Morgunblaðið - 31.07.1956, Page 8

Morgunblaðið - 31.07.1956, Page 8
8 M O R C U /V B I/4 Ð I fí T>riðjudagur 31. .‘i'i’ ’056 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Tfaltýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingpr og afgre,ðs]a: Aðalstræti 6. Sími 1600 Áskriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. 1,50 eintakið Erlend blaðaummæli og íslenzk stjórnmál ÞEGAR Atlantshafsbandalagið var stofnað hefir enginn látið sér detta í hug, að það kæmi fyrir, að í aðildarríki yrði mynduð alþýðustjórn með þátt- töku lcommúnista." Þannig skrif- ar þýzka blaðið „Badische Zeit- ung“, þann 24. júlí sl. Þetta er aðeins einstök rödd en svipaða undrun hafa fjöldamörg erlend blöð og útvarpsstöðvar látið í ljós um allan heim. Það veldur erlendum þjóðum hinum mestu heilabrotum, hvernig það getur hafa gerzt að slík ,,alþýðustjórn“ var mynduð hér á íslandi og avernig ríki, með slíka stjórn, getur átt samleið með vestræn- um þjóðum innan Atlantshafs- oandalagsins. Erlend blöð leggja mikla á- nerzlu á þýðingu íslands fyrir vestrænar varnir og hin nýja af- staða íslands hefir valdið miklum áhyggjum í þeim löndum, sem taka þátt í þessum vörnum og byggja vonir sínar um frið á samheldni og einbeittum varnar- vilja rikjanna vestan járntjalds. íslendingar gera sér vita- skuld ljóst, að stjórnmál þeirra meira umtöluð E. menn og ritstjórar, sem margir hafa hingað komið, sem skrifa j var það sem um okkur stendur í dálkum blaðanna. Hverjum er um að kenna? Það er því í meira lagi barna- legt, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, þegar blöð núver- andi ríkisstjórnar eru að saka Sjálfstæðismenn um að þeir eigi sök á gagnrýni, sem íslenzk stjórnmál verði nú fyrir erlend- is. — Það eiga engir aðrir sök á þeirri gagnrýni, þeim ótta og þeirri undrun, sem kemur fram í vestrænum blöðum í okkar garð en stjórnarflokk- arnir sjálfir. Það er þeirra eigin framkoma og þeirra eig- in orð, sem liggja þarna til grundvallar. Sjálfstæðismenn eiga enga sök á því þó erlend blöð láti í Ijós efasemdir um það hve heilir og einlægir þátttakendur við getum verið í vestrænum samtökum, eft ir að kommúnistar hafa fengið hér lykilaðstöðu í stjórnmálum. Sjálfstæðismenn hér á íslar.di eru nu meira en j eiga enga sök á því þótt erlend nokkru sinni fyrr. Við það geta j blöð birti greinar um, að í höf- þeir ekki ráðið. Það er óhjá- kvæmileg afleiðing atburða, sem her hafa þegar gerzt. Það er því í meira lagi barnalegt, þegar blöð eins og „Tíminn“ og „Alþýðub!aðið“ kveina og kvarta út af erlendum blaða- ummælum. Þessi blöð verða að sætta sig við, að erlendir blaða menn, sem margir hverjir hafa verið nýlega hér á landi, skrifi um íslenzk mál út frá sjónar- miði, sem er annað cn það, sem „Tímanum" og „Alþýðublað- inu“ fellur í geð. Erlendir blaðamenn og ísland Blöð hinnar nýju ríkisstjórnar hafa undanfarið skrifað þannig irm erlend blaðaummæli, að svo er að sjá sem þau ætli, að Sjálfstæðisflokkurinn stjórni álitinu í heimsblöðunum. Það séu . Sjálfstæðismenn sem sendi blöð- unum símskeyti