Morgunblaðið - 11.04.1956, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.04.1956, Qupperneq 1
16 síður i>4 *rgar»sr«s< 82. tbl. — Miðvikudagur 11. apríl 1956 Prentsmiðja Morgnriblaílins Dönsku '{emuígaiijói’in og íorsetahjóriin við íiugvélina á íiugveilinum. Duðrasveii Rey’;javíkur lék þjóðscngva Danmerkur og íslands. Friðrik IX. var í flotaforingja- búningi. Kái maðuriim sS baki konungs er Vest stalíari konungs. — Á myndinni : miðið standa þeir Friðrik IX. og Ásgeir Ásgeirsson forseti fyrir framan dyrnar á Bessasíöðum. Lengst til ha;gri er Ólafur Thors forsætisráðherra og ríkisst jórnin ásamt danska sendiráðherran um, Bolt Jörgensen sendiherra, Gunnari Thoroddsen borgarstjóra og frú Auði Auðuns forseta bæjarstjór? ar. Fjær standa svo Birgir Thoriacius, Henrik Sv. Bjor, sson, Sigurður Hafstað, Sigurjón Sigurðsson og Agnar Kofoed Ilansen o. fl. — Yfir þeim biakta fánar Dar. merkur og íslands. — Ljósrn. Mbl.; Ól. K. M. hjónunum í innilegum s- hlýhug. Bílalestin kernur eftir Tjarnargötunni. Við lá að lögreglan fengi ekki við mannfjöldann ráðið. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Geysíiegisr marsnfjöldi hyllfi þau, er þau óku um götur Reykjavíkur. - i STOKKIIÓLMI, 10. apríl: — í morgun unnu íslendingar tvær skákir af Austur-Þjóð- verjum, en tvær fóru í bið. Friðrik Ólafsson vann Pi- etzsch og Ingvar Ásmunds- son vann Berthold. Þórir og Guðmundur eiga biðskákir. Biðskákir úr tveimur síð- ustu umferðum verða tefld- ar seint í kvöid og í fyrra- málið, en í dag voru keppend- ur í skemmtiferð. — Jón. HöíníEborgin öll prýdd dönskora ©I íslcnzkum icnnm. HIN ÍSLENZKA HÖFUÐBORG og ibúar hennar fögnuðu i gær Friðriki 9. Danakonungi og Ingir.'ði drottningu hans af mikl- um og innilegum hlýhug við komu þeirra til landsins. Rorgin var hvarvetna fánum skreytt og víða blöktu danski og íslcmzki fáninn hlið við hlið. Götur þær, sem konungslijónin og fylgdarlið þeirra óku um frá flugvellinum til Ráðherrabustaðarins voru skreyttar íánalitum beggja þjóðanna og þúsundir skólabarna veifuðu smá- ianum. Geysilegur mannfjöldi hafði skipað sér meðfram göíum þeim, sem konungshjónin og fylgdarlsð þeirra fór uin, allt frá Miklatorgi tii Tjarnargötu. Á fiugveiiinum var einnig sanian kom- inn mikill fjöldi fólks, auk æðstu manna þjóðarinnar, forsetahjón- anna, ríkisstjórnarinnar og fleiri embættismanna. Allar báru móttökurnar þennan fyrsta dag konungsheimsóknar- innar vott gleði ísienzku þjóðarinnar yfir komu dönsku konungs- hjónanna og hlýhugs í þeirra garð og dönsku þjóðarinnar. Veður var hið fegursta er SAS-fiugvélin „Alf Viking“ lenti á Reykjavíkurflugvelli kl. 2,20. Vair það 10 mínútum fyrr rn gcrt hafði verið ráð fyrir. Hafði hún fengið bezia veðnr alla leið' frá Kaupmannahöfn. Hér í Reykjavík var hægur norðan andvari og dauft sólskin. Framh. á bls fi döfisk blöð V />, tTT*-'5 AVNAKÖFN, 10 apríl: Frá fréttaritara voram: DÖNSK biöð, sem út koma. e’ ' au eru aðeins fá vegna verkfalls 'i>s. cæðn