Morgunblaðið - 29.02.1956, Page 2

Morgunblaðið - 29.02.1956, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. febr. 1956 Timinn og freðfhk• mlan til Ameríku IjBT'YRIR nokkrum árum taldi Ifl' dagbla'ðið Tíminn. að miklu limeira magn væri unnt að selja til Ameríku af frystum fiski en l>á var gert, og blaðið fullyrti, að Ingólfur Espolin mundi geta liselt þar um 10.000 tonn á ári af f reðf iski. Ingólfi Espolin var síðan jjléyft að flytja út frystan fisk til ! Ameríku, líklega að nokkru leyti fyrir tilhlutun Tímans. Sú rauna- fsaga verður ekki rakin hér, en hún var landinu í heild til stór- Ijóns. |í Nú vill Tíminn í annað sinn ♦ áðleggja hraðfry.stihúsaeigend- ura, hvernig þeir eigi að haga pölu á afurðum sínum í Ameríku, og byrjar áróður sina með því að (prenta tilhæfulausar fullyrðingar um samvinnu Gunnlaugs Pét- urssonar og framkvæmdastjóra Og stjórnar Sölumiðstöðvarinnar. Eins og vænta mátti, hefur samvinna milli Gunnlaugs Péturssonar og Sölumiðstöðvar- innar verið góð. Aldrei hefur átt sér stað ágreiningur um sölur, og aldrei hefur Gunnlaugur Pét- ursson komið með ákveðnar til- liigur í sölumálum, sem ekki hef- Ur verið farið eftir. Ekki þarf heldur Tíminn að Iiafa áhyggjur út af því, að mark- aðurinn fyrir hraðfrystan fisk sé að tapast í Bandaríkjunum. Sala Sölumiðstöðvarinnar þar síðast- liðið ár, tæp 11.000 tonn, var að vísu minni heldur en 1954, þegar líún náði hámarki, en hún var ú:jög svipuð og árið 1952 og 1953. Ú.tlit er fyrir að salan aukist i ár allverulega, ef kostnaðurinn við framleiðsluna hér heima gerir það ekki ókleift að keppa á tnarkaðinum, Gunnlaugur Petursson læt- ur af starfi hjá S. H. nú að loknu tveggja ára ráðningstímabili sínu og það án nokkurs ágreinings við forrðáamenn fyirtækisins. Tíminn kallar frystihúsaeig- endur milliliði, en þeir eru samt ekki meiri milliliðir en svo, að þeir eiga flestir þá báta, sem þeir frysta fisk af. Ef til vill er Tím- inn að reyna að taka það í ís- lenzkt mál að kalla útgerðar- menn milliliðx. í Sölumiðstöðinni eru um 50 frystihús, og er hún aðeíns sölu- félag, sem tekur 2% í sölulaun. Verðl hagnaður á rekstrinum er honum, í árslok, deilt á milli fé- lagsmanna í hlutfalli við við- nkiptin. Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna er opin öllum, sem ger- así vilja félagar, og þar ræður jafnmiklu hið minnsta og hið elærsta frystihús. Ekki mun vera til félagsskapur á íslandi með meira lýðræðisfyrirkomulagi, eru því leiðinleg og óviðeigandi þau ummæli Tímans, að fyrirtækinu sé stjórnað af fámennrí klíku. Hugleiðihgar Tímans um íhlut- un ríkisins um sölu á freðfiski verða ekki ræddar hér, því mönnum ætti að vera nóg reynsl- an af reksíri og sölum Fiskiðju- vers ríkisins. Stjórn Sölumiðstöðvar Hraðírystihúsanna. íst, dægurlög k\nnt á kvöldvöku w FÉLA.G íslenzkra dægurlagahöf- unda efnir til kynningar á lögum eftir féiaagsmenn n.k. sunnudags kvöld í Austurbæjarbíó. Á hljóm- leikunum verða kynnt iög eftir 18 höfunda. Höfimdarnir hafa allir samið lög sem náð hafa miklum vinsældum og má hiklaust fuU- yrða að méðal laganna sem leik- in verða nú i fyrsta sinn séu mörg sem eigi eftir að njóta vin- sælda í framtíðinni. Aðalíundur r Islaiidsdeildar NÝLEGA var haldinn aðalfundur íslandsdeildar Norræna búfræð- ingafélagsins, Á íundinum flutti Björn