Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. marz 1956 -Sneipuför Fremsóknarfl. F'rh. al bls. 1 litum landslaginn, sem þeir veiíla í! HVKNÆR SEGJA FRAMSÓKNARRÁÐHERR- ARNIR AF SÉR? Nær hálfur mánuSur er nú hð- iatm síðan Framsókn samþykkti að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. En ráðherr- ar hennar siíja sem fastast í stól- um sínum. Er nú almennt farið að undrast um þrásetu þeirra. j Eftir þeim fregnum, sem Mbi. hefur haft af stjórnmála- vlShorfinu er líklegast að Framsóknarráðherrarnir segi af sér á þriðjudag eða mið- vikudag. Neyoast þeir þá til þess vegna þess að Sjáifstæðis rnenn munu knýja fram þing- slit fyrir páska. j Samkvæmt málefnasamn- togi ríkisstjórnarinnar er um það samið, að ef ráðherrar annars stjórnarflokksins segi af sér þá skali öli ríkisstjórnin biðjast lausnar. Núverandi ríkisstjórn mun því segja af sér þegar fram- sóknarráðherrarnir hafa sig i að leggja fram iausnarbeiðni ána. Kemur þá til kasta for- seta íslands að gera sínar ráð- stafanir. .fc&SS* rs Fermlngar- gfa fir Guiturar 10 tegundir Sama iága verðið Plöíuspilarar Króma ritízkar Munnliörpur " Hæggengar piötnr við m allra kœfl* —^^fó^ccra ve*zlun S>i(fnuar . J-Jeiyadóttur Lækjarg. 2 og Vesturveri Loftpressur til leigu. Gustur h«f. Símar 2424 og 6106. GUNNAli JÓNSSON málf lutningssk rif stof a. Þingholtstræti 8. — Sínd 81259- Huxley kvænist YUMA, Arizona (USA); — Ald- ous Huxley kvæntist nú í vikunni 40 ára gamalli ítalskri ungfrú, Laura Archera, sem er fiðluleik- ari í tilbót. Sjálfur er Huxley 61 árs gamall. Huxley skýrir frá því að vænt- anleg sé á bókamarkað í næstu viku ný bók eftir sig og heitir hún „Himinn og helvíti“. Talsími í farþega- flugvélar KHÖFN: — SAS-flugfélagið ætl- ar að fara að láta talsíma í far- þegflugvélar sínar. Fyrst i stað er ekki gert ráð fyrir að farþeg- ar noti símann, heldur er hann ætlaður flugfreyjunni og á hún að geta haft símasamband við skrifstofur SAS í hinum ýmsu stórborgum. Bæjarbíó sýnir hina heiinsfrægu verftlaunakvikmynd. ORÐIÐ BEZT AB AVGLfSA I MORGliNh LAÐIMJ Frá Sjálfstæðishúsinu Dansað í dag frá klukkan 3,30—5 Opið í kvöld frá klukkan 9—11.30 Hljómsveit Bjöms R Einarssonar leikur S j álf stæðishúsið Ullarverksmiðjan Framtíðin Sölubúðin, Laugavegi 45 Hafið þér athugað að kaupa ullarnærfatnað fyrir páska-ferðalagið. Nýkomnar tclpugolftreyjur í mjög fallegum litum: eítir leikriti Kaj Munks. Leikstjóri Carl Th. Drayer. „Orðið er án efa stærsti kvikmyndaviðburðurinn í 20 ár“ — sagði B. T. Oi’ðið hlaut fyrstu verðlaun á kvikmvndahátíðinni í Feneyjum árið 1955. íslenzkur skýringartexti. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARCAFÍ opið í kvöld Tjarnarcafé Crystal Satin kjólaefni Corselett, stór númer Sundbolir, í öllum stærðum Morgunsloppar Damask í sængurver Laicc léreft bl. og óbleygjuð Barnaföt ull og bómull Rúmteppi Laugaveg 60 Sfmi 82031 Frá Skíðaskálanum í Hveradölum Höfum enn laus herbergi um páskana. Upplýsingar í Skiðaskálaniun — símstöð. • Hvílist í Skíðaskálanum yfir páskavikuna. Gömlu dansarnir -'SfMf' ilNGIt^é 5 ? í kvöld klukkan 9 Stjómandi Ámí Norðfjörð Hljómsvcit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hljómsveitin leikur frá kl, 3,30—5. VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR f Vetrargarðinum f kvöld kl. 9 Hljómsveit Karls Jónatanssonar Miðapantanir í síma 6710 eftír kl. 8. VG. MABKtJS Eftir Ed Dodd VOUR HONOR, WE HAVE HAO A PERFECT DEMONSTRATiON OF the VicIOUSness of THIS MURDEROUS DOG...X THINK WE HAVF PROVEN OUR CASE, AND I ASK THE JURY TO HAVE HIM PUT TO DEATH ÍMMEDIATELY/ . v Zm 1) 2) 3) Slepptu hcmum, Andi. Kyrrð í réttarsalnum. Herra dómari. Mú þurf- um við ekki frekar vitnanna við. j er. Ég tel, að þar með hafi sann- þarf þegar í stað að lóga hon- Við höfum séð mjög glöggt hví- j azt, að hann er sekur. Þess vegna um. líkt rándýr þessi grimmi hundur • I _J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.