Morgunblaðið - 11.04.1956, Síða 5

Morgunblaðið - 11.04.1956, Síða 5
Miðvikudagur 11. apríl 1956 MORGUNBLAÐIÐ Ráðskona óskast austur í Landssrveit. Má hafa með sér barn. Uppl. á Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði. Sími 9452. Bíll óskast Er kaupandi að lithim sendi ferðabíl eða 4ra manna bif- reið. Uppl. í síma 7239 eftir kl. 4,30. Feðgar, sem vinna á Kefla- vikurflugvelli 6»ka eftir góðu HERBERGI sem nssst miðbænum. Tilboð merkt: „Herbergi — 1408“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. NÝKOMIÐ! falleg svört kamgams- og grá dragtarefni. Einnig )jós og létt efni í stuttjakka og kápur. — Saumastofa Benediktss Bjarnadóttnr Laugav. 45. Heimasími 4642 Rafmótorar — Gangsetgarar fyrir i-iðstraum og jafn- straum, margar stærðir fyr- irliggjandi. = HÉÐINN === Fyrirliggjandi: Vökvalyftur (tjakkar) 1,5 — 2 — 4 — 8 tonna. Verðið hagstætt. HEÐINN Nýkomið: Kælitæki í ísskápa Frystivélar í matvadageymsl- ur. S HÉÐINN = ÍBÍif* Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð 1. eða 14. maí Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir fö 'tudagskvöld merkt: Fyrirframgreiðsla — 1409. Tvæi* íbúðir 2ja til 3ja herbergja, óskast til leigu sem fyrst. Tilboð merkt: „Sappó — 1412“ sendist til blaðsins fyrir 15. þ.m. Barngóð sfúlka óskast til að talfa að sér heimili (2 börn) í notócra mánuði vegna veikindaforfalia hús- móðurinnar. Upplýsingar á Hverfisgötu 10.1 eftir kl. 7 næstu kvöld. Íbúð — Ssmi Gæti Mnað afftot af síma þeim sem getur leigt 2—3 herb. íbúð 1. eða 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: Sími — 1410 HEfí"fOtG8 ásamt úagögnum óskast sem fy . '4 í Austurbænum. . Tilboð pi u kt: „0000-^1407“ sendist ?.íbi. fyrír 14. aprfl; Vélbátur til sölu. Vélbáturinn Kóp- ur, 1714 tonn er til sölu, með eða án veiðarfæra. — Verð og greiðsdukjör hag- kvæm, ef samið er strax. Gnðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Kaupum EIR og KOPAR Ananaust. Sími 6570. Bílaverkstæðið Pyrill Shi. Laugavegi 170 Símar 1388 og 9719 heirna. Smurt hrauð Kaffisnittnr Koktaíi-snittur Bjorg Sigurjonsdóttlr ■íiafnargötu 10. sfmi 1898. Húsmæður! Athugið, þegar þér biðjið um Álfadrottningarköku pakka, að pakkinn lítur svona út. og á honum stendur:' „Queens Fairy Cake“. Forðist eftirlíkingar og bakið ekta Áifadroltningarkökui-. Raívirkjanám Kemi getur komist að við nám í rafvij'kjun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt „Rnám — 1405". Vil kaupa lítinn HÁT 1—-2 tonn. Aðeiirs léttur og snyrtilegur bátur kemur til greina. Tílboð sendist. fyrir föstudag merkt: „Léttur og lipur —- 1404". SilVGER- sateitaavé! í borði, með mótoi', til sölu. mjög ódýi-t. Uppl. í sima 82909. m ispp'j Viljurn kaupa nýjan Willy’s eða rússnéskaji jeíppa. BÍI.ASAI.AN Klapparstíg 37. Sirnj 82032 Góður BARINTAV4GN til sölu. Kleppsveg 18, vest- urendi, 3ja hæð til hægri. Véfsturtur Góðar vélsturtur til sölu. Sími 82047. