Morgunblaðið - 31.07.1956, Page 16
Veðrðð
NA hægviðri, léttskýjað.
172. tbl. — Þriðjudagur 31. júlí 1956
VANDAMÁL ÚTVABPS
Sjá grein á bls. 9,
Guðmundur I. Guð-
mundsson ráðherra
á sjúkrahúsi
GUÐMUNDUR í. Guðmundsson,
utanríkisráðherra veiktist snögg-
lega aðfaranótt sl. laugardags. —
Liggur hann nú á Landspítalan-
um.
Ekki hafði í gær verið ákveð-
ið neitt um það, hvaða ráðherra
yrði falin störf hans meðan hann
verður fjarverandi. En vonir
standa til þess að veikindi ráð-
herrans séu ekki alvarlegs eðlis.
KAUPMANNAHOFN — Yfir 2
Tnilljónir Dana hafa nú verið bólu
settir við lömunarveiki. — Dag-
lega eru um 25 þúsund manns
bólusettir í Danmörku og eru
læknar ánægðir með það á þess-
um tíma árs.
Síldaraflinn rúm 500,000 mál og tn.
8 skip með yfir 5000 mál ocj tn.
Í GÆRKVÖLDl birti Fiski-
félag Islands hið vikulega
yfirlit um gang síldarvertíð-
arinnar við Norðurland. Er
skýrslan miðuð við laugar-
dagskvöld á miðnætti. Síðan
fyrir helgi hefur verið land-
lega nyrðra vegna norðan
hvassviðris á miðunum. —
Bræðslusíldaraflinn er nú
orðinn 239.370 mál og salt-
síldaraflinn 255.654 tunnur. —
Er síldaraflinn því orðinn alls
rúmlega hálf milljón mál og
tunnur síldar. I skýrslu Fiski-
félagsins eru nafngreind 187
skip, sem aflað hafa yfir 500
mál og tunnur.
I FYRBA
í skýrslu Fiskifélagsins er
gerður samanburður á síldar-
aflanum eins og hann nú er orð-
inn og hann var á sama tíma í
fyrra. — Var bræðslusíldin þá
15.415 mál og saltsíldin 125.766
tunnur. Nú er magnið af frystri
sild orðið 8.761 á móti 6.454 í
fyrra.
★
Fyrra laugardag var bræðslu-
síldaraflinn 202 þús. mál og sölt-
unin var þá komin upp í 217.000
tunnur.
Víðtt snjóaði í fjöll á Norður-
og Austurlandi
Snjór í byggð á Kólsfjölðum —
Ráðherrann
AKRANESI, 30. júlí.
Á laugardagsmorguninn kom
liingað ásamt 15 manna fylgdar-
liði sínu, viðskiptamálaráðherra
Tékkóslóvakíu. Kom hann með
Akraborg hingað og fór þegar út
í vélbátinn Heimaskaga, sem hélt
í róður með gestina. Úti í For
var línan lögð úr tveim bjóðum.
Á meðan legið var yfir henni,
renndu aliir færi fyrir borð og
voru góða stund á skaki Fyrsta
fiskinn veiddi ráðherrann og
vakti það mikinn fögnuð um borð.
Er línan var dregin var aflinn um
200 kg. Heimaskagi kom aftur að
landi um hádegisbilið. Eftir há-
degisverð skoðaði ráðherrann og
fylgdarlið hans hraðfrystihúsin.
Gestuiium líkaði vel þetta ferða
lag hingað og móttökur allar.
í dag er ætlunin að Tékkarnir
fljúgi til Siglufjarðar til að kynn
ast síldarbæ. Er spáð batnandi
veðri nyrðra, svo að vonandi verð
ur síld landað þar á meðan gest-
irnir standa við. Sendinefndin
mun fara héðan heimleiðis á
timmtudag.
VÍÐA snjóaði í fjöll á Norður- og Austurlandi nú um helgina. Á
Ilólsfjöllum snjóaði í byggð og þar rak í skafla á fjallvcgum,
svo að þungfært var fyrir bíla. — Frá Raufarhöfn bárust þær
íréttir að snjóað hefði á Reykjaheiði. Ennfremur berast þær fréttir
af Austurlandi að þar hafi víða snjóað í fjöll.
Grundarhóli, Fjöllum, 30. júlí.
Einmuna kuldatíð er nú hér á
Norðausturlandi á þessum tíma
árs. í gær og nótt snjóaði hér í
byggð og á fjallvegum renndi í
skafla, svo að þungfært varð fyr-
ir bifreiðir.
