Morgunblaðið - 31.07.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1956, Blaðsíða 4
MOnCVNBZ'AÐIÐ J>rir?íi>4a£jur 31. júll 1956 — Dagbók Hreinkálfurinn sýgur pelann sinn áfergjulega. Hann fannst frá- villtur á Vesturöræfum í suraar, var reitldur tii byggða og hefur dafnað vel sem heimagangur á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. (Ljósm. Stefán Aðalsteinsson). í dag er 213. dagnr ársins. Þriðjudagur. Árdegisflæði kl. 12.00. Síðdegisflæði kl. 00.29. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—-4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. • Veðrið • 1 gær var norðanátt og bjart- viðri á Suður- og Vesturlandi, en þyklct loft og mikil rigning á Norð ur- og Norð-Austurlandi. í Reykjavík var hiti kl. 3 I gær 12 stig, á Akureyri 7 stig, á Galt arvita 9 stig og á Dalatanga 10 stig. Mestur hiti hér á landi mældist í gær kl. 3 á Kirkjubæjarklaustri 15 stig, en minnstur á Grímsey og Raufarhöfn 4 stig og á Möðrudal 3 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær 16 stig, í París 19 stig, í Berlín 21 stig, í Stokkhólmi 17 stig, í Osló 16 stig, í Kaupmanna höfn 20 stig, í Þórshöfn í Færeyj- um 11 stig og í New Yorlc 21 stig. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band hér í Rvík. Alice Markússon tannlæknir, Laugaveg 76 og hr. forstjóri Mieczyslaw Haruse- wicz. Heimili þeirra verður í London. Hinn 28. júlí voru gefin saman í hjónaband í Reynivallakirkju, af séra Kristjáni Bjarnasyni, ung frú Guðbjörg I-Iannesdóttir, Hæk ingsdal í Kjós, og stud. jur. Jón Grétar Sigurðsson, Mýrarhúsa- skóla. • Flugferðir • Flugfélag íslands Millilandaflug: „Sólfaxi" fer til Glasgow og London kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 08,30 í fyrramálið. „Gullfaxi" er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22,35 í kvöld frá Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: — 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja, 2 ferðir, og Þingeyrar. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu fjarðar, Vestmannaeyja, 2 ferðir, og Þórshafnar. Loftlciðir Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg og Osló, fer kl. 20,30 til New York. Pan American flugvél er væntanleg til Kefla- vfkur í fyrramálið frá New York og heldur áfram til Osló og Kaup mannahafnar. Til baka er flug- vélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. • Skipafréttir • Eim»kipafélag íslands Brúarfoss kom til Reykjavíkur 26. júlí frá Hull. Dettifoss fór frá Helsingborg 27. júlí til Helsing- fors, Ventspils, Lenir.grad, Harn- ina og Gdynia. Fjallfoss fór vænt anlega frá Hamborg í gær 30. júlí til Rotterdam og Reykjavík- ur. Goðafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Aberdeen, Faxa flóahafna og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Reykja víkur. Lagarfoss fór frá Akur- eyri í gær til Húsavíkur, Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Hólmavik- ur ísafjarðar, Súgandafjarðar, | Flateyrar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Faxaflóahafna og Reykjavíltur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 29. júlí til Dubl in, Cork, Rotterdam og Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá New York 27. júlí til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness, Haugasunds, Gauta borgar, Aberdeen og Faxaflóa- hafna. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Es.ia fer í kvöld kl. 21.00 frá Reykjavik til Isafjarðar. Herðubreið fór í gær- kvöldi frá Reykjavík austur um land til Raufarhafnar. Skjald- breið verður væntanlega á Rauf- arhöfn í dag. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær frá Rotterdam. Skaftfellingur fer síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer síð degis í dag til Gilsfjarðarhafna. Ski padeiM SÍS Hvassafell fór í gær frá Akur- eyri til Kópaskers, Húsavikur, Sauðárkróks og Dalvíkur. Arnar- fell fór 27. þ.m. frá Algeciras áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór í gær frá Skagaströnd áleiðis til Malm, Stettin og Riga. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Húsa- vík. Eimskipafél. Reykjavíkitr Katla er í Leningrad. Orð lifsins Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Ef einhver elskar heiminn, þá er kxr leiki til föðursins ekki í honum. Pennavinur LeRay Whight, 7005 SU, AHS, Arlington 12, Va USA, sem er fri- merkjasafnari, hefur beðið blað- ið að koma sér í bréfasamband við einhvern frimerkjasafnara hér á landi. Nafn hans og heimilis- fang birtist þess vegna hér með, fyrir þá er því vildu sinna. SEIW'íi: ,,Orykkjiiskapiirinn er ekkert anndii en sjálfvaliít brjál- œS i“. — Unulœmisstúlhan. Læknar fjarverandi Þórarinn Guðnason læknir verð ur fjarverandi til 10. ágúst. Stað- gengill han-s er Árni Björnsson. Bjarni Bjarnason verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Helgason verður fjar- verandi frá 30. júli til 7. ágúst. Sbaðgengill: Þórður Þórðarson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Gunnar Benjaminsson fjaryer- andi frá 13. júli til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Ólafur Tryggvason verður fjar- verandi til 2. ágúst. Staðgengill: Tómas Helgason, Uppsölum. Við- talstími 5—5,30, nema laugar- daga. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 16. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill: Vikingur Arnórsson. Jón Nikulásson verður fjarver- andi þar til í byrjun ágúst. Stað- gengill: Óskar Þórðarson. Alfreð Gíslason frá 10. júlí ti! 13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ. Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18, Uppsaljr. Simar 82844 og 82712. s Kristbjörn TryggvaSon, fjar- verandi frá 8. júlí í þrjár til fjór- ar vikur. Staðgengill: Árni Björns son, Bröttugötu 3A, sími 82824. Björn Guðbrandsson 8. þ.m. til 7. ágúst. — Staðgenglar: Úlfar Þórðarson, heimilisl.st., Hulda Sveinsson, sérfræðist. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Guðmundur Björnsson fjarver- andi frá 15. júli til 22. ágúst. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Victor Gastsson fjarverandi frá 15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller fjarverandi frá 15. julí 2—3 vikur. Staðgengill Tómas Helgason, Uppsölum kl. 5—5.30 e. m. Sveinn Pétursson fjarverandi: frá 22. júlí. Staðgengill: Krist- ján Sveinsson. Gísli Ólafson í fríi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveins son. Hvað kostar undir brcfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk .........2,30 Finnland ........2,75 FERDINAND Fagurl landslag i Noregur .... 2,30 Svíþjóð .... 2,30 Þýzkaland .... 3,00 Bretland . . .... 2,45 Frakldand .... 3,00 írland . . . . .... 2,65 Ítalía . . .. . !. . 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta . • • . .... 3,25 Holland .... 3,00 Pólland .... 3,2o Portúgal . .... 3,50 Rúmenía .. .... 3,25 Sviss .. . . .... 3,00 Tékkóslóvak ía . . 3,00 Tyrkland . .... 3,50 Rússland . .... 3,25 Vatican .... 3,25 Júgóslavía .... 3,25 Belgía . . . . .... 3,00 Búlgaría . .... 3,25 Albanía .... 3,25 Spánn .. . . .... 3,25 Flugpóstur, 1—5 gr. ndaríkin Flugpóstur 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 5 20—25 gr. r ' Kanada — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4.95 20—25 gr. 6,75 ' Afríka: Arabíá ......... 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel ......... 2,50 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Hong ICong . . 3,60 Japan .... 3,80 • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar kr......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr........ — 315.50 100 finnsk mork .... — 7.09 1000 franskir franltar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ...........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ..............— 26.02 • or pið • Fastir eins og venjulega: 20,30 Erindi: Fjórða norræna sál- fræðingamótið Ólafur Gunnarsson sálfræðingur. 21.00 Tónleikar. Sin fóníuhljómsveit Islands leikur. — Stjórnandi dr. Victor Urbancic. 21.25 Iþróttir, Sig. Sigurðsson. 21.45 Kórsöngur: Kammerkórinn í Vínarborg syngur. 22.10 „Heimil isfang: Allsstaðar og hvergi", saga eftir Simenon; IX. Jón Sigur björnsson leikari. 22.30 „Þriðju- dagsþátturinn" óskalög ungs fólks og sitthvað fleira. — Jónas Jónas son og Haukur Morthens sjá um þáttinn. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.