Morgunblaðið - 12.08.1956, Page 4

Morgunblaðið - 12.08.1956, Page 4
4 MORCVftBLAÐlÐ — Dagbók — Fyrir nokkiu tók til staría í Landúnum heiniili fyrir blind börn. Hin fajra leikkona Esther Williams, sem frseg- er fyrir sundkunn- áttu sína og fagurt sund, yar við'stödd Jiessa athöfn en leikkonan eyffir miklu af frístundmn sínum vid aó kenna blindum börnuin að synda. I dag er 225 dagur ársins. Sunnudagur 12. ágúst. Árdegisflœði kl. 9,42. Síðdegisflæði kl. 22,00. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Laeknavörð- ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Nseturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Ve3turbæjarapóek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótck eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. Akureyri: NæturvörSur er í Akureyrar apó teki, sími 1032. Næturiæknir er Bjami Rafnar, sími 2262. • Messur • EllibeimiIiS: — Guðsþjónusta á Elliheimilinu kl. 2 e.h. — Séra Jósep Jónsson fyrrum prófastur á Setbergi prédikar. — (Athugið breyttan messutíma). — Heimilis- prestur. • Brúðkaap • Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Friðriki A. Friðrikssyni prófasti á Húsavík ungfrú Herdís Egilsdótur kenn- ari frá Húsavík og Bjöm Sigurðs son, járnsmíðanemi, frá Kópa- skeri. Heimili þeirra verður Ei- ríksgötu 21, Reykjavík. — Enn- fremur voru gefin saman af sama presti ungfrú Heiga Sæmundsdótt ir, stúdent frá Sigurðarstöðum og Sigurðar Alexandersson frá Rvík. Reisa þau bú að Sigurðai-stöðum á M elr akkasléttu. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Vilborg Fríða Kristinsdóttir, Rútsstöðum, Árnessýslu og Er- lendur Óli Ólafsson, Baugsetöð- um, Árnnessýslu. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú María Hreinsdótt ir, Selvogsgrunni 20 og Helgi Hjálmarsson, Drápuhlíð 7. • Afmæli • 60 ára er í dag, 11. ágúst, Sig- urjón Pálsson, Höfðaborg 43 — Reykjavik. 60 ára verður á morgun (mánu dag), Sigurrós Jónasdóttir, Ás- vallagötu 53. • Skipafréttir • F.imskipafélag Rvikur Ii.í.: Katla er væntanleg tii Rvíkur í fyrramáli. • Flugíerðir • Fiiigfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna- höfn. Sólfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 14,00 í dag. — Innan- landsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, 1-safjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bildudals, Egilsstaða, — Fagurhóismýrar, Hornaf jarðar, Isafjaiðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestínannaeyja (2 fei'ðir). Orð lífsins: Þú hefur veitt hjarta mínu meiri gledi, en menn hafa af íjnægð korns o<) vínlagar. í friði lcg'jsl ég til hvíldar og sofna, frví að þú, Drottinn, Iselur mig búa óhultan í náðinn,- (Sálmur 4, 8—9). Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Inga krónur 20,00. Lamaði rþróítamaðurinn Afh. Mbl.: G B kr. 50,00; Ir.ga kr 30,0. Læknar fjarvcrandí Alfreð Gíslason frá 10. júli tii 13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ. Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18, Uppsalir. Simar 82844 og 82712. Axel Blöndal frá. 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Elias Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 81. ág. Staðgengill: Guðm. Fyjólfsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn- laugsson. Gísli Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgcngill: Hulda Sveinsson. Við talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1-—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Guðmundur Björnsson fjarver- andi frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðgengiil Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjaminsson fjarver- andi frá 13. júlí til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson, óákveðið. Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,30, — laugardaga 12—12,30. Kjartan R. Guðmundsson frá 10. ágúst til 21. ágúst. — Stað- gengill: Grímur Magnússon. Kristinn Björnsson frá 6.