Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. marz 1956
MORGinSBLAfílÐ
9
Er hœgt að halda verðlaginu í skefjum
ÞAÐ ER skiljanlegt, að á tím-
um, þegar hin svonefndu
dýrtíðarvandamál eru alvarleg-
ustu þjóðfélagsvandamálin,
spyrji margur sem svo:
Hvers vegna eru þessi vanda-
mál ekki leyst á þann einfalda
hátt að taka upp verðlagseftirlit,
þ. e. að skipa opinbera nefnd,
sem ákveða þannig verð á allri
vöru og þjónustu, að komið sé í
veg fyrir allar verðhækkanir og
verðlagið jafnvel látið lækka?
Frá sjónarmiði allra þeirra,
sem ekki þekkja til lögmála
efnahagslífsins er þessi lausn
bæði einföld og sjálfsögð.
Ég mun hér á eftir reyna að
gera nokkra grein fyrir því, að
þessi einfalda leið er ekki eins
góð og í fljótu bragði kann að
virðast, en í byrjun ætla ég að
varpa fram annarri spuningu,
sem mér finnst eðlilegt að vakni
í þessu sambandi, en hún er
þessi:
HVERS VEGNA HEFUR ÞESSI
LEIÐ EKKI VERIÖ FARIN
ALLS STADAR?
Ef til væri svo einföld lausn
á hinum svonefndu dýrtíðar-
vandamálum, hvernig stendur
þá á því, að dýrtíðarvanda-
mál skuli yfirleitt vera til?
Hversvegna hafa ekki rikis-
stjórnir allra landa farið þá
leið fyrir löngu a® leysa þessi
mál á þann fyrirhafnkrlitla
hátt að skipa opinbera nefnd,
sem sjái til þess með setn-
ingu verðlagsákvæða, að verð-
lagið hækki aldrei hvað sem
að öðru leyti gerist? Er hið
svokallaða dýrtiðarvandamál
þá, þegar öllu er á botninn
hvolft, aðeins draugur, sem
stjórnarvöld þeirra landa, sem
við slík vandamál eiga að etja,
magna á hendur sjálfum sér
til þess að skapa vandræði og
örðugleika?
Ég býst nú raunar við því, að
ýmsir þeir, sem hér eru staddir,
telji sig hafa svar á reiðum hönd-
um við því, hvers vegna þessi
leið hafi ekki verið farin að und-
anförnu hér á landi, en þetta
svar er á þann veg, að ríkis-
stjórnin hafi ekki viljað beita
verðlagseftirliti nema takmarkað,
af því að slíkt myndi koma í
bág við hagsmuni þeirra milli-
liða, sem hún fyrst og fremst
styðjist við og þjóni.
Ég mun koma að því seinna
að gera athugasemdir við þetta,
en á það má þó benda, að ef
svo er, þá eru fleiri ríkisstjórn-
ir undir sömu sök seldar. Eins
og um hefir verið getið í blöð-
um, hafa sænsk stjórnarvöld haft
áhyggjur af verðbólguþróun þar
í landi og var skipuð nefnd til
þess að rannsaka það sérstaklega,
hvort verðlagseftirlit væri skyn-
.samleg ráðstöfim til þess að hefta
verðbólguna. en eins og kunnugt
er hafa jafnaðarmenn stjórnar-
forystu í Svíþjóð.
Niðurstöður nefndarinnar urðu
þær að ekki væri teljandi árang-
urs að vænta af verðlagseftirliti.
Sömu skoðanir hefir jafnaðar-
mannastjórnin danska og sér-
fræðingar hennar haft á þessu
máli.
Það getur verið að það sé tillit
til hagsmuna hinna svonefndu
milliliða, sem þessari afstöðu
ráði, en fyrirfram virðist það þó
ólíklegt.
KAUPSÍSLUMENN VORU
EKKI HÖFUÐANDSTÆÐINGAR
VERÐLAGSEFTIRLITSINS
Annars er það á misskilningi
byggt, að það hafi fyrst og
fremst verið fyrir baráttu kaup-
sýslumanna, en þeir munu eink-
um vera hafðir í huga þegar tal-
að er um milliliði, sem slakað
hefir verið á verðlagseftirlitinu
síðustu 4—5 árin.