um hvað þau eigi að segja. Þvílíkt og annað eins er slík fásinna að naumast er orðum að því eyðandi. Það vita allir að hingað til lands hafa komið tugir erlendra blaðamanna á tímabilinu frá því um miðjan júní, þegar kosningabardaginn stóð sem hæst og til þessa j dags. Þessir blaðamenn hafaj kynnt sér, eftir því sem þeir höfðu aðstæður til, það sem hér var að gerast og stjórn- málaástandið hér í heild. Þess- ir rnenn skrifa síðan fréttir íyrir blöð sín og almennar greinar um ísland og þó þeir scu farnir af landinu, sjá þeir um túlkun þeirra staðreynda, sem héðan berast í símskeyt- um, blaðagrcimim og öðru Það cru þessir menn, sem stjórna því hvað urn ísland og málefr.i þess er sagt í erlendum stórblöðurn austan haís og vest- aa. Það er algcr ofrausn við SjálÍ3tæðisflokkinn að halda því íram, að hann stjórni al- menningsálitinu í heiminum! Það eru hinir erlendu blaða- uðstöðvum NATO séu uppi hug leiðingar um það hvort leyndar- málum, sem rædd séu í „innsta hring“ stoínunarinnar, sé borgið í höndum eins af þátttakendun- um, sem hefur kommúnista í stjórnarráðum sínum. Sjálfstæð- ismenn geta ekki að því gert, þó sum norræn blöð láti í ljós að varnarleysi íslands sé þeim hættulegt og okkur beri einnig að líta á hag heildarinnar en ekki eingöngu á sjálfa okkur. Sjálf- stæðismenn hafa sízt af öllu lagt erlendum blaðamönnum, útvarps stöðvum og stjórnmálamönnum orð í munn þegar þessir aðilar hafa látið í ljós undrun út af því, að íslendingar reki fyrstir fleyg í vestræn samtök og vitni í því sambandi til stefnubreytingar í alþjóðamálum, sem talin er frem- ur draumur en veruleiki, enn sem komið er. Þetta eru aðeins dæmi, en stjórnarflokkarnir, sem nú ráða, geta kennt sér um allt það, sem þeim fellur illa að sagt er um mál okkar erlendis, að svo miklu leyti, sem það byggist á því, sem gerzt hefir nú í íslenzkum utanríkismál- um. ITT af fullkomnustu hafskipum nútímans, Andrea Doria, er sokkið í „myrkan mar." Hún var búin öllum fullkomn- ustu öryggstækjum nútímans, en þrátt fyrir allt seig hún í hafið skammt undan landi í blæjalogni. Andrea Doria var rúmlega 500 milljóna íslenzkra króna virði — og ekki er ólíklegt að menn varpi fram þeirri spurningu: — hver greiðir tapið? — „Auðvitað er það Lloyd’s" verður svarið, enda er það hárrétt. Lloyd’s borgar „brúsann", því að Andrea Doria eins og flest önnur skip, sem kljúfa úthafsöldurnar, tryggð hjá hinu víðfræga trygg- ingafélagi Lloyd’s í London. tr ^4 13 . ölJ uoru, scefönn týCýCýÉ J^ijrir ójótjóni ocj ójórcen in cjjutn Fií XMM hundruð milljón- ir er alls ekki svo lítið fé, og það vekur ef til vill undrun okkar, að eitt fyrirtæki geti lagt slíka fjárhæð fram, án þess að efna- hagsgrundvöllur þess riði. En engin hætta er á slíku hjá Lloyd’s, því að þar eru þeir menn að störfum, sem vita hvað þeir eru að gera. Eigendur fyrirtækis- ins eru nú orðnir 1400, og eru tryggingafélag, en þau voru þá ekki enn orðin mjög algeng. — Lloyd gamli hafði engan áhuga á slíku fyrirtæki, en þar sem kaup- sýslumennirnir voru þaulsætnir á kránni, leyfði