Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. marz 1956
MORGVNBLAÐI9
15
Verzlunarstart
Gömul, mjög þekkt vefnaðarvöruverzlun, óskar eft-
ir stúlku til afgreiðslu nú þegar eða 1. apríl n. k. —
Eiginhandar umsóknir með tilgreindum aldri,
menntun og fyrri vinnustað, ásamt mynd, (sem
endursendist), sendist á afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m.
og merkist: „Vefnaðarvöruverzlun — 948“.
Uafmagnsklukkur
Vandaðar rafmagnsklukkur í eldhús.
Verð frá kr. 290,00.
Úrsiníðavinnustofa Björns & Ingvars
Vesturgötu 16
Sjúkrahjúkruii í heimahúsum
Miðlun sú á sjúkrahjúkrun í heimahúsum, sem hjúkr-
unarfélagið Líkn hefur haft á hendi, er flutt í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg. Einungis er um
að ræða sjúkravitjanir hjúkrunarkvenna, einu sinni eða
tvisvar á dag. — Vitajanabeiðnum er veitt móttaka alla
virka daga kl. 9—17, nema á laugardögum klukkan 9—12,
í síma 6257.
Stjórn Heilsuverndarstöðvai Reykjavíkur.
Skriistofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði, allt að 200 ferm., óskast til kaups.
Þarf ekki að vera laust eða tilbúið til notkunar fyrr en 1,
október í haust. Kaupvex’ðið greiðist út í hönd
Ti;boð merkt: „Skrifstofuhúsnæði“ —931, leggist inn
á afgreioslu Morgunblaðsins.
IJtvarpsvirkjun
Undirritaður vill ráða nema, eigi eldri
en 20 ára,
Þeir, sem áhuga kafa, komi til viðtals að Hverfisgötu
50 í dag, laugardaginn 10. marz kl. 2—4 og hcfi með sér
fengin skólaskírteini.
BALDUR BJARNASON,
útvarpsvirkjameistarL
Skrifstofumaður
Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða duglagen og
reglusaman skrifstofumann nú þegar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störi ásamt meðmælum ef til eru, leggist inn á afgreiðslu
Moigunbl. fyrir mánudagskvöld 12. þ. m., merkt: „Fram-
tíðaratvinna —936“.
Sriindig-radiogrnntmófónn
Stærsta gerð (utanmál 87x45x160 cm.) með segulbandi,
módel 1954, er til sölu. Upplýsingar í síma 81064 Til-
boðum merkt: „x-|-y —932“, sé skilað á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir mánudagskvöld.
ur Ágústsson skákmeistari teflir
við 60 K.R.-inga. Mætið allir með
töfl. — Knattspyrnudeild K.R.
Ármenningar —
Handknattleiksdeild!
Æfing fyrir 3. fl. verður
kvöld kl. 6,50 að Hálogalandi. -
; Mætið allii'. — Stjórnin.
Rá5skona
óskast á rólegt heimili S
Reykjavík, á aldrinum 35—
45 ára. öll þægindi. Mætti
hafa með sér ungt bam. —
Tilboð sendist blaðinu með
símanúmeri ef hægt er, fyr
ir mánudagskvöld, merkt:
„Ráðskonustaða — 946“.
Hafnfsrxkar
verkakonur
Verkakvennafélagið Fram-
tíðin opnar í dag kl. 2 skrif
stofu sína í Alþýðuhúsinu,
sem framvegis verður opin
alla þriðjudaga frá kl. 5—7
mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 8—10 e.h. Stjómin.
I. Ö. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 ! Fundur á morgun kl. 10,15 f.h. ' Inntaka. Guðbjörg og Co. sér unt skemmtiatriði á fundinum. Fjöl- sækið og munið ársfjórðungsgjöld in. —■ Atli.: Taflklúbburinn fellur niður í dag. — Gæzlumenn. Mitt hjartans þakklæti færi ég öllum skvldum og vanda- ; lausum, sem glöddu mig á 65 6ra afmæli sainu 2. febrújtn s.l., með heimsóknum, gjöfum og skeytum, blómum og ; hlýju vinarþeli. Sérstaklega þakka ég Ragnheiði Jóns- ; dóttur og Jóni Elíeserssyni fyrn þeirra miklu gjöf og J hjálp og aðstoð alla við það tækifæri. Guð launi og blessi ykkur öU.
