Morgunblaðið - 03.01.1956, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 3. janúar 1956
MORGUNBLAÐIÐ
11
Afgreiðslustúlkur Nokkrar stúlkur geta fengið fast starf við afgreiðslu i mjólkurbúðum vorum. — Uppl. í skrifstofunnL MJÓLKURSAMSALAN Konur afhugið Sníð og sauma alls konar kjóla, blússur og pils. — Vönduð vinna. Gróa Guðnadóttir Fjallhaga 35, 3. hæð. Fremhaldsaðalfundur Tafl- og bridgeklúbbsins verður haldinn t Sjómanna skólanum 9. janúar kl. 8 Félagar fjölmenriið. Stjórnin. |
Ford 1956 Nýr Ford Fairlane 1956 er til sölu. Einnig kæmu til greina skipti á nýjum, minni bíl, Volkswagen eða enskum F'ord. Tilb. merkt: „Ford — 974“, skilist ó afgr. blaðs- ins fyrir fimmtudagskv. n.k. _
II. vélstjóru og matsvein vantar á m. b. Svan, R. E. 88. — Upplýsingar í síma 81727. Stúlkur vantar nú þegar til afgreiðslu og veitingastarfa. Uppl. Laugaveg 11, kl. 6—7.
i
IJTSALA IJTSALA Kvenskér
* Kartmanna-
IJTSALA A skór
ALLSkONAR
tÍTSALA SKÓFATNAÐI Barnaskér
Skóverzlun Þórðor Pétorssonor & Co. Gémmí-
IJTSATA Aðaðstræfi 18 skéfafnaditr
Happdrætti Háskóla íslands
Sala til 1. flokks er hafin. — Númerum hefir verið fjölgað úr 35000 í 40000. — Vinningar hækka úr kr. 5880,000 í
6,720,00. Vinningum fjölgar úr 11333 í 12533. Hæsti vinningur 300,000 kr 70% af söluverði happdrættismiðanna er
úthlutað í vinninga.
Vinningar eru skattfrjálsir (tekjuskattur og tekjuútsvar)
I
í Hafnarfirði:
Valdiraar Long, kaupmaður,
Strandgötu 39. Sími 9286.
Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar,
Strandgötu 41. Sími 9310.
Nýtt umboð.
í Kópavogi:
Baldur Jónsson, kaupmaður,
Verzlunin Miðstöð.
Digranesveg 2. Sími 80840.
Umboðsmenn í Reykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona,
Vesturgötu 10. Sími 82030.
Elís Jónsson kaupmaður,
Kirkjuteig 5, Sími 4790.
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu,
Sími 3557. (áður P. Ármann, Varðarhúsi)
Guðrún Olafsdóttir og Jón St. Arnórsson.
Bankas-træti 11. Sími 3359
(áður Verzlunin Happó, Laugaveg 66)
Guðlaugur og Einar G. Einarssynir,
Aðalstræti 18. Sími 82740.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 10
Sími 3582.
Þórey Bjarnadóttir, Ritfangaverzlun
ísafoldarprentsmiðju,
Bankastræti 8, Sími 3048.
Sérstaklega skai bent á, að umboðið, sem verið hefir í Varðarhúsinu, er nú í Hafnarliúsinu hjá Frímanni Frímannssyni, og umboðið sem verið
hefir á Laugaveg 66, er nú í Bankastræti 11. hjá Guðrúnu Ólafsdóttur og Jóni St. Arnórssyni. — Viðskiptamenn þessara umboða eru beðnir að kaupa
og endurnýja miða sína hið fyrsta, með því að seinna gengur afgreiðsla fyrst í stað hjá nýjum umboðsmönnum.
Dreg/ð verbur í fyrsta tlokki 76. janúar
É i
?
I
1
i
í
i
i
■«J
\
I