Morgunblaðið - 19.05.1956, Side 2

Morgunblaðið - 19.05.1956, Side 2
I M O RGU IS' B L AÐ IÐ JPálI Zophaníasson og Sameinaðir verktakar AíJ vildi svo vel til að Tíminn t) .4i í gær fyrirsögn um útsvör Sanieinaðra verktaka og mynd Páli Zophaníassyni frambjóð- ar.da, hlið við hlið. Tíminn hefur undanfarið ver- •ð -Jö skrifa um að bæjaryfir- vöioin vildu ekki leggja útsvör iy þetta fyrirtæki, væru að .^lifa" því o. s. frv., sem allt er •r . kíaust hjal. Sannleikurinn í fnálifiu' er sá að strax eftir að Sá - einaðir verktakar hófu rékstur sinn lagði Niðurjöfnunar •neínd Heykjavíkur útsvar á það «er Ríkis3kattanefnd felldi út- '«varið niður. I þeirri nefnd hafði Páll Zophaníasson ásamt öðrum manni úr núverandi Hræðslu bandaiagi meirihluta og á hann þvi fyliilega skilið að fá birta mynd af sér iiíh leið og Tíminn hirtir stóra fyrirsögn um þetta mál. Þessi úrskurður varð til þess að -kki voru lögð útsvör á fyrir- tækið sjálft og þarf raunar ekki rni.-gum orðum að þvi að eyða Híkisskattanefnd er æðsta skatanefnd landsins, svo Reykja víkurbaer var skyldur til að fara «efí:r hennar urskurði. Fjármála- r; ðherra gerði líka það sama. Hm,- vegar lagði Niðurjöfnnuar- r - :d útsvar á meðlimi fyrir- tiesír.sins. A árinu 1955 var út- «y.- ' féalgsmanna um 111 þús- nud kr. hærr en verið hefði, ef ai ðurinn hefði ekki verið talinn íreð tekjum þeirra, heldur út- K’ • -slagður hjá samtökunum. — Útsvar á Sameinaða verktaká g:kt hins vegar í mesta lagi orð- ið kr. 31 þús. þar sem hámark tekna, sem leggja má á er 200 Jsí . kr., en velta samtakanna okkt álagsbær hér, þar sem starf in fer öll fram utanbæjar. Er |» ! augljóst að útsvarsálagning- «rt hefur verið hagkvæmari með |> - rnóti fyrir bæjarsjóðinn >t idur en ef lagt hefði verið á f> V. sjálfa. Má því m.a. segja að P Zophaníasson hafi með -u gert bæjarfélaginu greiða og itt skiiið að birt hefði verið af honum falleg mynd. — Með fciaum nýja dómi Hæstaréttar tnr; skattskyldu S. V., sem breyt- ii úrskurði P. Z., skapast ný við- horf, sem Niðurjöfnunarnefnd ♦i hagar sér vafalaust eftir, Be við á. VCITL’ÚTSVÖRIN Ttrninr. er að nöldra út af því ao ekki skuli hafa verið lagt fiv ' 'iefnt veltuútsvar á starf- «e i Sameinaðra verktaka hér í b'énum. Slík veltuútsvör hafa l> vegar verið lögð á fyrir- tæki þar sem þau hafa haft starf semi með höndum, eins og ætíð er um slík útsvör og myndu við- komandi sveitafélög sennilega ekki taka það vel upp, ef Reykjavíkurbær færi að skatt- leggja á þann hátt rekstur, sem fer fram í þeirra hreppi. Það gæti auðvitað verið ágætt fyrir Reykjavíkurbæ að fá að ieggja veltuútsvar t.d. á Samband ísl. samvinnufélaga eða rekstur þess hér og þar á landinu, svo dæmi sé nefnt, en hitt er ekki eins víst að Tíminn myndi birta fallega mvnd af Páli Zophaníassyni, ef hann úrskurðaði slíka útsvars- svldu. Annars ætti Tíminn að vita það, að það er ekki hlutverk borgarstjóra eða bæjarstjórn- ar að leggja á útsvör heldur eru sérstakir aðilar til þess kosnir, sérstakar skattanefnd ir, eins og sú sem Páll Zóp- haniasson á sæti í og getur Tíminn vafalaust fengið allar upplýsingar þar af lútandi hjá honum. Mikið uiii ffllnk í