Kaupsýslumenn og samtök
þeirra undu yfirleitt verðlags-
eftirlitinu og höftunum, sem hér
voru fyrir 1951, þótt óánægju
gætti að vísu varðandi fram-
kvæmd þessa fyrirkomulags.
Skýringin á þessu er sjálf-
sagt að nokkru þegnskapur
þessara aðila, en ank þess var
meö verðlagseftirliti?
Óumflýjanlegasta afleiðing haffa-
húskapar er stóraukinn
milliliðagróði
Ræúa Olaís Björnssonar prófessors
á fundi Stúdentafélags Reykjavikur
21. febrúar siðastliðinn
þetta fyrirkomulag alls ekki
hagsmunum þeirra svo and-
stætt sem margur virðist
hyggja, og kem ég síðar að
því.
Ef talið er, að afnám verð-
lagseftirlitsins hafi verið víxl-
spor, þá er það í rauninni að
hengja bakara fyrir smið að
kenna það áhrifum kaupsýslu-
manna.
Sá rétti sökudólgur í þessu efni
eru hagfræðingarnir, þó með
heiðarlegum undantekningum
eins og próf. Gylfa Gíslasyni.
Það var fyrst eftir það að áhrifa
hagfræðinga og hagfræðilegs
hugsunarháttar á stjórn efna-
hagsmálanna hér á landi fór að
gæta, eftir komu dr. Benjamíns
Eiríkssonar hingað 1949, að menr
fóru að draga í efa ágæti verð-
lagseftirlitsins og fylgifiska þess,
haftanna og skömmtunarinnar.
Fyrir þetta syndafall virtist
algert samkomulag um nauðsyr
verðlagseftirlitsins á vettvangi
stjórnmálanna, og höftin t öldu
jafnvel þeir, sem þeim undu
verst, illa nauðsyn.
Þessu til sönnunar mætti rifjs
það upp að á landsfundi Sjálfstæð
ismanna 1943 var gerð um það
einróma samþykkt að öflugt
verðdagseftirlit væri heppileg-
asta leiðin til þess að halda dýr-
tíðinni í skefjum. En strangt og
svo nær algert verðlagseftirlit
var fyrst tekið upp þegar utan-
þingsstjórnin fór með völd frá
1942
Ólafur Björnsson.
I víðtæk verðlagsákvæðin eru,
i en þar sem verðlagsákvæffun* .
| er einkum beitt gagnvart inn-
I fluttum vörum hafa innflutn-
ingshöftin veriff dyggasti föru-
nautur verðlaðsákvæffanna
hér á landi. En auk þess hefii'
sem kunnugt er verið beiti
fjárfesíingareftirliti, skömmt-
un og beinni úthlutun ýmissa
gæffa á Vegum hins opinbera
sbi. blla- og jeppaúthlutunina-
Það ætti samkvæmt áðursögðu
ekki að vera um það ágreining-
ur að verðlagseftirlit og höft
hljóta að verða samferða, vilji
menn ekki biðraða og svarta-
markaðsöngþveiti. Margir em
lika sjálfum sér svo samkvæm-
ir að þeir mæla samtímis með
þessum ráðstöfunum báðum,
verðlagseftirliti og höftum.
Þannig held ég að það sé rétt
með farið hjá mér, að til skamms
tíma hefir verið bent á það í
flestum stefnuyfirlýsingum Al-
þýðuflokksins að tvö úrræði
myndu einkum vera til þess fall-
in að leysa efnahagsvandamálin,
en þau eru verðlagseftirlit og
„skipulagður innflutningur“ sera
er fínna heiti á innflutningshöft-
unum.
. Það sem mestu máli ætti' að
hægt að fullnægja eftirspurmnm, skipta um afstöðu manna ti,
þanmg að semkeppni kaupend- þaftabúskaparins, eru reglur þær
anna hækkar voruverðið aftur. sem til greina koma við fram.
