Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 6

Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 6
% M O K r; lJ /V B L A Ð I Ð Miðvikudagur 11. apríl 1956 Frá kon skomunni í Frh. a' bis. i FLUGVÉLIN YFIR BÆNUM Þegar um klukkan hálf tvö tók fólk að safnast saman meðfram i götum þeim er konungsiyigain j ók um, og út á Reykjavikurflug- völl. Kl. 2 heyrðist tiikynnt í j hátalara frá flugstjórnarturnin- um, að fiugvél konungshjónanna j Ijefði flogið yíir Vestmannaeyj- | ár og myndi koma inn yfir bæ- ; inn 15. mínútum síðar. Þetta stoð j l'íka heima. Um líkt leyti sást til ; hinnar rennilegu Cloudmaster- i fiugvélar í suSri. Hún hringsól- j aði yíir bænum í svo sem 10 mín- : útur. Friðrik konungur og Ingi- ríður drottning, fengu mjög vei ; notið útsýnisins til fjallanna, j Esju með ótal fönnum í eftir norðanbálið um helgina og i ! súðri þar sem Keilir rís hnarrreist ur upp úr Reykjanesfjallgarði. Óg'úr flugvéiinni sáu konungs- líjónin hve Reykjavík hefur j stækkað gífurlega frá því þau ! komu hingað til lands síðast 1937. Eftir þetta könnunarflug lækk- j aði Emil Darn fiugstjóri flugið, og hin stóra hvíta flugvél, Alf Vik- i ing, settist faliega á ílugbraut- j ina, sem liggur frá norðri til suð- j urs. Síðan var flugvélinni snuið ; við og henni leiðbeint upp að mót tökusvæðinu! Hún nam staðar er dyr hennar námu við hinn dökk- rauða renning, sem lagður hafði verið frá landgöngubrúnni að j bílum konungshjónanna og fylgd j arliðs þeirra. I FLOTAFORING JAEUNINGI OG MINKAPELS Að lítilli stundu liöinni birtust konungshjónin á landgöngu- brúnni Friðrik IX. var í flota- foringjabúningi með gullbryddað der, en hfnnar hátign drottning- in í minkapels og með lítinn græn an hatt á höfði. Forsetahjónin gengu nú til móts við gesti þjóð- arinnar. Frú Dóra Þórhallsdóttir var með lítinn blómvönd, bláar orkideur, sem hún rétti drottn- ingunni. Urðu þarna fagnaðar- fundir með konungshjónunum og forsetahjónunum. — Lúðrasveit Reykjavíkur stóð álengdar Allir voru hljómsveitarmenn í bláum búningi með hvítar húfur og lék hljómsveitin undir stjórn Páls Pampichlers, danska konungs- sönginn og síðan þjóðsöng íslands. Konungshjónin og forsetahjónin gengu nú framhjá heiðursverði lögreglumanna, sem var undir stjórn Erlings Pálssonar yfirlög- regíuþjóns, er bar heiðursmerki sín í barmi. Voru lögreglumenn með hvítar húfu” og hanska.. Síðan heilsuðu konungshjónin Ólafi Thors forsætisráðherra og síðan öðrum ráðherrum í ríkis- stjórninni, embættismönnum og þeim sem verða í hinu sérsxaka fylgdarliði konungshjónanna og föruneytis þeirra. Konungshjónin komu öllum vel fyrir sjónir. Friðrik konungur Þessi skemmtilega mynd frá konungskomunni í gær sýnir bila- lestina kema sunnan af Reykjavikurflugveili, aka eftir Fríkirkju- veginum og fánaskreýtinguna, sem er við Tjörnina. — Ljósm.: R. Vignir. Ui cil jJd U CCIYJl stöðum til tedrykkju. Á ÁLFTANESI Á leiðinni þangað gegnum Kópavoginn og vestur Álitanesið var mjög viða fólk á leiðinni, sem veifaði til konungshjónanna. — Suður við heimreiðina að Bessa- stöðum höfðu Álftnesingar saín- azt sarnan við hliðið. Voru þar hreppsnefndarmenn fyrir, og báru börn danska og íslenzka fána. Konungshjónin og forseta- hjónin stigu út úr bílunum þarna og þakkaöi konungur og drottn- ing Álftnesingum fyrir þá vin- semd er þeir heíðu sýnt með því að koma til móts við þau. Litil átta ára teipa færði drottning- unni hvítar og rauðar nelikkur, en fólkið hyllti konungshjónin. Síðan var ekið heim til Bessa- staða. Er konungur og drottning voru komin upp a tröppur for- setasetursins sagði Ásgeir Ásgeirs son forseti „Veikomin til Bessa- staða". — Siðan gengu konungs- hjónin og aðrir gestir inn og í við hafnarsal forsetasetursins voru veitingar frambornar af þjónum. Á BORG í GÆRKVÖLDI Um klukkan 7 í gærkvöldi gengu sendiherrar erlendra ríkja fyrir konungshjónin í Ráðherra- bústaðnum. Klukkan 8 í gser- kvöldi hófst svo hátíðarhvöld- verður að Hótel Borg. Komu kon ungshjónin í bil sínum laust fvrir klukkan átta. Hafði þá allmikill mannfjöldi safnazt við Hótel , Borg. Er konungshjónin stigu út úr bílnum kvað við dynjandi lófatak. Við aðaldyr Borgar tóku forsetahjónin á móti konungs- hjónunum og fylgdu þeim inn