Morgunblaðið - 22.12.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 22.12.1955, Síða 9
' Fimmtudagur 22. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Magnús Jónsson, prófessor: I Minningar Ihors iensens Thor Jensen: FRAMKVÆMDAÁR Minningar II Skrásett hefur Valtýr Stefánsson Bókfellsútgáfan í ýmsum hugðarmálum, lendir aftur í eignamissi, og rís þó enn upp í Kveldúlfi, sem um hríð varð „áreiðanlega stærsta fisk- útí'lutningsfyrirtæki í heimi, af þeim, er ráku verzlun fyrir eigin Hákyrningadráp varnar- liðsins kom í veg fyrir sföBvun reknetjaveiBa ÞETTA síðara bindi tekur við reikning". Og þegar Thor svo fer þar sem hinu fyrra lauk, þegar úr Kveldúlfi gerist hann mesti Thor Jensen situr við lítinn kost ©n mikla fjölskyldu í Hafnarfirði ®g riður net. En tíma hafði hann til „bolla- Segginga" og upp af þeim fór brátt að spretta eitt og annað. Nú hefst einmitt mesta fram- kvæmdatímabilið í ævi þessa at- Siafnamikla manns, framkvæmd- ir, sem fara óravegu fram úr öllu því, sem áður hafði & dagana drifið. Ég kveið sannast að segja dá- 2ítið fyrir þessu síðara bindi, því bóndi, sem nokkru sinni hefur til verið á íslandi. Ég held að ég hafi lesið kafl- ann um Milljónafélagið með mestri ánægju. Sá kafli hefði átt að koma út 40 árum fyrr til þess að dreifa þeim dylgjum, sem þá fóru manna milli. Stórmerkur er einnig kaflinn um búskapinn á Korpúlfsstöðum og hefði þó mátt vera enn rækilegri. Sauð á ný upp í mér reiðin þegar rifjaðar voru hér upp aðfarirnar þá og Reykvikingum var bannað að fá imín reynsla er sú, að ævisögur góða mjólk heimsenda fyrir sann- verða því leiðinlegri, sem á æv- gjarnt verð og póiitíska valdið úna líður og menn gerast „miklir var notað til að ríða á slig fram- snenn.“ En svo er ekki hér. Thor kvæmd í landbúnaði af því að Jensen er nógu stór til þess að hún var of merkileg og of góð. œevintýrið dvínar aldrei. Að vísu Er ágætt að þetta er hér sett ©ru ekki kaflarnir allir jafn fram á ný i víðlesinni bók. skemmtilegir, og náttúrlega því leiðinlegri, sem nær kemur „op- ínberum" athöfnum, útflutnings- Eiefnd og löggjöf um landbúnað ®g þess háttar. En sagan af þvi ©r mikil og skemmtileg, hveraig Thor Jensen kemur undir sig telja með Sótum fyrst, og brýzt jafnframt lenzkum. Valtý Stefánssyni bregzt ekki frásagnarlistin hér frekar en í fyrra bindi bókarinnar. Kafla- skipting er eðlileg, inngangar mjög skýrir til yfirlits og allur stíllinn svo, að bókina verður að beztu ævisögum ís- „Skráð og ílutf — greinar og erindi Þorsteins H. Jónssonar SKRÁÐ OG FLIJTT | En lesandinn kemst að annarri Sextíu og sex greinar, ræður niðurstöðu. Þó að heitin séu sömu og erindi, eftir Þorstein M. Jónsson Akureyri 1955 ÉG þóttist þekkja Þorsteín M. Jónsson, skólastjóra og bókaút- gefanda, hafði fyrst kynnzt hon- um fyrir hálfum fjórða áratug og síðan haft löngum meira og minna saman við hann að sælda, enda gaf hann út ýmsar af bók- ium mínum. Ég vissi, að hann er vitur maður og gáfaður, vel rit- fær og ágætlega máli farinn, en þá er ég sá bókina Skráð og flutt, fjögur hundruð stórar blaðsíður, greinar, ræður og erindi, þá sagði ég við sjálfan mig: Mundi nú ekki tum of stórmannlega og stoltara- lega að heiman búizt? Svo hef ég lesið þessa bók, og sannarlega kom hún mér á óvart, þrátt fyrir langa þekkingu mína á höfundinum. Ég tel hana svo eða svipuð og hann hefur átt að venjast, er bragðið annað, sér- kennilegt, hugnanlegt og ber