Það ma segja að markaðsverð- kvæmci kans
ið skammti vörumagn það, sem; Formælendur haftabúskapar
fynr hendi er, þanmg, að þem segja sem svo að innf]utnings.
sem vhja kaupa voruna a þessu málum sé t d þannig bezt skip.
ver i ge a engið hana, en hmir, að> að 0pinberir aðilar ákveði
sem telja fe smu til annars betur j hann ; samræmi við almanna.
vanð en kaupa a umræddn voru
þannig, að það vörumagn sem á
boðstólum er selst án þess þó að
þurrð veði á vörunni.
Þetta verð kalla hagfræðing-
ingar jafnvægisverð.
Ef seljendur vörunnar ákveða
í bili hærra vérð en jafnvægis-
verðið, safnast óseljanlegar birgð
ir af vörunni, svo að það lækkar
aftur.
Ef verðið er hins vegar ákveðið
lægra en jafnvægisverðið, er ekki
eftirliti að halda verðlaginu í
skefjum er undir því korriið, j
hvort það, sem gerist í kollinum
á þeim sem sæti eiga í hinum
44, en í þeirri stjórn fór opinberu verðlagsnefndum getur
enginn annar en Björn Ólafsson haft áhrif á þessa grundvallar-
með viðskiptamálin.
HVERS VEGNA HAFA
HAGFRÆÐINGAR ÓTRÚ A
VERDLAGSEFTIRLITI?
En hvernig stendur nú á því,
þætti verðlagsins. Ekki verður
séð að verðlagsákvæðin geti haft
nein bein áhrif á þessi atriði.
Það er að vísu með þeim hægt
að lækka verð á einstökum vöru-
tegundum, en að óbreyttri heild
að hagfræðingar hafa almennt areftirspurn og vöruframboði
ekki álit á verðlagseftirliti sem
tæki til þess að halda verðlagi
í skefjum nema í einstökum und-
antekningar-tilfellum, og þetta
á jafnt við um þá, sem hér eru
kallaðir hagfræðingar ríkisstjórn
arinnar og hagfræðilega ráðu-
nauta jafnaðarmannastjórnanna
á Norðurlöndum?
Hér er komið að því, sem ég
tel kjarna þess máls, sem hér
er til umræðu. Ég skal nú leitast
við að skýra þetta nokkuð, þótt
mér sé ljóst, að það er ekki
vandalaust, þar sem sumir eiga
e. t. v. erfitt með að fylgja hugs-
unarhættinum, en viðskiptafræð-
ingum og öðrum þeim, sem hafa
hagfræðilega undirstöðumennt-
un
hækkar þá verð á öðrum vörum
tegund, neita sér um hana.
Hverju breytir þaff nú ef
tekin eru upp opinber verff-
lagsákvæffi? Tilgangur slíkra
ráffstafana hlýtur ávallt aff
samræmi
heill eins og það er orðað
HVAÐ ER „ALÞYÐA“
EÐA „VINNANDI FÓLK“?
Aðrir vilja hins vegar ekki
ganga svo langt að láta skipa
vera sá, aff ákveða annaff þessum málum með allra hags-
verfflag en þaff sem myndi muni fyrir augum, heldur láta
myndast á markaffinum, því það nægja að það skuli gert í
aff auðvitaff væri þaff út í blá- samræmi við hagsmuni alþýðu
inn aff koma á fót dýru eftir-' eða hins -vinnandi fólks.
