Morgunblaðið - 17.12.1955, Page 14

Morgunblaðið - 17.12.1955, Page 14
30 MORGVNBLA01B Laúgardagur 17. des. 1955 Himr eidri oske jDess — Þeir yngri þurfa þess að fá jóJagjöf, sem varir í gildi, sem alltaf minnir á hug gefandans og er í senn eign og andlegt verðmæti Jólabækurnar eru komnar og að koma: ffeimsljós * 1 gróandanum Sælir eru einfaldir Mest uni talaða bók heimsins í dag og bezta bók Laxness. Stórmannleg jólagjöf. Hin frábæra bók Kristjáns Albert- sonar sem jafnt er gjöf til ungra og gamalla. Stórbrotin og spcnnandi skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson. Kemur á laugardag. IMý Ifóð 400 vísur og kvæði eftir snillinginn Pál Olafsson, sem aldrei hafa áður komið á prent og ævisaga Páls eftir nafna hans Hermannss. fyrrv, alþm. Skemmtilegasta jólabókin. Blindingsleikur Ný spennandi skáldsaga eftir Guð- mund Daníelsson, sem gerist öll á einni nóttu. Árbék skálda Sögur eftir 16 yngstu skáldin Jólabók unga fólksins. NÓBELSVERÐLAUNAFORLAGIÐ gefur út bókmenntir — ekki bara bækur Helgafell Kaupið þessar bráðshemmtilegu bœkur, því þœr vilja allir eignast. Það þarf því enginn að velta bókakaupun- um lengur fyrir sér. --- Handa konunni: ÁST í SKUGGA ÓTTANS — og handa liúsbóndanum: MÁLSVAKINN MIKLI ------------ Þar með er vand- inn lcystur — og það sem mest er um vert: Þa>r auka jólagleðina. -----

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.