Morgunblaðið - 12.08.1956, Síða 2

Morgunblaðið - 12.08.1956, Síða 2
2 MORCUTSBLÁÐIÐ Sunnudagur 12.ágúst1956 r Islandi steínt í mikla hættu Knapar á Hvítárbrú hættur. Þa3 getur átt á hættu hernám cvinaþjóðar og að missa frelsi sitt. ÖííYCGI VESTRÆNNA í-JÍHÐA í HEILD Washington Star segir, að auk verndar frelsis og sjálístæðis ís- Landið opáð og évarið gegn leiftarárás Ummæli Wasbington Star um öryggismá! íslands. EITT velmetnasta blað Bandaríkjanna, Washington Star, hefur birt langa og ýtarlega forystugrein í sambandi við orðsendingu Atlantshafsráðsins til ísiands. Nefnist fórysfugreinin „Aðvörun til íslendinga“ og _er ma^ii>áiiSEzlan lögð á þá hlið þessa alvarlega máls/a'd íslenuingár stofni sjáSfum sér og landi sínu í mikla hættu | ia~nds”"sé"nauðsynlegT^"ás”' talka einnig tillit, til öryggis annarra þjóða í Atlantshafsbandalaginu. Hervarnir ísiands hafi einnig verulega þýðingu fyrir heildar- styrk vestrænna þjóða. ísland liggur við eðiilega sam- gönguleið á sjó og í lofti milli Norður-Ameriku og Vestur-Ev- rópu. Ef ísland kærnist á vald óvinaþjóðar væri það alvarleg ógnun við samgönguleiðina milli heimsálfanna, segir Washington Star. með því að hafa land sitt með öllu óvarið. Skorar blaðið á íslenzku ríkisstjórnina að lesa orðsendingu Atlantsnafsráðsins vandlega yfir og flana ekki að neinu. ÍSLANDI STEFNT í HÆTTU &-----------------;-------------------- í forystugreininni í Washing- ton Star segir m.a.: — Atlantshafsráðið hefur m. a. lagt áherzlu á þá stórfelldu hæítu sem það myndi stof«a þessu litla ríki á Norður Atlantshafi í, ef bandaríska herliðið yrði flutt á brott, því að íslendingar sjálíir hafa engar varnir. ísland yrði þá alveg opið fyrir leifturárás loftsveita og jafnvel árás af hafi og um seinan fyrir bandamenn þess að snúast gegn slíkri árás. Með brottflutningi varnarliðs- ins teflir ísland þannig á tvær Horræni fóstrumót í Lillehammer flAGANA 2.-5. júlí var haldið norrænt fóstrumót í Lillehammer í Noregi. Er þetta mót hið átt- unda í röðinni, en slík mót eru haldin þriðja hvert ár á Norður- löndum. Höfuðumræðuefni á þessu síðasta móti var: Kröfur nútímans til fóstrunnar. Fyrir- lestarar voru haldnir um ur.dir- stöðumenntun fóstrunnar og sér- menntun. Lögð var áherzla á nánari samvinnu milli Norður- landanna, einkum á sviði sér- menntunar fóstrunnar í meðferð afbrigðilegra barna. Að mótinu loknu Toru farnar kynnisferðir til Þrándheim", Björgvinjar og Oslóar og skoðúð baraaheimili, leikvellir og aðrar uppeldisstofnanir. 350 þátttak- endur víðsvegar að af Norður- löndum sátu þingið og voru 1S þéirra frá íslandi. Barn með eldsDÝtur ÞAÐ SEM ER OLLUM FYRlií BEZTU Blaðið segir, að það sé íslend- ingum auðvitað í sjálfsvald sett, hvort þeir vilja viðhalda varnar- stöðinni í Kefiavík eðá ekki. En það slcorar á íslenzku ríkisstjórn- ina að kynna sér sem bezt efni orðsendingar NATO, þar sem - Fáránleg nefndar- sfcipun NOESKA blaðið „Morgenavisen“ birtir greín þaan 8. þ. m , seas heitir ísland og Nasser. Blaðið bendir á, að íslenzka stjóvnin hafi ekki látið það ástand í al- þjóðamáium á sig fá, sem að- gerðir Nassers hins egypaka hafi skapað í öryggismálum heimsíns. Stðan kemst það m. a. að erði á þessa leið: Meðan stórveldin og öll ömtur ríki heims láta í Ijós ugg yfir ástandi í alþjóðamálum, kuan- gjörir ríkísstjóm ísiands öUtun heimi, að horfur í alþjóðamálum séu slikar, að einskis sé að biða með að f jarlægja varnarliðið frá | < Keflavíknrflugvelli. Við vituca J ekki á hverju íslendingara byggja i fullyrðingar sinar. Hitt er eng- i um vafa undirorpið, að eitt stór-: J veldi mun kunna að meta þá J barnslegu blindni, sem einkennir I utanríkisstefnu Islands, og það j eru sovétríkin. sovétrikin óska Samningar Tékka og „L Það gerist nú æ fátíðara að sjá ferðalanga á hestbaki þeysa