liti til þess aff ákveffa sama! Hér höfum við nefnt orð sem
vöruverff og hvort effa væri eins og kunnugt er klingja oft
myndi ríkja á markaðinum. j á kosningafundum, og í eldhús-
Stundum er tilgangur verð- dagsumræðum. Það er varla að
og þjónustu, þannig að hið al- laSsákvæðanna sá, að hækka hljómur orðanna hagsmunir al-
menna verðíag er óbreytt. Það yerðið fra markaðsverði, og er þýðu og hagsmunir vinnandi
er t. d. ekki vafi á því að verð- ákvæðunum þá ætlað að bæta fólks sé enn hljóðnaður í eyrum
hag framleiðendanna. Slíkt hefir okkar
verið gert í mörgum löndum urnar
eftir eldhúsdagsumræð-
á dögunum, svo mjög
eftir stríðið, var meginstoð húsa- ... , - . _
leiguokursins sem þá átti sér "va® landbúnaðarvörur snertir,1 brýndu margir okkar þingskör-
stað. Hin ófúllnægða eftirspurn1 °S hefiy Það þá jafnan verið unga raust sína á þeim með
fékk útrás í hárri húsaleigu þar
sem húsaleiguákvæðin voru
verðlagsákvæði, sem ekki var
hægt að hafa eftirlit með, að
yrðu haldin.
VERDLAGSEFTIRLITIÐ
FALSAR VÍSITÖLUNA
Með einu móti er þó hugsan-
legt að verðlagsákvæðin hafi haft
vandamál að selja birgðir þær margvíslegum raddbrigðum.
er safnazt hafa, þegar verðið j Það myndi hafa talsverða þýð-
þannig var ákveðið hærra en ingu einmitt fyrir það mál sem
markaðsverð. j hér er til umræðu ef fyrir lægi
Hér eru einungis til umræðu glögg skilgreining á því hvað sé
þau verðlagsákvæði, sem hafa alþýða, hverjir tilheyri henni og
þann tilgarig að lækka verðið hverjir ekki og hverjir tilheyri
frá jafnvægisverði. Samkvæmt hinu vinnandi fólki og hverjir
áður sögðu leiðir það af slíkum ekki. Beini ég þeirra áskorun
ákvæðum að ekki verður unnt að til þeirra er orð þessi nota að
fullnægja eftirspurninni. Mark- jafnaði að gefa okkur á þeim
træðuega unairstooumennt- áhrif bé étt „ð ha]da hækkun jcinaui au ™
.... leiðist hinsvegar sjálfsagt að verðlagsins í skefjum Þó að aðurinn «etur ekki annast vöru- glögga skilgreiningu.
hlusta á atriði úr stafrofskveri verðlagsákvæðin hafi ekki bein dreifmguna á sama hátt og áður, | Það var t. d. af ýmsum talað
hagfræðinnar.
HVAÐA ÖFL RÁÐA
VERDL AGINU ?
Til þess að geta skorið úr þvi,
hvort hægt sé að halda almennu
verðlagi í skefjum með verðlags-
eftirliti, verður að gera sér grein
áhrif til lækkunar á hið almenna
verðlag, þá er ekki ágreiningur
um það að með verðlagsákvæð-
um er unnt að halda vísitölunni
bundið vísitölu, þá er því um
leið haldið þannig niðri, en
fyrir því, hvernig hið almenna kaupgJaidið .er vitanlega mikil-
verðlag ákveðst, og því næst, væ6ur þáttur verðlag.slns- Arang-
hvort verðlagseftirlitið getur haft ur verðlagseftirlitsins kemur
áhrif á þau öfl, sem ákveða verð- þanmS fram ,a þann hatt- að v,lsl'
talan er ekki latm syna retta
kenningum hag- m>,nd af verðlagsbreytingum. Að
fræðinnar ákveðst hið almenna þessu er hægt að segja, að
verðlag annarsvegar af heildar- með verðlagseftirliti se hægt að
eftirspurninni eftir vörum og na n°kkrnnl arangn í Þvi efm
■ lagið.
Samkvæmt
þjónustu en hún er komin undir
hæð peningateknanna í þjóðfé-
laginu og skiptingu þeirra milli
neyzlu og sparnaðar, hins vegar
af því magni af vörum og þjón-
ustu sem boðið er fram á mark-
aðinum hverju sinni, en það er
aftur komið undir afköstum
framleiðslunnar. Ef peningatekj-
ur fólksins aukast, t. d. vegna
hækkaðs kaupgjalds eða aukinn-
ar gróðamyndunar hækkar verð-
lagið að óbreyttu vöruframboði,
en ef peningatekjurnar lækka,
lækkar verðlagið 4 sama hátt.