Grundarfirðí. GRUNDARFIRÐI, 16. maí: — Talsvert hefur orðið vart við mink hér í sveitinni í vor, og öllu meira en í fyrra. Hefur hann gerzt talsvert ágengur og drepið hænsni heima við bæi. Ekki hef- ur þó verið gerð gangskör að því að útrýma honum, en hver og einn reynt eftir beztu getu, að bægja honum frá sínum bæjar- dyrum. Þá hefur minkurinn gert mik- inn usla í fuglalífi hér á nesinu og rná með sanni segja, að það hafi beðið stórkostlegt tjón við hingað komu hans. Einnig er sil- ungur hættur að sjást í lækjar- ósum, og má þar einnig kenna minknum um, en hér var mikið um silung í ám og lækjum þar til minkurinn kom. — Emil. GRUNDARFIRÐI, 16. maí: ■ Veðrátta hefur verið mjög góð hér. Vorað hefur mjög vel og er gróður orðinn talsverður. Vor- verkum er öllum lokið og sauð- burður að hefjast. Hefur hann gengið prýðilega sem komið er. — Emil. ísfirðingar stofna togaraútgerðarfélag Háðgert að festa kaup á clísiltogara af kentugri stærð. NÝLEGA var stofnað hér á ísafirði togaraútgerðarfélag sem hlaut nafnið Hafrafell h.f. Er tilgangur félagsins að reka togaraútgerð frá ísafirði, fyrst og fremst með það fyrir augum, að afla hrað- frystihúsunum hráefnis til vinnslu og annast kaup og sölu sjávar- afurða. HLUTHAFAK Stofnendur þessa nýja togara- félags eru hraðfrystihúsið h.f. Hnífsdal, hraðfrystihúsið Norður- tangi h.f., ísfirðingur h.f., hrepps sjóður Eyrarhrepps og nokkrir einstaklingar í þessum félögum. Þá var bæjarsjóði ísafjarðar og íshúsfélagi ísfirðinga boðið að gerast stofnendur, en báðir þess- ir aðilar hafa frestað ákvörðun um að gerast þátttakendur í fé- laginu. RÁÐGERT A® KAUPA DIESELTOGARA Hlutafé félagsins er 750 þús. kr., en stjórninni er heimilt að hækka hlutafé í 1.5 milljónir kr. — Stjórn félagsins áformar að kaupa eða byggja dieseltogara af hentugri stærð til þessara veiða. HRÁEFNASKORTUR HJÁ HRAÐFRYSTIHÚSUNUM Á undanförnum árum hafa Afmælisútgáfa Ijóða Jakobs Thorarensens BÓKAÚTGÁFAN Helgafell minn ÍS': í dag ajötugsafmælis eins af eká’dum cínum, Jakobs Thorar ei.j-n, með fallegri afmælisút- gáfu. Er það ljóðaúrval um 100 b' að stæi-ð í stóru broti. Ein- tokin sem gefin eru út eru alls 400 og öll tölusett og árituð af «k,i!dinu. Kristján Karlsspn, bók- menntafræðingur, hefir skrifað la ngan inrigang að afmælisútgáf- tto.ni og segir þar meðal annars: „Jakoh Thorarensen er skap- geróarskáid. Með því er áít við, að hann yrkir rríest um mar.nlega fi>- -pgerð og að þorri kvæða hans C’ .. mannlýsíngar í ýmsum bún- irgi. Jafnvil náttúruljóð hans eru ofta.st annað tveggja: náttúran persónugerð ellegar gædd ein- h erjufn , mannlegum eiginleikai' J6kul3á á Sólheimasándi er grá- g' “In, slótfug' fordæða. Ægir og b‘- >'g:u. tven* manhgerðír fjend- 3i, talast á í Svörtulofum og svo l iétti lengi telja. Þaf á ofan er Ja'- yb vádeiluskáld, og verour fit .dum miskunnarlaus, af því að honum ofbýður lítilmennska og illt innvæti náungans (fremur en breyzkleiki) og háðskáld, og verður stur.dum kaldranalegur af því, að hann tekur þá á sig krók til þess að forðast tilfinninga- semi. Og í niðurlagsordunum um skáldið og list þess, segir hann: „Yfir verki Jakobs í heild hvíl- ir svipur