Morgunblaðið - 29.02.1956, Síða 8

Morgunblaðið - 29.02.1956, Síða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. febr. 1956 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 króna eintakið. Atvinnuleysisfryggingar GÆR voru lögð fram á Al- þingi tvö stjórnarfrumvörp, virðist ekki muni hafa mikil á- hrif á staðbundið atvinnu- I annað um atvinnuleysistrygging- ieysi. Er hætt við því, ar og hitt um vinnumiðlun. Er á Þeim stöðum, þar sem atvinna hér um mjög víðtækt upphaf að er stopul muni ekki myndasl atvinnuleysistryggingum. Er það sterkn sjoðir Hins vegar verði til dæmis um, hve mikilvæg mál SJoðlrnir sterkastir, þar sem at- hér eru meðhöndluð, að lauslega vulan er mest og oruggust hefur verið áætlað að í atvinnu- leysistryggingasjóð muni renna árlega um 35 milljón krónur. Sé ÚR DAGLEGA LÍFINU J4itt ocj jetta jrá Jœreijjum ★ Hinn 1. janúar þessa árs héldu Færeyingar hávíðlegt 100 ára afmæli frjálsrar verzlunum. Þann dag árið 1856 hætti kon- unglega einokunarverzlunin danska afskiptum af verzlun Færeyinga. Áður hafði hún ann- azt allan inn- og útflutning ásamt allri innanlandsverzluninni. Frá árinu 1569 var verzlunin í hönd- um margs konar útlendra verzlun arfélaga og einstaklinga, en árið 1709 hófu yfirvöldin dönsku að annast alla verzlun — og héldu því áfram til ársins 1856, eins og áður greinir. gott atvinnuárferði geta þannig á nokkrum árum safnazt í sjóð þennan fleiri hundruð milljóna króna. Feitu og mögru kýrnar En á móti þessu kemur, að miklar fjárupphæðir leggjast til hliðar. Er sama hvort sagt er, að þessar milljónaupphæð- ir séu teknar af launum laun- þeganna og þau skert sem því nemur, eða hvort sagt er að vinnuveitendur Ieggi þær fram, — betta hefur hvort sem er þau áhrif, að framleiðslu- kostnaðnr vex og verðlag Önnur skipan þessara mála, sem til greina hefði komið var að allt fé til atvinnuleysis- trygginga rynni i einn sjóð, sem næði yfir allt Iandið og færi það þá svo, að í reyndinni fengju þau héruð, þar sem at- vinna er stopulust, nokkurn stuðning frá þeim héröðum, þar sem næg atvinna var fyr- ir hendi. Hefðu ákvæðin þann- ig getað orðið til að stuðla á mjög raunhæfan hátt að jafn- vægi í byggð landsins. Er erf- itt að skilja, hvers vegna full- trúar verkalýðsins hafa frem- ur kosið að skipta sjóðnum í svo marga staði og binda að- stoð hans í einskonar átthaga- I fjötra. Öllum er Ijóst að í frumvarpi Færeyingar hafa þegar hafið endurnýjun skipastólsins. Myndin er tekin í höfninni í höfuðstað Færeyja, Þórshöfn, og á myndinni miðri sést hið nýja og glæsiiega farþegaskip þeirra, Tjaldur. XJelualandi óhrijar: hækkar af þeim sökum. Þessar þessu um atvinnleysistryggingar 35 milljónir verður allur al- er velt stórum upphæðum, tug- menningur að lokum að greiða miljónum króna, sem eftir nokk- i bækkuðum sköttum eða ur ár geta orðið hundruð millj. hækkuðu vöruvprði. Það er króna. Fé þetta er tekið af þjóð- fórnin. sem hióðin verður að artekjunum og byrðin af þess- legffja á sig til að koma á at- um útgjöldum lendir að lokum vinnulevsistryerfngunum, al- öll á þjóðinni sjálfri, öllum al- veg eins og hún verður að menningi. Það skiptir stórkost- leggja f.iárharsbyrðar á sig leSa