Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 16
Veðurúliif í dag: Allhvass V og éljagangur. 59. tbl. — Laugardagur 10. marz 1956 Vsrðfag j og verðlagseftirlit. Sjá grein á blaðsíða 9. efiirtekjo af störfum .okuraefndafinuar j Ekfcnaijéif íslands ^frcla fcennar blrl í gær en sakacfémari eráisorgun ' heWisr rannséfcn áfram E’INS OG kunnugt er var s.l. vetur sett á fót svokölluð okurnefnd, < sem átti að rannsaka, að hve miklu leyti og með hvaða móti Skipbrotsmennirnir við komuna til Reykjavíkur Togari bjargaði öllam fiiönnuiium af Rifs-bátmim UM klukkan hálffimm í gær kom togarinn Hallveig Fróðadóttir hingað til Reykjavíkur af veiðum. Á leið til hafnar fór togar- inn til hjálpar hinum nauðstadda vélbát frá Rifshöfn, Hafdísi. fckipsmenn á bátnum yfirgáfu hann í stórsjó og komust upp í tðgarann, sem lagði að bátnum, sem hrakti stjórnlaus í stórsjó. SOFNUNARDAGUR Ekknasjóðs íslands verður á morgun og fram vegis annan sunnudag í marz. , , _ ... Sjóðurinn var stofnaður 1943 af °kur/ fe vlogenglst' Formaður nefndar þessarar var Skuli Guð- Sigurgeiri Sigurðssyni þáverandi ™undfon "tari hennar Gylfi Þ. Gíslason. Nefndin birti í gær biskupi, en núverandi formaður skyrs!u um störf sín. Er það allmikið lesmál, en því miður er furðu er Asmundur Guðmundsson, htið ^ þeirri skyrslu að græða. Er meginefni hennar bollaleggingar biskup. um hugtakið okur og þróun þess allt frá dögum Aristótelesar. Á morgun verða "rjá’s sam-! Að lokum er greint frá því að nefndin hafi þann 11. nóvember skot í kirkjum landsins til ágóða s.l. ritað dómsmálaráðherra bréf, þar sem hún óskar þess að fram fyrír sjóðinn og merki hans verð- f&ri réttarrannsókn á lánastarfsemi nokkurra manna. Skv. þeirri ur selt á götum bæjarins. Verða ósk fól dómsmálaráðherra sakadómaranum í Reykjavík að hefja I þau afhent í Sjálfstæðishúsinu slika réttarrannsókn. Stendur hún enn yfir. i (litla salnum) frá kl. 10 f. h. á ’ morgun. ! Skýrsla okurnefndar skiptist í Hjalti Þórarinsson, xæknir, flyt fimm kafla og nefnast þeir: I. ur ávarp frá sjóðnum í hádegis- Verkefni nefndarinnar og skipun hennar, II. Lagaákvæði um okur, III. Rlutverk og gildi okurlög- útvarpinu í dag. ,ri byriar 9 víndsfig og VAR A HEIMLEID Tíðindamaður Mbl. átti stutt samtal við skipbrotsmepn um borð í togaranum í gærdag. Þeir höfðu farið í róður á miðviku- •dagskvöldið Óveðrið skall á þá síðdegis á fimmtudaginn og var etórsjór kominn skömmu síðar. Báturinn var á heimleið, er á hano kom heljarólag og færði 'ésann að mestu í kaf. í þessu ólagi skolaði öllu lauslegu af $»iJ fari, — og veiðarfærin fóru í skrúfu bátsins með þeim afleið- ingum, að hann varð stjórnlaus. RAK STJÓRNLAUS Veðrið hélzt óbreytt allt kvöld- ið og nóttina. Komu þá margir hnútar á bátinn. Ekki kom þó leki að honum, að því er skip- verjar töldu, en sjór komst nið- úr í lúkar og víðar. Skipverjar gátu ekkert aðhafzt til þess að bjarga bátnum, og var mesta furða hve hann varðist í þeim éskaplega stórsjó, sem var, sagði einn munnanna. Klukkustundirnar voru lengi að líða þessa nótt. Bátinn hrakti óðfluga undan veðri og sjó, en framundan var Baiðaströndin. Öttuðust skipverjar að svo kynni e.