Morgunblaðið - 29.02.1956, Page 7

Morgunblaðið - 29.02.1956, Page 7
Miðvikudagur 29. febr. 1956 MORGUXBLAÐIÐ 7 Teigur í Fljotshfíð, vesturjörð fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eiganda jarðarinnar Erlend Erlendsson, í síma 4563. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilbði sem er eða hafna öilum. Aðstoðarmatráðskona óskast Dugleg aðstoðarmatráðskonu vantar í eldhús Vífils- staðahælis frá 1. apríl næstkomandi. — Laun samkvæmt launalögum. — Húsnæði fylgir á staðnum. — Umsóknú' um stöð'u þessa sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstig 29, fyrir 15. marz n. k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANN A lnnihurðir - Innréttingar Höfum fyrirliggjandi og smíðum eftir máli fjórar tegundir af innihurðum undir gljáburð. — Smíðum einnig allskonar innréttingar með stuttum fyrirvara. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIO Austurbrún 29 yndarammíigler fyrirliggjandi J^cjert ~J'\rió tjánáóon & Co. Lf. Framtíðaratvinnu gctnr maður fengið, heizt vanur, í Enska knaftspyrnan Efast hann ekki fervjur! 'íyÆSTA laugardag verður bik- 11 arkeppninni ensku haldið áfram og leika þá þau 8 lið, sem sigruðu i 5. umferðinni. Af þess- um 8 eru 7 úr 1. deild, en aðeins 1 úr 2. deild, West Ham. Vegna aukaleikja í síðustu viku til þess að útkljá jafnteflisleikina, er að- eins 1 leikjanna á getraunaseðl- inum, Arsenal — Birmingham. en hinir leikirnir 3 erú: Newcastle — Sunderland. Manceh. Citv — Everton og Tottenham —- West Ham. Birmingham City kaus einmitt þennan möguleika, að leíka úti gegn Arsenal, því að liðið er orðið hjátrúax-fullt vegna þessar- ar keppni, en það hefur til þessa komizt í gegn um umferðirnar með" því að sigra andstæðinga sína að heiman. F.t' liðið kemst í gegn með því að sigra Arsénal í 1. leik, leikur það í undanúr- sjitum á hlutlausxxm velli, og úr- slitin fara fram eins og er kunn- ugt á Wembley-leikvanginum. Mundi sá árangur vera algert met í keppninni, því að enn hefur engu liði tekizt að vinna keppn- ina eingöngu að heiman. Huddersfield hefur nu unnið 3 leiki í röð og skilið við botninn í öruggri vörzlu Aston Vilia, sém tapaði óverðskúldað fyrir Manch, Utd á laugaxdag. Innherji AV, Jackie Seweil, missti knöttinn til annars innhei'ja Manch. Utd, Wheelers, sem skoraði eina mark leiksins. i í efstu 2 deiidunum var 4 leikjum frestað vegna veðurs, en leikii-nir í 2. deild fófu þannig: Barnsley — Blackbm-n 3—2, Bux-.v — Hull 3—1, Leeds — Sheff. Wedn. 2—1, Notts C — Doncaster 3—-2 Port Vale — Pty- ! mouth 3—1, Swansea — Bristol R 1—2, og West Ham — Liver- pool 2—0. Leikicnir á laugardág eru: Árið 1931 vakli sænski ritltöfundnrinn Ivar Lo-.íohaimssou rnikla athygli fyrir bok sína ..Jag tvivlac paa Idrattetx". Eu ekki viríist hann „efast“ um Gnnnar Nielsen, þvi fyrír nokkru setxdi haim honum fiest riíverka síiina mcð áletrun sem þakklætisvott fyriiv það. hve góðúr fttlltrúl haim væri fyrir Norðurlönd á iþróttavöll- ttm heimsítts. Formaður Frjálsíþróttasambands Danmerkur afhentl Gnhnaii bæknrnar fyrir bönð rithöfnnðarlns og foriags hans. Gurnnar Nielsen hefur nú nýlega lokíð keppnisferð iim Afríkn, lieppti hann þar á 6 stöðum og; sigraði a,Ms staðar, Vakti hairn mikla athygli. Keppni fékk hann iitia, en árangur hans a ýmsum. vegalengdum var góður. Gúmmíbarðinii H.F. Brautarholti 8 Dráttarbraut — Vélsmiðja Til sölu eða leigu eru dráttarbraut og vélsmiója á góð- um stað við Faxaflóa. Arsepaí — Birmingham Aston Villa — Charíton Blaekpool — W. B. A. Chelsea — Manch. Utd Portsmouth — Burnley Bristol Rov — Bristol City Hull — Swansea Leicester — Pulham Lincoln — Leeds Nottm Forest i—: Rotherham