því órækt vitni, að þarna sé honum gefinn kostur á ósviknu kjarn- meti. Þorsteinn M. Jónsson setur fram hugsanir sínar mjög skýrt; og skipulega og oft af þeirri iþrótt, að hann ýmist vekur eftir- væntingu eða kemur lesandanum á óvart. Hann skrifar sérlega hreint, tært og fagurt mál, og sambönd setninganna bera vitni um þjálfaða rökvísi. Stíllinn er þróttmikill, sérkennilegur og ofl litríkur, en þó samfelldur og laus við alla sérvizku. Margar af greinunum og ræð- unum í þessari bók sýna það ljós- lega, að höfundurinn er gagn- fróður í íslenzkum fornbók- menntum og ýmsum þjóðlegum Frá FSskifélagi íslands: I SVO sem kunnugt er hafa rek- j netjabátar, sem stundað hafa 1 veiðar við Suðvesturland undan- j farin haust orðið fyrir þungum ' búsifjum af völdum háhyrnings. ! Hefir hvalur þessi, sem fer í ailstórum vöðum, tætt sundur net bátanna og þannig stórskemmt eða eyðilags þau og auk þess vald ið miklu óbeinu tjóni. Telja þeir, sem gerst vita, að beint tjón á veiðarfærum af þessum sökum hafi numið mörgum milljónum króna. Haustið 1954 varð tjón af völdum hvalanna svo geigvæn- legt, að reknetjaflotinn nevddist til að hæita veiðum á miðri ver- tið, í októbermánuði, enda þótt þá skorti mikið á, að veitt hefði verið upp í gerða sölusamnínga. Á þessu hausti leit út fvrir, að eins mundi fara, þrátt fyrir aukna gæzlu báta á veiðisvæðinu. Til þess að freista þess að ráða hér bót á var því seint í október s.l., fyrir milligöngu varnarmála deildar utanríkisráðuneytisins, leitað til yfirstjórnar varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli og þess farið á leit, að varnariiðið téti í té flugvélar í því skyni að sera tilraunir til að hefta ágang hval- anna með því að varpa sprengj- um á hvalavöðurnar og útrýma þeim eða hrekja burtu af veiði- svæði reknetjabátanna. I Brást yfirstjórn varnarliðsins mjög vel við þessari málaleitan. | Fiskifélag íslands fékk þá Agn ar Guðmundsson skipstjóra til þess að hafa á hendi stjórn þess- ara tilrauna af hálfu félagsins. , Svo sem skýrt var frá eftír ■ fyrstu tilraunirnar, sýndu þær, að með þessu var leið fundin til að draga mjög úr ágangi hval- i anna og þar með netatjóninu. Yfirstjórn varnarliðsins tjáði sig fúsa til þess að halda áfram þessum aðgerðum, eftir að gagn- semi árásanna hafði svo ótvírætt verið leidd í ljós. Hefir aðgerðununi því verið Vegir ssmilega | færir í Arnarfirð! BÍLDUDAL, 21. des.: — ijyrir nokkru tepptust vegir í firðinum vegna snjóa, en eru nú aftur fær- ir. eftir að ýta hefur verið hér að verki. Var það aðallega vegur inn út í Dali sem moka þurfti. Eins og stendur eru allir vegir sæmilega færir í firðinum en fjall vegir allir ófærir. — Friðrik. haldið áfram og var síðasta íerðin farin 15. þ.m. og tókst þá enn að granda allmiklum fjölda hvala. Má óhikað full- yrða, að þessar aðgerðir hafa komið i veg fyrir stöðvun rek- netjaveiðanna á miðri vertíð og lengt veiðitímann verulega þannig, að reknetjabátarnir! hafa getað haldið áfram óslitið | fram til þessa. Hefir það orð- j | ið til bess, að unnt hefir verið ! 