miklu máli, að þessar stóru aj. fjárupphæðir séu ekki misnotað- ar til annars heldur en atvinnu- aukningar og atvinnutrygginga. K til að viðhalda öðrum mannatryggingum. Nú væri það vel huesaniegt, að haga slíkum atvinnuleysis- tryggingum með sama hætti og feitu og mögru kúnum hans Faraós. Að þegar gott atvinnu- árferði væri. þá skyldi taka 35 milljón krónur úr umferð og gevma þær til vondu áranna. Þessi aðferð hefur þó ekki ver- ið valin í frumvarpi því, sem lagt var fram, heldur er valin sú leið. að ávaxta féð í hanka og þegar vissrj sióðsupphæð er náð getur stjórn atvinnulevsistrygg- ingasjóðs siálf lánað það út. Þetta veldur bví pð sjóðurinn kæmi ekki að eins góðum notum á þreng ingarárum. bví að' það fé, sem hann borgaði há út vrði að taka aftur úr bönkunum. sem þá mvndu aftur draga úr útlánum sínum og valdá þar með fiár- skorti oe stöðvun í atvinnulífinu. Það sem því hér skiptir máli, er að lánum á bessu mikla fé, meðan það er til ávöxtunar. sé fvrst og fremst varið til atv- vinnuaukningar, til að afla at- vinnutækja og grundvalla aukið starf. Ósamkomulag um hitaveitu. ONA á hitaveitusvæðinu" skrifar: „Ég bý í húsi á hitaveitusvæð- inu. í húsinu eru þrjár íbúðir, og er sameiginleg hitalögn fyrir allt húsið. Einn íbúi hússins fór burt um skeið úr íbúð sinni. Segist hann hafa skrúfað fyrir ofnana í íbúð sinni og neitar á þeim forsendum að greiða sinn hlut í hitakostnaðinum. Hefir hann rétt til þess?“ Sjálfstæð verkalýðs- hreyfing ÞjóðfélagiB sýnir verkalýðs- samtökunum mikið V aust með því, að fela þeim mikið vald um ráðstöfun svo mikils fjár. í öðrum löndum er einnig vit- að, að verkalýðsfélögum er sýnt mikið traust með þvi, að fela þeim hlutdeild í stjórn slíkra mála. Víðast annars- staðar leggja verkalýðssam- tökin áherzlu á að sýna að þau eru verð þess tramsts. Þau sanna það með staifsemi sinni að verkefni þeirra sé að gæta hagsmuna launþeganna, og ekkert annað. Hér á landi hefir það hins- vegar alltof mikið við brenna, að verkalýðssamtökunum sé misbeitt í allskyns pólitískum tilgangi, að ábyrgðarlausir stjórnmálaflokkar og jafnvel erlendir útsendarar beiti áhrifastöðum innan hreyfing- arinnar til niðurrifsstarfa gegn þeirri þjóðfélagsskipun Iýð- ræðis og frelsis, sem við bú- um við. Hér er komWf að heim k hnu míldix!. f>ð hað er skö*>n*i aÞdppp+fwkjanna. sem mvndfjp «>-pwod”öl1'rr' fyrir at- VtnnnRrvrrí fóiks hvar c-em er um Ia«dið. Et «?ú h'ið væpi .... . * . . . . vanrækt, mvndi ek*ert þvða W»amtokin að gera hreint fyr- ír smum dyrum, svo að ekki se hægt að ásaka þau um pólitískt Þetta er mjög alvarlegt, og hjá því getur ekki farið, að með aukinni ábyrgð, þá verði verka- að stofoa atvinr’ulevsistrvgg. invar. Því skal þoð nnn er><rn- rýnt að verk-'lýðssamtökln misrettl' hirða e'-H ræri’ega nm þoð í kröfu'-erðirm sfnnm, að s’-ön- Uh þi* undir- staða alls atvinnulifsins. ]y|Tr*vrrir í frtimvarpi bví sern nú er lagt Iram, er sú leið farin og mun! vera fyrir ósk verl alýðsfélag-. anna, að ótal margir. sérsjóðir . skuli rnyndaðir. Þessj leið hefur; það í för með sér, að írumvarpið Meðal launþeganna eru, eins og allir vita, menn sem fylgja mismunandi stjórnmála- stefnum. Það er óþolandi