Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1956, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 11. apríl 1956 MORGVIS ULAÐIB s BróBurlegt jafnrœði hefir færi c saman tii gagnkvœsn skilnings ag vsnáffu Ræda forseta Isíands, Asgeirs ff r *kr Ásgeirssonar / forsetaveizlunni i gærkveldi. um greinum farsæl og frjó- söm. Smáþjóðir verða að mæta ókostum smæðaiinnar með því að færa sér til hins ítrasía kostina í nyt. SjáSfstæði íslands fylgir engin einangrun. I»aö héfur aldrei verið skýrara en nú á hinum síðustu t'mum, hve nauðsvnlegur er sifilninfrur og samtök milli skyidra þjóða ;>ð ætt og innræíi. Á hinum dökka bakgrunni nút'mans í alþjóðamálum, þarf bróður- huguv Norðurlandaþ’óðannr' að lýsa eins og logandi viti frið’rins og menniníra-innar. Þeð eru sömu hætturnar, sem steðja að oss. söimi von- irnar, sem lýsa fram á veg- inn, og sama trú, sem veiiir oss þor og þrek. Það er kom- inn t'mi til að láta ekki gaml- ar værinvar )ið»r>” *'»*’ - oss sýn! Staðreyndir sögunn- ar breytast að vísu ekki, en áherzlurnar og það. hvað oss er ríkast í huga á hverium tíma, breytist eftir nýjum við- horfum og framtiðarútliti. Sagan er eins og landslagið, sem horfir ólíkt við oss. eftir því á hvaða sjónarhóli vér stöndum. Gagnvart viðfangs- efnum nút’ðar og framt'ðar, stöndum vér Oanir og íslend- ingar nú að kalla á sama sjón- arhól. Látum hug vorn og öll samskipti mótast af því! Yðar Ilátignir! Þér eruð góðir gestir, sem vér fögnum af heilum hug. Koma vðar rifjar unp liúfar minningar. Iiún sýnir göfuglyndi yðar og góðan hug í vorn garð, og bætir og stvrkir vináttu og skilning þióða vorra. Yðar Hátign. Friðrik konungur. Fg bið vður að flytja þjóð vðar bróðurkveðju og árnaðaróskir frá íslendingum. Vér óskum yður og drottningunni, kon- ungsdætrunum og alíri vðar ætt gæfu, gengis og Guðs blessunar! Með þær óskir og kveðiur í huga. Ivftum vér glösunum. Forsefa- <*s>- f H ótel Barg i gærkvöldi Stcsrf vort og viðleifni í jihar sömu lífsviðhorf Vsr ósknm íslenáingum e’n .æg- lep vnsandi selgeapi Ræfca hans hátignar Fnbriks IX. Danakonungs i forsetaveizlunni. YÐAE hátign, Friðrik níundi, konungur Danraerkur, og Ingrid drottning! Það er mér óblandið gleði- efni að ávarpa yður í nafni íslenzku þjóðarinnar, og bjóða yður hjartanlega velkomin til landsins. Við hjónin minnumst með þakklæti komu okkar á yðar fund fyrir tæpum tveim árum síðan, og þeirrar miklu gest- risni og hjartahlýju, sem við, fniltrúar íslands, nutum af hálíu Yðar Hátigna og dönsku þjóðarinnar. Þær viðtökur bergmáluðu hér heima í hjört- um íslendinga. . Herra konungur! Þér hafið komið hér áður, sem vor ágæti krónprins, oftar cn nokkur annar konungborinn maður, að föður yðar eínum undan- teknum, og síðast með hinni ungu, glæsilegu krónprinsessu. Þér hafið notið hylli þjóð- arinnar eins og öll yðar ætt, frá því er Kristján konungur níundi steig hér á land, fyrst- ur konunga, á þúsund ára land námshátíð íslands með hina fyrstu stjórnarskrá fslands í sinni landsföður hendi. Vér minnumst bæði afa yðar og föður með þakklæti og virð- ingu, og á þessari stundu sér- staklega þeirra heillaóska, sem Kristján konungur tíundi, sendi Alþingi og íslenzku þjóðinni við stofnun lýðveld- isins á Þingvöllum fyrir tólf