Morgunblaðið - 30.05.1956, Side 16
Veðrið í dag;
Vaxandi sunnanátt. — Allhvasst
og rigning í kvöld.
tírpmMa
119. tbl. — Miðvikudagur 30. maí 195fi
Sjá roðann í ausfri
Sá grein á blaðsíðu 9.
Fjölmennur fundur á Sandi
Sandi, Snæfellsnesi.
SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld var haldinn hér afar fjölmennur
stjórnmálafundur, eða einn sá fjölmennasti, sem haldinn hefur
verið á Sandi. Fundarstjóri var Benedikt Benediktsson, en frum-
mælendur þeir Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, Jóhann
Hafstein bankastjóri og Sigurður Ágústsson þingmaður kjördæm-
ísms.
Var ræðumönnum ákaft fagnað
af hinum mikla fjölda fundar-
manna. Bar fundurinn þess
greinileg merki, að Sjálfstæðis-
menn eru staðráðnir í að gera
sigur Sigurðar Ágústssonar sem
glæsilegastan í kosingunum.
Sjálfboðaliðar
ALLIR Heimdellingar eða ungl-
ingar, sem kynnu að vilja að-
stoða við dreifingu frá kl. 5 á
morgun, eru beðnir um að láta
skrá sig í skrifstofu Heimdallar,
Valhöll, Suðurgötu 39, sími 7103,
fyrir hádegi á morgun.
f gærkvöldi efndu Sjálfstæðis-
menn til fundar á Ólafsvík, — og
annað kvöld verður fundur í
Grundarfirði. Á báðum þessum
fundum verða sömu frummæl-
endur og á fundinum á Sandi.
Sundrung
NICOSÍU, Kýpur í gærkvöldi: —
Kommúnistaflokkurinn á Kýpur
lét í morgun dreifa flugritum í
Nicosíu, og er í þessum ritum
hvatt til þess að allir aðilar hætti
ofbeldisverkum á eynni. Bretar
eru hvattir til þess að hætta af-
tökum og til þess að kalla Mak-
arios heim tii samninga.
Þessi mynd er tekin á hlaðinu að Þurranesi í Saurbæ í Daiasýslu. Seppinn á myndinni er af skozkti
fjárhundakyni. Hann liggur þarna á verði um ána og lambið hennar. En ánni er ekki meira en svo
gefið um þennan vörð sinni. Nokkrum sekúndum eftir að myndin var tekin, geystist hún fram og
stappaði framfólunum í hlaðið. En seppi lét sér fátt um finnast og hélt varðstöðu sinni áfram.
■<é>
Blaðamenn í Tivolifjörninni
,Vinstrí‘ pressan 09 ,hægri‘
tognst ó!
ALAXJGARDAGSKVÖLDIÐ efna blaðamenn til fyrstu úti-
skemmtunar, sem haldin er í Tívolígarðinum á þessu sumn.
Er það til ágóða fyrir Menningarsjóð Blaðamannafélagsins. Verður
þar margt til skemmtunar, en hápunktur skemmtunarinnar er reip-
dráttur milli blaðamanna „hægri pressunnar“ og blaðamanna
„vinstri pressunnar“. Dráttur sá fer fram yfir Tívolítjörnina og
verður annað liðið dregið ofan í. Það verða því blaðamenn á svamli
í Tívolítjörninni á laugardagskvöldið.
Reynt hefur verið að vanda til
þessarar ágætu útiskemmtunar.
Af skemmtiatriðunum má nefna:
1) Kafli úr revyunni „Svartur á
leik,“ sem sýnd var við húsfylli
Aðeins einn flokkur
PARÍS: Tvö frönsk blöð, „Paris
Normandie" og „L’Echo de Or-
an“, skýra frá því að fjórir há-
skólalærðir menn í Sovétríkjun-
um hafi lagt það til að leyft verði
að stofna þar nýjan stjórnmála-
flokk, óhóðan flokk, en að Kruc-
hev hafi brugðið skjótt við og
varað við því að láta slíkar til-
lögur heyrast.
í Austurbæjarbíói. 2) „Punktur
og tvípunktur“, leikþáttur eftir
Jón Snara, sérstaklega saminn
fyrir þetta tækifæri. Leikstjóri
er Jón Aðils. 3) Töfrabrögð og
búktal B. og K. (ekki Bulganin
og Krúsjeff, heldur Baldur og
Konni) 4) Gamanvísur,.Hjálmar
Gíslason. 5) Reipdrátturinn fyrr-
nefndi.
