Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. des. 1955
MORGUNBLABIB
29
„TÖFRALAUFIÐ"
„M AGIC-LEAF"
Undraverð nýung
Ireinsar alla silfur- og plettmuni á svipstundu —mun-
rnir eru látnir liggja í baði stutta stund og síðan aðeins
purrkaðir og þá skínandi gljáandi. „Töfra3aufið“ er
,eilífðar-blað“ og því mjög ódýrt í notkun. Leiðarvísir
1 íslenzku fylgir hverju „Töfralaufi". — Látið „Töfra-
laufið“ létta störfin fyrir jólin sem endranær. „Töfra-
laufið“ er viðurkennd gæðavara af „Good Houskeeping“.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Silla & Valda búðimar
Kiddabúðirnar
Clausensbúð, Laugavegi
Verzl, Hlöðufell, Langholtsv. 89
Heildsölubírgðir:
Ólafur Gislason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 81379
Frá Sjúkrasamlaginu
Frá og með 1. jan. n. k. hættir Theodór Skúlason,
læknir, að gegna heimiUslæknisstörfum fyrir Sjúkra-
samlagið.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir
heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggva-
götu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember-
mánaðar, til þess að velja sér lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur
frammi í samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavíkor.
Vegglampat
Loftljós
Það allra nýjasta frá Doria í Þýzkalandi fyrtr
stofur
svefnherbergi
bamaherbergi
forstofur og ganga
eldhús
Veljið meðan úrvalið er mest
Aðeins örfá stykki af ílestum gerðium
Við sendum heim
VflA- og RAfTÆMJAVEHZLUIHM h.í.
Bankastræti 10 — Simi 2852
TIL JÓLAGJAFA
Fyrir dömur Fyrir herra
Nælon Náttkjólar Herrasloppar
— Undirföt — Skyrtur
— Sokkar — Sokkar
— Náttföt — Undirföt
— Teygjubelti — Slifsi
— Blússur — Slaufur — Treflar — Náttföt
4 ★ 4 — Snyrtivörur
alls konar
Fyrir hörnin Ýmsar vörur
Sokkar í úrvali Borðdúkar og Serviettur
Nærföt, Náttföt og ýmislegt fleira Kjólatau Gjafakassar
4 ★ 4 Baðsalt o. fl. o. fl.
Gerið svo vel og lítið inn
Margunblaðið með morgunkaffinu
agjatir
Ef yður vantar góða gjöf, þá munið
straujárnin og brauðristarnar frá