Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 12
28 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 IMORGUNBLAÐIÐ birtir nú L*1 fréttagetraun sína, um erlent og innlent fréttaefni :frá ári því sem nú er að líða \ <*) Spurningin er einföld gef ur skýrt til lcynna um hvað er spurt og hið rétta svar er að finna meðal fjögurra svara, sem gefin eru. Fylgir sérstakur seðill, til þess ai < svara spurningunum. Skal viðkomandi spurningu svar að á þann hátt, að skrifa aftan við númer spurningar númerið á réttu svari. Hér skal tekið dæmi til frek ari glöggvunar og skýringa: Þingi tókst ekki að ljúka störfum fyrir jól. 1. Fjöldi Þingmanna veikur 2. Fjárlög óafgreidd 3. Launalög óafgreidd 4. Landhelgisdeilan við Breta. Raðtala hins rétta svars þessu tilfelli er 2. (★} Svarseðlarnir eru þrír, ti' þess að fleiri geti tekið þátt í getrauninni í senn. En svo einfalt er form þeirra, að búa má tii fleiri efíir þörfum. m Þessar skýringar ættu að nægja til þess að lesendur getraunarinnar skilji gang hennar. en í blaði merktu III á bls. 46 er lausn getraun- arinnar að finna. Erlendur — — veUvongur IDanska ferffaskrifstofan DAS varff að hætta viff fyr- frhugaðar Rússlandsferðir 1. Ferðin of dýr 2. Rússar sögðu: Ekki tímo- bært 3. HóteJskortur 4. Enginn áhugi meðal Dana. 2Dag Hammarskjöld hélt ræffu á 10 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna og líkti þeim við 1. Verkfæri til að halda friði 2. Barnmörgu heimili 3. Geðveikrahæli 4. Byggingafélagi. 3Þegar úrslit kosninganna í Saar urðu kunn lét Adenau- er, þó sjúkur væri, til sín heyra vegna þess 1. Mikill sigur fyrir stefnu hans 2. Óttaðist slæm áhrif á sam- búðina við Frakka 3. Úrslitin sigur Þýzkalands 4. Alla tíð mótfallinn kosn- ingunum. 4Leikari einn sem bíógestum er kunnur lézt vestur í Dandaríkjunum 1. S. Greenstreet 2. John Hodiak 3. Zaza Gabor. 4. Tim Holt. 5Fagrar stúlkur frá mörgum löndum leiddu saman hesta sína í fegurðarsamkeppni og kjörin var „Miss World 1955“. 1. Frá Venezúela 3. Frá Grikklandi 3. Frá Bandaríkjum 4. Frá Finnlandi. 6Kunn urðu örlög þeirra Hitlers og Evu Braun er sjónarvottur skýrði frá hver þau hefðu orffið 1. Einkaflugmaður Hitlers 2. Þjónn hans 3. Þvottakona í Kanzlarahöll- inni 4. Njónsari úr húskarlaliði Hitlers. 12 hony Eden kyssti í fyrsta sinn á hönd Eiísabetar Breta- drottningar';' 1. Við embættistökuna sem íorsætisráðherra 2. Er hún flutti hásætisræðuna í stjórn hans 3. Er hann kom af Genfar- íundinum 4. Er drottningin aðlaði hann. 13! Rektor Kairóháskóia barð- ist mjög fyrir fjölkvæni 32 s*ð<pr (2 biöð) Rússar heimtuðu að Kína fengi áheyrnarfulltrúa á fundinum. 10 í Argentínu var Peron J.Ö sparkaff, byltingarráff stofn- aff og nýr forseti tók völdin 1. Lonardi hershöfðingi 2. Olivíeri aðmíráll 3. Lagos yfirmaður uppreisn- arsveitanna 4. Kajos flotaforingi. 3. Á sviði íþrótta 4. Til baráttu gegn bölinu. áfengis- e\H Brezkir þingmenn, u í Herbert Morrison, 19 Rithöfundurinn Remarque gifti sig í vor 1. Fyrri konu Edens 2. Barböru Hutton 3. Paulette Goddard 4. Lana Turner. 2 20 Austur á Formósu var um það samið, að Chiang Kai- Shek skyldi draga liff sitt frá eyjunni 1. Pescadores 2. Tachen 3. Quemoy 4. Amoy. 21 Áætlanir eru um leiðir til þess aff koma á öruggu sam- bandi milli herstöðvanna í Grænlandi 1. Yfirbyggðir vegir 2. Þyrilvængjustöðvum fjölg- að. 3. Járnbrautargöng í Græn- landsís 4. Hestalestir. m. a. sáust liggja yfir lestri 1. Hasarblaða 2. Grínblaðsins Huddibras 3. Gleðikonusagna 4. Verndun ísL fiskimiða. rtQ Danski hlauparinn Gunnar uÖ Nielsen vakti heimsathygli á íþróttamóti í Boston 1. Setti heimsmet 2. Sigraði fyrri methafa 3. Gafst upp 10 m. frá marki 4. Varð tvær sekundur frá heímsmetinu. 29 Mikinn ósigur biðu komm- únistar á Ítalíu 1. Togliatti dró sig úr pólitík- inni 2. Nenni neitar frekara sam- starfi 3. Verkamenn í Fiatverksmiðj- unum neita forustu þeirra 4. Landbúnaðarverkamenn í Pódalnum snúa við þeim baki. 30 Skýrt var frá rithöfunda- þingi austur í Sovét-Rúss- landi og þar gefin grundvallar- regla í skáldsögugerff 1. Bókmenntir séu nátengdar stjórnmálum og undir þau skipuð 2. Flekklausar sovéthetjur 3. Pólitískt eftirlit með rithöf- undum landsins 4. Átök og deilur bannaðar í rússneskum bókmenntum. 