í
sumar er unnið að því að
brúa lækina kringum Grímsstaði
og er að því hin mesta sam-
göngubót fyrir þá sem ferðast á
milli Austur- og Norðurlands svo
og fyrir íbúa á Hólsfjöllum. Einn
lækurinn er þó látinn vera óbrú-
aður og finnst mönnum hér það
vera harla einkennileg ráðstöf-
un. — Víkingur.
Fjorstæða að fó danska oi;
aorska sérfræðinga til Keflavíkur
L'mmæli Bergens Tidende
NORSKA blaðið Bergens Tidende segir í forystugrein 25. júlí á
þessa leið: „Sú staðreynd vekur ugg, að kommúnistar hafa
'engið tv_ fulltrúa í fámennri stjórn íslands. Ætla má að þeir hafi
sett það skilyrði fyrir þátttöku sinni að íslendingar liviki ekki
hársbrcidd frá þeirri kröfu, að Bandaríkjamenn hverfi frá Keflavík.
IV2 m snjór á Siglufjarðarskarði
HÉR á Siglufirði hefur um helgina verið mjög mikil úrkoma og
snjóað niður í miðjar hlíðar. Svo mikil var fannkoman að veg-
urinn yfir Siglufjarðarskarð tcpptist í gær og urðu margir bílar
frá að hvcrfa báðum megin skarðsins. Ætlað er að snjórinn í skarð-
inu hafi náð eins og hálfs metra dýpt og er hann meiri Skagafjarð-
armegin.
f dag var von á jarðýtu frá að umferð geti hafizt um skarðið
Ólafsfirði til þess að ryðja snjón- ^rr en J* morgun.
Sem dæmi um ofærðina 1 gær,
um af veginum. Ekki er búizt við má geta þess, að áætlunarbifreið-
in komst ekki yfir skarðið.
ÓTRYGGT
VEGASAMBAND
Þetta sýnir hve vegasamband
Siglfirðinga við þjóðvegakerfi
landsins er óöruggt að það skuli
geta teppzt um mitt sumar, þó
að þetta heyri að vísu til undan-
tekninga. — Stefán.
LOFAR EKKI GÓÐU
Stjórnarmyndunin og útvarps-
ávarp forsætisráðherra lofar ekki
góðu, hvað snertir aðgengilega
lausn á herstöðvarmálinu, og
hlýtur að vera tekið með ugg af
bandamönnum íslands í NATO.
NATO-land, sem getur ekki leyst
stjórnarkreppu án aðstoðar
kommúnista, er ekki ákjósanleg-
ur bandamaður í varnarsamtök-
um vestrænna þjóða. Við verðum
ið vona að Framsóknarflokkur-
ínn og Alþýðuflokkurinn hafi
æeint það, sem þeir sögðu um
samstöðu með NATO, þegar þeir
samþykktu herstöðvaályktunina
í marz, og að þeir séu fúsir til
ef þörf gerist, að fórna vináttu
kommúnista til að uppfylla skyld
ur íslands gagnvart bandamönn-
'ira sínum.
Sú hugmynd hefur komið íram
að íslendingar vildu fá norski.
eða danska sérfræðinga, þjálfaða
hjá NATO, til að halda ICefla-
víkurflugvelli viðbúnum, þegai
Bandaríkjamenn eru farnir.
Þessi hugmynd er fjarstæða. í
fyrsta lagi vantar Norðmenn sér-
fræðinga, til að annast sinar eig-
in varnir, og þótt við sendum alla
okkar sérfræðinga til Keflavíkur
mundi það ekki hrökkva til að
balda svo mikilli herstöð viðbú-
inni. í öðru lagi vilja íslendingar
ekki aðeins losna við Bandaríkja-
menn, heldur alla útlenda her-
menn. Það er því engin lausn að
senda þeim Dani og Norðmenn.
Slíkt mismat á bandalagsþjóðum
NATO nær ekki nokkurri átt.
Keflavík þarfnast sérfræðinga.
Þeir eru þar þegar, og það væri
bæði íslandi og NATO fyrir beztu
að þeir yrðu þar álram. __
HÆSTA SKIP
Átta skip í síldveiðiflotanum
eru nú með um og yfir 5000
mál og tunnur sildar. Er togar-
inn Jörundur frá Akureyri með
mestan afla 10160, Snæfell einnig
frá Akureyri er með 6580 mál og
tunnur, Fákur frá Hafnarfirði
6138, Súlan Akureyri 6179, Helga
Reykjavík 5983, Gunnólfur Ólafs
firði 5785 og Baldur frá Dalvík
með 5095 mál og tunnur.