Þá varpar flugvél út gjafa-
pökkum og í einum þeirra verður
farseðill með flugvél til Kaup-
mannahafnar. Dansað verður á
palli við fjörugan undirleik. —
Auðvelt verður að komast suður
í Tívolígarðinn, því bílar fara frá
Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín.
fresti.
Bærinn nð Uppsolum í
Miðfirði brennur
IGÆRDAG, laust eftir hádegi, kviknaði í íbúðarhúsinu að Upp-
sölum í Fremri-Torfustaðahreppi í Miðfirði og brann húsið
til kaldra kola. Einnig kviknaði í fjósi og fjárhúsi búsins, af neista-
fiugi frá íbúðarhúsinu, en fyrir röska framgöngu slökkviliðsins á
Hvammstanga tókst að verj^ gripahúsin, þannig að mjög litlar
skemmdir hlutust af.
inu þó tekizt að bjarga innbúinu
að mestu.
GNEISTAFLUG KVEIKTI í
PENINGSHÚSUNUM
Vestan hvassviðri var á, og
hafði neistaflugið borizt í gripa-
húsin, en þau eru öll í sömu
vindátt frá húsinu. Kviknaði
fyrst í fjósinu, en slökkviliðinu
tókst brátt að slökkva eldinn. En
meðan verið var að kæfa eldinn
í bæjarrústunum, hafði einnig
borizt gneistaflug í fjárhúsið, en
einnig í því var eldurinn fljót-
lega slökktur. Er talið að stór-
kostlegur bruni hefði orðið á
bænum, ef slökkvilið Hvamms-
tanga hefði ekki gengið eins rösk-
lega fram og það gerði og haft
jafn góðum slökkvitækjum á að
skipa og raun var á.
Talið er að kviknað hafi í torf-
þekiunum af gneistum úr reyk-
ELDSINS VART í ÞAKINU
Það var laust upp úr hádeg-
inu, sem fyrr segir, að heimafólk
að Uppsölum, en ábúandinn er
Lárus Bjarnason, varð vart við
eld í þaki hússins, sem er torf-
þak. Húsum að Uppsölum er
þannig háttað, að íbúðarhúsið er
timburhús, með torfveggjum á
tvo vegu, ein hæð og kjallari.
Hófst heimilisfólkið þegar handa
um að reyna að slökkva eldinn,
en að skammri stund liðinni varð
því ljóst, að frekaiá hjálp þyrfti.
SLÖKKVILDE)
HVAMMSTANGA
KVATT Á VETTVANG
Var þá hringt á slökkviliðið á
Hvammstanga, og um leið tók
heimafólk að bjarga innanstokks
munum út úr húsinu. Slökkvi-
liðið kom á staðinn um einni
klukkustund síðar, en þá var
íbúðarhúsið brunnið. Hafði fólk-' háfnum vegna hvassviðrisins.
Óhætt mun að hvetja menn til
að fjölmenna á þessa stærstu og
fjölbreyttustu útiskemmtun árs-
ins. Það er ekki á hverjum degi,
sem Reykvíkingar fá tækifæri til
að sjá jafn pólitískan reipdrátt
og fara mun fram á laugardags-
kvöldið. Það er ekkert grín að
láta pólitíska andstæðinga draga
sig í ískalda tjörn fyrir kosning-
ar. Það verða átök, „sem segja
sex“! _________________
Akranesi, 24. maí.
BÆJARTOGARARNIR komu í
gærmorgun af Grænlandsmiðum.
Hafði Bjarni Ólafsson 310 lestir
og var meginhlutinn karfi. en
Akurey landar aflanum í Reykja-
vík og var hún með fullfermi.
Trillubátarnir hafa róið héð-
an undanfarna daga og fengið
frá 500—900 kg. í róðri. 6 trillur
róa með línu, hinar eru með
handfæri. — Oddur.
Kjósendur Sjólfslæðisilokks-
ins, nthugið hvort þið eruð
n kjörskrú
KJÖRSKRÁ liggur frammi á kosningaskrifstofunni í Von-
arstræti 4 (húsi V.R.) III. hæS. Skrifstofan er opin kl.