um greint er frá skoðuni’tnWUlants-1 Þjóðvegi landsins. Hér getur að líta nokkra knapa, karla og hafsráðsins um hvað sé öílum konttr, i reið yfir Hvítárbrú í Borgarfirði. Myndm er tekin af aðiljum fyrir beztu. kletíinum noróan árinnar. Ljósni. Vignir Guðm. lír verinu þess eiiunitt að öll lýðræðis- rífci á Vcsturlimdum breyti á sama hitt og íslantl. Þá eru lönd- þau sem auðiengua bráð. VITA HVAÐ I-EJIÍ SYNGJA Ráðnmenn í Sovétríkjunum vita hvaS þeir syngju, en það veit rtkisstjórn íslands aftur á móti ekki. Henni má líkja vtð barn með eldspýtur. Allt sem gert er, er í samræmi við óskir Sovétrikjanna í lieimspóliítkinni. Það sem fyllir ntælinn er seta tveggja kommúnivta í rikisstjóm íslands. Ástandið er óhugnanlegt. Allur hinn lýðræðissinnaði heim- ur skynjar óreður í aðsigi. Að- eins stjórn íslands sér heiðan, skýtausan himin. Hún stendur Framh af bls 1 Sfunlaus gagnvart þeim öflum, og Magnús Ástmarsson, formanu leikalausumhala, og gerir _ , ^ ___t ser ekkt ljosa þa abyrgð, sena Prentarafelagstns, asamt þe™ þátttaka« í NATO leggttr íslend- Eðvarð Stgurðssynt, r.tara Verka ^ maimafelasrsins Dagbrunar, tii- j nefndum af Alþýðusambandi ís- —— lands, og Sverri bónda Gíslasyni, tiinefndum af Stéttasambandi bænda, «1 þess að starfa að þess- ari ranusókn ásamt sérfærðing- utn. Þessi tilhögun er við það miðuð, að náið samsiarf takisi milli rtk- isstjórnarinnar og stéttasamtak- attna um lausn atvinnu- og efna- hagsvandamála þjóðartnnar". FÁRÁNLEG NEFNDAR- SKIFUN I»að hlýtur að vekja athygli við þessa íyrstu nefndasfeipun rík- isstjórnarinnar, að enginn fnlítrú írá sjávarúívegi eða iðnaði á sseti í nefndinni. Allir nefndarmenn eru gersantlega ókunniugir atvinnu vegtmum og þörfum þeirra, þeg- ar uttdan er skilinn fulltrúi stétta samhands bænda. Er hér vissu- lega «m að ræða hina fáránleg- ustu nefndasktpun. Euginn Sjálf- stæðiMnaður á sæti i nefndinni og er helmingur þjóðarinnar þarj árs. Hin aukna sala virSist lialda með sviptur aðstöðu tii þess að| áfram, því að farið var að ganga hafa áhrif á þá rannsókn, sem á birgðir sumra fisktegundanna r,agt er að eigi að vera „traustur | í New York. grundvöHur", undir ákvarðauirJi Frystihúsin eru aðal atvinnu íslendinga UNÐANFARIÐ hafa staðið yfir in varnarlaus, hvenær sean Sov-1 Samingar milli íslendinga og étrikjunum þóknast að hremnw Tékka um vjðskipti, en einn ur nefnd þeirri, er hér var fyrir nokkru i boði SH og SÍS, F. Schlégl ráðuneytisstjóri, varð eftir til þess að ganga frá þessum samnútgum. Fyrri samningur rennur út í l«k þessa mánaðar. Ekki er enn vitað, hversu mifelu þessi nýi samningur nem- ur. Tckkar eiga nú eftir að tafea um 1000 lestir af freðfiski frá fyrri samningi, þegar núverandi samningur rennur út. Þeir eru þriðja stærsta viðskiptaþjóð fs- lendinga með frosinn fisfe, og var samið um 8000 lestir af frosn- um fiskflökum í síðasta samningi. Ísaíjörður Það helzta, sem menn hafast að til sjávarins, eru reknetaveiðar Lagarfoss með fullfenni af frystum fiski M.S. LAGARFOSS er nú á sigl- ingu til Ameríku með fullfermi af hraðfrystum fiskj. Samtals er farmurinn um 1100 smálestir af margskonar fiski, aðallega þó flök af l>orski, ýsti og karfa, en einnig m. a. lúða. steinbítur og svo nokkuð af frystum rækium o. fl. Frá þessu er sagt í fréttatil- kynningu frá Sölumiðstöðinni og þar seglr m. a.: ' Áður hefur verið skýrt frá því að innflutningsskýrslur Banda- ríkjanna sýndu verulega aukn- ingu á innflutningi fisks frá ís- landi fyrstu sex mánuði þessa fyrirtæki byggðanna út um allt land. Gefur fisktökuferð Lagar- foss milli hafna hér, áður en hann sigldi vestur, nokkra hug- inynd um þetta. Skipið kom 4 eftirtaldar hafnir og fermdi írystar fiskafurðir, sem hér seg- ir: ísafjorður 174 sm.l, Hólmavík 33, Siglufjörður 130, Húsavík 43, Sauðárkrókur 