Morgunblaðið - 11.04.1956, Síða 14

Morgunblaðið - 11.04.1956, Síða 14
14 MORGVTSBLÁÐIÐ Miðvikudagur 11. apríl 1956 SYSTURNAR ÞRJÁR ZfTlR IRA LEVIN Annar hhtfi: ELLEN r.’amhaldssagan 63 irtöðugt skammbyssunni að stúlk- unni, sem kúrði samanhnrpruð í •úinu. „Komdu hérna út“. sagði hann - 'i o. „Komdu út hérna megin við l.í 'reiðina". ..O, nei. ...“ ..Hvað viltu eiginlega að ég ■geri, Eilen? Ekki get ég leyft þér að tara íerða þinna. Það sérðu ..aif. Bað ég þig kannske ekki ii.-r. að koma með mér til Cald- v..ell strax í kvöld?“ Hann gerði óþolinmóðlega I reyfingu með byssunni: ..Komdu hérna út“. Hún þokaði sér yfir sætið með rkelfingu stirnaða í hverjum and ;t irsdrætti og galopr.um augunum. Svo steig hún út á maibikið. — iiann benti henni, með skamm- n vssunni. að snúa sér i hálfhring u c.z hún sneri bakinu að götunni óg. skambyssan var á milli henn- ;:: og bifreiðarinnai. ..Ó, nei“, sagði hún með skjálf- an.di röddu og lyfti árangurslaust veskinu, eins og tii þess að skýla ímdlitinu ,Ó, nei. . ..“ 14. kafli. Frá CLARION-LEDGER i Blue j-kver, hinn 15. marz 1951: TVÖ MORÐ í BLUE RIVER. j vgreglan leitar að dularfullum morðingja, vopnuðum skamm- byssu. í kvöld.framdi óþekktur mað- \u, vopnaður skammbyssu, fvö i vyilileg morð á tveimur klukku .•■r.undum. Fórnardýrin voru Eilen King- ■ tup frá New York, 21 árs og ij vight Powell frá Chicago, 23 • >ra stúdent við Stoddard-háskól- cnn.... Powell mun hafa látizt um kl. 10 í kvöid, í húsi frú Elisabeth j-tonig, West 35. Street nr. 1520, þar sem hahn hafði herbergi á teigu. Eftir því sem lögreglan }i. fur komizt næst, kom Powell jnn í húsið, þegar klukkuna vantaði tíu mínútur i tíu, og var þa ungfrú Ellen Kingship í fylgd með honum. Powell hélt rak- jeitt til herbergis síns á fyrstu ) i eð cg varð þar á vegi hans vi pnaður innbrotsþjófur, sem ' :fði fyrr um kvöldið brotizt inn í húsið um bakdyrnar .... Lög- reglulæknirinn hefur fuilvrt, að ungfrú Kingship muni hafa lát- jzc um miðnætti. Hins vegar fiknnst lík hennar ekki fvrr en u.rn kl. 7 í morgun, þegar 11 ára ficengur, Wiilard Herne, gekk ftam á það, skammt frá veitinga- j }-, t ánni .... Lögreglan fékk þær 1 npplýsingar hjá Gordon Gant, riern er þulur við KBRI og góður : vinur ungfrú Kingship, að hún l . fi verið systir Dorothy King- ,qhip, sem framdi sjálfsmorð í apríl síðastliðnum, með því að h.f-ta sér niður af þaki 14-hæða byggingar. Leo Kingship, sem er forstjóri ^ fyrir Kingship Kobber hf. og fað- j jr myrtu stúlkunnar, er væntan-'j legur til Biue River seinni hlut- ; : n í dag, ásamt Marion King- fhip, dóttur sinni. Fréttatilkynning úr CLARION- 1 EDGER í Blue River, hinn 19. apríl 1951: . BROTTREK3TUR GORDON GANTS. Stjórn KBRI, sem hefur sagt ( '■-:don Gant upp starfinu (sjá g.cein á 5. síðu), tekur það sér- scaklega fram, að hann hafi, þfátt J fyrir endurteknar aðvaranir, haldið áfram að