Morgunblaðið - 29.02.1956, Side 3
Miðvikudagur 29. febr. 1956
MORGUISBLAÐIÐ
3
IBUÐlSt
Höfum m. a. til sölu:
2ja herb. íbúðir við Sörla-
skjól, Miðstræti, Samtún,
Skipasund, Leifsgötu, —
Holtsg-ötu og Eskihlíð.
3ja herb. íbúðir við Snorra-
braut, Hrísateig, Rauðar-
árstíg, Lönguhlíð, Skipa-
sund og Óðinsgötu.
4ra herb. íbúSir við Barma-
hlíð, Kleppsveg, Miðtún,
Othlíð, Álfhólsveg, Laug-
arásveg og Njálsgötu.
S herb. íbúðir við Barma-
hlíð, Laugaveg, Flókagötu,
Langholtsveg og víðar.
Einbýlishús við Hjallaveg,
Stýrimannastíg, Langholts
veg, Fossagötu, Grettis-
götu og víðar.
Fökheldar íbúðir og íbú'ðir
lengra komnar, til sölu við
Rauðalæk, 2ja og 3ja herb.
hæðir. Einnig 5 herb. efri
hæð. —
Mál f lutni ngsskri f stof a
VAGNS E. JÓNSSONAR
Áusturstr. 9. Sími 4400.
íbtsðir til söEu
3ja og 4ra herbergja í Lang-
hoiti.
2ja, 3ja og 4ra herbergja í
Austurbænum, Vesturbæn-
um og Hlíðunum.
Einar Ásmundsson hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
Timburhús til sölu
Getur með nokkurri lagfær-
ingu orðið 4ra herbergja
íbúð. Verð 45 þús.
Einar Ásmundsson hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
Golftreyjur
á kvenfólk og telpur.
Drengjapeysur. —
Mikið úrval. —
Smurt brauð
Kaffisnittur
Koktail-snittur
Björg öigurionsdottir
Sjafnargon/ 10 siim 1898
Nýkomið:
iSmáköflótt.
Tvistefni
Rósótt, misl.
Sœngurveraefni
M&furinn
Freyjugötu 26.
Grillonhosur
á börn og fullorðna.
Verð frá kr. 15,00.
TOLEDO
Fischersundi.
TIL SÖLU
5 lierb. fokheld risíbúð við
Rauðaiæk með miðstöð.
4ra herb. fokheld hæð við
Lauganesveg. Sérinngang-
ur. Sérhiti mögulegur. Bil
skúrsréttindi.
4ra herb. fokheld kjallara-
ibúð nálægt Sundlaugun-
um. Utborgun strax kr.
50 þús.
4ra herb. hæð ásamt tveim-
ur herb. í risi við Miðtún.
4ra herb. liæð ásamt tveim-
ur herb. I risi við Lang-
holtsveg.
4ra lierb. íbúð á fyrstu hæð
í steinihúsi í Lambastaða-
túni. Sérinngangur. Út-
borgun kr. 150 þús.
3ja hcrb. fokheld liæð á
Seltjarnamesi. Útborgun
kr. 70 þús.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8
Sfmar 82722, 1043 og 80950
Hús og íbúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundaron
lögg. fasteignasali, Hafn. 1 b
Símav 5415 os- 5414
Pússningar-
sandur
Fyrsta flokks pússningar-
sandur til sölu. Upplýsing-
ar í síma 9260.
„Bílaskipti64
Vil skifta á 4 m bíl, árg. ’46
í 1. flokks standi, og amerísk
um 6 m. bíl, eldri árgang en
’47, helzt Chevrolet. Milli-
gjöf eftir samkomulagi. Upp
lýsingar í síma 80604.
Lærið að dansa
Seinustu námskeiðin í vetur
hefjast í kvöld í Skátaheim-
ilinu. Gömlu dansamir kl. 9.
Þjóðdansar kl. 10. —
Þjóðdunsafclag Reykjavíkur.
Ungur maður óskar eftir
kvöldvinnu
Allt kemur til greina. Vanur
bílviðgerðum og smurningu.
Hefur bílpróf. Uppl. í síma
7312 eftir kl. 7.
Oss vantar áreiðanlega og
helzt vana
STÚLKU
hálfan daginn (eða frá 12,30
e. h.), til afgreiðslu í vefnað
arvöruhúð. Aldur ekki til fyr
irstöðu, þó helzt ekki undir
20 ára. Mynd, sem endur-
sendist leggist inn hjá Mbl.,
merkt: „1007 —■ 764“, fyrir
n. k. laugardag.
Til söln :
Járnvarið
timburhús
á eignarlóð í Miðbænum.
Húsið er hæð og rishæð á
skiptum kjallara. 1 hús-
inu eru tvær íbúðir 3ja og
5 herb. Útborgun þarf
helzt að vera kr. 400 þús.
til 450 þús.
Steinhús, alls 5 herb. íbúð
á eignarlóð, í Miðbænum.
Steinliús, 3ja herb., eldhús
og bað við Baldursgötu.
Timburhús um 40 ferm. á
180 ferm. eignarlóð við
Rauðarárstíg.
Lítil hús í útjaðri bæjarins
og fyrir utan bæinn. Útb.
frá 30 þús.
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
íbúS með sérinngangi við
Flókagötu.
Snotur 2ja herb. rishæð í
Hlíðarhverfi. Söluverð að-
eins kr. 135 þús. Útborg-
un kr. 45 þús. strax og kr.
45 þús. 14. maí n.k., er í-
búðin losnar.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúS
ir á hitaveitusvæði og víð-
ar. Sumar Iausar strax.