10—10 daglega. — Símar 81860 — 7574. Umdæmisfulltrúar
eru hvattir til að fylgjast vel með, að allir kjósendur flokks-
ins séu á kjörskrá.
ATIIUGIÐ, AÐ KÆRUFRESTUR ER TIL 3. JÚNÍ N.K.
Hafrannsóknaskipin
Thqfshavn. Einkaskeyti frá NTB.
¥«AÐ er nú ákveðið að fundur norrænna hafrannsóknamanna verði
*- haldinn í Thorshavn í Færeyjum 20.—22. júní n.k. Hefur
þessi staður verið valinn með tilliti til þess að Færeyingar hefja
nú þátttöku í hafrannsóknum með varðskipinu Ternan.
Tíminn slæi öll sín fyrri met
í óheiðurlegum múlflutningi
Leggur prestinum i Ólafsvik orð
/ munn sem hann hefur aldrei mælt
IGÆR birtir Tírninn rosafrétt á útsíðu af fundum Hræðslu-
bandalagsins á Snæfellsnesi. Segir þar að auk frum-
mælenda hafi séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík tekið
til máls. Segir í fréttinni að séra Magnús hafi sagt, að hann
hafi á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins reynt að hafa áhrif
á stefnuyfirlýsingu fundarins í utanríkismálum, en „VERIÐ
OFURLIÐI BORINN í UTANRÍKISMÁLANEFND FLOKKS
ÞINGSINS".
★ ★ ★
Hér flæðir lygin svo gersamlega yfir alla bakka að óhjá-
kvæmilegt er að bera tilbúninginn til baka. Er þá þar fyrst
til að taka að séra Magnús Guðmundsson var alls ekki
fulltrúi á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins og sat þar af leið-
andi alls ekki í utanríkismálanefnd fundarins, enda var
séra Magnús alls ekki staddur í Reykjavík, þegar fundur-
inn var haldinn.
★ ★ ★
Það er út af fyrir sig þótt Tíminn hælist af lélegum
fundum Hræðslubandalagsins víða um land, en það gengur
út yfir þegar hann hreinlega lýgur upp frásögnum og legg-
ur í munn mætra og nafnkenndra manna. Það er ekki nóg
að þau ummæli, sem höfð eru eftir séra Magnúsi á fundin-
um í Ólafsvík, séu hreinn tilbúningur, heldur er öll frá-
sögn blaðsins af ræðu séra Magnúsar rangsnúin og öfugt
túlkuö.
★ ★ ★
Hér hefur því Tíminn slegið öll fyrri met sín í óheiðav-
legri blaðamennsku, enda mun nú örvænting þeirra vera
orðin slík að þeir kunna ekki lengur að greina sannleika
frá uppspuna.
Á fundi hafrannsóknaráðsins,
sem haldinn var í Charlottenlund
í Danmörku fyrir nokkru, kom
það í ljós, að engir aðiljar sem
vinna að síldararannsóknum gátu
starfað á svæðinu við Færeyjar.
TERNAN
Þess vegna tók færeyska lands-
stjórnin þá ákvörðun að láta
færeyska varðskipið „Ternan“
framkvæma athuganir umhverfis
eyjarnar. Forstöðumaður rann-
sóknanna verður færeyski haf-
fræðingurinn J. S. Joensen.
FUNDURINN í THORSHAVN
Þegar þetta fréttist var ákveð-
ið að fundur haffræðinga yrði
haldinn í Thorshavn. Koma þá
saman þar í höfninni norska
skipið C. O. Sars, danska skipið
Dana, íslenzka skipið Ægir og
Ternan.
Barn fellur úl um
glugga á fjórðu hæð
LAUST eftir kl. 9 í gærkvöldl
vildi það hörmulega slys til að
lítil stúlka féll út um eldhús-
glugga á fjórðu hæð og kom
niður á steyptan steinpall fyr-
ir framan niðurgrafnar kjall.
aradyr. Slasaðist hún mjög
mikið. Var hún þegar ílutt {
sjúkrabíl á slysavarstofuna, en
þaðan var hún síðan flutt á
Landsspítalann. Litla stúlkan
sem licitir Una Engilbertsdótt-
ir, á heima i Eskihlíð 18, og
var þetta i því húsl sem slysið
vildi til. Mun hún aðallegft
hafa slasazt á höföL