Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 7
[ Laugardagur 24. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 23
Og þeim af kertunum. Einnig
fengum við spil. Sungnir voru
jólasálmarnir, og kunnum við öll
lögin og flesta sálmana. Þá var
]íka farið til kirkju og hlýtt á
messu, þar sem talað var um
Jesú barnið. — Þegar ég var á
fermingaraldri, var ég í ársdvöl
uppi í Ytri-Hrepp. Um jólin fór
ég í kirkju að Hruna með einum
heimamannanna og gladdist ég
mjög yíir því í kirKjunni, að
eitt lagið, sem sungið var við
einn jólasálminn, var eftir föður
minn. — Að messu lokinni fór-
um við heim með viðkomu á
Þórarinsstöðum, en þar var bor-
ið fyrir okkur stórt trog yfir-
fullt af hangikjöti. Gerðum við
kjötinu hin beztu skil, og drukk-
um síðan kaffi á eftir, en að því
búnu héldum við af stað út á
hjarnbreiðuna og komum heim að
Jötu, bænum sem ég var á, eftir
alllanga göngu. Um kvöldið feng- I
um við jólamatinn og var
skammtaður kúfaður diskur af
hangikjöti. Að máltíðinni lokinni
lét hver sinn disk upp á hillu og
geymdi leifarnar fram að nýári,
og sumir geymdu þær allt fram
á Þrettándann.
Það var kalt þennan vetur,
frostasamt og fannkyngi mikið.
Man ég ekki eftir öðrum eins
kulda og snjóavetri. Mikið af
matnum, sem borðaður var, var
íslenzkur, svo sem kjötmeti og
súrskyr. Klæðnaðurinn var að
mestu úr íslenzkri ull — heima-
unninni — jafnt utast sem innst,
og man ég, að þrátt fyrir írost-
hörkurnar, kvartaði enginn um
kulda.
(★} (★} (★}
Þegar Friðrik var 18 ára, lagði
hann land undir fót. Stundaði
hann vinnu í Reykjavik um tíma,
en hélt siðan til Hafnarfjarðar.
Þar settist hann í Flensborgar-
skóla og var þá um tvítugsaldur.
Nokkuð tafðist Friðrik frá námi
vegna veikinda, en 1904 lauk
Karlakórinn Þrestir árið 1914. — Myndin er tekin í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði, en þar sungu þeir 17. maí í tilefni af þjóðhátíð
Norðmanna- — Frið'rik Bjamason situr fremst. Annars eru á
myndtnni eítirtaldír menn. Fremri röð (frá vinstri); Ólafur
Böðvarsson, Páll Böffvars’son, Guðmundur Eyjólfsson, Einar Þórð-
arson, Jón Gestur Yigíússon, Jón Bergsteinn Pétursson. — Aftari
röð (frá vinstri); Jóel Ingvarsson, Sigurður Sigurðsson, Gísli
Gunnarsson, Guðjón Jónsson, Salómon Heiffar og Garffar Flygen-
ring.
hann kennaraprófi frá skólan-
um. Víu' hann í 4 ár kennari
austan fjalls, en kom síðan aftur
til Hafnarfjarðar og hefir yerið
þar búsettur síðan. Gerðist hann
þá kennari við barnaskólann og
Flensborg, og kenndi söng og
fleira við hinn fyrrnefnda eða
um 37 ára skeið, en þá varð
hann, sökum heilsubresís, að
láta af þvi starfi. Nokkrum sinn-
um hefir Friðrik farið utan til
frekara náms í tónhstmni, og
þá einkum tii Norðurlanda. Ann-
ars má geta þess, að Friðrik
lærði ekki að þekkja nóturnar
fyrr en hann var kominn yfii'
tvitugt, og þá af sjálfum sér, en
einnig nokkuð hjá frændum sín-
um.
m (*} (*}
Eins og að líkum lætur, hefir
Friðrik öðrum fremur borið uppi
sönglíf í Hafnarfirði og lagt þar
mikið að mörkum. Karlakórinn
Þresti stofnaði hann árið 1912 og
stjórnaði honum í 14 ár. Er hann
nú elzti starfandi kór á landinu.
En áður hafði hann stofnað 3
kóra.
Friðrik hefir frá fyrstu tíð ver-
ið mjög lagið að kenna börnum
söng, sem reyndar er ekki óeðli-
legt um mann, sem samið hefir
slíkan fjölda af barnalögum.
Hafa t. d. verið gefnir út eftir
hann skólasöngvar, þar sem öll
lögin eru eftir Friðrik, eða 35
talsins. Haía barnalög hans jafn-
an mótast af lipurð og hressandi
blæ — og eru mikið sungin í
barnaskólum landsins.
Eins og fyrr segir, lék Friðrik ] hlíðum, sem hann samdi við hina
í Garðakirkju í nokkur ár, og: stuttu vísu, er sögunni fylgir.
var Árni Björnsson próíastur þá j Mörg fleiri lög hefir hann samið
prestur þar. Síðar varð hann undir svipuðum kringumstæðum,
fyrsti prestur Þjóðkirkjunnar í .svo sem Hóladans og Hrím. —
Hafnaríirði, en hún var byggð ] Friðrik hefir þann háttinn á, að
1914. Gerðist Friðrík þá organ- ] þegar hann leggst til hvíldar á
leikari kirkjunnar og var það ] kvöldin, hefur hann nótnablað
samfleytt í 36 ár, og á þeim tíma ] og blýant hjá sér á borðshorn
hafa þjónað þar tveir prestar: j inu við rúmið. Og þegar kyrrð
séra Árni og Garðar Þorsteins-1 er komin á, dettur honum stund-
son prófastur. Einnig var Friðrik | um eitthvað í hug og kroiar það
í eitt ár organleikari í Fríkirkj-! þá niður á örkina. Einmitt á
unni. Fyrir nokkrum árum varðj þennan hátt hafa mörg lög' hans
Friðrik að láta af störfum, sem ! orðifl tiL En undantekningar-
organleikari þjóðkirkjunnar
vegna heilsubrests, og tók Páll
Kr. Pálsson þá við því starfi. Hér
fyrr á árum hélt Friðrik oft
hljómleiká í kirkjUnni með söng-
kórnum, og voru þeir jafnan vel
sóttir.