18, Fiateyri 50, Suð ureyri 43, Patreksfjörður 31, Ól- afsvik 116, Helliasandur 33, Kefla vík 100, Vestmannaeyjar 140, Reykjavík 498. Mun aukningin á sölu islenzks fisks í Bandaríkjunum á þessu ári etnknm stafa af því, að neyt- endapakkar Sölumiðstöðvarinnar hafa undanfaxið áunnið sér sí- auknar vinsældtr meðal almenn- ings í Bandaríkjunum. Með þessu er jafnframt skapaður traustur markaður fyrir framtíðina. og rækjaveiðar. Um 4 bátar stunda hvorar. Búizt er við, að eínir 2 bátar bætist við á rek- netin, þegar þeir korna að norðan, sem þangað fóru, og ef til viíí fleiri. Hefur verið góður afli í reknet, algengt 100 tunnur i lógn og oft meira. Rækjuafli hefur verið góður. Hefur rækjan cinku'm veiðzt í Æðeyjarsumlinu í ísafjarðar- djúpi. Sólhorg kom í vikunni með ís- fiskfarm fyrir frystihúsin, 350 lestir af karía. HandfærsveiSaT voru nokkuð stundaðar af þilfar.ibátum í sum- ar, og var afli sæmilegur. Fékkst hartn einkum í Straumnesrcist- iiuii og á Aðalvíkinni. Er nú orð- ið tregt. Tveir togarar lögðu á land karfa í vikunni, Ágúst 354 lestir og Surprise um 330 lestir. Rftir helgina er von á fleiri togurum. Frystihúsin anna nú 2 skipum á viku. Það er þó ekki af því, að afkastageta þeirra sé eltki marg- falt meiri, heldur er það fólks- skortur, sem hamlar. Þau gætu annað lVz togarafarmi á dag og ef til vill meira. Fólkseklan er miklu meiri nú en í fyrrasumar, og var hún þó þá meiri en árið áður. Það eru aðrar atviunu- gremar, sem stöðugt taka meira og meira af fólkinu frá fisk- vinnslunni og sjómennskunni. Húsin eru nú mjög full af fiski, þó að þau hafi mikið geymslu- rúm, svo að horfir til vandræða, ef ekki rsetist úr á næstunni. Vestmannaeyjar MARGIR EYJABÁTAR Á REKNKT Einir fimrn, sex bátar eru farn- ir á reknetaveiðar í Faxaflóa. Búizt er við, að- allt að 20 bátar fari á þessar veiðar, er bátarnir koma að norðan, ef veiðin helzt góð. Mikill skortur er á sjómónn um. Hafa margir ráðið Færey- inga. IíafnargerÖ í Höfnum Nýbyrjað er á lengingu brj’ggj unnar eg brimbi'jótsins í Höfn- um. Er ráðgert að lengja bryggj- una í sumar um 35 m., og er þegar búið að slá upp mótum og steypa undirstöðu 20 m. út. Er gert ráð fyrir, að þarna verði gott lægi fyrir nokkra báta í vetur, ef til tekst eins og áform- að er. Þarna er stutt að sækja á fengsæl fiskimið. fsfisksala til A-Þýzkalands Undanfarið hafur verið uaoið að íufisksölu til Austur-Þýrka- lands, og munu samniagar hafa tekizrt um verð. Er hér utn 25 togarafarma að rseða, eða 8 millj. króna. Ekki mun þó enn hafa verið veitt leyfi til þeKsarar sölu af austur-þýzkum og í«- lenzkum stjórnarvölduín. Veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað Togarinn Karlsefni hefur und- anfarið verið að veiða með lönd- un í Vetftru'-Þýzkaiandi fyrir augum. Hefur ltann sennilega lagt af stað út á laugardag (11. ágúst). Ekki mun skipið hafa fengið fullfermi, en síðast, þegar fréttist til þess, var það að veiða ýsu á Síðugrunni. Jón forseti fór á miðvikudag á veiðar fyrir Þýzkaland, og tal- ið er, að Ingólfur Arnarson eigi einnig að fara að veiða fyrir þýzkan markað, en hann er nú í hieinsun. Togararnir Flestir togararnir veiða nú karía fyrir frystih.Ú3Ín. í vik- unni komu þessi skip til Reykja- víkur mað karfa: Jón forseti........ 328 lestir Hvalfell .......... 291 lest Þorkell máni ...... 386 lestir Askur um .......... 310 — Fylkir um.......... 320 — .. Samtals 1635 lestir Góður af li á Fylkismiðtim Togararnir hafa aílað ágætlega undanfarið á hinum nýju karfa- núðum, sem Fylkir fann, þótt ekki sé það eins mikið og fyrst. Fylla þeir sig nú á 3—4 dögum og eru 7—8 dagar frá þvi þeir láta úr hiiín og þar til þeir koma aítur í höfn. Nokkuð er kvartað undan, að varpan vilji rifna mikið á þess- um nýju sIóöuhi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.