nota magnara KBRI, til þess að ónáða og móðga lögregluna og tala niðrandi um hana á þann hátt, að nærri stapp- aði rógburði. Það mál, sem hér er um að ræða, er hið mánaðar- gamla Kingship-Powell morð, sem hr. Gant hafði ákafan og per- sóulegan áhuga fyrir. Hin opinberlega gagnrýni hans á lögregluna var vægast sagt ó- smekkleg, en þar sem ekkert bendir til þess enn að lausn þessa máls sé í nánd, þá neyðumst vér til þess að íallast á margt í fyrr- nefndri gagnrýni, jafnvel þótt ó- viðurkvæmilega sé orðuð. 15. kafli. Þegar kennslumissermið var á enda, hélt hann aftur til Men- asset og þar slæptist hann í húsi móður sinnar, þunglyndur og eirðarlaus. í fyrstu reyndi móðir hans að ráða bót á þessu stirðlyndi sonar síns, en svo fór, að jafnvel hún sjálf bar merki þess. Þau rifust, eins og þegar tveir brennheitir kolamolar kveikja hvor í öðrum. Loks sótti hann aftur um gamla starfið sitt í verzlun skartgripa- salans, fyrst og fremst til þess að komast burt at heimiiinu og burt frá hugsunum sínum. Frá því kl. 9 á morgnana og til 6 á kvöldin, stóð hann fyrir inn- an glerborðið og forðaðist að líta gljáfægðar og skínandi kopar- bryddingarnar. Dag einn í júlí tók hann litla, gráa peningakassann út úr skápn- um, lét hann á skrifborðið, opn- aði hann og tók up úr honum blaðaúrklippurnar, þar sem sagt var frá sjálfsmorði Dorothy. — Allar þessar úrklippur reif hann sundur og henti í bréfakörfuna. Sömu útreið fengu og þær iika, sem fjölluðu um ERen og Powell. Að síðustu tók hann bækling- ana frá Kingshiþ Kopper upp úr kassanum. Hann hafði aftur skrifað og beðið um þá, þegar kunningsskapur hans og Ellenar 1 var á byrjunarstigi. | Þegar hendur hans gripu um þessa bæklinga til þess að láta þá fara sömu leiðina, brosti hann | angurvært: Dorothy — Ellen.. .. Trú — von — og kærleikur. Ðorothy — Ellen — og Marion. Hann brosti aftur og í þetta skiptið að samlíkingunni á þess- um þrenningum. Svo greip hann bæklingana aftur, en komst þá að því að hann myndi aldrei geta fengið sig til þess að ónýta þá. Hann lagði þá aftur hægt niður á skrifborðið og slétti alveg ósjálf rátt úr brotunum, sem hendur hans höfðu valdið. Hann ýtti peningakassanum og bæklingunum lengra upp á borð- ið og fékk sér sæti. Efst á blað skrifaði hann nafnið Marion og ; skipti svo örkinni í tvo dálka með lóðréttu striki. Ofan við annan dálkinn skrifaði hann Pro, en ofan við hinn Kontra. Það var svo margt sem skrifa 1 þurfti í Pro-dálkinn: Mánaða- ' samtöl við Dorothy, mánaða sam- töl við Eilen, sem öll voru full af ' smáum og stórum upplýsingum um Marion. Hvað henni geðjað- ist að og hvað henni féll ekki í geð, skoðanir hennar, fyrra líf hennar. Hún var honum sem op- in' bók, enda þótt fundum þeirra hefði aldrei borið saman, ein- mana, bitur, ein í íbúð sinni... . Einnig tilfinningarnar voru Pro-megin. Eitt tækifærið bauðst enn. Tvisvar höfðu áform