Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. marz 1956 i Horft eftir Selfosskirkju, úr kór hennar. — Ljósm. Ól. K. M. % PÁSKA Z PLÖTURNAR 1 GuSm. Jónsson. — 3 nýjar plötur snngnar af GnSmundi Jónssyni. — Píanó: Fritz Weisshappel Bára blá Oh my bahr - SELFOSSKIRKJA Faðir vor VögKuljóð Rúnu Frh. af bls. 1 og kvenfélag kirkjunnar, sem gefið hefur stórfé og mun gefa nú við vígslu kirkjunnar búnað og muni fyrir um 30,000 krónur. Sigurður Óli Ólason alþingismað ur hefur haft forgöngu í öllum framkvæmdum, og fullyrði ég, sagði séra Sigurður Pálsson, að ef hans afskipta og aðstoðar hefði ekki notið við, værum við ekki að vígja þessa kirkju nú, svo merkur er þáttur hans í kirkju- byggingarmálinu. I KIRKJTJNNI Kirkjan er í hólf og gólf máluð og flúruð af þeim frú Grétu og Jóni Björnssyni. Þau hafa prýtt veggi hennar með svonefndum steinmálverkum, tólf myndum, sem tákna kirkjuárið. Bitar í lofti eru málaðir, og hefur hjónunum tekizt þetta vandasama verk mjög vel. Steinmálverk eru ekki til í öðrum kirkjum hér á landi, og er um að ræða nokkurs konar hálffresko-myndir. Málað er á gteininn eins og hann kemur und- an steypumótunum, áður en hann er þurr orðinn. Selfosskirkja er þannig úr garði gerð, að í henni er hægt að viðhafa hvers konar viðhafnar helgisiði, t.d. er hægt að ganga í prósesíu innan kirkjunnar. Við aitaii hennar getur þjónað miklu meira starfslið en venja er tiL GRIPIR LAUGAI) ALSKIRKJ U Út frá kirkjunni er lítil kap- ella. Þangað verða fluttir allir kirkjugripir úr Laugardæla- kirkju, sem lögð verður niður í vor eða sumar. Áfast við kirkj- ona er svo skrúðhús. í kirkjunni eru þægilegir bekkir fyrir um 200 manns, en mikill mannfjöldi kemst fyrir á prósesiu-ganginum, allt að því annað eins af fólki. Uppi, gegnt kór, er kirkjuorgelið og þar verður söngfólk kirkju- kórsins. í kjallara, þar sem guðs- þjónustur hafa farið fram um tveggja ára skeið, í litlu herbergi, verður kennslustofa, sem prest- urinn notar til fermingaundir- búhings. í anddyri kirkjunnar er meðal annars fatahengi fyrir kirkjugesti til þess að skilja eftir jrfirhafnir sínar. Sígurður Pálsson kvaðst vilja íýsa. ánægju sinni yfir því hve allt ’hefði verið vandað til kirkj- unnar, og kvað hann yfirsmið henhar, Guðmund Sveinsson, hafa sýnt mikla vandvirkni og verið árvakur í starfi sínu. KIRK J UHÁ.TÍÐIN Igsluathöfn Selfosskirkju hef^t klukkan 1,30 með skrúð- göngu biskups íslands og fjöl- margra presta og leikmanna, sem fjölmenna munu á Selfoss í dag. Séra Friðrik Friðriksson verður meðal hinna hempuklæddu presta í prosesiunni. Kross verður bor- inn fyrir og honum fylgja tveir menn, sem bera logandi kerti. Biskupinn, dr. Ásmundur Guð- mundsson, mun fyrstur ganga inn í kirkjuna, en meðan prosesian gengur um kirkjuna syngur kirkjukórinn undir stjórn Guð- mundar Gíslasonar orgelleikara, „Acapella Introitus" kirkjudags- ins, sem tekið er úr fyrstu Moses- bók. Dr. Ásmundur Guðmundsson biskup, heldur vígsluræðuna og vígir kirkjuna, en síðan prédikar séra Sigurður Pálsson sóknar- prestur, Eftir prédikunina