Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 5
' Laugirdagur 10. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
»
TIL SÖLI)
Necchi-saumavél í skáp. —
Upplýsingar á Brunnstig 2,
Hafnarfirði. — Sími 9344.
Get Iiœlt við
Mönnum i fæöi
Sími 4534.
8 ifreiðaeigend ur
athugiö
Nýkomið niikið úrval af úti-
og inni spegliun á bíla. —
öskuhökkum, flestir með
eogekálum.
Sólskyggnum, festum með
sogskálum.
Plastik, á stýri. —
Gúmmí-Ulífum, utan um
kreikjur, 4ra og 6 cyl.
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisg. 108. Sími 1909.
TIL LEIGU
Fokbeld 3ja herb. fbúð til
leigu í Granaskjóli gegn
innréttingu eða fyrirfram-
greiðslu, eftir samkomulagi.
Sérhitalögn, einangrunar-
korkur og tvöfalt gler lagt
til af húseiganda. Tilb. er
greini atvinnu, fjölskyldu-
stæi'ð o. fl., sendist Mbl.,
merkt: „Skjól“.
Chevrolet ’54
6 manna fólksbifreið, til
sölu og sýnis frá kl. 1—3
í dag. Glæsilegur bíll.
ltílasalan
Klapparst. 37, sími 82032.
Renaiiit ’46
til sölu og sýnis eftir kl. 1.
Góður bíll.
Bílasalan
Klapparst. 37, sími 82032.
Ihigleg og örugg
Afgreiöslustúlka
óakast í ritfangaver/.lun,
strax. Enskukunnátta æski-
leg Þær, sem vildu sinna
þesau, leggi heimilisfang
sitt ásamt uppl. um fyrri
störf á afgr. Mbl. fyrir há-
degi á sunnudag, merkt:
„Ritfangaverzlun — 935“.
Landrover ’51
tik silu og sýnis eftir kl.
1. Bíllinn er með tréhúsi og
vel með farinn.
Bílasalan
Kiapparst. 37, sími 82032.
Heimavinna Vil taka saum heim. Tilboð merkt: 1 „Heimavinna — 941“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. IhúB óskast strax Tvennt í heimili. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rólegt — 942“.
KEFLAVÍK Herhergi til leigu að Sunnu hraut 17. Upplýsingar í síma 389. « BAIMJO óskast til kaups.— Upplýs ing-ar í sima 2255. —
Aðalfundur í Krabbameínsvörn Kef la- víkur og nágrennis verður haldinn í Tjamariundi sunnudaginn 18. marz kl. 4 e.h., en ekki þann 11. marz eins og boðað hafði verið. Stjórnin. STIJLKA Lipur og ábyggileg óskast f vefnaðarvöruverzlun strax Tilb. óskast send Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Afgreiðslustörf — 943“.
International '52 úrvmls góður sendiferðabíll með sætum fyrir 8 til sölu og sýnis í dag eftir kl. 1. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032.
Litið einbýlishús til sölu. Húsið er nýbyggt, 45 ferm., hæð og porthyggt ris. Húsið er fokhelt með hitunarkerfi. Uppl. í dag og á morgnn í síma 82683 frá kl. 2—6.
• Vagnsláttuvél Vagnsláttuvél með tækifær isverði til sölu. Upplýsing- ar í síma 6337 eftir kl. 8.
* Ibúðarhús á Keflavíkui-flugvelli, til sölu. Þeir, sem vildu athuga það, sendi nafn og heimilis fang á skrifstofu Mbl. í Rvík merkt: „Keflavíkur- flugvöllur — 937“. Saumavél í tösku til sölu. Mótor fylg ir. Upplýsingar í síma 80922. —
Utvarps- grammófónn Stromberg Carlson er til sölu fyrir tækifærisverð. — Upplýsingar í Sigtúni 21, 1. hæð. Ibúð úskast 3 gtúlkur óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi strax gegn góðri húshjálp. Uppiýs ingar í síma 3250.
Atvinna 2 stúlkur vantar til fisk- þvotta suður með sjó. Gott kaup, fæði og húspláss á staðnum. Upplýsingar hjá Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar. — Nýjar ieppablœjur ásamt framgluggakami — með rúðum og þurrkum, til sölu og sýnis í dag. Bflasalan Ingólfsstr. 9. Sími 81880.
Bíleigendur Óska eftir að kaupa lítinn Station eða 4ra manna bíl, sendiferðabíll gæti komið til greina. Utborgnn. ■— Sími 80725. Ford vorubill '42 til eölu. Bílasalan * Ingólf3str. 9. Sími 81880.
HBRBERGI tii leigu með húsgögnum, afnot af síma og baði. Að- eins reglusamt fólk, kemur til greina. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Skólavörðu- holt — 938". Austin 12 fólksbifreiÖ í mjög góðu staiidi til sölu og sýnis frá kl. 1 í dag. Bílasalan Ingólfsstr. 9. Sími 81880.
2 til 3 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi mánudag, merkt: „440 — 939“. — Chrysler 1946 í ágætis lagi til sölu og sýn is frá kl. 1 í dag. Bflasalan Ingólfsstr. 9. Simi 81880.
Til sölu: Barnavagn og kerra Upplýsingar Brekkugötu 26 Hafnarfirði. — Sími 9796. Dadge fólksbitreið 1948, stærri gerð, til sölu og sýnis eftir kl. 1 í dag. Bflasulan Ingólfssti'. 9. Sími 81880.
Donsleikur í Selfossbíói
laugardaginn 10. marz kl. 9.00 e. h.
Skemmtiatriði.
Fjögurra ntanna hljómsveit leikur.
Brídgefélag Selfoss.
Félagsgarður í
Gömlu og nýju dansarnir
laugardag 10. marz kl. 21,30. Ferð frá B. S.' í. kl.
Ungmennáfélagið Drengur. -
Halló stúlkur!
Halló slúlkur!
Vélskólinn heldnr donsæfiap
í Þ-órscafé (litla salnm) í kvöld kl. 9.
Skemmtinefndin.
Halnarfjörðiir
Slyiavarnadeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudagiim
13. maiz klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
SkemmtiatriSí:
Leikþáttur: frk. Sólveig Jóhannsdóttír oc
Sigurður Kristmsson. •— Upplestur: frú Ester
Klánsdóttir. — Kaffidi'ykkja óg dans.
Konur úr Slysavarnadeild Akraness verða gestir á
fundinum.
STÍÖRNIN
HðTEL BOBG
Allir salirnir
opnir í kvöld og annað kvöld
Lousie Hamilton syngur
Hótel Borg
SHELL
MEÐ----------
ICA
Kraftmesta benzín
sem völ er á
o
r
CT»
o>