Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 16

Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 16
ASftnesiíigar fag^ða kosMEeisshjónunum á ieið til liessastaða Á leið sinni til Bessastaða í gærdag stigu konungshjónin út úr bílum sínum við hliðið að heimreiðinni að forsctasetrinu, en þar haíði fólk af bæjum á Álftanesinu safnazt saman, og Ingiríður drottning þakkar Svölu liiiu Heruldsdóttur frá Bessastöðum fyrir fallegan nelikkublómvönd, sem hún réíti drottningunni. Ilin myndin af Friðriki konungi er tekin við sama tækifæri. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Fmifihað Sjálistæðisflokksins í Nýtt fónverk eftit Eyjafjarðarsýslu, M-Þkgefp'r- ; s. k FJÖLMENNUM fundi trúnað- armanna og héraðsstjórnar Sjálf stæðisflokksins í Eyjafjarðar- . ýsiu, sem haldinn var á Akureyri lau.gardag, var ákveðinn fram- tooðsiisti Sjálfstæðisflokksins í Eyjafjarðarsýslu við aiþingis- kosningarnar í vor. Verður fram- t'^jðsiistinn þannig skipaður: Magnus Jónsson, alþingismaður, Reykjavík Árni Jónsson, tilraunastjóri, Ak- ureyri, Cuðmundur Jörundsson, útgerð- armaður, Akureyri, Árni Ásbjarnarson, bóndi, Kaup- angi. MAVÐT FT>If'RIKSSON FE AMBJÓÐANDI ftJÁT ESTÆ^JSFLOKKSIN.S i NOFB.FR-MNGEYJAESÝSLU Á almennum fondi trúnaðar- nanna Sjáifstæðisflokksin.s i f-foðrur-ÞingeyjarkýsJu,’ sem ha’d ir.n var !8. sept. s.l., var einróma ..amþvkkt að sknra á Barða Frið- • tksson, lögfræðing að vera í v;jöri fvrir Sjálfstæðisflokkinn L á Norðúr-Þingeyjarsýslu við næstu kosningar. Hefir Baiði orðið við þessari ósk. JÖN ÍSBERG FRAMBJÓÐANDI S JÁLFSTÆÐISFLO KKSINS í V.-HÚNAVATNSSÝSLU Á héraðsfundi Sjálfstæðisfélag- ann a í Vestur-Húnavatnssýslu, sem haldinn var þann 21. maí 1955, var einróma samþykkt að skora á Jón ísberg, lögfræðinff, Biönduósi, að vera í framboði - fyrir Sjá’fstæðisfiokkinn í sýsi- unni við næstu kosningár. Heíir i hann orðið við þessum tilmælum. • Jón ísberg var í framboði í | Vestur-Húnavatnssýslu víð síð- ■ ustu kosningar og jók þá veru- : 'ega fvlgi flokksins. á nr. 15.357 GÆR var dregið í 4. flokki happdrættis Háskóla ís- f mds. og kom hæsti vinningur- ►rt-n,- 50 þús. kr., upp á miða nr. 35.357, sem eru tveir hálfmiðar, . eldir i umboði Guðlaugs og Ein- •T3 Einarssona í Fevkjavík. 10 ,Ks-«. kr. kom á fjórðungsmiða, i 599. og voru þrír þeirra seldir I já Valdimar Long í Hafnarfirði og einn i umboði Jónu Arnórs- dóttur og Guðrúnar Ólafsdóttur, Eankastræti 11. Annar 10 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 36.362, í.em er heilmiði, seldur í Vest- mannaeyjum. 