ð fara, að bátinn bæri þar fyrr Vipp, en hjálp bærist. MÁTTI EKKI TÆPARA STANDA Um klukkavi 11 í fyrrakvöld var Bæjarútgerðartogarinn Hailveig Fróðadóttir á leið til Reykjavíkur, þegar skipstjór- inn var beðinn um að fara bátnum til aðstoðar, af talstöð inni á Hellissandi, Nýsköpunartogarinn kiaiuf stórsjóana og sigldi með eins mikilli ferð og hægt var Haf- dísi til aðstoðar. Og um klukk- an 4 um nóttina var togar- inn kominn að hinum nauð- stadda báti. — Létu yfirmenn á togaranum hann lóna hægt upp að bátnum og mynda þannig skjól fyrir hann. — í tveim slíkum atrennum stukku skipsmenn allir af bátnum upp í togarann, nema einn, ánnar tveggja Færey- j inga, sem á bátnum voru, —| Einhverra orsaka vegna var sem hann treysti sér ekki að stökkva upp í togarann. Einn hásetanna á togaran- um, sundmaður góður og þrek menni, Guðmundur Einars- son að nafni, fór þá úr sjó- stakknum og eftir að bundin hafði verið utan um hann lína, og togarinn enn látinn nálgast bátinn, stökk hann yfir í hann, greip manninn, og það skipti engum togum, að Guðmundur eins og rétti manninn yfir í togarann og kom sjálfur á eftir, án þess að blotna verulega. — Róm- uðu yfirmenn togarans mjög dugnað Guðmundar og karl- mennsku hans. ÓMEIDDIR Skipbrotsmenn af Hafdísi voru allir ómeiddir að heita mátti, einn hafði tognað lítilsháttar. Skipstjórinn á bátnum, Erlingur Viggósson, Sandi, mun hafa tal- ið vonlítið eða vonlaust að bjarga bátnum eins og veðri var hátt- að, og ekki talið forsvaranlegt að hafa menn sína í bátnum og því var ákveðið að yfirgeta hann. Það er talið nokkum veginn öruggt, að hann hafi borið á land á Barðaströndinni og brotnað þar því að mjög nákvæm leit varð- skips í gærdag varð árangurs- laus. ÞAKKIR Um æið og skipbrotsmennirn- ir gengu af skipsfjöl, báðu þeir Mbl. að færa yfirmönnum og skipsmönnum öllum á Hallveigu Fróðadóttur þakkir sínar. Á vélbátnum Hafdísi, sem einu sinni hét Jón Finnsson og var þá úr Garðinum, voru þessir menn auk Eriings skipstjóra: Feðgarn- ir Friðþjófur Guðmundsson og Sævar Friðþjófsson frá Rifi, Sigurður Þórðarson, Rifi, og svo tveir ungir Færeyingar, Gustav og Tari frá Þórshöfn. HIN árlega ,,SæIuyika“ Skag- firðinga, hefst á morgun, sunnu- daginn 11. marz. Hátíðahöldin hefjast með guðsþjónustu í Sauð- árkrókskirkju. Séra Birgir Snæ- SUNNAN-suð-austan hvassviðri björnsson messar. Kl. 5 verðtir kvikmyndasýn- ing í Sauðárkróksbiói í Bifröst, og kl. 8 um kvöldið sýnir leik- var hér á suður og vesturlandi í gær. í gærkvöldi voru 9 vind- stig hér í Reykjavík og komst allt upn í 10. Jafnframt þessu félag Sauðárkróks leikritið var 9 stiga hiti hér. — Nokkru „Kjarnorka og kvenhylli“, eftir hvassara var í Vestmsnnaeyjum, Agnar Þórðarson, í Bifröst. | eða um 11 vindstig. gjafar, IV. Viðskiptahættir við okurlánveitingar og V. Réttar- rannsókn á okurstarfsemi. Áðslfundur Haim- dallar á sunnudag ADALFUNDUR Heimdallar, fél. ungra Sjálfstæðismanna í Reykja vík verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2 