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. og eld- húsi. Ars fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tiíboð gendist Mbl. fyrir 14. april merkt: „Bamlaus — 3956 —-1399" RILTUR getur komist að sem nem- andi f léttri iðn. Uppl. með mynd (endursend) sendist Mbl. fyrir fimmtj»dagskvöld 12/4, merkt: „Iðnnám — 1397“, KjÓthuð Lítil kjötbúð tfí sölu. Tilval- in sem útibú, Tilboð legg- ist inn til Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Kjötbúð — 1395“. Til sölu öndvegis garðskúr mjög ódýr. Tilvalið að færa hann hvert sem er. Uppl. í síma 7360. Dönsk modeldragt Til sölu ný modeldi-agt, dönsk (kr. 1000,00), 2 tæki færiskjólar, danskir (400 kr. báðir), tweetkápa, lítið notuð (500 kr.), Hátún 3, niðrl. íbúð til leigu 2 herb. og eldhús til leigu í Hafnarfirði 15. apríl. Lítil fyrirframgreiðsla Tilboð merkt: „800 — 1406“ send- ist Mbl. fyrir bádegi á > finuntudag. Nýti mió%orh|ól og Vespuhjól, óskast til kaups. Nákvæmar upplýs- ingar sendist Harry Her- lufsen, Hafnarstræti 11, ísafii'ði. Ðuglegan, reglusaman 19 ára pilt lajigar til að læra múrverk Tilboð merkt: „Oagnfræð* ingur — 1415“ sehdist blað inu fyrir föstudág. 1—2 herhergi og eldhús óskast til leigu. Þrennt f heimili. Tilboð merkt: „Sem fyrst — 1414“ söndist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. DOMím Nýkómin mjög falleg dragt ar- og kápuefni. Einnig til sölu tilbúnar dragtir. Verð frá Itr. 900,00. Saumastofa Gnðnýjcir Irwlriðíidtiunr Miklubraut 74 II. hæð. | Litill sumarbustaður í Smálöndum tiJ söha. Uppl. í síma 5336. Dodge mótor tit sölu, stærri gerðin, upp- gerður með nýjum sveifar- ás. Uppl. í síma 6322 um hádegið og kl. 8—9 eJh. Starfsstúlka óskast. Uppl. gofur yfir- hjúkj'anarkonau. EUl- og hjúlvimnarhetniiljð Grmxl. Loftpressur til leigu Simar 2424 og 6106. Dodge modet *42 6 maona minni gerðin í góðu lagi til sýnis og sölu I dag. Skólavörðwstig 45. Lögfræðiskrifstoia Imga R. Hetgasonar Simi 82207 Kjólbarðar og slóngur 590x15 640x15 670x15 700x15 710x15 650x16 450x17 500x17 750*20 825x20 900x20 Garðar Gíslason hf. Hverfisg. 4. Sími 1506. GÆRUÚLPUR ZABO-SÚTUN Margar gerðir rf-7 *’Í J : B » 5: V f r Uí|RT 14|á &SARTEiAil KEFLAVIK Barnavagn til sölu. Faxa- braut 26, niðri. Sími 52, KEFLAVIK Tapazt hefur grænix páfa- gaukur. Vinsamlegast ukil- ist að Hrinbraut 83, TIL SttHI ódýrt: KlæðbMápur, ikjól- ar, kápur, pilS|E>. fl. — Til fiýnis Meðalholt) 2, kjallara, milli kl. 6,30—8,30 fimmtu- dag„ föstud. og laugard. KEFLAVIK Stór stofa til leigu á Vatns vegi 30, jjiðri. KEFLAVIK 1—-2 herb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi ósíkast til leigu fyrir amerísk hjón. Tilboð sendist afgr. M3)l. f Keflavík, merkt: „1024“ — NÝTT URVAL: Gluggabla'jur, einhtar, xnis- litar; myndstraðar, 6- mynstraðar. Verð frá kr. 12,00 m Pívuhlæjur Pívubönd Pívukappar lnaumaðir bftr5:ii 4 GtHggatjöld: CRETON DAMASK SATIN Iltunið að iæ/naðarcöru- deildin er flutt aS Lauga- eegi 116. BORÐDUKAR KJOLAEFAi BUTASALAISI «r flutt á iLougueeg 116. Lvutgawgi 'Xia,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.