verður altarisganga, sem fer fram með Gregorískum hætti, svo sem tiðkaðist í kirkjum hér á landi í 700 ár, eða fram á 19. öld, óslit- ið. — Eftir kírkjuvígsluna verður kirkjugestiun boðið til kaffi- drykkju í Gildaskálanum. Klukkan 6 í kvöld verður svo guðsþjónusta í kirkjunni og mun þá prédika séra Bjami Jónsson vígslubiskup, en fyrir altari þjóna þrír prestar. Við þessa guðsþjónustu fer fram fyrsta skímin í hinni fallegu Selfoss- kirkju. ★ ★ ★ Séra Sigurður Pálsson er nú að flytja burt frá Hraungerði, þar sem hann hefur búið í 26 ár. Flyzt hann að Selfossi, þar sem hann á hús í smíðum vestan árinnar, skammt frá brúnni. — Sv. Þ. Myndir frá kommgskoraunni Norður við hi im-kanl Þótt þú langförnll Söngur, upptaka og und irlcikur m*‘ð því allra bezta. *em hér hefir verið gefið út. ISLANDI O Salutaris Kirkarie 2. gending tekin upp um helgina. Jazz Dægurlög Klassískar 33 Vá, 15, 78 snún. Nýtt úrval af klassiskum viljum vér fyrir hátiðina aérgtaklega vekja athygli á Mozart-plötum og J. S. Bach: Organleikur; — Albert Schweitser. —— Öll nýjustu dægurlögin. Eitthvað fyrir alla. —— Iækjarg. 2 og Vesturveri sínisendar út í SAMBANDI við dönsku kon- ungskomuna, eru væntanlegir í 10 daga heimsókn sex blaðamenn frá Kaupmannahöfn og danska útvarpinu. Þeir munu segja frá konungs- komunni í blöðum sínum. Meðal þeirra verður blaðamaður frá Berlingatíðindum, hinu mesta blaði Kaupmannahafnar. Mun hann verða útbúinn með full- komnu tæki til þess að senda blaði sinu símleiðis tréttamynd- ir frá konungskomunni. Hér á landi eru símsendar myndir óþekkt fyrirbrigði í blaðamennsku, þó hér hafi birzt myndir erlendis frá af atburð- um, sem símsendar voru frétta- myndastofnunum eða dagblöðum. Utanríkisráðuneytið mun hafa með höndum móttöku og alla fyrirgreiðslu fyrir blaðamennina. Þgjr jkbma hingað Hinn 4, aþfíl og verða hér tíl 14. apríl. ‘Áuk frásagnar af konungskomunni, munu þeir viða að sér efni um íslenzk málefm. Mikið árvtti »1 trúlofunar- hringjum, Bteinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, akyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir «ru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMliNDSSON gullsmiSnr. Sími 1290. — Reykjavík. ■3 4 4—A . i 1 L- . J ) JON 8JAR rv J 1 NA50N < I lœkjarqölu 7 J Blómkálssúpa Aspassúpa Uxahalasúpa Grænmetissúpa Kálfskjötssúpa með sveppum Baunasúpa m. fleski Nautakjötssúpa Grænmetissúpa með núðlum Kjötkremsúpa Hænsnasúpa Tómatsúpa Fást í næstu búð! Hún vissi án þess uð snúa sér við, að hann hafði ekkert séð í leiknum. Það var hið blæ- fagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt.. .. með mjúkum björtum liðum, sem tók at- hygli hans . . . allt af þvegið úr Bandbox. bandbox Fljótandi fyrir venjulegt hár. Crem fyrir þurrt. GIP S 0 l\i IT—þifplötur stórlækka byggingakostnaðinn. Koma í stað múrhúðunar. Hentugar til notkunar hvort. sem er í nýjum eða göml- um húsum. Leiðarvísir á íslenzku sendist í pósti ef óskað er. Páll Þorgéirsson Laugavegi 22. — Sími 6412.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.