5 þús. kr. komu á 'miða nr. 12 849. sem er fjórðungs- miði, seidur hjá Frímanni i Hafn- arhúsinu, — og hinn 5 þús. kr. vinningurinn kom á 18.419, sem einnig er fjórðungsmiði, og seldir þrír á Hvammstanga og einn hjá Jóni Arnórssyni og Guðrúnu Ól- a fsdóttur. Lægri vinní.ngarnir biriast síð- ar hér í blaðinu. rÍMgfarglöfdisi ekfd FYRIR páskana urðu nokkur blaðaskrif vegna ágreinings milli flugfélaganna Loftleiða og Flug- félags íslands, um flugfargjöld milli íslands og meginlánds Ev- rópu. Máiið var svo tekið fyrir á fundi Flugráðs sem var andvígt hækkuninni, og að fengnu áliti þess úrskurðaði flugmálaráð- herra, að flugfargjöldin skyldi verða óbreytt þar til, öðruvísi yrði ákveðið. Engin hækkun verður því á fargjöldunum frá því sem verið heíur að undan- förnu. — (Frá Loftleiðum). jí KVÖLD verður flutt í fyrsta I sinn nýtt tónverk eftir Jón Nor- dal fyrir stóra hljómsveit, við hátíðatónleikana. í Þjóðieikhús- I inu. Er þessi sirifóhía í C-dúr og ! nefnist Bjarkamál. Er það nafn á fornu kvæði, að líkindum ís- : i«nzku, en um danskt efni: Skuldarbardaga, þegar Hróifur j konungur kraki féll, og hvatn- j ingu Böðvars Bjarka til hirð- manna konungs. Nú er verkið að : mestu glatað á íslenzku, en það j er til í latneskri þýðingu í Dana- ' sögu Saxa (Saxo Grammaticus). Upphafsvísurnar eru varðveittar í Ólafs sögu helga, því að sagan segir, að Þormóður Kolbrúnar- skáld hafi vakið her Ólafs kon- ungs fyrir Stiklastaðaorustu með ! því að kveða kvæðið. Úr upphafi j kvæðisins er þetta: Dagur er uppkominn | dynja hanafjaðrir Veg ég yður eigi að víni j né að vífs rúnum, heldur vek ég yður hörðum Hildar að leiki. Tónverk þetta er samið í ein- um þætti en með mismunandi hraða, og eru hraðatáknin þessi: Moderato — allegro — moderato e pesante —- adagio — allegro moderato e energico — presto fuvioso. mn- mpr LoffkEa Sjónvarp f rá Keflavíkiir- flutfvclli KFFLAVÍKURFLUGVELLI, 9. apríl. Hingað komu í dag tveir ! fréttamenn danska útvarpsins. sem komnir eru vegna dönsku konungshjónarna. Menn þessir eru á vegum sjónvarpsins danska og tóku hér nokkrar myndir, sem þeir ætla að nota heima í Dan- mörku. FARÞEGAFLUTNINGAR eru nú sívaxandi með flugvélum Loft- leiða og fyrír kemur, að vélarn- ar eru fullsetnar farb&gum milli meginlanda Evrópu og Ameríku, en það þykir óvenjulegt á þessum tíma árs. Til dæmis um aukning- una má geta þess, að í s.l. rnarz- máouði ferðuðust helmingi fleiri farþegar með fiugvélum Loft- leiða en á sama tíma í fyrra. ^Voráætlun félagsins hófst 2. þ. m. og verður flogið samkvæmt hcnni til 20. maí n.k. en þá fjölg- ar ferðunum úr fjórum upp í fimm í viku hverri rnilli megin- landa Evrópu og Ameríku. t (Frá Loftleiðum). Aðalfundur verksmiðjiinnar í gær AÐALEUNDUR Áburðarverk- smiðjunnar h.f. var haldinn í Gufunesi í gær. Hófst, fundurinn á þvi, að for- maður stjórnarinnar, Milhjálmur Þór bánkastjóri, flutti skýrslu stiórnarinnar. Var skýrsla bessi bæði ítarleg og fróðleg. Hófst hún á því, að formaðurinn upplýsti að yfirleitt þyrftu efnaverk- smiðjur árabil til þess að koma framleiðslu sinni í fullkomið horf. Því gleðilegra væri íil þess að vita, að verksmiðjan hefði svo til undir eins skilað fylistu fram- leiðslu og árið 1955 hefði umfram leiðsla miðað við fyrsta hámark skv. áætlun numið 10%. Þakkaði hann það hinu bandaríska íirma sem skipulagi verksiniðjuna og þeim mönnum, sem verksmiðj- unni hafa stjórnað og séð um rekstur hennar, þeim Hjálmari Finnssyni forstjóra og Runólfi Þórðarsyni verkfræðingi. SPARAD MILLJÓNA TUGI TIT I.