Plymouth — Bamsley Sheff. Wedn. — Port Vaie lx I 1x2 lx 1 1 2 2 1 1-x 1 1 1 sigmii í sióFsviginu Mótið var skemmtilegt og fór vef fram STÓRSVIGSMÓT Ármanns var haldið i Jósefsdal a sumiudag- inn og var keppt í tveimui' flokkum, karlaflokki og kvennaflokki — Þeir, sem hefðu hug á að kaupa eða leigja annað hvort eða hvorutveggja, sendi nöfn sín til Morgunblaðsins merkt: „Slippur 777“, fyrir 15. nrarz. Staðan í deildakeppninni er,:nú: L deild: L U J T Mrk St Manch. Utd 32 19 6 7 04-42 44 Blackpool 31 16 6 9 67-47 38 W. B. A. 31 15 4 12 47-45 34 Wolves 30 14 5 H 68-5;i 33 Sunderland 30 13 7 10 62-68 33 Manch. C 30 12 9 9 55-49 33 Newcastle 31 15 3 13 69-48 33 Everton 32 12 9 11 46-48 33 Burnley 31 12 8 11 43-40 32 Chelsea 31 12 8 11 49-55 32 Birmingh. 31 13 6 12 53-45 32 Cardiff 31 14 4 13 45-54 32 Bolton 30 13 5 12 55-41 31 Portsmouth 30 13 5 12 61-68 31 Charlton 32 13 4 15 65-66 30 Luton 31 12 5 14 52-49 29 Arsenal 31 10 9 12 42-53 29 Preston 32 .11 5 16 49-56 27 Tottenham 30 11 4 15 40-56 26 Sheff. Utd 29 9 5 15 41-52 23 Huddersf. 31 9 5 17 38-67 23 Aston Villa 31 5 10 16 33-58 20 Sheff, W. 32 14 11 7 71-46 39 Bristol Rov 31 16 5 10 71-54 37 Leicester 32 16 5 11 77-57 37 Léeds Utd 29,15 5 9 50-45 35 Port Vale 31 12 11 8 45-40 35 Swansea 31 15 5 11 59-57 35 Bristol C 31 15 5 11 67-52 35 Liverpool 29 13 6 10 67-48 32 Nottm. For. 29 14 4 11 50-48 32 Fulharn 31 14 4 13 63-59 32 Stoke C. 28 14 3 11 50-42 31 Biackburn 30 13 5 12 60-51 31 Lincoln 28 12 6 10 51-40 30 Middlesbro 29 11 6 12 49-56 28 Úrslit urðu þau að Steián Kristjáixsson Árni., bar sigur úr býtum á í,I7ul mín. en hann keppti sem kunnugt er á Olympíu leikjunum í Cortína í vetur. 2. Magnús Guðmundsson KR á 122,8 mín. en hann er mjög góð- ur stórsvigsmaður. 3. Hilmar Stcingrimsson SSS (skátar) á 123,4 mín. 4. Kolbeinn Óiafsson Atm. á 126.1 min. 5. Ell'sr Sigurðsson KR a 126.2 min. í kvennaflokki ux'ðu þær efstar og jafoar systurnar Ingibjörg og Arriheiður Arnatlætur á 129,8 mín. — 3. vacð Sesseija Guðmundsdótt- ir á 141,3 mín, en þær eru allar úr Ármanni, ■ í karlaflokki mættú 27 kepp- Bury 30 10 8 12 57-67 28 Bamsley 32 9 10 13 36-57 28 ‘ Rotherham 26 9 ,8 li 40-49 26 West. Ilurn. 29 9 3 12 54-47 26 Doncaster 29. 8 9 12 53-70 25 Notts Co. 32 9 7 16 47-63 25 Plymouth 32 7 6 19 39-65 20 Hull City 30 6 3 20 33-69 15 í aukaleikjunum i 5. umf. bik- arkeppnmnar fóru ieíkar svo, að ivlanch. City sigraði IJverpool 2-1 og Sunöerland sigraði Sheff. Utd. 1—0, og WesL Ham. sigraði Black buru með 3-2. 1 deildinni sigraði Arsenal Everton með 3—2 ög Cheisea Charlton með 3—1. enöur til leiks og luku 20 kepptxj en í kvennaflokki 3, Nokkuð var farið að bera á þreytu hjá keppendum neðst i brautinni. Þeim Úlfari Skærings- syni og Bjarna Einarssyni mis- tókst neðarlega í brautinni en þeir hafa báðir unnið þetta mót áður. Mótið fór fram i Suðurgiíi t Jósefsdal en þar eru mjög góðar aðstæður til að halda stórsvig. Brautin var um 1500 m. löng og fallhæð um 250 m., en hliðin vom, 42. iViótið fór mjög vel fram. —« • Veður var ágætt meðan á mótimi stóð og hófst mótið stundvíslega kl. 2 og ber það að þakka hinum fáu og dugmiklu starfsmönnum. Einai- Valur Kristjánssón lagði brautina og var hún mjög skemmtiieg og er Einar mjög vel að sér í brautarlagningu. — Skíðadeiid Ármanns sá um mót- ið að vanda. Glíimmáffiskeíð GLÍMUNÁMfSKET® það er Ung- mennafélag Reykjavíkur hefur gengizt fyrir,- hófst í gærkvöldi i Miðbæiai'bamaskólanum. Kenn- arar námskeiéfeins eru A rmann J. Láxrusson, Bragi Guðnason. Gunr> 3r Ólafsson og Karl Steíánsson. Æfingar verða á þriðjudögura og íöstudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.