Morgunblaðið - 17.12.1955, Síða 3
Laugardagur 17 des. 1955
MORGVNBLAÐtB
1S
LEIKFÖNG
íslenzk og erlend í geysimiklu iirvali
Jólatrésskraut — Jólatrésseríur
ÍÍISs
12 MANNA MATARSTELL
15 skreytingar, verð frá kr. 530,00
12 MANNA KAFFISTELL
30 skreytingar, verð frá kr. 360,00
ÖLSETT, margar gerðir og skreytingar
KERTASTJ AKAR
HANDMÁLAÐ POSTULÍN
HNÍFAPÖR úr ryðfríu stáli
BÚSÁHALDADEILD
Skólavörðustíg 23 — Sími 1248
Odhner samlagningavélar
með beinum frádrœtti, sjálfvirkum credit mismun
og margföldun.
Kynnið yður kosti þessara fullkomnu véla.
Garðar GísKason h.f.
Beykjavík
„Ég sé ekki betur, en Harpa minning-
anna sé í röð merkilegustu æviminn-
ingabóka, sem út hafa komið hér á
landi“.
(Ritdómur Guðm. Daníelssonar,
Vísi 15 des.)
Jólabœkur
ísafotdar.
Cý lœt allt (júka - -
Br.éf og dagbókarblöð Ólafs Davíðssonar
helzta þjóðfræðaritara íslendinga í útgáfu
Finns Sigmundssonar landsbókavarðar.
Lýsa þau i senn Ólafi sjálfum, áhugamál-
um hans og líferni og gefa persónulega
mynd af höfundi, samtíðarmönnum hans
og aldarfari.
JólabœkurLs
ísafoldar.
Sögur Herlæknisms
j'1 'lM'wS
Sögur herlæknisins í þýðingu Matthíasar
Jochumssonar, sígilt verk í fcókmennt-
um Norðurlanda. — Heildarútgáfa á
verkum Matthíasar, frumsömdum og
þýddum hefst með þessu bindi af Sög-
um Herlæknisins.
Jótgbœkur 1
ísafoldar
j