★
Á bls. 6 er birt skýrsla um afla
einstakra skipa í flotanum.
Virðuleg athöfn er
Lágafellskirkja var
endurvígð
SL. sunnudag var Lágafellskirkja
endurvígð að lokinni viðbygg-
ingu. Biskupinn yfir íslandi, hr.
Ásmundur Guðmundsson fram-
kvæmdi vígsluathöfnina. Flutti
biskup snjalla ræðu við þetta
tækifæri. Minntist hann á að áður
fyrr hefðu logað ljós í kirkjum
og þær verið vitar og leiðbeint
skipum og ferðamönnum.
Mikill mannfjöldi var viðstadd
ur vígsluathöfnina.
Eins og áður hefur verið slcýrt
frá hér í blaðinu, gáfu kvenfé-
lagskonur í Lágafellssókn kirkj-
uni skírnarfont til minningar um
séra Hálfán Helgason. Að lokinni
vígslu skírði sóknarpresturinn,
séra Bj rni Sigurðsson tvö börn.
Hið fyrra var sonarsonur séra
Innu — jafntefli
og töpuðu
UM helgina voru 4.—6. umferð
spiluð á bridgemótinu í Stokk-
hólmi. í fjórðu umferð spiluðu
íslendingar við írlendinga og
sigruðu. í fimmtu umferð gerði
íslandi jaíntefli við Holland og
í sjöttu umferð töpuðu íslend-
ingar íyrir Egyptum.
Meðfylgjandi mynd tók Ól. K.
Magnússon af skírnarathöfninni í
Lágafellskirkju á sunnudaginn.
Að lokinni vígsluathöfn
Háldánar heitins og var skírður
Hálfdán. Foreldrar eru frú Jóna
Einarsdóttir og Jón Helgi Hálf-
dánai’son, Reykjavík. Hinn dreng
urinn var skírður Eiríkur Örn.
Hann er sonur hjónanna Ástríðar
Guðmundsdóttur og Stefáns Ei-
ríkssonar, Reykjavík.
AÞENU, 28. júlí: — í dag hafa
þeir ræðzt við Tító, Júgóslafíu-
forseti og Karamanlis forsætisráð
herra Grikkja. Páll Grikkjakon-
ungur var viðstaddur samræður
þeirra. — Þær halda áfram á
morgun. —Reuter.
FANGI A LITLA HRAUIMI STYTTIR
SÉR ÞAR ALDLR I FAIMGAKLEFA
Selfossi, 30. júlí.
NN hefur dregið til tíðinda austur á vinnuhælinu að Litla Hrauni
Aðfaranótt sunnudagsins tókst einum fanganna, ungum manni
Ragnari Frímanni Kristjánssyni úr Reykjavík, að stytta sér aldur
: fangaklefa sínum.
E
Sýslumaðurinn hér á Selfossi,
skýrði frá þessum atbuiði í dag.
KLUKKAN NÍU
Á laugardagskvöldið á nxunda
tímanum, fór Ragnar Frímann til
klefa síns og er ekki vitað til
þess, að nokkur fanganna eða
aðrir að Litla Hrauni, hafi haft
við hann samband eftir það.
KOM EKKI í MAT
Á sunnudagsmoi'iiu.**.—* »j. 6,30
er morgunmatur var framreidd-
ur í matsal, kom Ragnar Frímann
ekki, en ekki vakti það neinar
grunsemdir um að ekki myndi
allt með felldu. Leið svo fram að
hádegi og er hádegisverður var
framreiddur kom Ragnar Frí
mann ekki heldur.
Fór þá einn fangavarðanna til
klefa Ragnars Frimanns. Fann
hann var örendan. Hafði hann
framið sjálfsmorð með þeim
haiHi að skjóta siif með rilíli
RIFFiLLINN OG SKOTIN
Riffill þessi var í eigu eins
fangavarðanna og var vopnið
geymt í varðklefa, sem var við
hliðina á klefa Ragnars Frí-
manns. Þar voru einnig geymd
skot í skúffu. Er talið öruggt að
Ragnar Frímann hafi komizt inn
í fangavarðarklefann meðan á
kvöldverði stóð, en klefinn var
lokaður, en læsingin ekki örugg-
ari en það, að hægðarleikur var
að stinga skrána upp.
Ragnar Frímann Kristjánsson
,var liðlega þrítugur að aldri. —
Hann var frá Reykja«%.