1 að veiða að fullu upp í þá úT samninga, sem gerðir höfðu verið fyrirfram um sölu salt- s'Idar og freðsíldar og jafnvel fram yfir það. Hefir þetta því haft stórkost- lega þýðingu fyrir fjárhagsaf- komu reknetjabátanna og áhafna þeirra, þegar það hefir einnig komið til, að afli hefir verið með afbrigðum góður, einmitt síðari hluta vertíðarinnar svo að slíks munu engin dæmi við þessar veið ar. 1 ur samið nokkrar barnabækur, Þá hefir lenging veiðitímans og sem notið hafa vinsælda og selzt hinn aukni afli haft mikla þýð- upp á skömmum tíma. Steinald ingu fyrir frystiþúsin og söltun- armenn í Garpagerði greinir frá arstöðvarnar og hinn mikla fjölda tveimur ungum drengjum úr fólks. sem þar hefir atvinnu sína. Reykjavik, er liggja úti í tjaldi Sleinaldarmenn Garpagerð! ER komin framhaldssaga bamanna „Frá steinaldarmönn um í Garpagerði.“ Er hún eftir Loft Guðmundsson blaðámann en höfundur las hana í barna tima Ríkisútvarpsins. Vann sag an sér þar miklar og verðskuld aðar vinsældir og munu þau þvi verða mörg börnin, sem taka bókinni fegins hendi: Nú geta þau sjálf lesið úm ævintýri kappanna. Höfundur bókarinnar hefir áð- Loks hsfa, sem afleiðing af hinni auknu framleiðslu, orðið til út- flutningsverðmæti, sem nema mörftum milljónum króna. | Hin góða revnsla, sem fengizt hefir af þessu í haust hefir einnig ! glætt vonir manna um, að halda meei þessum vágesti í skefjum ef hafizt yrði handa nægilega i snemma fyrir næstu reknetjaver- I t'ð og unnt yrði að halda áfram út vertíðina. ! Varnarliðið hefir laet fram flug vélar og sorengjur fslendingum algerlega að kostnaðarlausu. Vill Fiskifélag íslands ekki | láta hjá líða, fyrir hönd útgerðar manna og sjámanna og annarra þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, að bakka yfirstjórn varnar- liðsins fyrir það mikla gagn, sem þeir hafa hér unnið þessari grein sjávarútvegsins. að sumarlagi uppi í sveit. Kynn- ast þeir þar ýmsu fólki, veiða lax og villast í þoku og lenda í möi'gum ævintýrum, svo sem stæltra stráka er siður. Bókin er fjörlega rituð á á- gætu máli og geta foreldrar þv- með góðri samvizku gefið hana börnum sínum. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar gefur bókina út en Halldór Pétursson teiknar í hana fjölda mynda, sem eru mjíig til að gera bókina enn skemmilegrl aflestrar en ella. Frumskéga Rúhí Carlota Carvallo de Numev Unglmgasaga frá Perú. Kjartan Ólafsson þýddi. Bókaútgáfan Hrímfell 1955 veigamikla, að henni verði ekki j fræðum, og hann kann vel að gerð néin veruleg skil nema í mjög langri grein, en hins vegar vil ég nú vekja athygli á henni með nokkrum línum. Bókin hefst á inngangi, sem Sverrir Pálsson, magister og kennari á Akureyri, skrifar Er ánngangurinn mjög ýtarlegur og sýnir, að Sverrir er fágætlega vel ritfær. Þá koma nokkur for- málsorð eftir höfundinn, látlaus greinargerð fyrir því, hvernig bókin er til orðin, en það er kennarafélag Gagnfræðaskóla Akureyrar, sem gefur hana út til þakklætis og virðingar við Þor- stein, sem nú hefur látið af skóla- stjórn fyrir aldurs sakir. Bókinni ■er skipt í eftirgreinda kafla: Fað- ir minn, Afmælisminni, Dánar- minni, Af ýmsu tagi, Ávörp og minni, Á Alþingi, og Skólasetning ®g skólaslit. Mjög er vandað til alls frágangs á bókinni, prófarka- lesturs, prentunar, pappírs og Tbands, og í henni er allmargt mynda. Efnið er yfirleitt þannig, að ♦ menn gætu haldið, að þarna væri j framreiddur vel og þokkalega til -! <b búinn sami réttur og þeir hefðu ; ♦ ótal sinnum áður fengið á boi ð ♦ borinn, aðeins að þessti sinni í óvenjustórri og hefðarlegri skál. fara þannig með tilvitnanir, að þær verði ekki svo sem hjákát- legir álímingar, heldur hugsun- ar- eða hugsjóna-kjarní, er tengi líðandi stund löngu liðnum tíma og gefi þannig í skyn hið ævar- anda gildi mannlegra