varanlegs kveðskapar af því að v;ðfangsefni hans er í raun og veru alltaf siðferðileg vandamál mannsins. Og lífsskoð- un hans verður ekki með nokkru móti sniðger.gin í ísler.zkri Ijóða- gerð, af því að hún á sér óvéfengj anlega rætur í sterkri og fast mótaðri skapgerð. í þeim skiln- ingi einnig má Jakoh að réttu kallast skapgerðarskáld eins og amtmaðurinn, frændi hans eöa* Grthiur*-V •. Frágangur afmælisútgátunnar er srnekklPgur og forlagi og skáldi til sóma. Halldór Péturs- son hefir teiknað kápuna. aðkomutogarar lagt á land hér á ísafirði, Hnífsdal, Bolungar- vík og Súðavík. Flestar útgerðír þessara togara eru nú að koma sér upp eigin hraðfrystihúsum og er því sýnilegt að hráefnis- skortur verður hjá vinnslustöðv- unum hér, ef ekkert er að gert til þess að afla hi’áefnis í stað- inn. ATVINNUÖRYGGI Hafa þessi hraðfrystihús þess vegna bundizt samtökum um stofnun þessa togaraútgerðarfé- lags til þess að tryggja starfs- grundvöll sinn og atvinnuör- yggi þess fólks sem við þessi fyrirtæki starfa. Er það von for- ráðamanna félagsins, að ríkis- valdið sýni félaginu stuðning og fyrirgreiðslu með ríkisábyrgð, svo að þetta nauðsynjamál nái fram að ganga. í stjórn félagsins voru kosnir: Matthías Bjarnason formaður, Ingólfur Árnason, Einar Stein- dórsson, Þórður Sigurðsson og Eggert Halldórsson. Vertíðarfólk heldur heim frá Grund- arfirði. GRUNDARFIRÐI, 16. maí: — Vertíð er nú lokið hér, og var afli bátanna með minna móti. Alls voru gerðir út héðan 9 bát- ar, sem öfluðu samtals 4000 lestir. Aflahæstur var Farsæll, sem er heimabátur, með (540 lestir. Skip stjóri á honum er Sigurjón Hall- dórsson. í vetur voru hér um 40 fær- eyskir sjómenn. Eru þeir nú allir lagðir af stað héðan heim til sín. Einnig hefur annað aðkomufólk sem stundaði vértíðarvinnu hér í vetur, verið að búast til heim ferðar þ®§sa dagana. Byrjað var á hrognkelsa,veiði! hér í vor, en hún gáfst illa, óg1 erit menn nú algjörlega hættir við hana. — Eniil. Laugardagur 19- maí 1956 J Vertíðarlok í Keflavík Skipstjóri á Guðm. Þorláki aflakóngur þar Keflavík, 16. maí. NÚ er vertíð lokið hér og jafn- framt mjög skemmtilegri og spennandi keppni milli skipstjór- anna er börðust harðri baráttu um aflakóngssætið. — Þessari keppni lauk svo, að Guðmundur Þórðarson frá Garði var hæstur. Fékk hann 673 lestir. Skipstjór- inn á Guðmundi er Eyjólfur Krist Eyjólfur Kristinsson. insson frá Skálholti í Garði. Er hann sonur eigenda bátsins Krist- ins Árnasonar og Kristínar Eyjólfsdóttur. BYRJAÐI 16 ÁRA Eyjólfur er fæddur 30. janúar 1927, 16 ára gamall hóf hann fyrst róðra með föður sínum og 1951 varð hann skipstjóri. Hann hefur alltaf mikill aflamaður verið og var t. d. annar í röð- inni í fyrra á vertíðinni. Er ég spurði Eyjólf hverju hann vildi Einar II Guðmundsson. helzt þakka velgengni sína á ver- tíðinni, sagði hann að væri engu einu að þakka, heldur legðist allt saman til hjálpar, góð útgerð, góð ur mannskapur og ágætur bátur. Eyjólfur mun fara á síldveiðar strax og þær hefjast en lítið hlakk ar hann til þeirrar vertíðar. TVISVAR AFLAKÓNGUR Annar í röðinni og sá er hörð- ustu keppni veitti Guðmundi Þórðarsyni var Hilmir frá