Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐFÐ
Laugardagur 10. marz 1956
ÍSÍ gefin stytta
nf Ben. G. Wnoge
LAUGARDAGINN 3. marz s. 1.
kl. 11,30 f. h. var afhjúpuS
brjóstmynd úr eyri af Ben. G.
Waage, forseta Í.S.Í. í húsakynn-
um Í.S.Í., Grundarstíg 2A, aS
/iðstöddum framkvæmdastjórn
Í.S.Í., fulltrúum sérsambandanna
og öðrum sambandsráðsmönnum
Í.S.Í.
Jens Guðbjörnsson form. Glímu
félagsins Ármanns, afhjúpaði
rrjóstmvnd þessa og afhenti hana
f. h. gefenda til íþróttasambands
íslands.
Brjóstmynd þessi er eyraf-
steypa af brjóstmynd þeirri er
Ríkarður Jónsson, myndhöggv-
ari, gerði af Ben. G. Waage árið
1949, en þá ákváðu íþróttafélög-
in að gerð yrði slík brjóstmynd
í tilefni af 60 ára afmæli hans.
Þegar Ben. G. Waage átti 65
ára afmæli 14. júní 1954 ákváðu
nokkrir velunnarar Í.S.Í. að láta
gera afsteypu af brjóstmyndinni
í eyr og var sú brjóstmynd gerð
MFUNDUR Sambandsráðs ISI var haldinn s.l. laugardag og j Kaupmannahöfn og afhent sem
• með þeim fundi voru formlega opnuð hin nýju húsakynni j fyrr segir s. I. laugardag.
sambandsins að Grundarstíg 2. Með þessum atburði hefur rætzt Guðjón Einarsson, varaforseti
gamall draumur íþróttasamtakanna. Það var á 18 ára afmæli sam- Í.S.Í., veitti gjöf þessari móttöku
bandsins, sem Ben. G. Waage núverandi forseti þess, gaf vísi að f. h. gefenda til íþróttasambands
Frá Sambandsráðsfundi ÍSÍ á laugardaginn, er hin nýju húsakynni
voru formlega opnuð. Ben. G. Waage flytur skýrslu framkvæmda-
stjómar. Forseti íslands situr til hliðar við hann.
ÍSÍ í nýjum húsakynnum
félagsheimilasjóði. Nú þegar sambandið er 44 ára rætist loks þessi
gamli draumur. ,
FORSETI ÍSLANDS framkvæmdastjórnar ÍSÍ og
MÆTTI þeirra manna, er mest hefðu unn-
Forseti Íslands, Ásgeir Ás- ið að því að þessi húsakynni eru
geirsson, sem er verndari íþrótta nú í eigu sambandsins, að þetta
sambandsins, mætti á þessum yrði vísir að miðstöð íþrótta-
fundi. Ben. G. Waage þakkaði líísins í landinu. Það væri þeirra
honum þann heiður, er hann von, að þarna yrðu til húsa sér-
sýndi íþróttahreyfingunni með samböndin öll, svo að þarna á
því að mæta á þessum fyrsta einum og sama stað væri að finna
fundi sambandsráðsins í nýju alla yfirstjórn íþróttamála í land-
húsakynnunum. Benedikt setti inu. Benedikt sagði að með þessu
síðan fundinn, en rétti forseta húsnæði hefði gamall draumur
íslands síðan fundahamarinn sem rætzt og það sýndi, að öll góð
tákn þess að nú tæki hann við mál sigra um síðir.
stjóm fundarins.
Ásgeir Ásgeirsson ávarpaði
fundinn og gaf síðan Ben, G.
Waage orðið, en hann flutti sam-
bandsráði skýrslu íramkvæmda-
stjómar ÍSÍ. — Minntist hann
tveggja látinna íþróttamanna,
Sigurgísla Guðnasonar og dr.
Bjöms Björnssonar. Vottuðu
fundarmenn hinum látnu virð-
ingu sína.
Að skýrslunni lokinni gaf for-
seti íslands fundarhlé. Voru
skoðuð hin nýju húsakynni og
röbbuðu menn saman góða stund,
en þá vék Ásgeir Ásgeirsson af
fundi. ,
Framh. á bls. 12
aði með vel völdum orðum.
Ben. G Waage þakkaði að lok-
um öllum vinum sínum og sam-
herjum fyrir heiður og sóma er
sér væri sýndur.
