Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 14
14 MORGUiy BLAÐIÐ Sunnudagur 25. marz 1956 SYSTURNAR ÞRJÁR EFTIR IRA LEVIN Annar hluti: ELLEN Fcam'tíaldssagan 53 um. Emu sinni gat ég þess við hana, að ég kynni vel við prjón- aðy sokka og þá settist hún nið- ur og prjónaði handa mér þrenna £ok.ka.“ Hann sat og krassaði með nögl- imii i borðplötuna. — ,,Ég elskaði hana hka, en ekki á sama hátt. l>aÖ var .. það var meira samúð eh ást .. Ég kenndi í brjóst um hana.“ Þegar hann kom í miðjan des- ember byrjaði hún að tala um giftingu, en eftir mjög miklum fcrókaleiðum samt. Þetta var rétt fyrir jólaleyfið eg ág ætlaði að verða hérna kyrr i.eXue River. Eg á hvorki fore idra Bé-systkini og einu manneskjurn- ar, sem ég þekki í Chacago eru tyeir frændur og frænka og ] nolckrir kunningjar frá skóla- og : Ejóliðsárunum. j Þess vegna vildi hún að ég j temi með sér til New York. — ■ Jin.ta fjölskylduna. Ég sagði nei, i <11 hún hélt áfram að staglast á 1 þe su og að lokum svarf til stáls og við gerðum endanlega upp reikningana okkar á milli. Ég sagði henni, að enn væri ég ekki undir það búinn, að láta fjötra mig, en hún svaraði því íii. að fjöldi tvítugra manna væri íruiofaður og jafnvel kvæntir og ef það væri framtíðin, sem ég éftaðist, þá myndi faðir hennar tryggja mér einhverja góða vinnu En það vildi ég ekki fallast á. Bg var fullur af metnaðargirni. ] Euihvern tíma verð ég að segja þér frá hinum stórkostlegu fram- i tiðaráformum mínum í þá daga. : Ég hafði í hyggju að koma á gagn j gerri byltingu í auglýsingaheimi ‘ Ameríku. Nú, við getum þó að n. k. bæði ! fengið okkur einhverja vinnu, að ] lóknu háskólanáminu, sagði hún 1 og ég sagði, að hún myndi aldrei i gfha. unað slíku lífi, manneskja, jssem lifað hefði við auð og alls j nægtir allt sitf líf. i Húr, sagði þó, að ég myndi ekki i eis'ka sig eins heitt og hún elskaði mi.g og ég sagði, að það \-æri lík- ; k-ga alveg rétt hjá henni. Svo rifumst við og það var nú Fifrildi sem sagði sex. Hún grét ©g sagði, að mig myndi iðra þfc =a síðar og allt þetta, sem • scuikur eru vanar að segja. i Skömmu seinna breytti hún al- , veg um aðferð og sagði, að hún j hefði haft rangt fyrir sér, við : Idum bara bíða og halda á- fi'air. að vera saman, eins og hing . að til. í* En ég hafðí alltaf fundið til yeinhvers konar sektartilfinningar ■t og þess vegna hugsaði ég sem svo, - að fyrst við hefðum nú hvort sem ; var, slitið að nokkru leyti öllu satubandi okkar á milli, þá gæt- mr:, við alveg eins vel slitíð þvi að fullu og öllu. Auk þess væri ‘ i! g bezt að gera það, svona rétt í pphafi leyfis. Svo saeði ég h ni að öllu væri lokið frá tninni hálfu og hún grét enn éfcifar og fullyrti, að ég ætti eft- i. -ð ejalda þessa. Og þannig lauk okkar viðskínt iii .. Tveimur dögum síðar fór hu til New York. Eilen þaeði um stund: — Og hna var líka alveg í voðaleea 1 vondu skani. aHan tímann sem líór'. var há heima . . nöldraði . . i sk-mmaðist.....“,'saeði hún. Powell dró upp blautá hringi á i:orðolötunni með botninum á gta-inu: — ..