hans mistekist algerlega. En þrír var happatala. Við þriðju tilraun kem ur hamingjan. . . . Hann minntist hinna mörgu ævintýra bernsk- unnar, með þriðju tilrauninni, þriðju óskinni og hinum þriðja biðli. Hann gat ekki gruflað upp eitt einasta atriði til að skrifa í Kontra-dálkinn. Sama kvöldið reif hann Pro- og Kontra-listana í sundur og byrjaði á einum nýjum yfir lyndiseinkenni Marion, skoðanir hennar og smekk. WAIMS KLAUFI 1. Ú T I Á landsbvggðinni var gamalt höfuðból og á því bjó gamall herramaður, sem átti tvo sonu. Þeir voru svo gáfaðir, að það var nú sitt hvað. Þeir ætluðu sér að biðja dóttur kóngsins, og það máttu þeir, því að hún hafði látið kunngjöra, að þann myndi hún kjósa sér að eiginmanni, sem henni þætti bezt koma fyrir sig orði. Þessir tveir voru nú að búa sig undir í átta daga. Það var lengsti fresturinn, sem þeir gátu haft til þess, en það nægði líka, því að þeir voru vel að sér, og slíkt kemur elténd í góðar þartir. Annar þeirra kunni alla latnesku orðabókina spjalda á miili og þrjá árganga af fréttablaði bæjarins, og það bæði afturábak og áfram. Hinn hafði kynnt sér öll iðnaðarfélagalög og allt, sem hver iðnaðarstjóri þurfti að vita. Hann þóttist því geta rætt um landsins gagn og nauðsvnjar og í annan stað kunni hann axlabands-útsaum, því að hann var laghentur og fingrafimur. „Ég fæ kóngsdótturina,11 sögðu þeir báðir hvor um sig, og 'aðir þeirra gaf þeim sinn hestinn hvorum, og voru það prvðis fallegir hestar. Sá, sem kunni orðabókina og fréttablaðið, fékk brúnan hest, en hinn, sem var iðnaðarfélaga fróður og útsaum kunni, fékk hvítan. Báru þeir síðan lifrarlýsi í munnvikin til þess c.ð gera þau liðugri. Allt vinnufólkið var niðri í garðinum til að sjá þá stíga á bak, en í þeim svifum kom þriðji bróðirinn, því að þeir voru þrír. BYKSDGDB og BÓNVÉLAB fyrir heimili og alls konai atvinnurekstur. Þaulhugsuð og vönduð smíði einkennir IMILFISK — fullkomnustu tæki sinnar tegundar — 2 gerðir fyrir heimili. 3 stærðir stórvirkra RYKSUGNA fyrir atvinnufyrirtæki. VARAHLUTAR í allar gerðir NILFISK fynrliggjandi VIÐGERÐIR önnumst við. jQe org E^athiase^ ÞVOTTAVÉLAR — ÞURRKUR — STRAUVÉLAR FATA- og SKYRTUPRESSUR alls konar EFNALAUGAVÉLAR — UPPÞVOTTAVÉLAR VÉLASAMSTÆÐUR fyrir fjölbýlishus FJÖLRITARAR — hand- og rafknúmr Spritt-FJÖLRITAR — HLJÓÐRITAR — REIKNIVÉLAR Allt til fjölritunar — Varahlutir eci FOG & M0RUP » aktieselskab Alls konar Ljósaútbúnaður. Einnig sam- kvæmt teikningum og tilboðum. Vegg-, borð- og standlampar — Ljósakrónur. KALKERPAPPIR — STENSLAR — RITVELABOND Skrifstofulím — BLEK — Stimpiipúðar o. fl. Ullargarn fyrir iðnað og handprjón. í CONE, HANKS og HESPUM „LÖVE“ Baðmullargarn HÖRGARN SILKIGARN Allar tegundir SMÁVÖRUR (A/S HOLGER PETERSEN) Þvottaklemmur. Eínkaumboð: O. KORlMERUP-HAiMSEIM SIMI 2606 — REYKJAVÍK — Suðurgötu 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.