Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1955 ] ? Ásdh Magnúsdéllir Nokkrar staðreyn ■ r r mmmnq 1 tiagsáæflun Framlög ffl verklegra íramkvæmda hækka um 55% og rekstursgjöldin um 24% Rangfarslur @g úlúrsnúningar aodsfæðinga Sjálfsfæðismanna ár Slys i Hafnarfirði HAFNARFIRÐI: — Núna í vik- unni varð það slys um borð í tog- aranum Surprise, þegar verið var að afferma hann, að ungur piltur, setn var að vinna þar um borð, hrásaði í stiga í lestinni og slas- aðist nokkuð, en þó ekki hættu- lega. Hann var fluttur í sjúkra- hús, þar sem gert var að meiðsl- um hans. í gær slasaðist svo annar piltur, sem var að hengja upp fisk á trönur. Rakst staur í höfuð hans, og mun hann hafa meiðzt nokk- uð. — Hanti var einnig fluttúr í sjúktahús. — G. E. Fætld 8. des. 1906 Dáin 18. des. 1955 AÐ undanförjju hafa blöð minni hlutaflokkanna í bæjarstjórn reynt að útbreiða alls konar rang færslur og villandi tölur um ýmís atriði varðándi fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár. Verða rakin hér á eftir í stuttu máii I nokkur atriði, sem mest hafa borið á góma í þessu sambandi. þeirri hækkun. Hverníg þettáj verður sést nánar þegar framtöl j fara að berast nú eftír áramótin. 6. 1>AÐ VAR hinn 18. des. þ. á., oð fregr.in kom: Ásdís dó í morg- un. Sú fregn kom ekki á óvart, , 0 úkdómslega hennar hafði ver- ið löng og ströng, og lengi vrar augum Ijóst að hverju dró. Tíu dögum fyrr, 8. des., varð Ásdís (Ásta) Magnúsdóttir 49 ára. Þá var haldin fögur hátíð á heim- ili hennar, við sjúkrabeð hús- móðurinnar. En fleirum nær- íitöddum mun þá hafa farið eins Og mér, að heyra úr fjarska sem dimman hófadyn, er nálgaðist •óðum. Það var eitthvað í svip Ásdís- ur heitinnar, sem minnti mig á heiðríkan sumardag í íslenzkri sveit. Sarnt var hún fædd Reykjavíkurstúlka, dóttir þeirra hjóna Magnúsar Guðmundssonar frá Bergsstöðum hér í bæ og Bjarndísar Bjarnadóttur frá Strautnfirði, og hér í höfuð- bor^Tini ól hún mestan hluta áevi sinnar í sama húsi við sömu götu, Skólavörðustíg 16A, þang- að til fyrir nokkrum árum, að h.nmilið var flutt á Melhaga 10. Hér í borg sótti hún skóla og var m. a. tvo vetur í kvenna- pkólanum. Þar hætti hún árið 1923 og sigldi þá um haustið til Englands en þar dvaldi hún um cins árs skeið við störf. Nokkr- 5 um árum seinna, þ. 14. júlí 1928.' giftist hún Pétri H. Magnússyni j bankaritara, er lifir konu sína. Þau hjón eignuðust tvö mann- vænleg börn, Guðrúnu (Lillý) og Magnús Karl, bæði orðin stúd- entar. Þrátt fyrir langa spítala- vist síðastliðið vor auðnaðist1 móðurinni sú gleði að mega dvelja á sínu eigin heimili þann dag er sonur hennar útskrifað- ist stúdent. En þá þegar var ást- vinum hennar ljóst orðið, hvað . yfir vofði. Sjálf barðist hún hetjulega við veikindi sín, og þó að við töluðumst oft við þennan tíma, heyrði ég aldrei æðruorð j af vörum vinkonu minnar,' hversu þjáð sem hún var og máttfarin. Bros hennar var alltaf bjart og hlýtt, jafnvel þegar við kvöddumst á afmæli henn-1 ar í hinzta sinn. Ásdís heitin var fögur kona ■en htédræg mjög. Minnisstæð- ust munu mér verða augu henn- ar, einkum er ég horfði í þau j síðast, í skini blaktandi hátíðar-1 Ijósa, sem skært og ótvírætt apegluðu þau ástríka og þrosk- aða sál hennar sem veit, að mik- il og óumflýjanleg för er fram-' und og er ferðabúin þegar kallið að ofan kemur. Úr þessum aug- um lýsti hin sama göfgi og gæzka hjartans, sem ég hef alltaf fundið í orðum hennar og gerð- u n þann áratug, er við höfum þekkzt, allt frá þeim degi, er hún bauð mér fyrst inn á heimili fíitt og sýndi mér, framandi gesti . úr fjarlægu landi, hlýjan systur-' hug og skilning, eins og alltaf síðan. | Að ástvinum hennar öllum er i nú þungur harmur kveðinn og n.issir þeirra sár og mikill. Þó mun þeini Teynast huggun sú vissa ,að hún var góð kona — t fyllsta skiiningi góð. Því er Framh. á bls. 12 t 1. Það hefir verið gerður saman- burður á því, hvert sé vikukaup Dagsbrúnarmanns nú og fyrir ári, og þá msðað við þá meðalvísitölu hvors árs 1955 og 1956, sem fjár- hagsáætlunin byggir á. Útreikn- ingurinn varðar kaup verka- marnis í desember s.l. miðað við vísitöluna 159, sem fjárhagsáætl- unin 1955 byggði á og kaup verka manns nú, miðað við vísiöluna 176 eins og fjárhagsáætlunin 1956 byggir á. Það cr miðað við 48 stunda vinnuviku og er þá kaup verkamanns ásamt orlofsfc 740,38 kr. Nú greiðir bærinn 1% í aívinnuleysistryggingasjóð sem vinnuveitandi, og verður kaupið þá kr. 928,41. Sú kauphækkun verkamanna, sem verður því að gera ráð fyrir í fjárhagsáætlun- ánni, er 25M:% en ekki 11 eins og haldið cr fram. En auk þess þarf bærinn að greiða 100 þús. kr. á hverri viku í atvinnuleysistrygg- ingasjóð. Hækkanir hafa orðið í mjög mörgum öðrum launafiokk- um bæjarstarfsmanna, sem leiða af hinni almennu hækkunaröldu. 2. í fyrra voru áætlaðar 4Vi millj. kr. til íbúðarhúsabygginga en nú eru 5 millj. kr. áætlaðar í þessu skyni. Sjálfstæðismenn hafa þeg- ar lagt fram ýtarlega áætlun um byggingarframkvæmdir á næstu árum og er þar stuðzt við húsnæð islöggjöfina frá síðasta Alþingi, þar á meðal ákvæði um húsnæð- ismálasjóð, scm sér fyrir lánum til bygginga. I Framlög til verklegra fram- kvæmda hækka um 55% miðað við áætlun síðasta árs. Miðað við hina endanlegu fjárhagsáætlun síðasta árs hækka rekstursgjöid nú um 24%. Hækkun verklegra framkvæmda er því mikiu meiri. Hækkun' rekstursútgjaldanna er áætluð hlutfallslega mun hærri hjá ríkissjóði. I ,4. Endanlega álögð útsvör námu í fyrra um 110 millj. króna en nú er gert ráð fyrir að heiidarupp- hæðin verði 144,3 milljónir eða að heildarupphæðin hækki um 30%. Er það í samræmi við þær óhjákvæmilegu útgjaldahækkan ir, sem bæjarfélagið verður nú að risa undir, m. a. vegna stórhækk- aðs kaups. 5. Þó heildarupphæð útsvaranna hæi<ki um 30% þýðir það auðvit- að ekki það, að útsvar hvers einstaks gjaldanda hækki í því hlutfalli. Þó heildarupphæð hafi hækkað hefur útsvarsstiginn aldrei neitt nálægt því fylgt Tvö félög starfa hér i bæ að málum bilndra. Sum blöð hafa verið að lmýta í Sjálfstæðismenn fyrir að leggja ekkí tU að þess- um félögum yrði veittur styrkur úr bæjarsjóði. Hvorugt þessara félaga sóttl, skriflega eða munn- lega, um styrk. Svo margar beiðn- ir berast bæjarféiaginu árlega um alls konar styrki, að varla er ætlandi, að forráðamenn bæjar- félagsins séu að leita uppi slíka aðila, ef þeir ekki sækja sjálfir. - Höfn í NJarðvíktmi Frh; af bls. 1 starfslið og rmkið umstang á landí. En hjá ykkur kemur slíkt ekki til mála. Hitt vona ég að við fáum hið umbeðna herskipa- lægi. Mér er óhætt að fullyrða að á friðartímum verður það ekki mikið notað. ÚFPSKIFUNARHÖFN í NJARHVÍKim Flotaforinginn sagði að aldrei hefði komið til tals að byggja ARNDÍS Ágústína Klemens- dóttir var fædd á Bugðustöðum, Hörðudal í Dalasýslu 22. apríl 1888. Foreldrar hennar voril Klemens Baldvinsson bóndi síðar á Hvassafelli og DómhiJdur Gísladóttir Þórðarsonar, vorui 7. Þeir minnihlutamenn þykjast hafa viljað láta verja miklú meira fé til alls konar verklegra framkvæmda en Sjálfstæðismenn og byggja þurfi miklu hraðar en nú sé gcrt. Á sama tíma lögðu svo minnihlutamennirnir fram tillög- ur, sem miðuðu að því áð skera stórlega niður fjárveitingar til þcirra deilda bæjarstarfseminnar, sem fást við að undirbúa og fram- kvæma verkleg störf. Hefðu þess- ar tillögur verið samþykktar má einu gilda hve háar fjárhæðir hefðu verið áæíiaðar til fram- kvæmdanna sjálfra. Þær hefðu stöðvazt vegna þess að það skorti þá menn, sem þurfti til að undir- búa og annast framkvæmdirnar. Keflvíkingar féru me$ bá! frá Hafnarfirði í ÞANN mund er blaðið fór í prentun í gærkvöldi bárust því þær fréttir að 30—40 manns, sem ætlaði héðan tii Kefiavikur kl. 7,00 í gærkvöldi með bifreið frá Bifreiðastöð íslands, hafi lagt af stað um kl. 11,00 með mótorskip- inu Bárunni frá Keflavík. Fór það um borð í skipið í Hafnar- firði. flotahöfn í Njarðvikum. Hins veg , þau hjónin bæði myndarleg og ar sagði hann að farið hefði verið af ágætu fólki komin. fram á að byggja þar uppskipun-| Arndís giftist 12. ágúst 1910 arhöfn fyrrr vörur til flugliðsins eftirlifandi manni sínum Brynj- á Keflavíkurflugvelli. Um enda ólfi Bjarnasyni og bjuggu þau 3 lok þess máls kvað hann sér ó-. Króki í Norðurárdal. Sú jörð var kunnugt enn, j í eyði er þau komu þangað, ea , hjá þeim hjónum fór saman dugn aður, forsjálni og verkhyggindS F,r við blaðamen.nirnir snér- um okkur til dr. Kristins Guð mandssonar og spurðum hann um þetta mál, kvað hann að satnþykftt mundi verða að hygffja uppskipunarhöfn í Njarðvíkum. Aðeins væri eftir að ganga frá smávægilegum formsatriðmn. Er gert ráð fyr- ir að byggja þarna höfn fyrir 120 millj. króna. Munu íslend- og tókst þeim að endurbæta og gjörbreyta öllum staðháítum þar, með vönduðu íbúðarhúsi úr steinsteypu, góðum útihúsum og mikilli túnrækt vatnsieiðslu og raflýsingu. í öllu þessu mikla Iífsstarfí var Arndís hin duglega og óþreyS andi húsmóðir. Þau hjónin eign- . . .... . , . uðust 5 börn er öll lifa, Lilja, T HW—I ow. Haraldur ó? Hjortur, auk þess atti hún dóttur áður sem nú er bÚ3ett á Seyðis- firði. Ég sem þessar línur rita, áttf því lái að fagna, að dætur mín- greidd með banðarísku fé Inni í höfninni geta íslending- ar svo sjálfir byggt báta- þfyggjút' fyrir sjálfa sig. Að lökum kvaðst Wright flota- foringi telja framlag Islendinga ar voru á sumrum í Króki hjá til varna hins frjálsa heims vera þessum ágætu hjónum. Einkum mjög þýðingarmíkið. Ennfremur var það yngri dóttir mín, sem Ófær! mllll Akureyr- ar og HÚSAVÍK, 22. des.: — í dag hefur verið hríðarveður hér og talsverðum snjó kyngt niður. í gær var fært bílum til Akure.yrar, en í dag er vegurinn tepptur. Verður byrjað að ryðja veginn á morgun ef unnt verður. Innan sveiatarinnar hefur verið sæmileg færð, og hafa mjólkur* flutningar ekki fallið niður til bessa. — Fréttaritari. ísiandskykmynd FRÉTTAMÖNNUM biaða og út- varps var í gær boðið að sjá í rússneska sendiráðinu íslands- kvikmynd, sem tveir rússneskir kvikmyndatökumenn tóku hér s.l. sumar. Myndin er tekin í lit- um og gefur góða mynd af ísl. menningar- og atvinnulífi. Hún er í eðlilegum litum og mjög vel tekin. Myndin hefur eitthvað ver- ið sýnd í Rússlandi, en ekki er vitað hvort hún verður tekin til sýningar hérlendis. lét hann vel yfir komu sinni hing- að tíl lands á Síríðsárunum og bað okkur fararheilla til norð- ursins, vig. Hániark jólaundir- báiíiiigsins í dag var þar mörg sumur. Var það orðlagt, hve gott var að hafa börn hjá þeim hjónum og börn- um þeirra. Þegar börn komu að Króki, sem áttu að vera þav í sumar- vist mátti segja, að þau kæmta til foreldra sinna, því svo vel var á móti þeim tekið. Minning- arnar um Arndísi eru á þessia sviði sem öðrum indælar Hún reyndist öllum börnum, sem hjá forða vandræðum. t KVÖLD nær undirbúningurinn henni voru ®em bezta móðir. OU að jólunum hámarki sínu, er aðhlynning var hin bezta, mat- verzlanir bæjarins verða opnar urinn fíóðLir, hreinlæti og reglu- til miðuættis. En það eru ekki semi °S Það sem hezt var a® horfur á að veðrið verði manni hjartalag og viðmót hcnnar var , að skapi, en úr því getur að sjálf- svo £oii> að börnin elsk.uðu hana. sögðu ræzt. Hjá henni fór saman alla tíð í hinni miklu umferð undan- starfsorka og vandvirkni, ljúfi farna daga, hafa ekki orðið nein viðmót, trygglyndi, og í orði og meiriháttar slys, en allmargir verhi sýndi hún það, að öll bílaárekstrar. Yfirleitt má segja, skyldustörf leysi hún af höndum að greiðfært hafi verið um götur með fúsleik hjartans og þeirrl bæjarins, og má eflaust þakka fornfýsi, að hún var elskuð og það ráðstöfunum lögreglunnar og virt Þeim sem kynntust henni. hve lögreglumenn hafa víða ver- Arndís var gáfuð, minnug og ið og þeir mjög árvakrir í starfi settfróð, flugnæm á ljóð og lög, sínu, fliótir að grípa inn í og ^Rög söngelsk og vel að sér 3 saumaskap og vefnaði, en þess- um störfum gat hún sjaldnast sinnt vegna annríkis á heimili , sínu. | Hún var góð kona og móðir, elskuleg og góð við öll börn, hvort heldur hún átti þau sjálf _ eða eigi, flyt ég henni nú hjart- í FYRRINÓTT vildi það óhapp til ans innilegar þakkir frá Elínui að vörubíl hefir verið ekið aftur Karitas dóttur minni. á bak á fólksvagn, R-4555, þar Arndís var í einu orði sagt sfá sem hann stóð í Drekavogi húsfreyja, að Ijúfustu minningar Þar sem hríð var mikil og ófærð um hana, þessa elskulegu koma er alls ekki vist, að vörubílstjór- munu lengi lifa. inn hafi orðið var við, er bíll Jón Thorarensen. hans rakst á fólksvagninn. Bíl- _____________________________ stjórar, er áttu leið þarna um veginn seint um kvöldið eða nótt LUNDÚNUM, 22. des.: —Járn- iha, eru því beðnir um að hafa brautarslys varð í Bedfordshira samband við rannsóknarlögregl- í Englandi í dag.. Einn maðuc una, . fórst og 50 særðust. Ekið á fólksvðgn í Drekavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.