valdníðsla, þegar ráðamenn í verkalýðshreyfingunni ætla sér þrátt fyrir þessa stað- reynd að beita samtökunum í pólitfskri valdastreitu. Það er mái, sem kominn er tími til að breytist og upp komi sjáífstæð óhlutdræg og lýð- ræðisleg verkalýðshreyfing. Þetta atriði er algjörlega háð samkomulagi milli íbúanna í húsinu. Fyrsta skilyrðið til þess, að einn íbúanna geti neitað að greiða sinn hlut í reikningnum á þeim forsendum, að hann hafi skrúfað fyrir ofnana, er vitan- lega, að hann hafi gert öðrum íbúum hússins aðvart um fyrir- ætlan sína og látið þá ganga úr skugga um, að skrúfað hafi verið fyrir ofnana. Geta svo sambýl- ingar hans fallizt á þetta fyrir- komulag eða neitað að ganga inn á það — eftir því sem þeim þókn- ast. Hitaveitan kemur hér ekki beinlinis við sögu, þar sem að- eins einn mælir er í húsinu, og ibúarnir skipta með sér kostn- aðinum eftir samkomulagi. Að- rennsli heita vatnsins að húsinu er reyndar minna, ef skrúfað er fyrir ofnana í einni íbúðinni. — Varðandi þetta er hins vegar ástæða til að benda á, að fari íbúi burt í langan tíma, borgar sig ekki að skrúfa fyrir ofnana, þar sem íbúðin getur skemmzt, sé hún ekki hituð upp í langan tíma. Um íslenzkt mál. ,Á FJÖLLUM við enn um bréf skrifstofustúlkunnar, og spumingar hennar um íslenzkt mál. Fjórða spurningin hljóðar svo: „Er sagt, að orð sé skrifað meða æ-i eða æ? b-i eða b?“ ótvíræðan úrskurð í þessu efni. Ég segi, að orð sé skrifað með æ-i eða b-i, en hitt mun einnig vera gott og gilt að tala um, að orð sé skrifað með b eða æ. 5. „Hvort er réttara að rita aðili eða aðilji?“ Aðili er réttur ritháttur. Upp- runalega hefir þó verið j í nefni- falli en j féll niður á undan i-i mjög snemma í sögu málsins. Orðið er svonefndur jan-stofn, og hefir því j-ið verið stofnlægt. Þess vegna er beygingin upp- runalega aðilja í aukaföllum et. og aðiljar í flt. Þessi ritháttur kemur t. d. fyrir í Grágás. En vegna þess að ekkert j var leng- ur til í nf. et., hefir mönnum smám saman fundizt að j ætti ekki heldur að vera í öðrum föll- um orðsins. Þá verða til auka- fallsmyndirnar aðila og flt. aðil- ar. Þessi áhrifabreyting er göm- ul, eins og sjá má t. d. í Biskupa- sögum. Þar er ritað aðila. Af þessu er Ijóst, að tvenns konar beyging þessa orðs hefir við- gengizt í íslenzku í mörg hundr- uð ár. ■ í nútíma-íslenzku er hvor tveggja beygingin viðurkennd (sbr. Stafsetningarorðabók Hall- dórs Halldórssonar), þ. e.: j 1) aðili, aðilja, fl. aðiljar, 2) aðili, aðila, flt. aðilar. ’ Þess skal getið, að fyrri beyg- ingunni fylgi ég ætíð, sökum þess að hún er upprunalegri. 6. „Hvernig beygist orðið Gerður?“ j Gerður, Gerði, Gerði, Gerðar, flt. Gerðar, ef talað er um fleiri en eina konu með þessu sama nafni. Er þetta sterk beyging kvenkynsorða, sbr. reyður. Það er ekki sjaldgæft að heyra menn segja: — Ég var hjá henni Gerð- ur eða ég var að tala við hana Gerður. — Er þetta ekki ófyrir- gefanleg misþyrming á svo fall- egu kvenmannsnafni, og furðu- legt er, að máltilfinning manna skuli vera svo léleg, að þeir skuli ekki finna, hversu fáránlega þetta hljómar. Kepptu að því að vera ætíð giaður í lund. Ekki treysti ég mér til að gefa if Eitt mesta vandamál í