Þegar leyfið var útí. ve.snaði bað um allan Iielming“, sa.i.Ji hann. — „Við höfðum enn seia fvrr þessar tvær kennslu- síi Lidir semeicinlegar. F.g sat alít a£ fremst i stofunni og þorði altírei að líta aítur fyrir mig. Og Og svo vorum við alltaf og alls staðar að rekast saman, báðum til sárustu skapraunar. Þess vegna sannfærðist ég að lokum um það, að ég væri alveg búinn að fá mig fullsaddann af Stodd- ard og sótti um leyfi til að verða fluttur yfir í háskólann í New York“. Hann sá áhyggjusvipinn á and liti Ellenar. — „Hvað er nú að?“ spurði hann. — „Trúirðu mér kannske ekki? Ég get sannað þetta allt. Ég hefi skilríki frá háskólanum í New York og ég held meira að segja, að ég eigi einhvers staðar í fórum mínum bréfið frá Dorothy, sem hún sendi mér, ásamt axmbandi sem ég hafði gefið henni“. „Jú“, svaraði Ellen dauflega. „Ég trú þér og það er nú einmitt það, sem er að“. Hann leit til hennar undrandi á svip og efins. MATARSTELL kr. 998 40—3 244.20 GLASASETT, ölglös — 150.50— 215.00 VÍNGLÖS, — margar tegundir LEIKFÖNG og BÚSÁHÖLD í fjölbreyttu úrvali. Allt til páskana á einum stað >* SIS-Austurstræli Nýtízku íbúðarhœð 125 ferm. 5 herb., eldhús og bað með tveim svölum og sér- hitaveitu við Hagamel til sölu. íbúðin er nú tilbúin undir málningu og selst í því ástandi eða fullgerð. Til sýnis seinnipartinn í dag. Uppl. kl. 2—4 e. h. í dag. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518. Hjörsey á Mýrum fæst til kaups og ábúðar í vor. Tvö rúmgóð íbúðarhús eru á eigninni. Hlöður steyptar og peningshús járnvarín. Tún væltækt. Hlunnindi til lands og sjávar. Búvélar og bústofn getur fylgt. Upplýsingar veita Jóhann Jónatansson, Hjörsey, sími um Arnarstapa og Sigurjón Sigurbjörnsson, sími 2521, Reykjavík. OÖMUR ATHLGIÐ! TOKALON hið nýja heimsfræga púður, er sú tegund, sem konur um gjörvallan heim kjósa sér í dag. Það er „Mousse de Creme“ sem veld ur því að hið nýja TOKALON púður er svo áferðarfallegt á andlitinu, án þess að skaða svitaholur. Látið kaupmann yð- ar sýna yður hinar mismunandi litartegundir af nýja TOKALON púðrinu, svo þér getið valið úr. TOKALON púður er samsett með það fyrir augum að fara sem bezt við hinn bjarta litarhátt Norðurlandakvenna. — Munið TOKALON púð- ur í plastöskjunum. , Einka.umboðsmenn: FOSSAR H.F. Box 762, Reykjavík. 8 cbf. KÆLISKÁPUR Það þarf ekki að minna íslenzka húsmóður á það að athuga fyrirkomuiag geymslurúms kæliskápsins, það er hennar fyrsta verk. ★ KELVINATOR KÆLISKÁPURINN er rúmgóð og örugg matvælageymsla. ★ KELVINATOR KÆLISKÁPURINN hefur stærra frystirúm en nokkur annar kæliskápur af sömu stærð. ★ KELVINATOR KÆLISKÁPURINN er stolt hús- móðurinnar og prýði eldhús.nns. ★ KELVINATOR KÆLISKÁPNUM er alltat hægt að kynnast hjá okkur. Hekla Austurstræti 14 — Sími 1687 Kenwood-hrærivélin hefir náð mestum vin- sældum hér á landi og er óskadraumur allra húsmæðra. ★ Gefið konunni hrærivél Henni fylgir Þeytari, hrærari og hnoðari. Hakkavél, græn- metis- og kornkvörn, og plastyfirbreiðsla. KENWOOD hrærivélin er ódýr miðað við afköst og gæði. Verð með öllum hjálpartækjum kr. 2.795.00 -HEKLA- Austurstræti 14 — Sími 1687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.