Morgunblaðið - 12.08.1956, Qupperneq 1
43. árgangur
182. tbl. — Sunnudagur 12. ágúst 1956
Prentsnuðja Morgunhlaðsins
G
mn7777777A X77777Á
Hér sé/t þverskurður af Bois du Cazier kolanámunni við Marcin-
elle í Belgíu, þar sem 277 menn lokuð'ust inn er eldur brauzt
þar út 7. ágúst. 264 menn eru enn í námunni. Kldurinn brauzt
út er lyíta átti að sækja vagn, en þessi vagn olli því að rafinagns-
kerfið í aðalgöngunum (merkt A) eyðilagðist og eldurinn kvikn-
aði. Flestir mannanna unnu í námugöngunum merkt G, sem eru
1035 m. undir yfirborði jarðar. Björgunarsveitir fóru niður um
hin nýju aðalgöng merkt C, og grófu sig í gegnum jarðlagið merkt D.
B eru loftgöngin. E eru trefjaveggir sem loka göngum þeim
sem fullgrafin eru og hætt er að nota. F sýnir göng sem talin
eru fallin saman, en það er ekki víst vegna þcss að þangað hefur
enginn getað komist fyrir liita. 6 menn hafa komizt lifandi úr
námunni en lík 7 annara hafa verið flutt upp á yfirborðið.
Eldur logar aftur í námunni
—„Við verðum uð komust niður“
— segja bjÖrgurtarmenn —
En þegar er búið að taka
gröf fyrir mennina
Brússel, 11. ágúst — frá Reuter.
LÖGREGLV ÖRÐUR stóð við hlið þess kirkjugarðs, sem
næstur er kolanámunni, sem sprengingin var í í vikunni og
sem olli því að á þriðja hundrað manna grófust lifandi. Bannaði
lögreglan allar heimsóknir í kirkjugarðinn á meðan að vélskófla
vann að því að grafa þar stóra gröf.
★ EKKI OLL VON UTI
Talsmaður bæjarstjórnarinn-
ar lýsti því yfir, að þó gröfin
★ FJARSOFNUN
Slys þetta hefir að vonum vak-
ið óhug um allan heim. Berast
.....nú tilkynningar um aðstoð við
væri tekin, væri ekki buið að j konur og börn þeirra manna, er
gefa upp alla von um að takast fórust í þessu hryllilega slysi. —
>ær fréttir hafa m. a. borizt frá
Belgísku Kóngó að stórir hópar
innfæddra manna hafi ákveðið
að senda ættingjum hinna föllnu
10% af launum sínum þessa viku.
Ýmis félög hafa og hafið fjár-
söfnun.
mætti að bjarga fleiri mönn-
um.. — En fréttamcnn benda
á að vonirnar um björgun
mannanna á lífi séu nú orðnar
mjög veikar.
Eiga vopn
að'tala?
I UTVARPI á ensku frá
Moskvu var í morgun sagt, að
vonandi kæmi ekki til þess, að
ákveðið væri að fara að Egypt
um með vopnum vcgna
ákvörðunar þeirra um stjórn
Suez-skurösins. Slíkt væri
frekleg afskipti af þeirra inn
anríkismálum og slik ógnun,
að ríki sem liliöholl væru
Egyptum í málinu gætu ekki
horft á þann leik aðgerðalaus.
Samtimis berast þær fregnir
frá Egyptalandi, að blöðin
verði nú æ harðorðari vegna
væntanlegrar ráðstefnu og
iegffja þau mikla áherzlu á
það, að þetta séu „afskipti af
innanríkismálum Egypta“!
ELDUR blossaði aftur upp
djúpt niðri í námunni. Eldur- ,
inn er nærri 1000 metra undir
yfirborði jarðar og lökar nú
leiðinni fyrir björgunarsveit-
um, sem voru að nálgast stað
þann þar sem flestir hinna 277 1
manna eru, námunni voru, er
sprengingin varð þar fyrir 3
dögum.
Yfirmaður námunnar sagði
í dag, að þessi göng, þar sem
eldurinn nú logar, væru einu
göngin til mannanna. „Við
verðum að komast niður“.
Björgunarsveitirnar verða
að vinna með grímur og liafa
súrefnisdunka á baki, því gas-
loft er í námunni. Hiti er þar
46* Celcius.
Aðalvonin um björgun er
sú, að námumennirnir hafi
getað komist í sérstök göng
neðst niðri, sem Ioka má með
Árekstur fSiokkhóíms4 og ,Andrea Doria'
Skipafélögin bera skip-
stjórana þungum sökum
Málið fyrir réft á þriðjudag
Stokkhólmi og Rómaborg, 11. ágúst — frá NTB.
TVTÚ LIGGUR fyrir að dæma endanlega í máli hafskipanna tveggja
er rákust s:.man. utan við strönd Massachusetts. Það er orðið
biturt stríð milJi ítalska og sænska skipafélagsins sem skipin áttu.
Þau segja hvort um sig að hinn aðilinn eigi sök á slysinu og
ákæra skipstjórana livorn um sig fyrir að gera ekki skyldur sínar.
þar er von um að þcir geti enn
lialdizt á lífi í okkra daga.
Ereginn fuBlfrúi frá sjávar-
útvegi og iðnaði!
