Morgunblaðið - 12.08.1956, Page 5
Sunnudagur 12.ágúst195b
M ORGUWBLAÐ1Ð
5
Telpu- og drengja
SPORT-
BLÚSSURNAR
rauðu og svörtu eru komnar
aftur. — Einnig
HERRA-
SPORTSKYRTUR
(Nælon Gaberdine), í mörg-
um litum.
GEY8IR HF.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.
Kaupendur
Höfum kaupendur að stór-
um og smáum íbúðum. Út-
borganir frá 50—600 þús.
kr. Höfum einnig íbúðir í
skiptum á hitaveitusvæði og
utan þess.
Málflutningsski’ifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 sími 4400
ÍBIJDIR
Höfum m.a. til sölu:
2ja herbergja íbúðir við
Suðurlandsbraut, Nesveg,
Digranesveg, Hrísateig,
Shellveg og víðar. — Út-
borganir frá kr. 50 þús.
3ja berbergja íbúSir við
Mjóuhlið, Sigtún, Lauga-
teig, Óðinsgötu, Nýlendu-
götu, Laugaveg, Njálsg.,
Hörpugötu, Sogav., Skipa
sund og víðar. Útborgan-
ir frá kr. 90 þús.
4ra berbergja ibúSir við
Barmahlíð, Bólstaðarhlíð,
Drápuhlíð, Miklubraut,
Bjargarstíg, Nýbýlaveg,
Bugðulæk, Kleppsveg,
Miðtún og víðar.
5 herb. íbúSir við Sólvalla-
götu, Langholtsv., Hraun
teig, Birkihvamm, Lauga-
veg og víðar.
Einbýlishús viS Langboltsv.,
Kleppsveg, Sogaveg, Álf-
hólsveg, Borgarholtsbr.,
Kársnesbraut, Mosgerði,
Grettisgötu og víðar.
3ja herbergja íbúS á hæð
við Njálsgötu fæst í skipt-
um fyrir stærri ibúð, sem
mest sér og mættu vera
tvær íbúðir með milligjöf.
Málflutnlngsskrlfstof.
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9,
sími 4400.
Þýzkir
Barnahragar
margar gerðir.
Olympia
Laugavegi 26.
Einhleypur maður óskar
eftir
2 herbergjum
í nágrenni Reykjavíkur,
strax. Góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla ef óskast. Tilb.
sendist afgr. Mbl., merkt
„Kópavogur — 3779“.
Gólf-dreglar
Plus-s . 218,00.
Gobelin .... 110,00
Gobelin .... 145, Of
TOLEDO
Fischersundi.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu að Sunnu
braut 17.
Hinar vinsœlu
í
,Beanstalk'-körfur
Höfum
kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðum, eink-
um nýlegiun og með
sérinngangi. Einnig
einbýlishúsum. Háar
útborganir.
Mýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Simi 1578.
TRICHLORHREINSUN
(ÞURRHREINSUN)
S0LVALLApOTU 74 V SIHI 3237
BARMAHLIO Q
Æ ðard únssæng
til sölu. Upplýsingar Þórs-
götu 22 og í síma 81687.
Mótatimbur
Fyrsta flokks mótatimbur
(aðeins notað einu sinni) til
sölu að Skaftahlíð 34. Sími
81274 kl. 7—8 á kvöldin.
TIL SOLL
Ford 85 ha. vél með öllu til-
heyrandi. Studebaker, gír-
kassi o. fl. í model 1929, 32
volta ljósavél. Til sýnis á
réttingarverkstæðinu Ár-
bæjarbletti 69.
Húsasmiðir
vanir innréttingarsmíði ósk
ast nú þegar. Mikil vinna
framundan. Upplýsingar í
síma 80996 kl. 7—8 næstu
kvöld.
HERRASOKKAR
mikið úrval.
"Jarzt Snfibjaryae
Lækjargötu 4.
Allur
FATNAÐUR
fyrir nýfædd börn, bleyjur
frá 5,75 og tvíofið bleyju-
gas. — Póstsendum
H E L M A
Þórsgötu 14. Sími 80354.