Jó- hannesson erindi um jarðvegs- rannsóknir og fóðurtilraunir. Var það hinn fróðlegasti fyrirlestur. Páli Zóphóníasson búnaðar- málastjóri, sem verið hefur for- maður, baðst eindregið undan endurkjöri, en tilnefndi jafnframt í sinn stað Gísla Krístjánsson ritstjóra. Stjórnarkjör fór fram ' og var þá kjörinn í stað búnaðarmála- stjóra Árni G. Eylands stjórnar- ráðsfulltrúi. í stjórninni voru fyrir þeir Sturla Friðriksson og Gunnar Árnason. Margréi Ragnarsdóttir Féiagið hefir tryggt sér beztu söngkrafta til flutnings á lögun- um. Meðal þeirra sem syngja má nefna Guðrúnu Símonar, Sigurð Ólafsson, Ingibjörgu Þorbergs, Jón Múla, Jóhann Konráðsson, Hönnu Ragnars. Huldu Emilsdótt- ur, Alfred Clausen, Ingibjörgu Smith, Skafta Ólafsson og Láru Margréti Ragnarsdóttur, en hún er aðeins 8 ára gömul. Hér birtist mynd af Láru Margréti. Hún syngur m.a. Litla stúlkan við hliðið. — Auk söngvaranna verða mörg skemmtiatriði. Árshátíð Skjaldar ÁRSHÁTÍÐ Sjáifstæðisfélagsins Skjaldar í Stykkishóbni, var hald in s.l. laugardag. Fjölmenni var á skemmtunínni, sem var hin j ánægjulegasta. Aðalræðuna hélt j Sigurður Ágústsson alþm. Einnig voru skemmtiatriði: Sigvaldi Indriðason las upp, Gestur Þor- j grímsson og Ólafur frá Mosfelli sungu og Víkingur Jóhannsson lék undir á píanó. — Að lokum var dansað. Frh. af bls. 1 þánníg stendur á, sem hér segir: 1) Eru fullgildir meðlimir í verkalýðsfélögum. 2) Hafa á siðustu 12 mánuðum stundað a.m.k. samtals í 6 mán- uði vinnú, sem goldin er sam- kvæmt kjarasamningi eða kaup- taxta verkalýðsfélaga. 3) Þeir, er sanna með vottorði vinnumiðlunar, að þeir hafi á síð- astliðnum 6 mánuðum verið at- vinnulausir a. m. k. 36 virka daga, þar af 9 daga á síðustu 18 dögum. í reglugerð má þó ákveða lengri biðtíma og fleiri atvinnu- leysisdaga, sem almennt skilyrði bótaréttar. Enn fremur má setja sérákvæði um lengn biðtíma þeirra, sem hafa árstíðabundna vinnu, hafa tekjur af eigin at- vinnurekstri eða hafa haft hærri tekjur en almenn gerist í byggð- arlagi þeirra síðustu sex mánuði, svo og um styttri biðtíma fyrir þá, sem hafa búið við skertan vinnutíma undanfarið. HVERJIR FÁ ÞÓ EKKI 1) Þeir fá ekki bætur, sem taka þátt í verkfalli eða verkbann nær til. 2) Þeir sem njóta slysa, sjúkra- eða örorkubóta samkv. almanna- tryggingalögum 3) Þeir, sem hafa misst atvinnu af ástæðum, sem þeir sjálfin eiga sök á, svo sem drykkjuskapm’- óreglu. 4) Þeir, sem ófærir eru til vinnu eða neita vinnu, er þeim býðst að tilhlutan vinnumiðlun- arskrifstofu. 6) Þeir, sem hafa á síðustu 6 mánuðum haft tekjur, sem fara fram úr 75% af meðalárstekjum almennra Verkamánna eða verka kvenna, ef um konu er að ræða. 7) Þeir, sem dvelja erlendis. HVAD ERU BÆTURNAR MIKLAR. Atvinnuleysishætur skulu vera 12 kr. á dag fyrir einhleypan mann. Fyrir kvæntan mann 15 kr. og íyrir hvert barn allt að þremur, skulu þær vera 3 kr. á dag. Eru þetta grunnupphæðir, sem greiða bera verðlagsuppbæt- ur á skv, vísitölu. HVERNIG FER UM ÚTHLUTUN OG GREIDSLU BÓTA. AKUREYRI, 28. febr.: — Hinn 20. þ m. iandaði togarinn Harðbakur hér á Akureyri 117 lestum af ■íialtfikkí, og smáslatta af nýjum ííski. Hinn 24. febr. landaði svo Kaldb- kur 117 iestum af saltfiski cg einnig iítilsháttar af ísvörðum fiski I gærdag kom svo Sléttbak- ur af veiðum með 141 sml. af salt fiski. Allir togararnir lönduðu ísfiski í höfnum sunnanlands og vestan. — J KEFLÁVÍK. 