Morgunblaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 7
Miðvíkudagur 30 rr'aí 1956 MORGVNBLAÐIÐ 7 SMURBRAUÐ Afgreitt nýsmurt fram á barinn og auk þess innpakkað til þess að taka út. — Reynið við- skiptin. I S B O RG Austurstræti FRAMTÍÐARATVINNUGREIN Óska eftir meðfélaga í nýjan, öruggan og arðvænlegan atvinnurekstur í nágrenni Rsykjavikur. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti lagt fram kr. 50—75 þús. — Tilboð sendist til Mbl. auðkennt „Atvinnurekstur — 2370“ fyrir 7. júní n.k. JARÐÝTUR til leigu Vélsmiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8 — Sími 7184. NÝ VÖRUBIFREIÐ Chevrolet 1955, er til sölu. — Tilboð óskast send Mbl. merkt ,,V — 2297“ fyrir 1. júní. Nauðungaruppbob sem auglýst var í 18., 19. og 20 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á Friðheimum í Blesugróf. talin eign Jóns Hannes- sonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík á eignmni sjalfri raugardag- inn 2 júní 1956, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vinnið ekki baki brotnu Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið Þeir dagar eru ialdir, sem þér þux-fið að liggja á hnján- um og nudda góifm. John- son’s Cio-Coat. sér um það. Hellið Glo-Coat á gólfin, dreifið því og sjáið hvernig gljáinn kemur rram þegar það þornar. Hið bezta fyrir gólfdúk Glo-Coat er jafngott á gólf- dúk (Linoleum), gúmmí og hinar nýju plastplötur. Auk þess er það örugg vörn, þar eð Glo Coat inniheidur engin upplausnarefni, sem gætu skaðað gólfflötinn. Sparið tima og erfiði Reynslan sýnir, að Glo-Coat sparar ekki einungis tíma og erfiði, heldur og peninga, þar eð gljáinn Ir langvar- andi. ffmboðsmenn PPHRÍNN Revkjavík. íbúðarhús nálægt Tjöminni, til sölu, hentugt fyrir 2—3 fjöl- skyldur. Upplýsingar gefur Málf lutningsskrif stof a Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson Hæstaréttarlögmenn. Þórshamri. — Sími 1171. ^ EDÍNBORG ^^^WMokka- bollarnir eru komnir aftur. Einnig Öskubakkarnir með reykjarpípunni. — Allt úr postulíni. Kelvin IVIÖTORAR 6 hö. — 132 hö. — Ólafur Einarsson 935 Reykjavík, símí 4340. Austín 10 smíðaár ’47, til sölu. — Uppl. í síma 82651. Atvinna 15 ára rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu. Helzt á skrifstofu eða við innheimtu. Upplýsingar í síma 2421. Sumarbúsiabur Óska eftir góðum sumarbú- stað til leigu. Uppl. í síma 7663 kl. 10—1 og 7—8. STIJLKA éskast til eldhússtarfa, Upplýsing- ar í síma 4182. Trésmíðavélar til sölu: Rennibekkur, 2 pússninga- vclar, 2 póleraingarvélar. — Rana-slípivél, lakksprauta, hjólsög, rafhitaplata, sink. Til sýnis næstu daga í húsgagnavinnustofu Helga Einarssonar Rösk stúlka óskast nú þegar í sjómanna stofuna. Sími 1148 kl. 11— 12 og 4—5 í dag. Drengjapeysur TJLL Drengjabuxur NANKIN og MOLLSKINN Templarasundi 3 HÚSGÖGN Allar tegundir Fjölbreytt úrval af rococco-hús- gögnum. •— Kommóður, skatthol, borð o.m.fl — Stólagriadur, allar tegundir af innskotsborðum. Afgreitt samdægurs. Góðar vörur — sanngjarnt verð, fljót afgreiðsla. — Einkaumboð fyrir fremstu verksmiðjur Dan- merkur. Húsgagnaverzlunin Inga L Björnsson Turesensgade 33, KBH. K. Sími Palæ 7883. heima Vestersögade 60. Sími Palæ 452 HANDLA UGAR með öllu til- heyrandi Margar stærðir Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 ÍBIJÐ TIL LEBGL í 4—5 mánuði. Ágæt 3ja herbergja kjallaraíbúð í nýju húsi er til leigu frá 1. júní í 4—5 mánuði — Nánari uppl. í síma 81093 kl. 7—8 í kvöld. ATVINNA Nokkrar duglegar stúlkur óskast str&x — Upplýsingar hjá verkstjóranum. EFNALAUGIN LINDIN III. Skúlagötu 51. N. S. U H jálparmótorhjól í fyrsta flokks standi, til sölu. Uppl. í verzluninni Búðagerði í Smáíbúðahverf inu. — Sími 6100. STÚLKUR vantar nú þegar til afgreiðslu - — og veitinga- starfa. — Upplýsingar Laugaveg 11 kl. 6—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.