Rafvirki
Kafvirki, með rafmagns-
deildarprófi, óskar eftir at-
vinnu. Tilboð merkt rafvirki
— 3778“, óskast sent til af-
greiðslunnar fyrir þriðju-
dagskvöld.
Sparið tímann
Nofið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
kjöt,
VERZLLNIN STRAÚMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
fást nú einnig af
,,Baby"-stœrð
Mjög nýtilegar undir smá-
dót fyrir:
verzlanir
skrifstofur
afgrei5slur
heimili
skóla
spítala
verkstœði
rannsóknarstofur
og fjölda annara staða.
Stærri gerðirnar einnig
fyrirliggjandi.
SKILT AGERÐIN
Skólavörðustíg 8.
íbuð óskast
Tvær fullorðnar konur óska
eftir íbúð sem næst Lands-
spítalanum. Upplýsingar í
síma 6626.
Vandaðar, þýzkar
Bréfalokur
nýkomnar.
SkiItagerSin.
Skólavörðustíg. 8.
Óskum eftir
Afgreibslustúlku
Vaktaskipti.
SendibíIastöS Hafnarfjarðar
Sími 9941 eða 9921.
Plastbónið
EMULIN
enn fáanlegt í
JjSjySkn&'
SELVB0NER
..
..h
Vz 1. brúsum
1/1 I. —
5 1. —
fer sigurför
alls staðar
Höfum kaupendur
• að 2ja herb. íbúðum. Út-
borganir allt að 150 þús.
Höfum kaupcndur að 3ja
herb. íbúðum með 200
þús kr. útborgunum eða
meira.
Höfum kaupendur að 4ra
herb. íbúðum með um 300
þús. kr. útborgun.
Höfum kaupendur að 5
herb. og stærri íbúðum og
heilum húsum með mikl
unt útborgunum. Ibúðirn-
ar þurfa 1 sumum tilfell-
. um ekki að vera lausar
fyrr en eftir ali-langan
tím*.
Einar Sigurðsson
lögfr., Ingólfsstræti 4
Sími 2332.
Kcf lavík—Ytri-N jarðvik
Lítið, nýlegt
EINBÝLISHÚS
óskast tll kaups nú þegar.
Tilboð merkt: „Einbýlis-
búa — 3780“, sendist afgr.
Mbl. í Rvík., fyrir 16. þ.m.
Keflavík—Ytri-Njarðvík
EINBÝLISKÚS
eða bæð, óskast til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 7177,
Keflavíkurflugveili til kl. 5
alla daga.
Heildsölubir gðir:
Gulgrænn
Páfagaukur
tapaðist frá Blönduhlíð 5.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 4404.
Skemmtunin
i Þrastaskógj
Ferðir frá B. S. 1. sunnu-
dag kl. 1.
Ólafur Ketilsson
Tapast hefur
bak af úrkassa (karlsmanns
armbandsúr). Finnandi er
vinsamiega beðinn að skila
því á Laugaveg 12 til Magn
úsar E. Baldvinssonar.
1 Smáíbúðahverfi er
Ti! leigu
þriggja herb. risíbúð frá 1.
okt. n.k. Fyrirframgreiðsla
1/á ár. Tilboð með uppl. j
sendist Mbl. fyrir 18. þ.m.
merkt: 3784“.
Ungur maður með bilpróf,
óskar eftir
ATVIN NU
við akstur eða hliðstætt
starf. Tilboðum sé skilað á
afgr. Mbl. fyrir hádegi á
þriðjudag, merkt: „X-9 —
3785“.
í DAG, sunnudag, verður aðgangur að skemmti-
garðinum ókeypis fyrir börn og fullorðna.
50 manna flokkur frá þýzkalandi
skemmtir með söng og hljóðfœraslœtti
Flugvél flýgur yfir garðinn og varpar niður gjafa-
pökkum, er innihalda ýmis leikföng, sælgæti og ávísun
á tvö reiðhjól. — Ýmis skemmtiatriði.
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsiu að Tívoli.
Hverjir hreppa reiðhjólin?
Tívolí.
/