efna- hags- og atvinnulífi Færeyinga er endurnýjun bátaflo’ans. Þing- ið og stjórnin hafa rætt að und- anförnu möguleika á því að byggðir verði stórir nýtízku togarar fyrir Færeyinga, og myndi það efalaust hleypa nýju lífi í atvinnulífið. Blað, sem út- gefið er í Klakksvík lagði til fyrir skömmu, að Færeyingar snéru sér til Norðmanna, og létu þá byggja upp bátaflotann eftir norskri fyrirmynd. En Færeyingar eiga ekki hægt um vik í þessu tillxt.i, því að þröngur efnahagur háir öllum slíkum stórframkvæmdum. Þeir hafa samt fullan huð á, að skipa- stóllinn aukist innan tíðar um 6—7 nýja togara og nokkra tugi línubáta, sem verða 150—170 lestir að stærð. ......... ★ í maí s. 1. voru fiskveiðitak- mörkin við Færeyjar færð út um eina sjómílu, — og er.j nú fjórar mílur eins og hér við xand. Fær- eyingar eru þó það ver settir 1 þessu máli, að þar er landhelgis- línan dregin 4 mílur íyrir fram- an landsteinana, en hér er hún miðuð við yztu annes. Var út- víkkun landhelgi Færeyinga þeim engu minna áhugamál en okkur íslendingum var um okkar landhelgi, því að eins er því farið með báðar þjóðirnar, að þær byggj a afkomu sína að mestu & sjósókn. Færeyska landhelgin var víkk- uð út að undangengnum samn- ingum milli Dana og Englend- inga. Þess vegna kom ekki til að Englendingar mótmæltu hínum ' nýju fiskveiðitakmörkum. Þetta gekk samt ekki hljóðalaust, þvl ! að Spánverjar og Rússar mót- niæltu harðlega, og kemur það ef til vill mörgum emkennilega fyrir sjónir, að Rússar. sem hafa yfirlýst sig einu verndara og vini smáþjóðanna, skyldu mótmæla aðgerðum, er minnsta þjóðin við Atlantshafið á líf sitt og afkomu undir. I •••••■• A Undanfarið hafa fornleifa- fræðingar unnið að uppgrefti 6 Kirkjubæ í Færeyjum, en þar . var aðsetur biskups í kaþólskum ] sið í Færeyjum. Hafa þar nýlega 1 fundizt leifar af bústöðuro kaþólsku kirkjuyfirvaldanna. Þykir sá fundur æði merkur, Þ6 • mun þykja merkara, að undir þessum mynjum fundust húsa- tóftir, sem eru taldar enn eldri. J Einnig mun hafa fundizt marg- víslegir fornir munir úr bronsi og gulli, sem ætlaðir eru 8—B00 ára gamlir. ......... ic Þekktur togaraskipstjóri I Færeyjum, Hans Pauli Jóhannes- ! son, frá Þórshöfn, varð nýlega umtalsefni blaðanna í Færeyjum. ! Ástæðan var sú, að á s. 1. ári afl- aði hann meira en dæmi eru til jí Færeyjum. Hans er skipstjóri á nýjasta togara Pæreyinga, Fiskanesi. Var togara þessum hleypt af stokkunum á öndverðu fyrra ári. Frá apríllokum til árs- loka fór Fiskanes í 5 veiðiferðii’, og veiddi allan tímann í salt. Aflinn í þessa 8 mánuði var 2020 smál. Var verðmæti aflans sem svarar 5,5 millj. ísl. krónum. Færeyingar állta að hér sé um aflamet að ræða, og benda m. a. á það, að franskur ’ogari eigi fyrra metið, 2600 tonn, — og var hann þá á veiðum allt árið. ... ©.... ★ Fyrir nokkru er hafið kola- nám á Suðurey. Hingað til hafa Færeyingar aðeins haft kolin til i eigin nota, því að inagnið hefor ekki verið mjög mikið. Er kola- vinnslan álltaf að aukast, svo að Færeyingar eru farnir að hugsa til þess 'ið selja kol á erlendum markaði. Fyrir nokkru fór fyrsti farmurinn, 4000 tonn, til Vestur- Frh. Á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.