mjög heimsókn dönsku j konungshjónanna til íslands, of I einnig danska útvarnið. Bleðin segja að Island heilsi í ’-r>nunginum í fegursta vor- [ skráða. — Annar dagur konungskomunnar DAGSKRÁ konungsheimsókn- arinnar í dag hefst með því, að klukkan laust fyrir hálf- ellefu skcða dönsku konungs- hjónin safn Einars Jónssonar í Hnitbjörgum. í fylgd með konungslijónuuum og íorseta- hjónunum verður hið danska og íslenzka fyigdarlið, ásamt sendiherrum íslands og Dan- merkur. Klukkan 11 árd. hefst guðs- I þjónusta í Dómkirkjunni. — Biskup landsins herra Ás- mundur Guðmundsson, pré- ! dikar, en fyrir altari þjóna dómprófastur Jón Auðuns og ■ A -, i»orsí->in 's *n. Aðeins nokkrir hinna fremstu bekkja eru ætlaðir fylgdarliði konungs og ríkis- stjórninni, en almenningi er að öðru leyti að sjálfsögðu heimili aðgangur að guðsþjón- usti’ þessari. í dag snæða konungshjónin hádegisveið að Bessastöðum, en um nónbii hefst í danska sendiráðinu við Hverfisgötu móttaka fyrir Dani búsetta liér í bænum, sem sendiráðið hefur boðið. Munu dönsku konungshjónin verða við þessa i atliöt'n og heilsa upp á lands- menr. sína. Klukkan laust fyrir hálf sjö verður snæddur kvcldverður í Nausti eg munu gestir bera liciðursmeTki sín, og verða þar 24 gestir. í' ðm hcfst viðhafn- arsýning í ÞjóðleikhúsiRU kl. 8. Kor,uoyhjów!!i og fovseta- j hj'ónin verða saman í forscía- P’ramh. á bls 6 p’réttir utan úr heimi llorítir versna f Austyrlöiidom Jerúsalcm 10. apríl: — NN haía horfurnar versnað í Ausíurlöndum. Þrennt hefir gerzt í dag, sem aukið heiir á æsinguna: 1) Egypskar árásarsveitir hafa haldið áíram herferðum íil landa mæraþorpa í Israel. 2) Dag Hammarskjöld hefir hraðað íör sinni og hefir nú þeg- ar átt tal við bæðí ieiðtoga ísraels manna og Egypta. Hann er stadd- ur í Kairo í kvö:d. 3) John Foster Dulles, utan- ríkismáiaráðherra Bandaríkjanna hetir rætt við þingmenn í dag um það, með hvaða hætti Banda- ríkjaþing geti gert meö skjótum hætti samþykktir seni hcimili að ameriskir hermenn verði sendir til vígstöðva í Austurlóndum, ef ófriður hefst þar. Eisenhower forseti sagði í gær, að hann hefði þungar áhyggjur út af horfunum i Austurlöndum. STIÍÍÐ í ALGIER ALGIER, 10. apríl: — Raunveru- Icgt sírið er nú háð í Algier. Frakkar halda á‘ram liðsflutn- inguni þangað og innan stundar er gert ráð fyrir að 400 þús. franskir hermenp vcrði komnir pangað til þátttöku í hernaðar- aðgerðum. Araba; eru nú farnir að nota vélbyssa- og sprengju- kastara. STALIN MOSKVA, 10. ap ;1: — Taliff er að lciðtogar sovéti íkjanna séu nú að reyna að fá Svetlana, dóítur Stalins, lil þess að fara þess opin- beriega á leit, að henni verði af- hent lík fööur síns, svo að hún geti grafið það í „íjölskyldugraf- reit“. Með þessu r.ióti ætla sovét- leiðtogarnir að iosna með hægu við i'k harösíjórans úr hinni miklu g'raíhvelfiiigu á „Rauða torginu“ í Moskvu, en þar hvílir það nú við hiiðina á líki Lenins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.