hann þeim að skrá heimilisfang hins nýja fé- lags á krána sína. Og innan skamms var Lloyd’s, Lombard- götu orðið þekkt tryggingafyrir- tæki, ekki einungis í Englandi — heldur og utan þess. Þi ETTA nyja trygginga- fyrirtæki hafði þegar mikla þýð- ir.gu fyrir England. í sjóstríðinu, sem Englendingar háðu við Frakka og Hollendinga, hjálpaði Andrea i>e:ia, 500 milljónir króna, sekkur í hafið. I það Englandi mikið — og í Napo- þeir allir meðal ríkustu manna í leonsstyrjöldunum var sagt að heimi. Enginn fær að gerast eig- félagið hefði bókstaflegá bjargað andi, án þess að geta lagt fram skipaflota Englendinga. Stöðugt geysifjárhæðir — og einnig fylg- voru kvíarnar færðar út, og ekki ir sú skuldbinding, að viðkom- leið á löngu, þar til kaupsýslu- andi láti hvern einasta eyri sinn mennirnir urðu að segja skilið ganga til félagsins, ef þörf kref- við Lloyd gamla í Lombard-götu, ur. og fluttu þeir þá aðsetur sitt í höll við Leadenhall-götu í Lon- N það má segja, að don- Nefndu þeir fyrirtæki sitt tryggingafélag þetta, sem nú hef- samt UPP íra Því Lloyd’s — eftir ur aflað sér óbifandi trausts allra ’ Samla veitingamanninum, sem skipaeigenda — hvar í heimin- hafði skotlð skjolshusi yfir fe- um sem er — hafi í upphafi ekki Jagssíarfsemina, er hun var a verið sérstaklega virðuleg stofn- hyrjunarstigi. un. Það var stofnsett á 17. öld af nokkrum sæmilega efnuðum Lundúna-kaupsýslumönnum, sem höfðu það fyrir vana að safnast IRNIR, legir, og vart hæfir til miililanda- siglinga að dómi nútímasjómanns ins. Þau voru þess vegna mörg — skipin, sem létu úr höfn, en komu aldrei aftur. Við þetta bætt ist einnig, að sjóraeningjar voru þá á hverju strái — og siglingar ekki hvað sízt varhugaverðar þeirra vegna. Áhætta trygginga- félagsins var því mikil, og ið- gjöldin þess vegna há. Sakir þessa voru þeir margir, sem heldur vildu tefla á tvær hættur en tryggja skip sín, og skipa- tryggingar urðu aldrei mjög al- mernar. E: E. K. AUPSÝSLUMENN- sem stóðu að Lloyd’s, saman á krá einni við Lombard- [ voru ekki brautryðjendur á sviði götu í London. Veitingahússeig- tryggingamála. Þegar á 13. öld andinn hét Edward Lloyd, og, var stofnað tryggingafélag suður sinnti hann gestum sínum af mik- á Spáni. En þá voru aðrir tímar, illi alúð. Eitt sinn kom einn og sæfarar gátu ekki stuðzt við ! alls konar mælitæki o{ fyrir utan það, að voru fremur ósjá- sýslumannanna fram með þá til- útfcúnað — iögu, að þeir stofnuðu skipa-' farkostirnir N tímarnir breyttust og skipatryggingar eru í dag ur.dirstaða siglinga okkar. Þær hafa átt einna drýgstan þátt í því, að siglingamálin eru komin í það horf, sem nú er. Hjá Lloyd’s í London geta menn fengið að vita, hvar svo að segja öll haf- skip heims eru stödd á hverjum tíma — og þar er nákvæmlega fylgzt með öllum siglingum um heimshöfin. Það er líka gott að skipta við Lloyd’s segja þeir, sem með þessi mál fara. Þar er greitt út í hönd, þegar um slíkt er að ræða — og sjaldan líða meira en tveir dagar frá skipsskaða — þangað til tryggjandinn hefur fengið ti'yggingarféð greitt. Vel