FIRMAKEPPNI Skíðaráðs
Reykjavíkur, sem fram átti að
fara um þessa helgi, hefur nú
verið frestað, vegna illveðurs. —
Ráðgert er að keppnin fari fram
um næstu helgi.
ysteinn 8.
en-tvíkeppninni
VarS 12 í brunl, 12 í svfgi og 11 í sfórsvigi
UM s.l. helgi fór fram í Oppdal í Noregi keppni hins árlega og
víðþekkta Holmenkollenmóts í alpagreinum. Að þessu sinni
kosSr á^skX hfn nýjj húsl- voru Þátttakendur frá Noregi, Svíþjóð Finnlandi, Bandaríkjun-
kynni. Skýrði Ben. G. Waage svo um og Islandi, en heðan foru 5 reykviskir skiðamenn. Þeir sem
frá að það væri ósk sín og héðan fóru voru Eysteinn Þórðarson, Þórarinn Gunnarsson, Guðni
Sigfússon og Grímur Sveinsson, allir úr ÍR og Ásgeir Eyjólfsson,
Armanni.
Námskeið fyrir ungl-
ingaþjálfara á Akur-
eyri og grennd
F Y R I R nokkru efndi Knatt-
spymusamband Íslands til nám-
skeiðs fyrir þá, sem starfa að
þjálfun yngri flokka knattspyrnu
félaganna í Reykjavík og á Suð-
urnesjum. Tókst það mjög vel og
gaf góðan árangur. Nú er ákveðið
að sams konar námskeið verði
haldið á Akureyri í dag og
sunnudag. Karl Guðmundsson
skýrir fyrir þátttakendum ýmsar
æfingar, svo og hæfnisþrautir
KSÍ fyrir drengi. Erindi verða
þau sömu og flutt voru á nám-
skeiðinu hér syðra, en nú flutt
af segulbandi. Þá verða sýndar
kvikmyndir og fleira.
Knattspymufélag Akureyrar
annast um námskeiðið.
* BEZTA AFREK
ÍSLENDINGS?
Eysteinn náði á móti þessu
glæsilegum árangri. — Hann
varð 12. í bruni karla, 12. í
svigi og 12. í stórsvigi, — í
Alpatvíkeppni (bruni og
svigi) kom Eysteinn út sem 8.
maður. Þessi árangur Ey-
steins er líklega sá bezti er
íslenzkur skíðamaður hefur
náð á erlendri grund, og sýnir
mæta vel hve alhliða góður
skíðamaður hann er.
Af hinum íslendingunum er
það að segja, að Ásgeir varð 16.
í svigi karla, 32. í stórsvigi. Þór-
arinn og Grímur hófu keppni í
svigi, en mistókst í brautinni og
hættu og tóku hvorki þátt í
bruni né stórsvigi. Guðni togn-
aði í mjöðm fyrir mótið og get-
ur sennilega ekki tekið þátt í
skíðamótum næstu vikurnar.
★ ÚRSLIT
Úrslit í einstökum greinum
karlakeppninnar urðu þessi:
Eysteinn Þórðarson.
Brun: 1. Werner Bandar. 1:36,6;
2. Miller Bandar. 1:42,6; 3. T.
Berge Noregi 1:43,3; 4. Stöle
Frh. á bls. 12
SEIMDING
IMY
T jullkjél
MARKAÐURINN
HAFNARSTRÆTI 5
Blómaútsala
Ennþá gefum við ykkur tækifæri til að kaupa mjög
ÓDÝR BLÓM um helgina
Látið blómin tala.
Blóm & Ávexfir
Vax bón
Fljótandi bón
Vatnskassa-
þéttir
Vatnskassa-
hreinsir
Hreinsi-bón
Lakkþynnir
Sparsl
Prepp-sol
heavy duty
sealer
MOTOr.M(nd
Ennfs'emur
tjöruhreinsirinn
marg eftirspurði
Bifreiðaverzl un
FRIÐRIKiS BERTELSEISI
Hafnarhvoli — Sími 2872
AðaEfuitdur
verður baldinn í Skátaheim
ilinu miðvikudaginn 14.
marz kl. 22,30.
Venjuleg aðalfundarsíörf.
Þjóðdansafélag Rvíkur.