Morgunblaðið - 17.12.1955, Qupperneq 7
Laugardagur 17. des. 1955
*t O KG V t* B L AB1»
23
á II. hæb 'i Austurstræti 10
f»ar verður á boðstólum glæsiíegt úrval af vefnaðarvörum og skófatnaði og ýmsu fleiru. Fyrir karlmenn biifum
við sérstaka herrafatadeild með hinum viðurkenndu Gefjunarfötum. en auk þess: skyrtur, sokka, nærföt og
aðrar fáanlegar herravörur. Fyrir kvenfólkið: Kjólaefni, magar tegundir. kristalefni, sirz, flónel, léreft, nælon*
sokka, perlonsokka, crépe-nælon sokka, bómullarsokka o. fl. o. fl. Auk þessa fjölbreytt úrval af skóm fvrir
karlmenn, kvenfólk og hörn.
Sérstaklega viljum við vekja athygli vænt-
anlegra viðskiptavina okkar á himun
heimsfrægu BUTTERICK kjólasniðum,
sem seld verða í verzluninni. — Kaupend-
um verður leiðbeint um val á efnum og
sniðum og meðferð þeirra.
Aukið jólagleðina. —
Gangið í fötum eftir nýjustu tízku
Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval.