Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 27 JOLABOKIN 1955 Skráð hefur VaBlýr Sfefárisseu riisjóri FRAMKVÆMDAÁR, síðara bindið af Minningum Thors Jensen er kom- ið út. Allir, sem lásu um síðustu jól fyrra bindið, Reynsluár, hafa beðið með óþreyju framhaldsins af hinni stórbrotnu ævisögu þessa umsvifa- mikla athafnamanns, sem Valtý Stefánssyni hefur tekizt að endursegja af látlausri snilld. FRAMKVÆMDAÁR segja frá Godthaabverzlun og íslenzkum verzlun- arháttum um aldamótin, upphafi togaraútgerðar í landinu, stofnun Eimskipafélagsins, störfum Milljónafélagsins, atvinnumálum í fyrri heimsstyrjöld, og síðar hinum stórfelldu framkvæmdum Thors Jensen á sjó og landi. '\ ■. ■ v; ■' > . '' -'"'V ■ v -Æ!. V ■ ■ '7 V'■■ "■ | ■:f Minningar Thors Jensen er góff bók, sem mun hafa varanlegt gildi og svo glæsileg að ytra frágangi, að á veglegri jólagjöf verðnr ekki kosið. FRAMKVÆMDAÁR er í senn persónusaga og svipmyndabók eins mesta vakningar- og atorkutímabils í sögu íslenzku þjóðarinnar. FRAMKVÆMDAÁR er lifandi saga, þar sem hundruð manna koma við frásögnina og lýst er lífsbaráttu kynslóðarinnar, sem lagði grund- völlinn að lífshamingju þeirra, sem nú byggja landið. Á annað hundrað myndir prýða bókina og þar á meðal margar gamlar og lítt kunnar myndir af mætum mönnum, horfnum atvinnu- háttum og mannvirkjum og skipum, sem eldri kynslóðin þekkti vel, en nú eru að gleymast. Nafnaskrá yfir bæði bindin með um 700 nöfnum er að finna í þessu bindi. Í3óbjelliú tcjáj-ctn GAMLA REYKJAVIK — Reykjavík, eins og hún var, þegar íbúar hennar voru um tvö þúsund, rís Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum elsta og virðulegasta núlifandi samborgara okkar, Árna Thorsteinssonar tónskálds. manna í „HÖRPU MINN1NGANNA“, — minningum eins Ur ,,Hörpunni“ (til vinstri); Bændafunduxúnn frægi við Stjómarráðið 1905. Á Lækjartorgi eru steinarnir, sem notaðir voru í veggi Islandsbanka (þar sem nú er Ut- vegsbanki Islands). Ur „Hörpunni" (að ofan); Battariið (við Reykjaviiiur- höfn) laust fyrir aldamótin. Þýzka hei-skipið ,.Gneisenau“ er fórst við Malaga á Spáni er það var á leið héðan til Miðj&rðarhafsins, sezt til hægri á myndinm. ,,Harpa minnmgcrsna verður kærkomin jólagjöf ungum og gömlum Reykvíkingum. JólabœkurLy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.