FáránSeg nefndaskipun
ríkisstjórnarinnar
fréttatilkynninj,^-
gær frá forsæt- |
Hæthileg
Svohljóðandi
barst blaðinU í
isráðuneytinu:
“ :: innras
RÍKISSTJÓRNIN hefur í samráði
SL2S=r£S.‘Sf,,Æ i kommúnisia í Burma
stafanir til að hafin er hagfræði- RANGOON 10. ágúst: — Burm-
leg rannsókn á ástandi efnahags- anska dagblaðið „Þjóðin“, skýrir
mála þjóöarinnar til þess að frá því, að kínverskir kommún-
fundinn verði trausúr grund- ] istar hafi hertekið að minnsta
völlur undir ákvaröanir i þeim kosti 10 bæi í Burma og búið
máluni. j svo um sig að auðséð sé að þeir
I»á hefur ríkisstjórnin einnig ætli ekki að láta stöðvar þessar
skipað þrjá menn, — þá Jóliannes' af hendi. Segir blaðið að innrás
Eliasson, hæstaréttarlögmann, I Kinverja i Burma sé mjög alvar-
Karl Guðjónsson, alþingismann leg, en Burma hafi ekki nægilegt
Framh. á bls. 2. ^ herafl til að stöðva árásina.
„I’AB ER ANDREA DORIA<?
AÐ KENNA!“
loftþéttum dyrum. Ef þeir eru ; Sænska skipafélagið fullyrðir, að
Andrea Doria eigi alla sök á
árekstrinum. Kemur þessi full-
yrðing fram í ákæru sem send
hefur verið dómstóli þeim í New
York, sem á þriðjudaginn tekur
málið til meðferðar. Fylgja í
skjalinu ákærur í 10 liðum, þar
sem skipstjóri Andrea Doria er
m.a. sakaður um það að hafa
skyndilega og án viðvörunar
sveigt inn á sigiingaleið Stokk-
holms. Segja Svíar að Andrea
Doria hafi ekki haft nægilega
stóra áhöfn né nógu góðan útbún-
að. Þeir segja og að skipið hafi
verið á allt of mikilli ferð miðað
við aðstæðurnar.
Nosser í rúss-
neskri gildrn
RÓMABORG, 11. ágúst: —
ítalska blaðið „II Messaggero“
sem styður stjórn landsins,
sagði í dag, að auðvelt væri
að geta sér þess til að Egypta-
land myndi hafna boðinu um
þátttöku í ráðstcfnunni um
Suezmálið. Af þeim sökum
væri ljóst, að Ráðstjórnarrikin
og önnur ríki er hliölioll væru
Egyptum i málinu, myndu
verða á móti öllum þeim til-
lögum er fram kæmu á ráð-
stefnunni um þaö að breyta
þeim ákvörðunum er Egyptar
hafa þegar tekið varðandi
máiið.
Önnur ítölsk blöð segja, að
Nasser liafi i þessu máli sýnt
skort á stjórnvizku og að hann
væri fallinn í rúsneska gildru
— liann væri fallinn í arma
rússneskra stjórnmálamanna.
„SVÍAR EIGA
SÖKINA.“
Og nú hefir borizt skjal frá
ítalska skipafélaginu. Þcir telja
Stolckholm eiga alla sök á árekstr
inum og krefjast 25 millj. dollara
skaðabóta af sænska félaginu.
Þeir halda því fram að Stokk-
holm sem var á austurleið hafi
verið á siglingaleið skipa sem
voru á vesturleið. Þeir segja að
Stokkholm hafi ekki hlýtt hljóð-
merkjum Andrea Doria og Stokk-
holm hafi engin merki gefið um
siglingu sína með skipsflautunni
og hvorki með því né öðru gert
nokkuð til þess að forða árekstr-
inum.
Þannig stendur fullyrðing á
móti fullyrðingur. Á þriðjudaginn
fjallar dómstóll um málið.
Russel skrifor
opið bréf
MANCHESTER 11. ágúst: —
Russel, hinn kunni heimspek-
ingur og Nobelsverðlaunahöfund
ur hefur lagt til í opnu bréfi til
Lundúnaráðstefnunnar um Suez-
málin, að x-áðstefnan feli Sam-
einuðu þjóðunum að ákveða
hvort og hvenær eigi að
beita herafla við Suez ef ráð-
stefnan nær ekki samkomulagi
um lausn málsins. í bréfinu, sem
birt er í Manchester Guardian,
segir Russe!, að fulltrúar á ráð-
steínunni verði að fjalla urn mál-
in af yfirvegun og rósemi hug-
ans án tillits til hagsmuna nokk-
urs eins ríkis eða ríkjasam-
bands. — Reuter.
Danir fá 6 Dakofa-fíug-
vélar frá Bandaríkjunum
KAUPMANNÁHÖFN 10. ágúst:
— Bandaríski flugherinn hefur
afhent danska flughernum sex
flutningaflugvélar af tegundinni
Douglas Dakota. Ætlunin er að
nota þesar flugvélar til að flytja
varahluti frá Englandi og Þýzka-
landi í orrustuflugvélar danska
flughei-sins. Hefur komið í Ijós
að ódýi-ara er að flytja varahlut-
inga með flugvélum, því að þá
þarf ekki að kosta eins miklu
til umbúða. •—Reutei-.