árum. Það var konungleg kveðja á örlagastund, og til fyrirmvndar öðrum þjóðhöfð- ingjum. Yðar Hátign hefur með aliri framkomu yðar í íslands garð staðfest þessar kveðjur og árnaðaróskir, og fullkomnað það með því að koma nú sem hinn fyrsti erlendi þjóðhöfð- ingi í opinbera heimsókn til vors endurreista lýðveldis. Þessi stund er oss viðkvæm og jafnframt til mikils fagn- aðar, líkt og þær úrslitastund- ir sögunnar, þar sem hvort getur farið sína leið, hið per- sónulega og hið pólitíska. Við þessa samfundi rifjum vér ekki einungis upp gamla vin- áttu, heldur styrkjum og treystum ný vináttubönd við; yður sem vinsælan og mikils- i virtan konung vorrar dönsku frændþjóðar! Danmörk er eitt af elztu ríkjum álfunnaar, þar sem innlent konungdæmi á djúpar rætur í Iangri sögu og hárri menningu. Vér fslendingar höfum jafnan sótt vorar fram- tíðarvonir um frelsi og stjórn- skipun aftur til hins forna þjóðveldis. Sundurleitir hags- munir og ólíkar erfðir hafa skilið oss að, en bróðurlegt jafnræði aftur fært oss sam- an til gagnkvæms skilnings og vináttu. Vér metum hina dönsku þjóð mikils, menningu fólks- ins og mikla mannkosti. Vér eigum mörgum ágaetum Dön- um að þakka sfcilning á mál- um vorum og stuðning. Ungir íslendingar hafa löngum leit- að til Danmerkm- og verið tek- ið opnum örmum við ali- ar menningarstofnamr. Svo mætti lengi telja. I persónu- legri umgengni fer vel á með Dönum og íslendingum, og í hópi fjarskyldra þjóða erum vér sama hugar og ættar. Hin- ___________________________________________________________________ . , .. ar fámennari þjóðir hafa í Ingiríður drottniug og forselinn ganga inn í Gyllta salinn á Hótfl ýmsu yfirburði, og rnngengni | Forsetafrúin Dóra Þórhallsdóttir og Friðrik konungur ganga inn Borg. Forseti og drottning báiu hfciðursmerki sjn sem og aðrii þeirra hver við aðra er í mörg- í Gyllta salinn. — Ljósm. P. Thomsen. veialugestir. — Ljósmj P. Thomsen IGÆUKVÖLDI helt forseii 'slaiitis konuiigshjómmum dönsku og fyigdariiði þei.-ra veglegt hóf að liótel Borg. Sá.u það um J 50 manns e*r ; báru flestir heiðursmerki. Við þetta tækifæii íluitu þjóð- j hiLðingjamir ræður þær, sem i birtar eru hér á s'ðunni. — , Fyrslur tó » til rnáls Ásgeir | Ásgeirsson forseti, s ðan Frið-; i i’i IX. Danakonuugur, en! milli ræðna þeirra vovu iei'tn- j i þjóð öngvar Danmerkur og - Islunds. CESTIRNIR Gesti” forseta fslands og frú Dóru Þórhallsdóttur í veizl- unni að Hótel Borg í gævkvöldi i’oru, auk konungshjónanna, Ernst Christiansens róðherra, g’eifafrúar Schack og kamraer- herra Vest, þessir: Ólafur Thors forssetisráðherra og frú Goorgía Björnsson fyrrv. forsetafrú Dr. Kristinn Guðinundsson utanríkisráðherra og frú Sreingrímur Steinþórsson land- búnaðarráðherra og frú Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra og frú Evsteinn Jónsson fjármálaráð- herra og frú Ingólfur Jónsson viðskiptamáia- ráðheíTa og frú Ambassador Danmerkur Ambassador Norevs og frú Ambassador Svíb’óð"” ov frú Ambassador Bandaríkjanna o :> frú Ambassador V-Þýzkalands og frú j Ambassador Frakklands og frú | Ambassador Sovétríkjanna og frú I Sir'n’-ðor Nordal ambassador og frú Bolt Jörgensen sendiherra Rendiherra Bretlands og frú Sendiherra Kanada ' Framh. á hls )1 Ilerra