ÖGUR Á FUNDl Nokkrar umræður voru ura skýrslu stjómarinnar og reikn- j inga íélagsins og komu franj j nokkrar tillögur. Ein þeirra fól i sér sérstakt þakklæti hluthaf- anna til Hjálmars Finnssonat? frkvst. fyrir frábæi-t starf hans. Önnur sýndi nauðsyn þess, afí rekstri fyrirtækisins og uppgjörS verði ávallt hagað þanuig, að sé(3 verði fyrir því, að þeir aðilar, sem Jagt hafi fram fé til stofn- unar Áburðarverksmiðjunnar, fái fyllsta arð af hlutafé sínu, þar sem sýnt sé, að ekki þýði að leita til almennings um fjárframlög til hlutafjárkaupa í fyrirtækjura sem skiíað hafi litlum sem eng- um arði. En aukið fjármagn sa Áburðarverksmiðjunni nú lífs- spursmál til frekari uppbygging. ar og aukningu framleiðslunnar þar á meðal fleiri efna, sem gera muni verksmiðjunni kleyft að framleiða blandaðan áburð. — Þessar fyrirhuguðu framkvæmd- ir munu kosta milljónatugi. Formaður lýsti sérstkri ánægju sinni yfir glæsilegri framleiðslu- útkomu. Komið væri á annað ár frá því síðasti útlendi sérfræðingurinn hefðí hætt störfum og að nú störfuðu 87 menn nð framleiðslunni, en gert hefði verið ráð fyrir í áætlunum að þurfa ir.undi 125 menn. Jafn- framt gat formaður þess, að ívö undanfarin ár hafi verið flutt út töluvert magn af áburði sem hafi fært þjóðinni miltjóna gjald eyristekjur jafnframt því, að spara tugi milljónir sem borga hefði þurft fyrir þann áburð sem verksmiðjan framleiðir nú, ef hún hefði ekki komizt á lagg- írnar. Áburðarverksmiðjan væri nú langt komin meó að skila þjóðinri aftur þeim ‘ gjaldeyri, sem í hana hafi farið á sínum tíma og með sama áframhaldi mundi öl’um stofnkostnaðargjald eyri verða skilað aftur eftír 3 ára starfrækslu. Sýndi þetta gleggst, að Áburðarverksmiðjan væri orðin enn styrkari .stoð í íslenzkit efnahagslífi en menn hefði þorað að gera sér vonir um í upphafi. -Jafnframt skoraði fundurinn á stiórn Sogsvirkjunarinnar að> hefjast handa nú þegar með fram haldsvirkjanir, því annars verðl um tiifinnanlegan raforkuskorfe að ræða eftir 2 til 3 ár og þá sé vá fyrir dvrum fyrir Áburðar- verksmiðjuna. Þess skal getið aS lokutn að hvert áburðartonn var selt á s.I. ári á kr. 1900, en inn- flutt áburðartonn mundi hafa kostað kr. 1920. Úr stjórninni áttu að ganga þeir Ingólfur Jónssort ráðherra og -Jón ívarsson forstj., en þeir voru báðir endurkjörnir. BRULLAUP ALGECIRAS, Spáni, 10. apríl: — Kvikmyndaleikkonan Graca Kelly, kom í dag til Algeciras á Spáni, en hún er á leiðinni til Monaeo, þar sem hún heldur ibrttllanp sitt með Rainer III. fursta í næstu viku, Borgarbúar þyrptust til hafnarinnar til þesa að sjá hina tilvonandi prinsessu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.