Pokheld hæð, 130 ferm. með
bílskúrsréttindum, — við
Rauðalæk. Utborgun kr.
75 þús.
3ja herb. ibúð og ein stofa
og eldhús í kjallara, í-
nýju steinhúsi á Seltjarn
arnesi, rétt fyrir utan bæj
armörkin. Útborgun í báð
um íbúðunum kr. 140 þús.
Verzlunar húsnæði. — Kjöt-
verzlun í fullum gangi, í
nýju steinhúsi, til sölu. —
íLeiga til nokkura ára kem
ur til greina.
Höfum kaupendur að fok-
heldum hæðum, 2ja, 3ja
og 4ra herb. Einnig kjöll-
urum og rishæðum að
sömu stærð.
IUýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
oar kl 7.30—8,30 e.h. 81546
Miðaldra kona óskar eftir
ráðskonustöðu
á fámennu heimili. — Upp-
lýsingar í síma 9638.
Dodge Wepon '42
til sölu og sýnis í dag. Góðir
greiðsluskilmálar. Skulda-
bréf til nokkurra ára koma
til greina, sem greiðsla.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40.
Svefnsófi til solu
Til sölu er nýlegur svefn-
eófi. Verð kr. 2500,00. Einn-
ig 2 djúpir stólar. — Verð
eftir samkomulagi. Upplýs-
ingar í síma 9407.
MAKASKIPTI!
milliliðalaust. —
Óska eftir skiftum á 3ja
herb. íbúð á hitaveitusvæði,
á góðum stað, fyrir 5 herb. í-
búð. Tilb. sendist blaðinu fyr
ir föstudagskvöld, merkt:
„829 — 766“.
STULKA
vön afgreiðslu óskast strax.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: —
„Siðprúð — 769“.
Light and Bright
komið aftur.
Hef kaupanda
að nýlegu steinhúsi í
grennd við Miðbæinn. Út-
■borgun kr. 3—400 þús.
Hefi kaupanda að litlu húsi
eða 60—100 ferm. iðnað-
arhúsnæði, helzt í Austur
'bænum.
Hefi kaupanda að 4ra til 5
herb. einbýlishúsi með öll-
um þægindum, á hitaveitu
svæðinu. Skipti á 4ra
herb. einbýlishúsi í Smá-
í'búðahverfinu koma til
greina.
Hefi kaupanda að fokheldu
húsi með 3ja og 4ra herb.
íbúðum og kjallara í Laug
arnesi eða nágrenni þess.
.Skipti á fullgerðu húsi í
Vogunum, sem er 3ja herb.
íbúð á hæð, 2ja herb. íbúð
í kjallara og tvö herb. í
risi, koma til greina.
Skipti óskast á 5 herb. nýju
einbýlishúsi í Smáíbúðar-
hverfinu og 4ra herb. íbúð,
nær bænum.
Skipti óskast á 7 herb. íbúð
í Vesturbænum og 4ra til
5 herb. hæð, með öllu sér.
Skipti óskast á 2ja herb. íbúð
með bílskúr, í Hafnarfirði
og 2ja herb. íbúð í Rvík.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
Edwin Árnason
Lindarg. 25. Sími 3743.
Aleggshnífur
Og lítil frystivél til SÖlu.
Kjötbúðin
Langholtsvegi 17.
Sími 80585.
STÚLKA
óskast nú þegar. Uppl. gefur
yfirhjúkrunarkonan.
EDi- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
Ungur, reglusamur smiður
óskar eftir lítilli
ÍBÚÐ
Má vera óstandsett. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagAkvöld, merkt: —
„Reglusemi — 768“.
I\íýr vörubíll
frá Akureyri, til sölu. Smíða
ár 1954. Allar uppl. í síma
475, Keflavík eftir kl. 18.
ÚTSALAN
heldur áfram næstu daga.
\Jerzt Jlnqiljargar J/oIuiao*
' «kjargötu 4
,,Góð kaup46
Mótor í Hillman, árg. ’49 til
’53, ný uppgerður, til sölu.
Upplýsingar í síma 80604.
KEFLAVÍK
Fyrir kvenfólk: Undirkjolar,
buxur, undirföt, náttkjólar
(prjónasilki), nælonsokkar.
Sólborg. — Sími 131.
Keflavík — IVjarbvík
Lítil íbúð til leigu á góðum
stað í Ytri-Njarðvík. Einn-
ig herbergi á sama stað. —
Uppl. sendist afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „1010“.
Vi7 kaupa!
vörubíl, Ford eða Chevrolet
’46—’48 model. Má vera
sturtulaus. Upplýsingar í
bifreiðaverkstæði Vilhjálms
Sveinssonar, Hafnarfirði. —
Sími 9673, á fimmtudag frá
1—3.
IIL LEIfiU
Stór stofa og lítið herbergi
í Laugarásnum. Leigjast
saman eða sitt í hvoru lagi.
Tilboð merkt: „Reglusemi —
774“, sendist Mbl. fyrir há-
degi föstudag.
íbúil — 20 jnís. kr.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast
nú þegar eða 14. maí. Fyrir
framgreiðsla. Tilboð sendist
Mbl. fyrir-kl. 4 á laugardag
merkt: „Ibúð — 773“.
Tek að mér alls konar
híbýlaskreytingar
Hef fyrirliggjandi sýnishorn
margvíslegra teikninga með
tilliti til sandblásturs á gler
og plastik. Nánari upplýs-
ingar á Laufásvegi 45B og í
síma 2556.
Benedikt Gunnarsson
listmálari.