Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 21 við verðum vör við slíkan áhuga, þykir sjálfsagt að gera allt, sem hægt er — enda er það ekki óeðlilegt. En það verður að gera meix-a. Hvernig væri t. d. að mál- arar færu með sýningar sínar út um land — og svo mætti lengi telja. GÓÐIR SÖNGKRAFTAR — En svo að við vendum okk- ar kvæði í kross. Hvað vildir þú segja um óperuna? — Þar erum við komin á góðan rekspöl og höfum ágætum söng- kröftum á a ðskipa. Við búum svo vel í þeim efnum, að ástæðu- laust er að láta þi'áðinn detta — skyldi taka að mér svo veiga- mikið hlutverk í jafn erfiðri óperu og Rigoletto er. En hvern- ig sem í öllu lá, þá sló ég til. — Hefur þetta samt ekki geng- ið bærilega hingað til? — Jú, vonum framar. Ég er sannast að segja alveg hissa á því hvað allt virðist hafa gengið snui'ðulaust. HEFUR SUNGI® í FIMM ÓPERUM — Hvað eru ópenirnar þínar annars orðnar margar? — Það var þá fyrst Rigoletto. Síðan komu Latraviata, Caval- eria Rusticana, I Pagliacci, La er ákveðið með svo stuttum fyrir- vara, að við verðum að vinna að undirbúninginum nótt og dag. Þegar svo að frumsýningunni kemur, eigum við í réttu lagi mikið frekar heima í rúminu en á sviði. Undanfarið hef ég unnið að meðaltali 18 tíma á sólar- hi-ingi. S. 1. vetur átti ég t. d. ekki nema einn frídag. Ég gat ekki einu sinni hvílt mig yfir jólin. Margir álíta að gaman sé að vera í slíku starfi en það er erfitt, og erfiðara en margur heldur. Það sem mér finnst samt lang verst er að hafa aldrei tæki- færi til þess að vera heima með fjölskyldu minni. Annríkið Rætt við Guðmund Jónsson óperu- söngvara um gamla daga og verk- eíni íram tíðarinnar. Guðmundur sem Rigoletto og Eva Berge í hlutverki Gildu í óper - unni Rigoletto eftir Verdi. niður. óperan hlýtur samt að sjálfsögðu að byggjast á tilveru Sinfóníuhljómsveitarinnar — og vonandi verður þeim málum kippt í lag hið skjótasta. FÆRÐIST OF MIKIÐ í FANG — EN ALLT FÓR ÞÓ VEL — Hvað hefur þú haldið marg- -ar söngskemmtanir, Guðmundur? — Blessaður — það hef ég enga hugmynd um. — En hvað er þér þá einna miixnisstæðast úr söngferlinum? -— Minnisstæðast er mér það, þegar þáverandi tónlist- arráðunautur Þjóðleikhússins, Jóti Þórarinsson, hringdi í mig og sló því fram — hvort ég vildi taka að mér hlutverk Rigoletto. — Það hafa sennilega runnið á þig tvær grímur? — Já, þetta var tóm vitleysa — hreint og beint brjálæði, að ég — algerlega óreyndur í óperu Bohem — og nú síðast Ráðskonu- ríkið. Ráðskonuríkið var dáhtið sérstæð fyrir utan það, að við vorum með hana á ferðalagi. Hún ,er í gömlum stíl — létt og lifleg — og hún er þýdd á íslenzku. Svo vel hefur þýðandanum, Agli Bjarnasyni tekizt, að það er jafn- velrunun að syngja hana. Ann- ars eru þýddar textar, jafnt óperu textar sem aðrir, algerlega ósyngjandi. ÖNNUM KAFINN — Ég má ekki vera lengur að þessu, segir Guðmundur og lítur á klukkuna. Það er alltaf nóg að gera, og ef þú sleppir mér ekki núna, getur svo farið, að ég verði að vera óklipptur um jólin. — Þú stendur alltaf í stöðugu stríði við tímann. — Já, það má til sanns vegar færa. Það versta við þeesi mál hjá okkur er samt það, að allt kemur þrátt fyrír allt harðast niður á henni. HEFUR ALDREI VERH) „NERVÖS'1 — Einu langar mig til þess að koma á framfæri áður en við skiljum. Sennilega á ég engum eins mikið að þakka og Fritz Weisshappel, sem lengst af hef- ur leikið undir fyrir mig. Hann hefur jafnan verið mér ómetan- leg stoð og aldrei þreytzt á því að gefa mér leiðbeiningar með það, sem betur hefur mátt fara. — En segðu mér. Hefur þú aldrei verið „nervös" við að