Barnastúkan Díana nr. 54 | Fundur á morgun kl. 10,15. — Helga S. Geirsdóttir.
Spurningaþáttur (Já eða nei). — Góð verðlaun. — Gæzlumaður.
Innilega þakka ég þeim er sýndu mér vinsemd á 80
SomkoBttir ára afmæli mínu 15. febrúar. — Guð blessi ykkur. Valgerður Runólfsson,
HjálpræSislierinn i Sunnudag kl. 11: Helgunarsam Syðri- Rauðalæk.
koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8,30: Hjálpræðisamkoma. — Vel- komin.
Þakka af alhug sonum mínum tengdadóttur og ölluat þeim mörgu og góðu vinum minum, fyrir góðar gjafÍB, heirosóknir, heillaskeyti og margháttaða vinsemd á sextíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur ÖIL ■- Vigfús Gestsson, Hjallanesi.
. Samkoma 1 Almenn samkoma í Hallgríms- kirkju í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn 1 verða síra Bjami Jónsson, vígslu ! biskup og Bjarni Eyjólfsson, rit- | stjóri. Blandaður kór KFUM og' K syngur. Hafið sálmabók með.
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild
Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd. Kl. 1,30 e. h. Gerðadeild Kl. 5 e.h. Unglingadeildin K1 8,30 e.h. Samkoma. Sigurð- ur Pálsson talar. — Allir vel- komnir. Ltmilega'þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á 50 éra afrnæli mínu, 1. marz s.l. Jón Lárusson, Skúlaskeiði 4, Haafnarfú’ði.
Félagslíf Skiðafólk! Skiðaferðir um helgina: Kl. 2 og kl. 6 á laugardag. Kl. 10 og kl. 1,30 surtnudag. Afgreiðsla hjá BSR sími 1720. SkíSafélögin. Húsgögn Til sölu vegna brottflutnings af landinu, þýzk dag- stofu- og borðstofuhúsgögn. — Til sýnis að Sléttu- veg 46, Fossvogi í dag og næstu daga.
Frá T. B. R. i Samæfing í KR húsinu í dag kl. 6 e.h. Önnur umferð áskorunar-
keppninnar er hafin. — Stjórnin.
Ármann! Skíðaferðir í Jósefsdal laugar- dag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10. Afgr. BSR — Stjórnin. Húsbyggjendur — Byggingamenn
Fram — Knattspyrnumeim! i Æfingar verða n.k. sunnudag | sem hér segir: Meistara-, 1. og 2. flokkur kl. 2 á Framveltinum. — 3. flokkur kl. 4,40 í íþróttahúsinu að Hálogalandi. 4. flokkur kl. 5,10 í KR-húsinu. — Nefndin. Athugið, að með því að láta pússa gólfin um leið og þau eru steypt, sparið þér yður allt það efni, sem fcér annara þyrftuð að kaupa, til þess að leggja og pússa slitlag eftir á. Sérstaklega hentar þessi aðferð, þar sem um er að ræða gólf, sem mikil áníðsla er á eða vatnsrennsli. Athugið því; Látið okkur pússa gólfin um leið og þau eru steypt.
í. R. — 1 Keont í kúluvarpi kl. 4 í dag. Mætið allir á æfinguna kl. 8,30.
Gól£slípunin,
K.R. — Knattspyrnuroenn! Fjöltefli verður í félagsheim- ilmu á morgun kl. 1,30. Guðmund Barmahlíð 33 — Sími 3657.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
frá ísafirði, Þóroddstaðakamp 45 lézt í Landakotsspítala
5. þ. m. — Jarðarförin fer fram í Fossvogskirlcju mið-
vikudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h.
Börn hirinar íátnu.
Útför
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR,
Karlagötu 7, fer fram frá Fossvogskirkiu, mánudagirm
12. marz klukkan 1,30 e. h,
Anna Filippusdóttir,
og systkini hinnar látnu.
Þökkum innilega ölltun «vinum og vandamönnum, er
sýndu samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa
MAGNÚSAR ÞORKELSSONAlí
húsasmíðameistara, Fálkagötu 14
Ingibjörg Ámadóttir,
börn, fóstursonur, tengdaböru og barnaböru.