar. Þetta er brunbrautin ennþá stærri hólar með mjög °g umhverfL Með göngukeppninni verður gott að fylgjast. Hún er í botni dalsins og brautirnar liggja þar sem svarta línan sýnir. GETRAUNASPÁ ÚRSLITIN á laugardag í 1. deild voru furðuleg að því leyti, að allir leikir 1. deildar enduðu með sigri heimaliðsins, en í 2. deild voru þó 2 jafntefli og 2 útisigrar. Leikir 2. deildar fóru j þannig: Blackburn — Leeds; 2— 3, Bristol Rov — West Ham j 1—1, Doncaster — Port Vale i 3— 0, Hull 2 — Notts Co. 0, j Leicester — Bury 5—0, Lincoln ! — Fulham 6—1, Liverpool — Barnsley 1—1, Nottm For. — Swansea 2—1, Plymouth — Middlesbro 4—0, Sheff. Wedn — Rotherham 0—2 og Stoke — Bristol C 4—2. Þá fór einnig á laugardag fram 2. umf. bikarkeppninnar og voru háðir 20 leíkir. Kunningjar okk- ar frá vorheimsókninni 1952, ■ Brentford, féllu út fyrir öðru 3. dei idarliði, Leyton Orient, en | mesfca furðu vakti ósigur Derby fyrir óþekktu liði, Boston, með 1—8. Derby vann bikarinn fyrir 9 ártun, en er nú í 3. deild. Blackpool er aftur komið í efsta sætið, sigraði Everton 4—0,, en Manch. Utd beið ósigur í Portsmouth með 3—2. Aur og rigning háði liðunum mikið, og áhorfendur voru fáir, aðeins 17 þús. komu til að sjá framherja Blackpool í ómótstæðilegu formi, sérstaklega var Matthews gamli góður, svo og eru innherjarnir búnir að ná sér, Taylor og Brown. Miðframherjinn Mudie skoraði 3 markanna, og hefur hann nú skorað 13 sinnum í haust, og réttlætt, að hann var tekinn fram yfir Mortensen, sem nú er kominn til Hull City. Leikirnir sem fram fara & laugardag: Arsenal — Blackpool 1 2 Aston Villa — Manch. City x2 Bolton Chelsea 1 Bumley — Tottenham I Luton — Charlton lx Manch. Utd. — Birmingham 1 Portsmouth — Huddersfield 1 Preston — Everton 1x2 Sheff. Utd. — Newcastle 1 Sunderland — Cardiff I Wolves — W. B. A. 1 Notts Co. — Middlesbro lx Frh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.