(★} (iii} (★}
Friðrik átti heima í húsiiiu
Suðurgötu 33 í Hafnarfirði
1917—1918 — leigði þar tvo her-
bergi uppi á lofti — þegar hann
samdi lagið Fyrr var oft í koti
kátt. Það var um vetur, og höfðu
verið miklir kuidar, það sem af
var. Honum varð, sem oftar, geng
ið fram hjá píanóinu og lék af
fikti einu með annari hendinni
á það. Og að stuttum tíma liðn-
um tók Friðrik eítif því, að hann
hafði samið lag sem hann radd-
setti litlu seinna. Siðar fann hann
hið undurfagra ljóð Þoysteins
Erlingssonar við lagið. — Um
sumarið — seint á laugardags-
kvöldi — varð Friðrik gengið út
að glugganurn og leit út.á fagran
fjörðinn, þar sem skipin voru að
sigla út og inn. Þá dátt honum
í hug lag og var lengi að glíma
við það. En seint um kvöldið var
það fullsmíðað. Það er nú sung-
ið við texta Magnúsar Stefáns-
sonar Hafið bláa hafið. Þegar
Friðrik ias söguna Tungustapi
í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, dati
honum í hug lagið Rökkvar í
iaust hefir hann samið lög sín að
loknum starfsdegi eftir þreyt-
andi og lýjandi kennslustarf.
(★} (★} (★}•
Þótt Fi’iðrik Bjarnason sé nú
orðinn aldraður maður, - hefii
hann ekki lagt árar í bát. Hann
er sísemjarrdi-i og ieikur daglega
á orgelið sitt.vNúna nýlega hefii-
hann t. d. samið tvö lög við texta
úr Passíusáímunum, sem hann
hugsar sé]r: a(i notuð yrðu við
vígslu hinnar nýju Hailgríms-
kirkju í Saurbæ. En Friðrik korn
fyrst fram með þá tillögu, að
sálmaskáldinu yrði reist kirkja i
Saurbæ. Stakk hanri upp á þvi
á héraðsfundi presta, sem haid-
inn var á Grund í Skorradal
árið 1915.
(★} (★} (★}
Einna þekktastur hefir Friðrik
orðið fyrir skólasöngvana, sena
hann hefur samið "yrir börn, þótt
þeir hafi að vísu oft gengið tíl
fullorðinna. Tónlistarstarfsemi
hans hefir einnig beinst mjög að
kórlögum, sem eru með því
bezta, er hann hefir samið. Telur
Friðrik, að stöðugt þurfi að halrla
áfram við að gera lög við snilld-
arljóð góðskálda okkar, þótt
ekki væri nema til þess að blása
nýju lííi í ljóðin, sem gefur þeim
um leið aukið gildi. — Segja má,
að það, sem einkenni einkum lög
Frmah. á bls. 31
GLEÐILEG JÓL!
Ásgeir G, Guiinlaug.-son & Co.
Austurstræti, 1
».'-»>i>^>*>*>»>€>í.:-*>i,
GLEÐILEG JÓL!
Active Islenzk-Erlemla Verzlunarfélagiff h.f.
Garðastræti 2
GLEÐILEG JÓL!
B. S. R.
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
GLEÐILEGRA JÓLA!
HoÍKvultabúð
GLEÐILEG JÓLl
Stórholtsbúff,
Stórholt 16
GLEÐILEG JÓL!
Péturshúff,
Njálsgötu — Guiiiiarsbraut, Nesvegi. 39
%
GLEÐILEG JÓL!
'farsælt nýtt ár! — Þökjt fyrir viðskiptin. £
;/....... I
i iiuí Sniitii
Verziuuin Skúlaskeift h.f.,
Skúlagötu 54
GLEÐILEG JOL!
og farsælt komandi ár!
Malarileihiin. Hafnarstr. 5. Matarhúffin, Laugav. 42,
Kjóthúff Sólvallagötu 9,
Kjötbúðin Skólavörffustíg 22,
Kjöthúft 'iusturhæjar, líéttarholtsveg 1,
Kjötbúð \ esturha-jar. Bræðrahorgarstíg 43.
SLÁTLKFÉLAG SLÖLRLANDS
GLEÐILEG JÓL!
Lakk- og málniitgarverksniiðjan llarpa h.f.
GLEÐILEG JÓL!
V. B. K., Vestufgötu 4
GLEÐILEG JOL!
gött óg' farsæít 'komandi ár!
VÖRlHtslD
(V
Ósk'um öllum viðskiptamönnum vorum ^
GLEÐILEGRA JÓLA! I
Ska rtgri paverzlun Guftlaugur Magnússon,
Laugaveg 22A
GLEÐILEG JÓL!
H.f. Dvprsur V
Hafíiarfiiði. X
GLEÐILEG JÓL!
A1 þvðulM'Uitðg^rðHi li.f.
GLEÐILEG JÓL!
1
H
RAFORKA
GLEÐILEG JOL!
Verzluu Gununrs Gíslasonar,
Grundarstíg 12
GLEÐILEG JÓL!
Vélsiniffjau Meitill,
Þórsgötu 11
GLEÐtVEG JÓL!
Á SÍLD & FISKliR
■'£ Bergstaðastræti 37 og Bræðraborgarstíg 5