í . sali hótelsins. Konungshjónin báru heiðursmerki, svo og for- setahjónin. „Græni salurinn" var búinn sem vist.leg setustofa, en í „Gyllta salnum“ voru veizlu- borð. Var salurinn fagurlega skreyttur. Aftan við háborðið, sem var við suðurvegg salarins, var tjaldað himinbiáu flaueli, en í það fest blómaskrauti. Báðir voru salirnir sérlega smekklega skreyttir. Þessari veizlu forsetahjónanna til heiðurs konungshjónur.um, lauk um miðnættið. knm dagur stúku. Þar flytur Sinfóníu- hljómsveit íslands, undir stjórn dr. Páls ísól.fssonar Efíínont forleik Beeíhovens, þá leikur hljómsveitin Passa- eagliu eftir stjórnandann, síð- an hina nýju sinfóníu Bjark- armál eftir Jón Nordal en síð- an hefst flutningur óperunnar Cavaleria Rusficana, undir SKÁKÞING íslands 1956 á að hefjast sunnudaginn 22. april kl. 13.30 í veitingasal Sjómannaskól- ans í Reykjavík. Tefit verður fjórum sinnum í viku: Teflt veiður í landsliðsflokki og meistaraflokki. Þátttökugjald er ekkert í landsliðsflokki, en kr. 200 í meistaraflokki. Áskriftar- listi liggur frammi í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar- stræti 39, sími 1936, en væntan- legir þátttakendur utan af landi geta tilkynnt þátttöku beint til stjórnar Skáksambandsins, póst- box 424, Reykjavík. Þátttaka til- kynnist eigi síðar en 14. apríl. var hinn hressasti í bragði. úti- texinn og hraustlegúr. EKID INN 1 BÆINN S.ðan gengu Kcnungshjónin og forsecahjonin til bua sinna, og ^ð, ir í fýigdarliði þeirra. Á und- an fór bill lögreglustjóra og tveir Ggieg u.ii nn a silíurgráum mótorhjólum og á eftir bílalest- inni fóru lögreglubill og aðrir tveir lögreglumenn á bifhjólum r’ylgdu lestinni. í fyrsta bílnum /oi u konungur og forseti, í þeim næsta drcttningin og forsetafrúin, þá Ernst Christirnsen varafor- iæiisráðh-rra og Ólaíur Thors "orsæir’s á’iherra, siðan ambassa- '•ur f'ri Bodil Beg- trup, L.B. Bolt-Jörgensen sendi- u^i'iríkisráðherra og síðan aðrir bílar fylgdarliðsins. Á GÖTUM Á gangstéttunum meðfram göt- '.rn hei.n sern e ið var um, stóð -r ,r>onn-r:öIdi allt ofan frá Miklatorgi eftir Fríkirkjuvegi um Miðbæinn og suður í Tjarnarg. Voru börn með fieiri hundruð fána á lofti, íslenzka og danska. Var þeim veifað óspart í áttina að bilunum sem konungshjónin óku í — Báðir voru þeir bílar lokaðir. Þegar bílarnir renndu norður I.ækjargötuna kvað við öflugt Menntaskólahúrra, en nem endur stóðu fyrir neðan skóla sinn og hylltu konungshjónin kröftuglega er þau óku hjá. — Mest var mannhafið í Miðbæn- um. Suður í Tjarnargötu var gíf- urlegur mannfjöldi, svo við lá að lögreglan fengi ekki ráðið við mannfjöldann. Er konungur og drnttning stigu úr bílunum, kvað við fagnaðaróp frá mannfjöldan- um, s-m hyllti þau innilega Aðr- v* b-'lar ! fvlgdarliði konungs og forseta óku síðan áfram suður i jainargötu og niður í bæ aftur og að Hótel Borg, en þar býr E”nst Christiansen varaforsætis- ráðherra cg fieiri úr fylgdarliði ’tonungshjónanna. HYLLT í RÁÖHERRA- BÚSTAÐNUM Skömmu eftir að forsetahjónin höfðu fylgt konungshjónunum inn í hina vistlegu konungsíbúð Ráðherrabústaðnum, en við ann blakta danski og íslenzki ininn, birtust konungshjónin og /rsetahjónin á svölum hússins, norðurgafli. Þar voru þau mjög milega hyllt af mannfjöldanum ivað eftir annað, en konungur og rottning veifuðu til hins mikla nannfjölda. Nokkru síðar komu ænungshjónin út á svalir Ráð- errabústaðarins á suðurhlið og voru enn hyllt með húrrahrópi. Þarna sá íólkið sinn fyrrver- mdi krónprins. Því fannst það hafa sérstaka ástæðu til þess að ágna honum og drottningu hans, ;il þess að sýna þeim, að hvað iem á milli hafi farið fyrr á öld- im, þá hylla íslendingar Dani sem bræðraþjóð. Öllum mun hafa /erið í huga sú hátíðlega stund, br hamingjuskeytið bárst til þings og stjórnar frá Kristjáni X. /onungi, á lýðveldishátíðinni 1944. Konungur heilsar Ólafi Thors forsætisráðherra á flugvellinum. — Ljósm. P. Thomsen. Friðrik Danakonungur veifar til mannfjöldans af svölum ráðherrabústaðarins. Kiukkan var nú farin að ganga •• fjögur og til stefnu um það bil Ernst Christiansen varautanríkisréðherra og Ólafur Thors forsætis- J.aiitimi fyrir konungshjónin, áð- ráðherra heilsast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.