koma fram? — Nei, ég hef aldrei orðið var við það — og að því að mér er sagt er það líklega ókostur. — Þú hefur þá liklega aldrei notað nein hjálparmeðul til þess að forðast slikt, eins og mér er sagt að sumir geri? — Nei, það hef ,ég aldrei gert. Ég reyki og tek jafnvel í nefið — og er það sennilega heldur ekki of gott. En það er að mínu áliti skömminni til skárra en að vera með „hysterí" og vitleysu, eins og margir hverjir. Ég hef til dæmis heyrt talað um söngv- ara, sem kýldu sig út af rúsínum og sveskjum áður en þeir tróðu upp. Þetta getur farið út í megna vitleysu — og minnist ég þess, að einn íslenzkur söngvari átti að hafa borðað rúllupylsu áður en hann fór fram á sviðið, HUGSAÐU ÞIG UM TVISVAR — Áður en við sláum botninn í þetta væri gaman að heyra hvaða ráðleggingar þú gætir gef- ið ungum mönnum, sem hyggð- ust leggja stund á söngnám. .— Já, ég er ekki í vandræðum með það. Þeir ættu að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leggja út í þann skratta. Við kveðjum þá Guðmund og þökkum honum fyrir rabbið. Vonandi á hann enn eftir a£) birtast oft á sviðinu og heilla áheyrendur með þróttmikilli og karimannlegri rödd sinni. Mað- urinn og listamaðurinn Guð-- mundur Jónsson eru báðir þrungnir lífsfjöri og eldheitum áhuga á að vinna íslenzkum mál- efnum það, sem kraftarnir leyfa. Óskandi er, að upprennandi æskufólk eigi eftir að hrífast jafn mikið af þeim áhuga og aP söngi hans. Um leið og við sentE- um Guðmundi og fjölskyldu hany hlýjustu jólakveðjur berum við fram þá ósk honum til handa, að hann megi ávallt vera landi sínu hinn nýtasti sonur. H. J. H. fe>5>Æ>5>*>5>£>5>»>S>«>5>í>5>»>5>í>5>í>5>»>5>«>5>«>S GLEÐÍLEG JÓL! gott og farsælt nýár! — Þökkum viðskiptin á liðna árinu. H.imar h.L ic>s>s-?>5'»>5>»>»>»>5>»>5>?>5>»>5>?>5>?>5>»>5>»>vá GLEÐILEG JÖL! VeiðafæraVerzhinin Geyiúr ) £>»>5>£>5>*>5>£>4>»>5>»>5>»>5>«>S>S>»>»>5>»>5>»>5'J GLEÐILEG JÓL! Húfugerð Reiuholts Anclersson, Laugaveg 2 't>»>5-í>5>s>s'?>5'«>5>»>s-^>5>?>s-^>5-»>5>»>4>»><, j GLEÐÍLEG JÓL! Heildverzlun Magnúsar Víglundssonar K.f. ij£>»'..-»>5-»>5>»'^*>»:>i>»>4>*>5'»>5'»>5>»>s>»>5-*>t} GLEÐILEG JÓL! og farsælt nýtt ár. Með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðastöðin Bifröst, Vitatorgi GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verksmiðjan Totedo GLEÐÍLEG JÖL! og farsælt komandi ár! 4 t i GLEÐILEG JOL! f l Við sendum öllu okkar verkaflóki og viðskipta- vinum beztu jólaóskir. H.F. FROST » | GLEÐILEG JOL! \ Gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðnna árinu. ( HerraKúðin. í ^ Ékólavörðustíg 2. — Simi 7575. ý l GLEÐILEG JÓL! I .1 GLEÐILEG JÖL! I L! s csniiSjan K.f. X Síldar- og fiskimjölsverksniiSjar Kletti við Kleppsveg í Verzlunin LIVERPOOL - XT"-- 5 GLEÐILEG JÓL! Flugfc'lag íslands h.f. »>5> »>i> ^'5-»>5--»>5'-ff>5'^>5'»>5'»>5>»>5>»>5>«>S s i ______ s ) GLEÐILEG JÖL! j Bókaverzlun Sigfúsar Eyinundssonar h.f. j y . ' Tóbaksverzlunin London GLEÐILEG JÖL! >«>5>»>5><!>í W | B !>5>í>í\ Nvja SkóvinnuverksiniSjan h.f. -JJ Bræðraborgarstig 7 t GLEÐILEG JOL! | I Verzlunin Vöxtur 4 5>»>5> »>«> »>5>< GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! BÓLSTRARINN, á Hvei'fisgötu 74 4 ! ' Verzlun GuSm. GuSjónssonar, > Skólavöi’ðustíg 21 \ X>»>5>»>5>»>5>€>5>! ■^4 GLEÐILEG JOL! og farsælt komandi ár! | ............ I FerSaskrifsloía ríkisins. V * >*>5>*>5>»>5fl C) Óskum öllum viðskiptavinum vorum jj GLEÐILEGRA JÓLA! | og farsæls nýárs! w b Solui liðstöð hraðfrystihú.-anna W( GLEÐILEG JÓL! Hvannberg! „ 1 vbræour A A - »>5- *>®«»J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.