—31. þ.m. Staðgengili: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. ágúst tii 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngri, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Kristján Þorvarðarson frá 3. þ. m. 4—6 vikur. Staðgengill: Árni Guðmundsson, Bröttugötu 3 A og Holtsapóteki. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 16. iúlí i 3—4 vikur. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. — Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — Staðgengill: Jón G. Nikulásson. Ólafur Jóhannsson 13. þ. m. til 21. þ.m. — Staögengiil: Grímur Magnússon. Sveinn Pétursson f jarverandi: frá 22. júlí. StaðgengiU: Krist- ján Sveinsson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað gengill: Ólafur Þorsteinsson. Victor Gestsson fjaryerandi frá 15. júlí til 15. ágúst. Staðgengilt Eyþór Gunnarsson. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 10. þ.m. til 20. þ.m. — Stað- gengiil: Ólafur Helgaeon. Hvað koslar undir bréfin? 1—20 grömm; Fillg(MÍ9tur. l£vi*ópa. Ðanmörk .. . . .. 2,30 Finnland . ... .. 2,75 Noregur ... . .. 2,30 Sviþjóð . .. . .. 2,30 Þýzkaland .. 3,00 Bretland . . .. . . 2,45 Frakkland Irland .. 2,65 italía . . 3,25 I.uxemborg . . . . 3,00 Maita .. 3,25 Holland .... . . 3,00 Pólland .... .. 3.25 Portúgal .... .. 3,50 Rúmenía . .. • ** nr Sviss. . . 3,00 Tékkóslóvakfa .. 3,00 Tyrkland . .. . . . 3,50 Iíússland . .. . . . 3,25 Vatican .... .. 3,25 Júgóslavía .. .. 3,25 Belgía .. 3,00 Búlgaría . .. . .. 3,25 Albanía . . . . .. 3,25 Spánn .. 3,25 Flugpóstur, 1- —5 gr. Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 5 20—25 gr. r Kanuda — Flugpósíur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4 95 20—25 gr. 6,75 Afríka: Arabía ......... 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel ......... 2,50 Asía: FlugpÓ3tur, 1—5 gr. Hong Kong . . 3,60 Japan .......... 3,80 FERDINAND Oryggið bilaði Sunnudagur 12.ágúst1956 • Söfnin • Listasafn Ríkisins er til búsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kl. 13—10. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og f immtudögum kl. 14—• 15. Listasafn Einars Jónssonar: Opið daglega frá kl. 13,30 til 15,30 e.h. • Utvatpiö • Sunnudagur 12. ágúst: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Valdimar J. Eyiands frá Winni- peg prédikar; séra Óskar J. Þor- láksson þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Máni Sigurjónsson). —- 15,15 Miðdegistónleikar. — 16,15 Fréttaútvarp til fslendinga erlend is. 18,30 Barna.tími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleikar (plöt- ur). 20,20 Einsöngur: Femando Corena syngur ítölsk lög (plötur). 20,35 Erindi: Suez-skurðurinn — (Ólafur Hansson sagnfræðingur). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,25 Upplestur: Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum ies kvæðið „Kur- lý“ eftir Stephan G. Steþhansson. 21,40 Tónleikar (plötur). — 22,05 Danslög (plötur. 23,30 Dagskrár- lok. Mánudagur 13. ágú*t: Fastir liðir eins og venjulega. • 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd uiu (plötUr). 20,30 Tónleikar (pl.). 20,50 Um daginn og veginn (Sig- urður Magnússon kennari). 21,10 Einsöngur: Maria Kurenko syng ur lög eftir Prokorieff og Gretch- aninoff (plötur). 21,30 Utvarps- sagan „Gullbikarinn" eftir John Steinbeck; XIV. (Hannes Sigfús- son). 22,00 Fréttir og veðurfregnir Tvvæði kvöldsins. 22,10 Búnaðar- þáttur: Hitt og þetta — (Gísli Kristjánáson ritsjóri). — 22,25 ICammerónleikar frá tónlistarhá- tíð Alþjóðasar.ibands nútímatón- skálda í Stokkhólmi í júní s. ]. — 23. Dagskrárlok. Guðrún Stefáns- dóttir sjöliíg á morgun FRÚ GUÐRÚN Stefánsdóttir er íædd að Tindastöðum á Kjalar- nesi 13. ágúst 1886. Til Reylcja- víkur fluttist hún árið 1912. 18. maí 1929, kvæntist Guðrún Sæ-. mundi heitnum Guðbrandssyni, en missti hann eftir aðeins 14 ára sambúð. Til skamms tíma hefur Guðrún gert hreinar umfangsmiklar verzl anir hér í bænum og gerði það af ástundunarsemi og hollustu við húsbændurna. Nú býr Guðrún í Selbúðum 3 við Vesturgötu. Heill þér sjötugri Guðrún. Von- andi verður ævikvöldið þér íag- urt. — B. Ó. X OE7.T AÐ AVCI.ÝSA JL T I MORCVrfBtAÐim ▼

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.