Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 21 Blindingsleikur Árbók skálda 400 vísur og kvæði eftir snilUnpnn Pál Ólafsson, sem aldrei hafa áður komið á prent og ævisaga Páls eftir nafna hans Hermannss. fyrrv. alþm. Skemmtilegasta jólabókin. Ný spennandB skáldsaga eftir Guð- mund Daníokson. sem gerist öll á einni nóttu. Sögur eftir 10 yngstu skaldin Jóiabók unga fólksins. NÓBELSVERÐLAUNAFORLAGIÐ gefur út bókmenntir — ekki bcra bækur Hinir eldri óska þess — Þeir yngri þurfa þess að fá jólagjöf, sem varir í gildi, sem alltaf minnir á hwg gefandans og er í senn eign og andlegt verðmæti (jroan acinum dc Hin nýja bók Kristjáns Albertssonar er jólabók bókmenntafólks. Bókin, sem jbér gefið vinum ybar. Bókin, sem þér tesið sjálf á jólunum. - Jólabók HELGAFELLS. jólabækur okkar eru komnar og að koma. Sælir eru einfalciir Stórbrotin og spennandi skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson. Kemur á laugardag. Heimsljós Mest um talaða bók heimsins í dag og bezta bók Laxness. Stórmannleg jólagjöf. „Sálmurinn um blómið“ Meistaraverk Þórbergs. 4 4 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.