Morgunblaðið - 31.07.1956, Blaðsíða 1
I»ctta er ein síðast.i myndin, sein tekin var af hinu glæsilega ítalska hafskipi Andrea Doria, þegar það'
var a'ð síga í djúpið.
SUEZ
MALIÐ
Síöðva Egyptar brezk skip með vopnavaldi? ~ Vesturveld-
r
in standi sein einn - Utflutningsbann til Egyptalands -
Siglingar um Súez eðlilegar -Óttast að Arabaríkin fari að
dæmi Egypta og þjóðnýti olíufélögin.
LONDON, 30. júlí: — Sam-
kvæmt þeirri ákvörðun brezku
sljórnarinnar, að Iiefta allan
fjárslraum úl úr landinn lil
Egyptalands, er fullvíst laliö,
að sljórnin immi banna brezk-
um skipafclögtim að greiðn
Kgypium si^Iinfta^jöid vegna
Jieirra brezku skipa, sem sigll
liafa 11 m skurðíinn. Venjulega
fer greiðslan ekki fram fyrr en
nokkru eftir að skipin sigla um
skurðinn, en búast má við að
Egvplar fari á næstunni að
reyna að innbcimta siglinga-
gjöbl. Bretar munu þá neita að
Hætta á að hlekkur bresti
— Ummæli Dagens Myheter
SÆNSKA blaðið Dagens Nyheter birtir frétt frá Parísarfrétta-
ritara sínum 25. júlí s.l. Þar segir m. a.:
borga, og er Jiá allt útlit fyrir,
að Egyptar stöðvi mcð vopna-
valcii ferðir allra brezkra skipa
um skurðinn. Kvað taka Bretar
J>á til liragðs? — eftir Jiví er
beðið með mikilli eftirvænt-
ingu.
PARÍS, 30. júlí: — Mollet, for-
sætisráðherra Frakka, tilkynnti
það í dag, að stjórn hans hefði
ákveðið að senda harðorða og á-
kveðna yfirlýsingu til Jiigypta
vegna ákvörðunar þeirra um þjóð-
nýtingu Súez-skurðarins. Sagði
hann, að Vesturveldin mundu
standa saman sem einn f þessu
máli.
Að lokum sagði Mollet, að
staða Vesturveldanna gegn
Framh. á bls. 2
Lögfræðinguist ber skylda
til að vernda réttarríki
Yan DaL fullfrúi alþjéðasambands frjálsra lögíræð-
inga, flyiur fyrirlesfur í háskólanum á miðvikudag.
KOMINN er hingað til lands i stutta heimsókn hollenzkur hæsta-
réttarlögmaður A. J. van Dal, sem er varaforseti alþjóðasamtaka
frjálsra lögfræðinga (International Commission of Jurists). Mun
hann halda fyrirlestur í I. kennslustofu Háskólans á miðvikudag
kl. 6 síðdegis, sem nefnist „Skylda lögfræðinga til að vernda réttar-
ríkið“. Fyrirlestrinum er þannig beint einkum til lögfræðinga, en
aðgangur er opinn öllum almenningi, enda komið inn á alþjóðleg
vandamál í henum. Er van Dal kominn hingað til að kynna nokkuð
starfsemi þessara alþjóðlegu samtaka, sem hann er varaforseti
í. — Forseti f élagsskaparins er Vestur-íslendingurinn Joseph
Thorson. dómari í hæstarétti Kanada.
STOFNAÐ í BERLÍN 1952.
1 gær átti van Dal lögmaður
fund með fréttamönnum, þar sem
tveir stjórnarmeðlimir lögmanna-
félagsins, Ágúst Fjeldsteð og Egill
Sigurgeirsson kynntu hann frétta-
mönnum. Skýrði van Dal stuttlega
frá sarfsemi alþjóðasamtakanna.
I’au voru stofnuð á ráðstefnu
lögfræðinga frá 43 löndum, sem
haldin var í Berlín, sumarið 1952.
En tilgangur samtalcanna er að
berjast fyrir réttarríki, hvar sem
er í heimir.um, þ.e.a.s. fyrir mann-
réttindum og fyrir því að ríkis-
valdið hlíti þeim lögum sem sett
hafa verið.
Forsti tekur á ný
við embætti
HERRA ÁSGEIR ÁSGEIRS-
SON tektar á ný við forseta-
embætti miðvikudaginn 1.
ágúst nk. Athöfnin hefst í dóm
kirkjunni klukkan hálf fjögur,
en afhending kjörbréfs fer síð-
an fram í sal neðri deildar
Alþingis. Er kjörbréf hefur
verið afhent, mun forseti koma
fram á svalir þinghússins.
Þcir, sem ætla að vera við
kirkjuathöfnina, eru beðnir að
vera komnirísæti fyrir klukk-
an hálf fjögur. í alþingislhis-
inu rúmast ekki aðrir en boðs-
gestir. Gjallarhornum verður
komið úti svo að menn geti
fylgst með því, sem fram fer
f kirkju og þinghúsi. Eúðra-
svelt mun leika á Austurvelli.
FORSÆTISRÁÐUNEYTI®,
Van Dal, lirl.