vitsmuna og orðsnilli. Og Þorsteinn er mjög hugkvæmur, vitur og rýn- inn á rúnir mannlegs lífs. Hann sýnir bað oft ljóslega — ekki sízt í skólaræðunum, sem eru mót vonum hið jafnveigamesta efni þessarar stóru bókar, að hann kann að gefa heilræði án þess að gera sjálfan sig spaugilega spek- insrslegan eða láta þau hafa að föruneyti fordóma eða staðlitlar ádeilur, sem eggja til mótþróa. Þetta er merkisbók, hvort sem litið er á hið innra eða á ytri frá- gang. Skurnin sómir mjög vel kjarnanum. Guffm. Gíslason Hagalin. Ég sá hann kyssti Gunnu litlu á munninn Barnakvæðið „En hvað |iað var skrýtið“ gefi5 ui myndskreyii IJ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ , EZT AÐ AUGLÝSA f M. RGUNBLAÐINU ♦ ♦ ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• A N G T er nú síðan kvæðið hans Davíðs Stefánssonar um Litlu Gunnu og Litla Jón var gefið út með skemmtilegum teikningum eftir Tryggva Magn- ússon. Sú bók var þá -eitt skemmtilegasta lesefni barna og það þótt illa færi að iokum í kvæðinu. En ef fá skal börn til að lesa Ijóð, er ekkert, sem lað- ar þau eins að kveðskapnum eins j og fallegar myndir til að gefa orðum skáldsins sýnilega sönnun. EN HVAD ÞAÐ VAR SK ÝTIÐ Nú hefur Halldór Péhirsson teiknað mjög fallegar í yndir með hiff þjóðkunna barna kvæffi „En hvaff þaff var skrýtið“ eftir Pál J. Á.rdal, ÞAÐ er ekki á hverjum degí 1 að barnabækur frá Suður-Amer- íkulöndum séu þýddar og gefnar út á íslenzku, enda mun þetta vera fyrsta barnabókin frá Peru, sem út kemur hér á landi. Þetta er sérkennileg ævintýrabók, sem leiðir huga lesandans inn í fj ar- læga heima, ólíka þeim, sem við eigum að venjast Þegar bókin kom út í Perú, hlaut höfundurinn, Carlota Car- vallo de Nunez, verðlaun mennta málaráðuneytisins þar og var bókin notuð við kennslu í ungl- inga- og barnaskólum þar I landi. Söguhetjan Rútsi, andi frum- skógarins, vill verða maffur og kynnast siðum og háttum mann- anna. Bókin segir frá hinum margvíslegu ævintýrum Rútsa litla í mannheimum og kynnum ! hans af siðum og háttum mann- 1 anna. Margt er það, sem heillav huga hans, en að öðru geðjast honum ekki og að lokum hverf- I ur hann aftur til frumskógarins. J í bókinni er brugðið upp mörgum skemmtilegum myndum úr lífi hinna suðrænu landa og fólksins þar, sagt frá lífskjörum og lifnaðarháítum. Boðskapur sá, sem bókin flyt- ur er heilbrigður og göfgandi. Þýðingin er lipur og létt og og gefiff þaff út. Þetta smellna og þó undur barnsljúfa kvæffi hafa börnin sjálf oft og víffa lesiff upp á barnasamkomum, enda er þaff mjög myndauð- . , . : , . , . ., fragangur bokarmnar goður. ugt og virffist eins og motað , rr fyrir hugarheim barnanna. MYND MED HVERRI LJÓÐLÍNU Bókin er gefin út í Vest- | mannaeyjum af bókaútgáfunni I Hrímfelli, sem þegar hefur gefið ! út nokkrar góðar bækur. Barna- 1 bók þessi er helguð minningu Sigurbjörns Sveinssonar kenn- Myndirnar, sem Halldór hefur ara, sem lengi starfaði í Vest- gert eru í fallegustu litum og maimaeyjum og var mikill skýra þær næstum hverja ljóð- bamavinur og landskunnur fyrir línu, því að stöðugt eru ný at- ævintýri sín og barnabækur. vik aff koma fyrir í kvæffinu. Ætti það ekki að spilla fyrii — Teikningar Halldórs eru því, að þessi athyglisyerðci í einu orði sagt snilldarverk og barna- og unglingabók fái verð- eru þær vandlega litprentaðar i skuh.. í útbreiðslu. Litbrá. '■ Ó. J.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.