getur verið, að nú þegar sé búið að greiða eigendum Andrea Doria skaðann, því að eigendur Lloyd’s eru menn, sem gera miklar kröfur bæði til viðskipta- vinanna og sjálfra sín. ---------------------- ’H Útsvör í StykkisUmi ÚTSVAR'SSKRÁ Stykkishóims- hrepps hefir nýlega verið lögð fram. Jafnað var niður 1 740.000, 00 á 300 gj aldendur. Hæstu út- svör bera: Sigurður Ágústsson, aiþ. 66 þús., Kaupfélag Stykkis- hólms 60 þús., Oiíuverzlun ís- lands 15 þús. of C. Zimsen lyf- sali 14.700 kr. Fjárhagsáætlun þessa árs er með niðurstöðutölum 1.286.000.00. Af útgjöldum er áætlað: Til sveit arstjórnar 120 þús. Framfærslu- mál 70 þús., Menntamál 210 þús. Lýðtryggingar 155 þús. Heil- brigðismál 44 þús. Til vega 183 þús. Landbúnaðar 38 þús. Bruna- varna 25 þús. og ýmis útgjöld og framkvæmdir 267 þúsund. Til heimavistar við miðskóla og barnaskóla Stykkishólms var ákveðið að verja 30 þúsund kr. vegna byrjunarframkvæmda. Skipverjar af Andrea lloria í meiri- hluta í fyrstu bförgunarbátunum M EÐAL farþega með Loft- York til Norðuriands á sunnudag inn, voru tveir sænskir bræður og dönsk stúlka, sem öli höfðu verið meðal farþega á Stock- holm, sænska hafskipinu, sem sigldi niður ítalska skipið Andrea Doria. Fréttamenn ræddu við þetta fólk úti á flugvelli, í bækistöð Loftleiða. Danska stúlkan, sem heitir Bente Hansen og var við framhaidsnám í amcrískum háskóla, var í klefa sínum aft- ast í skipinu er áreksturinn varð. Þar höfðu farþegarnir ekki gert' ið sofnað er slysið varð og þar sér grein fyrir því hvað skeð hefði er linykkur kom á skipið. En er neyðarbjöllurnar hringdu og fólk þusti upp á bátaþilfarið, kom í ljós hvað skeð hafði. — Þessi unga stúlka skýrði frá því, að hún hefði séð er fyrstu bát- arnir frá Andrea Doria lögðu að Stockliolm með skipsbrotsmenn innanborðs. Var það áberandi, sagði hún, að í bátnum voru mestmegnis karlmenn og voru skipverjar af hinu sökkvandi skipi í meirihluta. 1 bátunum var fáklætt fólk, sem hafði ver- var einnig samkvæmisklætt fólk, því um borð í Andrea Doria ha íði verið dansleikur. Hinir sænsku bræður, Erik og Peter Hjertberg, höfðu verið á dansleik um borð i Stockholm, í danssal framarlega í skipinu. Er áreksturinn varð, héldu menn í danssalnum að skipið hefði strandað. Var höggið svo snöggt, að fólk datt á gólfið í dansi. Svo dimmt var af nóttu og þokan mikil að er þeir komu út á þiijur sáu þeir rétt ljósin á hinu sökkvandi skipi. Þcir sögðu að farþegar á Stockholm liefðu sýnt mikla stillingu, er neyðarbjöllurnar kváðu við um skipið. Frá því að höggið kom á það, unz þeim var hringt, leið nokkur stund, og svo iöng að fóik var farið aö ræða um það sín í milli á þiljunum, hvað eiginlega myndi hafa kom- ið fyrir. — En rétt eftir að bjöllurnar glumdu, var tilkynnt, að fólkið myndi elcki þurfa að fara í björgunarbátana, sem sett- ir væru á flot, þar sem bát- arnir væru að fara skipbrots- mönnum af ítölsku skipi, sem siglt hefði verið á, til hjálpar. Þegar Andrea Doria sökk, voru um 3 sjómílur á milli skipanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.