28. febr.: — Afli hátanna var með minnsta móti f dag, enda var hið versta sjó- veður. Var aflinn frá 7 lestum niður í 2 og 3. Þeír er hæstir voru nf þeim, sem komnir voru um úttaleytið, voru Guðmundur Þórð arson rneð 7 lestir, Heiðrún og j ,ioa Finnsson með 6 lestir hvor. ‘ Þá var lítill afli hjá netabátum, enda drógu þeir ekki nema lítið af netum sínum. — I. AKRANESI, 28. febr. — f dag er fiskur tregastur hjá bátum hérna, það sem af er vertíð. Voru þeir sem voru með mestan fisk, með 4 tonn en þeir sem minnstan a£Ia aðeins með 1 Vz tonn. Óvíst er hvort bátarnir róa í kvöld. — O. VESTMANNAEYJAR, 28. febr. —• í gær fóru aðeins tveir bátar í róður héðan, í slæmu veðri og fengu lítinn afia. I dag voru aft- ur fleet allir á sjó. Var gott veð- ur framan af, en gerði vonzku veður er á daginn leið. Afli var yfirleitt mjög tregur, almennt 3 —4 tonn. Talsvert línutap mun haía otðið, — B. Guðm. Umsóknir um bætur skulu rit- aðar á eyðublöð. er stjórn atvinnu leysistryggingasjóðs lætur gera. Umsækjendum er skylt að svara ölium skurningum og gefa allar upplýsingar, sem nauðsynlegar , eru. |. Umsókn sendist úthiutunar- nefnd á hverjum stað til úrskurð- ar. Ef ekki næst einrfena sam- komúlag varðandi úrskurði, get- ! ur hver einstakur nefndarmaður i áfrýjað til stjórnar atvinnuleys- 1 istryggingasjóðsins, sem íellir endanlogan úrskurð um málið. j Úthlutnarnefnd annast sjálf greiðslu bóta, nema hún kjósi að fela Tryggingarstofnuninni eða umboðsmönnum hennar bóta- greiðslurnar. Fjöldi annarta ýtarlegra ákvæða er í frumvarpinu varð- andi starfsreglur og sérákvæði. Skálinn við Meistaravík, sem íslenzku náttúrufræðingarnir höfða bækistöð sína í, Skemmfilepr fyrirlesfur j m Grænlandsdvöl .] Sig, Pétursson tekur við ritstjórn Náttúrufræðingsins. > ' Frá aðalfundi Hins ísl. náttúrufræðiféiags. HIÐ ísl. náttúrufræðafélag hélt aðalfund sinn laugardaginn 25. febr. Kosin var ný stjórn í félaginu og skipa hana nú: Sturla Friðriksson jurtafr., formaður. Guðm. Kjartansson jarðfr., Gunn ar Árnason búfr. og Ingólfur Davíðsson grasafr. Fyrrverandi formaður Sigurður Pétursson gerlafræðíngur, baðst undan end- urkosningu, en hann hefur verið formaður félagsins undanfarin 6 ár. Hann tekur nú við ritstjórn Náttúrufræðingsins vegna brott- ferðar Hermanns Einarssonar fiskifræðings, er áður var ritstj. tímaritsins. Samþykkt var á fundinum að hækka árgjöld úr 40 kr. í 50 kr. og ævifélagagjald úr 800 kr. í 1000 kr. Náttúrufræðingurinn er innífalinn í félagsgjaldi manna. Vegna tíðarfarsins s. L sumar féllu fræðsluferðir niður en haldn ir eru fræðslufundir einu sinni í mánuði í vetur. Nú munu vera í félaginu 400 til 500 manns og áhugi mikill. GRÆNLANDSLEIÐANGURINN Mánudaginn 27. febr. var svo haldin samkoma í 1. kennslustofu Háskólans og flutti dr. Finnur Guðmundsson þar erindi með skuggamyndum um Grænlands- leiðangur Náttúrugripasafnsins s.l. vor. Eins og kunnugt er, fór dr. Finnur ásamt þeim Kristjáni Geirmundssyni frá Akureyri og Hálfdáni Björnssyni frá Kvískerj um í þessa för í þeim tilgangi að safna samanburðargögnum. á Grænlandi. Slík söfnun úr ná- grenni íslands er mjög mikilsverð fyrir dýrafræði landsins og lítt mögulegt að afla þeirra gagna, sem með þarf á annan hátt. Erindi dr. Finns