Morgunblaðið - 31.07.1956, Page 14
14
MORGZjyBLAÐIÐ
Þriðjudagur 31, júlí 1956
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Pantið tíma í síma 4772.
Ljósinyndastofan
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti G.
PÁLL 5. PÁL550N
hæstaréttarlögniaður
Bankastræti 7 — Sími 81513
Sumarhátíð
Barðstrendingafélagsins verður haldin í Bjarkarlundi
sunnudaginn 5. ágúst n. k.
Fjölbreytt skemmtiskrá:
Farmiðar frá Reykjavík verða seldir í Biffreiðastöð
Islands til föstudagskvölds 3. ágúst.
Nánari upplýsingar um ferðina gefnar í símum 1944
og 80913.
Stjórnin.
Topas er sælgæti
Topas gleður og hressir
— Sími 1475 —
VÖRN hfiÖLTU
(Malta Stor\)
Frábær ensk stórmynd frá
J. A. Rank, um hetjulega
baráttu íbúa eyjarinnar
Möltu í áííustu heimsstyrj-
öld. — Frásögn um hana
birtist í júlíhefti tímarits-
ins „Flugmál" undir fyrir-
sögninni „Þrjú gegn heilum
flugher".
Aðalhlutverk:
Alec Guinness
Jack Hawkins
Anthony Steel
Muriel Pavlow
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sfjörtiubíó
Klefí 2455
í dauðadeild
(CeJl 2455, Death Row)
Hin afar spennandi ame-
ríska mynd, byggð á ævilýs
ingu afbrotamannsins Caryl
Chessman, sem enn bíður
dauða síns bak við fangelsis
múrana. Sagan hefur komið
út í íslenzkri þýðingu.
Hiiliam Cambell
SýncT vegna fjölda áskorana
kl. 7 og 9
Bónnuð börnum.
Orusian um ána
(Battle of Rogue River)
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk Indí-
anamynd í teknikolor.
Georg Montgomery
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
— Sími 1182 —
Hinar djöfullegu
— Les Diaboliques —
— The Fiends —
Geysispennandi, óhugnan-
leg og framúrskarandi vel
gerð og leikin, ný frönsk
mynd, gerð af sniilingnum
Henri-Georges Clouzot, sem
stjórnaði myndinni „Laun
óttans“. — Mynd þessi hef-
ur hvarvetna slegið öll að-
sóknarmet og vakið gífur-
legt umtal. — Óhætt er
að fullyrða, að jafn spenn-
andi og taugaæsandi mynd
hafi varla sézt hér á landi.
Vcra Clouzot
Simone Signoret
Paul Meurisse
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Börnum innan 1G ára verð-
ur ekki hleypt inn í fylgd
með fullorðnum.
Hvarvetna, þar scni myndin
hefur verið sýnd, liafa kvik
n.yndahúsgestir verið beSn'
ir að skýra ekki kunningj-
um sínum frá efni mynd-
arinnar, til þess aS eySi-
leggja ekki fyrir þcim
skcmmtunina. -- Þess sama
er hér meS beiSst af íslenzk
um kvikmyndahúsgestum.
Barnasýning kl. 3.
BorSif, i Tjarnarcafe
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaSur.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Krisfján Guðlaugssor HILMAR FOSS
hæstaréttarlögmaSur. lögg. skjalaþýð. & dómt_
Skrifstofutími kl. 10 12 og 1—5. Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
um
— Sími 6485 —
Þrír óboðnir gestir
— The Desperate hours —
Heimsfræg amerísk kvik-
mynd, er fjallar um sann-
sögulegan atburð er þrír
fangar brutust út úr fang-
elsi og leituðu hælis hjá
friðsamri fjölskyldu.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri sögu og leikriti eftir
Joseph Hayes. — Sagan er
nú að koma út á islenzku í
tímaritinu Ileima er bezt.
Aðalhlutverk:
Httmphrcy Bogart
Fredric March
Bönnuð bömum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
immm \
Sími 82075
KATA EKKJAN
Fögur og skemn.
mynd, gerð eftir o,. _
Franz Lehar.
Aðalhlutverk:
Lana Turncr
Fernado Lamas
Una Merkel
Sýnd kl. 7 og 9
H afnarfjarðarbíó
— Sími 9249 —
Milljón punda
seðillinn
(The million pound note)
Bráðskemmtileg brezk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Mark Twain.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Ronald Squire
Jane Griffiths
Sýnd kl. 7 og 9
n itorj <fb
Sýnir gunianleikinn
s
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá
kl. 2 í dag. Sími 3191. t
Fáar sýningar eftir. i
Sími 1384
LOEÍAÐ
Bæjarbió
— Sími 9184 —
9. VIKA
ODYSSEIFUR
ELDKOSSINN
— fíiss of Fire —
Spennandi og viðburðarík
ný amerísk litmynd byggð
á skáldsögunni „The Rose
and the Flame" eftir Jon-
reed Lauritzen.
Jack Palance
Barbara Rush
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnci kl. 5, 7 og 9.
Gísli Einarsson
héruðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
Sýnd kl. 9
Allra síðasta sinn.
Ævintýri
Litla og Stóra
Spáný gamanmynd með vin
sælustu gamanleikurum
allra tíma.
Sýnd kl. 7
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
BREIÐFIRÐIINKGABUÐ
DANSLEIKIJR
í kvöld kl. 9
KK-Scxtettinn
og Sigrún Jónsdótfir
Leika og syngja nýjustu dægurlögin.
Síðast selJist upp — Komið tímanlega.
DAIMSLEIKUR