SKYLDA LÖGFRÆÐINGA
TIL AÐ VERNDA RÉTTAR-
RÍKIÐ
Van Dal hsestarréttariógmaður
skýrði frá því, að í þessu efni
væri víða í heiminum pottur brot-
inn. Ríkisvaldið misvirti mannrétt
indin og jafnvel dómarar væru
ekki sjálfstæðir, heldur handbendi
ríkisvaldsins.
Það væri tilgangur alþjóðasam-
takanna, að vekja athygli lög-
fræðinga um alian heim á þessum
misbrestum og benda þeim á, að
engri stétt bæri meiri skylda til
en einmitt lögfræðingunum, að
standa vörð um grundvallaratriði
réttarríkisins.
Til þess að stuðla að þessu hafa
alþjóðasamtök frjálsra lögfræð-
inga m.a. látið framkvæma rann-
sóknir á réttarfari ýmissa ríkja,
Framh. á bls. 2
„Fulltrúar stjórna Atlantshafsbandalagsríkjanna, sem sitja á
ráðstefnu í París um þessar mundir, ræddu s.l. miðvikudag um það
viðhorf, sem skapazt hefur við a'ð íslendingar krefjast endurskoð-
tinar á herstöðvasamningnum við Bandaríkin. Fulltrúaráðstefnan
samþykkti einróma, að hvetja viðkomandi ríki, þ. e. ísland og
Bandaríkin, til að ráða þessum málum til lykta með samningum
sín á milli.
Meiri hluti Atlantshafsráðsins
virðist vera þeirrar skoðunar, að
samkomulag náist, ef Bandarikin
[ækka mannafla sínum í Kefla-
vík.
í einkasamtölum milli ráðs-
meðlima var rædd hættan á því
að hlekkur bresti í vai’narsam-
tökum vestrænna þjóða, vegna
þess að kommúnistar hafa tekið
sæti í ríkisstjórn íslands. Þessi
möguleiki var ekki ræddur á
sjálfu þinginu, og er gert ráð
fyrir, að málinu verði ekki hreyft
fyrr en stjórnir viðkomandi
bandalagsríkja hafa gefið full-
trúum sínum í ráðinu fyrirmæli.
Stjórn herforingjaráðs Atlants-
iafsbandalagsins, með Gruenther
yfirhershöfðingja í forsæti, getur
hins vegar tekið afstöðu í þessu
máli, án þess að bíða eftir fyrir-
mælum ráðsins, þar sem hér er
um að ræða herfræðileg atriði.
Ályktunar herforingjaráðsins er
beðið.“
ENN LIGGJA
SKIPIN I VARI
SIGLDFIRÐI, 30. júlí: — Versta
veður hefir verið hér fyrir norð-
an yfir helgina og eru síldveiði-
skipin við land. Mörg liggja hér
inni á Siglufirði og fjöldi á Rauf-
arhöfn. Flest skipin, sem lágu við
Grímsey hafa nú flutt sig hingað.
Spáð er batnandi veðri og
standa þá vonir til að veiðarnar
geti hafizi á ný. —Guðjón.
Niðurjöfnun útsvara í Reykjavík er
lokið og útsvarsskiáin er lögðframídag
Kærufrestur til 14 águst
á 22.910 gjaldendur, einstak-
linga og télög.
O.iMKVÆMT auglýsingu, sem birt er hér í blaðinu í dag, er
nið'ui jöfnun útsvara í ár lokið og liggur útsvarsskrá frammi.
Kærufrestur er til 14. ágúst n.k.
168 MILLJ. KR. JAFNAD
NIÐUR
Samkvæmt fjárhagsáætlun
Reykjavíkurbæjar fyrir árið í ár
var gert ráð fyrir að útsvars-
upphæðin næmi 144.3 milljónum
króna. Sú upphæð var með ein-
rórna samþykkt bæjarstjórnar
þann 27. þ. m. hæltkuð um 5
millj. kr., sem renna skyldu til
húsbygginga. Ofan á heildarupp-
hæðina er lagt allt að 10% fyrir
innheimtuvanhöldum og auk þeag
nokkur upphæð til að mæta lækk
unum við kærur. Slíkar lækkan-
ir nema árlega miklu og voru t.d.
s.i. ir um 6 millj. kr.
Samkvæmt þessu var alls
jafnað' niður 168 millj. króna
Af 17— 20 þús.
— 20— 40 —
— 40— 60 —
— 60—100 —
— 100 þús. og þar yfir —
Persónuírádráttur 800 kr.
HÆKKUN
ÚTSVARSSTIGANS
Sú útsvarsupphæð, sem ákveð-
in var í fjárhagsáætluninni í ár
var ca. 35% hærri en árið 1955.
Af því leiddi að gera varð breyt-
ingu á útsvarsstiga tveggja und-
anfarinna ára.
Er útsvarsstiginn í aðaldrátt-
um þessi:
17 þús. og 13% af afgangi
20 — — 17% — _
— 20% — —
— 25% — _
— 30% — _
Trh. á bls. 15
kr. 600.00 af
990.00 —
4.390.00 — 40
8.390.00 — 60
18.390.00 — 100