var langt, fróðlegt og skemmtilegt. Engin tök eru á að rekja efni þess til hiítar hér. Hann rakti í stórum dráttum landfræði þessa mi^la eylands. Veðurfarið á hinum ýmsu hlutum þess, og dreifingu mannlífs og dýralifs meðfram ströndum landsins. Þá sagði hann frá landkönnunum á norðaustur Grænlandi og sérstaklega á hinu stórbrotna fjarðasvæði, en það er Scoresbyssunds og Óskarsfjarðar svæðið. Þar munu vera lang- stærstu firðir sem þekkjast á jörð inni, ná 300 km lengd og á þess- um slóðuni eru mprg há fjöll og hrikaleg. RANNSÓKNARSVÆÐBD VIÐ ÓSKARSFJÖRD Þeir félagar dvöldu við sunnan verðan Óskarsfjörð i Meistaravík. Sýndi dr. Finnur margar fagrar myndir þaðan. Meeinmál erindis- ins var þó frá dvölinni í Meistara vík og ferðum þeirra til rann- sókna á dýra- og gróðurlífi. Vorið kemur með allt öðrúm hætti á þessum slóðum en hjá okkur og má segja að margt gangi þar öfugt til, miðað við okkar hætti. Við Óskarsfjörð vorar fyrst uppi í fjöllum, og gróður og dýralíf er vaknað hátt í hlíðum, þegar allt er í klakadróma við ströndina og í dalbotnum. Þessu veldur hin illræmda ísþoka, er liggur eins og þéttur flóki yfir fjarðarisnum og láglendinu og byrgir sólarsým svo vikum skiptir. Gaman var að heyra um far- fuglana, sem bíða hér hjá okkur þangað til varpstöðvar þeirra þarna norður frá eru leystir úr klakaböndum. Fólk gleymdi alveg tímanum og hlustaði hug- fangið í nærri tvær klukkustund- ir og stóðu þó margir upp á end- ann allan tímann og loftið vai’ hvergi nærri gott. Væri full nauð syn fyrir félagið að verða sér úti um betra húsnæði í framtíðinní, þegar slík erindi eru á dagskrá.. Skólaleikur MA AKUREYRI, 28. febr.: — Nem- endur Menntaskólans á Akureyrn frumsýndu á lausardagskvöldið gamanleikinn /Eðikoilinn eftir Holberg, undír leikstjórn Jónasar Jónassonar. Menntaskólanemar hafa ekki sýnt hér sjónleik frá því árið 1952. Vcru áður sýndir skemmtileikir og leiksýningar. Þessar leiksýningar hafa verið vel sóttar og mörgum þótt þær búsílag í þröngum kostí skemmt- ananna hér í bænum. Leikendur í Æðikollinum eru 19. Leiksviðsvinna öll, svo og leiktjaldasmíði, hrfn nemendur sjálfir annazt að nokkru leyti, f Leiktjöldin málaði Kristinn Jó- hannsson, en leiksmiðsstjóri er Guðm. Oddsson, er ásamt Gunn- ari Hólmsteinssvni smíðaði tjöld- in. Þjóðieikhúsið lánaði búning- ana og hárkollur og sýndi á allan hátt mikla hjálpsemi við svið- setningu leiks þessa. Með aðal- hlutverkin fara Camilla Jóns- dóttir Og Bjöm Jöhannsson. Frumsýningin fór fram fyrir fullu húsi áhorfcnda op skemmtu menn sér hið toezta og þótti hin- um ungu leikendum takast vel, enda má segia að viðvaningshrag ur hafi enginn verið á heildar- mynd leiksins, hraoinn góður og skringilegar persónur túlkaðar afbragðsvel af mörcirm, enda dundi við lófatak áborfenda í leikslok og voru leikendur kall- aðir fram og aðalleikendum og leikstjóranum færðir blómvendir. — H. Vald, Affiwjaseínd AÐ gefnu tilefni skal það tekiíf fram, að þegar ég talaði við Ragu ar Jóhannesson um breytingu á nafni leikrits þess, sem Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir, hafði hann ekkert við þa nafnbreytingu að athuga, fremur en aðrar breytingar, sem gerðaí hafa verið á þýðingu hans. Reykjavík, 27. febrúar 1956, Karl GuðmunðssM. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.