HÚSALEIGUOKRIÐ
AFLEiDING
VERÐLAGSÁKVÆÐA
Hvcri j.ægt sé með verðlags-
og séu ekki gerðar sérstakar ráð- mikið um það í eldhúsdagsum-
stafanir, verður öngþveiti í vöru- ræðunum að nauðsyn bæri til
dreifingunni. þess að mynda stjórn j samræmi
Þetta öngþveiti lýsir sér í hin- við hagsmuni alþýðu, eða hags-
skefjum. Og sé kaupgjaldið alþekktu fyrirbrigðum frá muni vinandi fólks^ Býst ég við
__V.T.J „„'þeim tima er verðlagsakvæðin því að margir seu þeir her mm,
voru ströngust hér á landi, löng- sem ógjarnan vilji viðurkenna
um biðröðum, bakdyraverzlun og að hér sé aðeins um slagorð að
svörtum markaði. ræða sem ekki hafi neina merk-
Þar sem tæplega er hægt að ingu, en samt dreg ég nokkuð í
gera ráð fyrir því, að nokkur efa að greið svör verði gefin Við
telji þessa viðskiptahætti æski-1 spurningu minni.
lega, aðrir en þeir, sem gera sér!
svartamarkaðsviðskipti að at-
vinnu, verður að gera sérstakar
ráðstafanir , til þess að fyrir-
byggja þessa þróun. Þessar ráð-
stafanir hafa verið fólgnar í því
að hið opinbera hefir tekið að sér
að halda almennu verðlagi í
skefjum, en þessu er yfirleitt lítt
hampað af formælendum verð- ... ......
laeseftirlitsins sem eiarnan telia stjorn vorudreifmgannnar með
lagseitirntsins sem gjainan telja skommtun eða hoftum
sig bera hag launafólks sérstak
lega fyrir brjósti. Ég fjölyrði ekki
frekar um áhrif verðlagseftirlits-
ins á hið almenna verðlag.
En verðlagseftirlitið hefir ótví-
rætt áhrif á verð einstakra vöru-
tegunda, dreifingu þeirra, fram-
leiðsiu og tekjuskiptinguna. Við
skulum nú nokkuð víkja að því.
VERDLAGSEFTIRLITIÐ
VELDUR VÖRUSKORTI
OG SVÖRTUM MARKAÐI
Þegar verðið ákveðst á mark-
aði, sem er óháður beinni íhlutun
ópinberra aðilja, ákveðst það
ER TIL MÆLIKVARÐI A
ALMANNAHEILL?
En það skiptir einmitt megin-
máli í sambandi við framkvæmd
haftabúskaparins hvort til er
mælikvarði á almannaheill eða
hagsmuni alþýðu.
Ég held samt sem áður að það
sé nokkur vandi að fipna þenn-
1 an mælikvarða. Niðurstöður vel- •
HÖFT ERU ÓHJÁKVÆMILEG- ferðarhagfræðinnar, þeirrar
UF. FYLGIFISKUR j greinar hagfræðivísindanna er
VERÐLAGSEFTIRLITSINS ' veltir þessari spurningu fyrir
Óhjákvæmileg afleiðing víff- sér, eru að því ég bezt veit enn
tækra verfflagsákvæffa er því þá að mestu neikvæðar, en vera
ávallt sú, aff taka verffur upp má að annað upplýsist hér.
svoneindan hai'tabúskap. — Við skulum nú hugsa okkur
Höftin fylgja verfflagsákvæff- mann, er sæti á i opinberri úthlut
um eins og skugginn herra unarnefnd, t. d. þeirri er hefir
sínum, þannig að þaff þýffir úthlutun bifreiða með höndum.
ekki aff ræffa annað þessarra En bílaúthlutunin var ekki neitt
atriffa án þess aff ræða hitt.! smámál þegar höftin voru ströng-
Iiöftin koma svo fram í ýms-1 ust fyrir nokkrum árum.
um myndum, eftir því hversu
Framh. á bls. 10