lorseti. ’íOTTNINGíN og ég flytj- um yður, herra forseti, iiinilegustu þakkir fyrir hina vingjarnlegu kveð u Þau hlýju oið. sem þér hafið beint ti! okkar, og hinar hjartanlegu móttökur, sew þér og frú.Dóra Þórhallsdóttir og íslenzka þ.ióðin hafa búið okkur, hata glatt okkur bæði mjög mikið. Fi á þv' ég kom bmgað fyrst 1921 með foreldium m num he'ur mér vir/.t ísland eitt hsnna <egurs«u landa. er ég hei séð, og þessi tilfinning hefur o;ðið stet'kari í hvert sinn. er ég hef komið hér s ð- an. Fg hef ávaílt hrifizt af hinni sió brotnu náttú> u iands ins. og er ég minnist þeirrar vináttu cg sam-áðar, er rr-ér, — og droííningunni einnig, er við komum hér 1938, — heíur verið sýnd hér á iandi á svo margan hátt, er það einlæg gleði að líta afiur þetta land. Vorið 1954, er mér veittist sú ánægja að bjóða yður, herra forseti, og frú Dóru Þór- halísdóttur velkomin til Dan- rnerkur, komst ég svo að orði, að koma yðar til Danmerkur væri sögulegur atburður, því að það var fyrsta opinber heimsókn forseta ísiands til Danmerkur. Á sama hátt er mér ljós hin sérstaka þýðing heimsóknarinnar hér, er kon- ungur Danmerkur sækir for- seta íslands heim í fyrsta sinn. Nafn íslands er kunnugt frá því í fyrndinni, er norrænir menn íluttust fyrst til þessa lands og stofnuðu hér þjóff- l’élag. Bera fornar sögur vitni um hámenningu þess og frels- iserfðir. íslenzk löggjöf, ís- lenzkt réttaríar, íslenzkur skáldskapur á sér þúsund ára sögu og lifir þó og blómgast í dag. Þetta er óþrotlegur fjár- sjóður innri gæða. Afrek hinna fornu íslendinga varpa ljóma yfir Norðurlönd, óháð ytri atburðum og t'mans rás. Mendingar nútímans h ’ la á verðugan hátt tekið við aifi etíir hina spakvitru og mikil- hælu foríeður s'na. Á cld um- brota og örðugleika e; liin fá- 'm°nn» ísianvk? bióð talm í hónj hámenníuðustu réttar- þjóðfélaga heims. íslenzka rikið steniur á traustum lýð- nsðisgrunni, og á alþjóða- vettvangi nýíur tsland nú- t'tnans á’its fyrir löggjöf sína, réítarfar og bókmenntir, á sama hátt og fsland fortiðar- innar gerði þegar fyrir þús- ;>”'! árum. Og nýtt hefur bætzt við hið gamla. Framfarir ís- lendinga í atvinnumálum, vís- indi þeirra og listir auka ern á hróður landsins. í Danmörku fögnum vér þessu og óskum íslendingum einiæglega vaxandi velgengni. Vér íögnum einnig hinni já- kvæðu þróun í sambúð Dana og íslendinga á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina. Dansk -íslenzkt samstarf á sér stað á margan hátt. Það er beint samstarf milli landanna, það geríst einnig á norrænum grundvelli með samvinnu milli hinna fimm ríkisstjórna Norðurlanda og starfi Norður- landaráðs, og það gerist á al- þjóðlegum vettvangi í banda- lagi Sameinuðu þjóðanna, í Norffur-A tlantzhaf sbandalag- inu og í mörgum öörum al- þjóðlegum stofnunum. Starf vort og viðleitni tálkar sömu lífsviðhorf, og takmark vort er hið sama: Varðveizla frið- arins og heill og hamingja þjóða vorra. Um leið og ég endurtek þakkir drottningarinnar og minar fyrir hinar hjartanlegu móttökur hér á íslandi, ber ég fram innilegustu óskir okk- ar drottningarinnar um fram- t;ð íslands, og ég lyfti glasi ininu ti! heiðurs forseta ís- lands, frú Dóru Þórhallsdótt- ur og íslenzku þjóðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.