e. h. á morgnn. — Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Ljósmyndari blaðsins tók mynd þessa í Listamannaskálanum í gær, er Valtýr Pétursson var að koma málverkum sínum þar fyrir. Valtýr Pétursson opnar málverkasýningu í dag VALTÝR PÉTURSSON, listmálari, opnar málverkasýningu í Listamannaskálanum í dag kl. 2 e. h. Sýnir hann þar 71 mynd, 24 olíumálverk, 30 rípólíumálverk, 13 gouch-myndir og fjórar klippmyndir. Myndir þessar eru allar nýjar, og hafa ekki verið á sýningu áður. Valtýr hefur áður haldið sýn- ' sýningu, er hann hélt ásamt Þor- ingar hér á verkum sínum, bæði valdi Skúlasyni og Nínu Trvggva sjálfstæðar og tekið pátt í sam- dóttur í Stokkhólmi á síðasta ári. sýningum Þá hefur hann tekið Sýningin verður daglega opin þátt í ailmörgum sýníngum er- ;frá kl. 13,30—22,00. lendis, og átti t. d. 30 myndir á i SÖGULEG ÞRÓUN Miklu rúmi í skýrslunni er var- ið til að útskýra núgildandi laga- ákvæði um okur og um sogulega þróun okurs allt frá dögum Móse og Aristótelesar. Þó er sagt, að þar sem kjarni hugtaksins okur sé siðferðilegs eðlis, sé að sjálf- sögðu ógemingur að skýrgreina endanlega og í eitt skipti fyrir öll, hvað teljast skuli okur. Bolla- leggingar þessar eru í sjálfu sér fróðlegar, en nokkuð langt fyrir utan efnið, að fara að skrifa langa heimspekilega rollu um þetta. VI^SKIPTAHÆTTIR Loks kemur að kaflanura „Viðskiptahættir við okurlán- veitingar" Þar segir nefndin að nokkrir menn hafi snúið sér til nefndarinnar og skýrt henni frá okurkjörum, sem þeir hafi sætt. Þá hefur nefndin kvatt á sinn fund milli 30 og 40 manns, sera bendlaðir hafa verið við slík við- skipti, eða taldir voru geta veitt upplýsingar. Segir nefndin að henni hafi verið sagt að allmikil brögð séu að því að fé sé lánað gegn óleyfilega háum vöxtum, Hafi henni verið sagt að teknir hafi verið 30—76% vextir yfir árið. Síðan fer nefndin að telja sam- an nokkur dæmi um viðskipta- hætti við okurlánveitingar. Seg- ir hún að maður að nafni A hafi tekið 40 þúsund króna víxillán hjá manni að nafni B til þriggja mánaða og voru vextir 4% á mánuði. Annað dæmi er talið að maður að nafni E hafi veitt manni að nafni F 23 þús. kr. víxillán. — Maðurinn sem hét F gat ekki staðið í skilum á gjalddaga. Var víxillinn þá jafnan framlengdur á þann hátt, að mjög háum vöxt- um var bætt við víxilupphæðina, Enn eitt dæmi er nefnt að mað- ur að nafni I hafi keypt af manni að nafni J víxil að upphæð 140 bús. kr. með 25% afföllum og 2% þóknun. Enn eitt dæmi nefnir nefndin, að maður að nafni M hafi keypt víxil af manni að nafni N að upp- hæð 10 þús. kr., greitt hann með 7500 krónum í peningum og af- hent jafnframt ýmsar vörur, sem mnðurinn er hét N taldi einskis nýtar. r SKV. 39. GR. STJÓRNARSKRÁR Nefndin var sett á fót skv. 39. gr. stjómarskrárinnar. Formaður hennar var Skúli Guðmundsson frá Framsóknarflokknum, Gylfi Þ. Gíslason frá Alþýðuflokkn- um. Auk þeirra áttu sæti í nefnd- inni Bjöm Ólafsson og Einar Ingimundarson frá Sjálfstæðis- flokknum og Karl Guðjónsson frá kommúnistum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.