Morgunblaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 14
14 mORCVNBLAÐIÐ Miðviku’dngur 30. ma! 1958 Vallarstræti 4. Aðsfoðarmaður óskast í bakaríið Hestamannaiélagið FÁKUR tilkynnir: Tekið verður á móti hestum í hagagöngu við Geldinga- neshlíð frá kl. 5, laugardaginn 2. júni n. k Gjaldkeri félagsins verður við Gaugaland frá kl. 5, á föstudagskvöld og gerir upp fóðurkostnað, tekur við fé- lagsgjöldum og pöntunum og greiðslu fyrir hagagöngu. Stjórnin óskar eftir tilboðum um hestagæzlu í sumar og jafnvel einnig næsta vetur. Stjórn hestamannafélagsins FÁKS. V a n t a r SAUMASTÚLKUR heizt vanar saumaskap. Upplýsingar gefur Björn Guðmundsson, c/o Andersen & Lauth, Vesturgötu 17. KEFLVÍKINCAR Arinbjörn Þorvarðarson, Kirkjuvegi 15, tekur á móti pöntunum á eftirtöldum tegundum af garðplöntum: . Stjúpum, bellis, morgunfrúm. nemensiu, levkoji, alýss- um, flauelisblómi, phlox, lúpínum, útirósum og blóm- Ný komið: Dragtir Kápur Kjólar Karlmannaföt Drengjaföt Alotað otj nýtt Bókhlöðustíg 9. KEFLAVÍK Tvö herb. og eldhús óskast til leigu strax £ Keflavík eða Njarðvík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Júní — 1053“. ÍBÚÐ TIL LEIGU 75 ferm_ íbúðarhæð í ein- býlishúsi, 3 herb., eldhús og bað. Ennfremur þvottahús og geymslur í kjallara. — Sími getur fylgt íbúðinni. Tilb., mlðað við ársleigu, sendist Mbl. fyrir laugardag n.k., merkt: „Tún — 2385“. Kafnarfförður Stór 2ja herb. íbúð til leigu á Tjarnarbraut 23_ — Eins árs fyrirframgreiðsla æski- leg. Fáménn og róleg fjöl- skylda gengur fyrir. Tilboð sendist á Tjarnarbraut 23, fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Ibúð — 2377“. runnum. PLÖNTUSALAN Stór 2ja berbergja í B (J O U nglingssfúlka óskast til afgreiðslustarfa í sumar. Stórholtsbúð, ' Storholti 16. I * í nýlegu húsi til leigu fljót- lega. — Mikil fyrirfrám- greiðsla eða lán nauðsynlegt. Sanngjörn leiga. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Sólrík — 222 — 2386“. Konur — Stúlkur Piltur eðo stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax Kjötverzlun Klein, Hrísateig 14. Vantar stúlku á ágætt sveitaheimili, helzt ráðskonu Má hafa með sér barn, kannske mikil framtíð. Upp- lýsingar gefur næturvakt landsímans I Keflavík. Mestur gljái best ending nieíi NUGGET Heildsölubirgöir! slvO ílii 11C 01 H. Ólafsson & Bernhöft Reykjavik. Simi 82790 Bifreiðar til sölu Opel Caravan ’55. Fíat 11, 4ra manna. Ford Prefect 4ra manna. Rover ’55, 5 manna. Austin A 70, ’52, 5 manna. Hillmann ’50, 4ra manna. Chevrolet ’50, Stati on. Chevrolet ’47, Station. Volvo vörubíll, stærri gerð ’47. Allur ný standsettur. Höfum fjöldann allan af öðrum tegundum_ Verð og skilmálar við allra hæfi. Bílasalan Hverfisg. 34, sími 80338. TIL LEIGU 3ja herbergja risíbúð til leigu frá 15. júní, fyrir fá- menna fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Langholt — 2375“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag 2. júní. HANDBÓKIN F j ö 1 V í S . auglYsing um atkvæðagreiðslu utan kiörfundar í Hafnarfirði. Utan reglulegs skrifstofutíma verður skrifstofa embætt- isins opin vegna utan-kjöríundaratkvæðagreiðslu sem hér segir: Alla virka daga frá klukkan 20—22- Nema laugardaga kl. 16—18, sunnudaga kl. 14—16. Inngangur um lögregluvarðstofuna. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Bifreiðaumboðssala okkar veitir yður fullkomna þjónustu Höfum bíla og kaupendur að nýjum bílum á biðlista. Okkar örugga og vandaða þjónusta er oeggja hagur. Höfum bíla fyrir hátekjumenn, lágtekjumenn. konur og karla, stúlkur og pilta. Piltar! Hafið þið veitt því athygii. hve bifreið eykur kvenhylli ykkar? Ef ekki, þá kaupið bíi strax í dag og sjáið muninn. Stúlkur! Hættið að slíta skónum á rúntinum og akið í bíl frá okkur! Bifreiiíir og varalilutir h.f. Ingólfsstræti 11, 81-0-85 — Sími 81-0-85. Benzíntankurinn við Hallveigarstíg vísar ykkur leiðina. 40—60 ferm. iðnaðar- eða, verzlunarhúsnæði, óskast til leigu. Má vera í tvennu lagi. Tilboð merkt: „Laust“—2384, sendist Mbi. fyrir laugardag. Miðstöðvarkatlar Litlir kolakyntir miðstöðvarkatlar hentugir fyrir sum- arbústaði, — nýkomnir. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Gaarðastræti 45. Sími: 2847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.