22 Ff Malenkov rafmagnsmála- ráðherra og fyrrum for- sætisráffherra vék úr því sæti fyrir Bulganin og gaf yfirlýs- ingu 1. Vildi víkja fyrir Bulganin 2. Vegna reynsluleysir í stjórn málum 3. Hörð gagnrýni í Isvestia og Pravda 4. Vegna óska Molotoffs. 8Dr. Salk, sem sem fann upp bólueínið viff mænuveikinni hafffi sem „tilraunadýr“ 1. Herdeild á Kóreuvígstöðv- unum 2. Dauðadæmda menn í Sing Sing 3. Fjölskyldu sina 4. Hund og kött sem hann átti. 1. Einn maður væri jafnoki tveggja kvenna 2. Fjölkvænishjónaband ham- ingjuríkari 3. Fornar venjm- 4. Allt of fáir karlmenn í heiminum. 14 Bandaríska timaritið Time kaus mann ársins 1954 1. Dulles 2. Mendes France 3. Malenkov 4. Dr. Salk. Um heim allan var skrifað ; Hver sagði þetta um Éng- um endalok ævintýris Mar-! lendinga? — „Til að verja grétar prinsessu og Townsends strendur eyja sinna, setur hann í maíbyrjun varff V-Þýzka- land frjálst og fullvalda. Sambandsstjórnin tók til óspilltra málanna 1. Endurhervæðinguna 2. Undirbúa fund með Kreml- mönnum 3. Sameina Þýzkaland 4. Fá viðurkenningu Rússa áður en sameiningarmálið p væri tekið fyrir. 31 Oscar Torp forsætisráff- herra Noregs sagffi af sér. 1. Ágreiningur innan Verka- mannaflokksins 2. Vildi hafa utanríkismálin líka 3. Langþreyttur 4. Fékk vantraust. 23 Um heimsfræga leikkonu var sagt: — Á leiksviffinu er hún trjámaður og rödd henn- ar er blæbrigðalaus. 1. Gina Lollobrigida 2. Gerd Grieg 3. Marilyn Monroe 4. Ingrid Bergman. Kjarni áfengisbölsins í UiI Frakklandi var sagffur vera 1. Fjórar milljónir heima- bruggstöðva 2. Fleiri barar en í nokkru öðru landi 3. Sú venja að neita aldrei rauðvínsglasi 4. Mjólkurdrykkja Mendes France. flugforingja. í eitt Parísarblaff- anna var vitnað er þaff sagði frá endalokum ástarævintýrisins prest um borff í skip Sitt, dregur fána meff kross viff hún og siglir heimsenda á milli, sökkvandi og 1. Óréttmæt krafa drottningar- ! brennandi öllum, sem eru á öffru máli um yfirráff haísins." 1. Krúsjeff í Indlandsferðinni 2. Gísli Jónsson 3. Makaríos erkibiskup 4. Bernhard Shaw. mnar 2. Drýgði glæp gagnvart sjálfri sér 3. Fórnaði hamingjunni á alt- ari brezka heimsveldisins 4. Blettur á brezku kirkjunni. voru a- af næstu WÍþróttaleiðtogar hyggjuíullir út Olympíuleikum 1. Slælegur undirbúningur 2. Minkandi íþróttaáhugi um allan heim 3. Rússar senda eingöngu at- vinnumenn 4. Ástralía of langt í burtu. nSvona selja þeir sápu. — Hversvegna ekki að selja kristna trú á nákvæmlega sama hátí? sagði kristniboði 1. Hallesby hinn norski 2. Billy Graham 3. Ólafur Ólafsson 4. Albert Schweitzer. 16 Þaff kom heimspressunni mjög á óvart, er haft var eftir Malenkov 1. Blaðamenn segja sannleik ann 2. Við Eden erum vinir 3. Réttur Kína til Formósu er vafasamur 4. Beria var drengur góður. .6 32 17, Utanríkisráðherrafundurinn Genf fór út um þúfur 1. Molotov neitaði að fallast á frjálsar kosningar í Þýzka- landi 2. Vesturveldin heimtuðu Eystrasaltsríkin frjáls 3. Krafan um að NATO yrði leyst upp Ci*' Ákveðiff var aff reisa mikiff Ut) alþjóða spilavíti, Belo Hori- zonto, í Skandinavíu. 1. Tívoli í K.höfn 2. Á fleka í Eyrarsundi 3. í Þórshöfn í Færeyjum 4. Á efstu hæð Hótel D’Angle- terre. 26!. Kaupmannahöfn var stofnuff norræn vísinda- akademía 1. í þaráttunni gegn búfjár- sjúkdómum 2. Sénfræðingar í lömunar- i sjúkdÓmum fyrsta staf réttra svara, sem fara hér á eftir, kemur manns- nafn. 1. Borg í Sýrlandi 2. Fljót í Indlandi 3. Vatn á íslandi 4. Ungur rithöfundur 5. Gata í Reykjavík (Mið- bænum) 6. Kunn ópera 7. Stofnun 8. Erkibiskup 9. Fiskimið 10. Víntegund 11. Klúbbur 12. Fæðingarborg H. C. Andersens 13. Sögupersóna hjá Laxness 14. Fylki í Bandaríkjunum 15. Fiskur 16. Fjörður við Faxaflóa. Innlendor — — vettvangur qq Alþingi íslendinga fékk ejfj Jökiarannsóknarfélaginu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.