Kefla- vík. Varð afli hans 663 lestir og því ekki nema nokkrum lestum fyrir neðan Guðmund. Skipstjóri á Hilmir er hinn kunni aflakóng- ur Einar H. Guðmundsson frá Njarðvíkum. Einar hefur verið aflakóngur hér tvö s. 1. ár Hann er sonur Guðmundar Kristjáns- sonar og Guðrúnar Einarsdóttur frá Grindavík. Einar er fæddur 9. febrúar 1924, 15 ára gamali byrjaði hann fyrst að stunda sjó og skipstjóri varð hann árið 1945. Einar hefur alltaf verið mjög far- sæll skipstjóri, enda hafa alltaf valizt beztu menn á skip hans, enda rómaði Einar mjög sam- starfsmenn sínx' Eigandi Hilmis er Sigurbjörn Eyjólfsson, Kefla- vík. 21.000 TONN Heildarafli vertíðarinnar er tjm 2i þásur.d og er þaðr nokk'j’U minna en i fyrra, en þá bárúst á lánd um 27 þúsund lestir. Bgt-; ar á vertíðinni voru að þessu sirini' 42 með línu og 11 bátar með net. Hásetahlutur af smálest mun vera riserfi' 44 krónum af slægðunS fiski. r AFLASKÝRSLA T Netabátar öfluðu yfirleitt vel og varð Geir Goði hæstur af þeinS með 642 lestir, en þá er átt vi<$ slægðan fisk eins og jafnan ejJ með netabáta. Hér fer aflaskýrsl^ bátanna á eftir: Guðm. Þórðarson 84 673.060 Kópur 77 627.04Q Bára 83 572.67Ö Hilmir 84 663.664 G. Hámundarss. 75 478.281 Stefán Árnason 72 388.480 Heimir 77 487.204 Glófaxi 72 392.084 Vilborg 65 329.500 Gylfi 62 423.191 Kristján 72 428.006 Guðfinnur 80 504.713 Steinunn gamla 72 550.804 Reykjaröst 69 384.334 Ingólfur 74 474.719 Stígandi 59 353.08Í Heiðrún 76 570.342 Sæborg 76 480.096 Helgi Flóventss. 68 460.483 Svanur 75 419.170 Trausti 73 502.404 Sæhrímnir 72 479.703 Einar Þveræingur 69 427.716 Jón Guðmundsson 62 315.110 Nonni 71 456.940 Sleipnir 81 517.972 Sævaldur 67 440.333 Bjarni 70 487.060 Garðar 64 339.160 Björgvin 65 396.826 Dux 56 291.220 Svala 61 379.902 Sigurbjörg 64 366.263 Smári 63 375.720 Von II 68 438.500 Freydís 22 94.450 Geir 66 441.130 Ól. Magnússon 65 426.630 Langanes 41 205.670 Þráinn 35 165.000 Baldvin Þorvaldur 31 140.390 Jón Finnsson 74 363.700 2812 17.712.723. Vöggur 71 408.730 Haukur I 405.140 Ingólfur 66 536.360 Emma 55 313.820 Geir goði 66 641.770 Gylfi 55 281.610 Hólmsteinn 45 183.270 Geysir 9 51.850 Guðrún 11 71.710 Fróði 22 174.380 Víðir Djúpav. 150.590 3.219.230 -Ingvar. ; Drengir kasta barnahjólum í sjóinn í BYRJUN þessarar viku voria tveir litlir ítrákar niður ,við ver«i búabryggjur með tvö barnahjólj þríhjól, og sáu menn, er næbx staddir vora, að drengirnir köstx uðu hjóiunum báðum í sjóinrU Létu þeir lögreglumann, sem vafl á varðgöngu skammt frá, vitaí af þessu. Hann hafði tal af drengf unum og síðan við heimili þeirrai og kom þá í ljós að þeir áttuj engin slík hjól og höfðu þeilj verið ófrjálsir að því að taka hjólin. E dii bróður annarS drengsins túkst að fiska bæði þríhjólin upp. Drengirnir vita ekki gjörla hvar þeir tóku þríx hjólin, en það mun hafa veriðl á Laugaveginum, inn við Vitax stíg. Þrátt fyrir eftirgrennslaniíl lögregiúnnar hefur ekki tekizi að finna rétta eigendúr, og þeifl hafa ekki heldur tilkynnt hvarj þríþjólanna,, Eru þau í vörzluj iannsóknarlögreglunnar og þang að geta réttir eigendur vitjai þeirra. <.. J,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.